Tíminn - 28.01.1988, Qupperneq 16

Tíminn - 28.01.1988, Qupperneq 16
16 Tíminn Suðurland Viðtalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hér segir: 3. Flúðum, Hrunamannahreppi, ifimmtudaginn 28. jan. kl. 21.00. Grindvíkingar Jóhann Einvarðsson og Níels Árni Lund boða til viðtals og fundar I Festi (litla salnum) fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Borgnesingar og nærsveitir Spilum fólagsvist í samkomuhúsinu f Borgarnesi föstudaginn 29. janúar 1988 kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Framsóknarfélagið í Borgarnesl Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 31. janúar n.k. kl. 14. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Ingvar Gislason ritstjóri Tímans mun flytja stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 350 (kaffiveitingar innifald- ar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsfundur verður mánudaginn 1. febrúar kl. 20.30 að Nóatúni 21. Gestur fundarins verður Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður. Mætið vel. Stjórnin Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfélögin í Reykjavík munu halda árlegt Þorrablót sitt ( Risinu að Hverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst síðar. Framsóknarfélögin ( Reykjavík Ráðstefna um málefni fjölskyidunnar Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavík gengst fyrir ráðstefnu um málefni fjölskyldunnar miðvikudaginn 3. febrúar að Nóatúni 21. Hefst ráðstefnan klukkan 20.30. Framsögumenn verða: Stella Guðmundsdóttir skólastjóri I Kópavogi. Mun hún fjalla um hvernig skólinn getur tekið þátt í uppeldi barna utan skólatima. Sigfús Ægir Arnason framkvæmdastjóri Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Hann mun fjalla um hlutverk iþrótta og frjálsra félagasamtaka I sameiginlegum tómstundum fjölskyldunnar. Þóra Þorleifsdóttir í Framkvæmdanefnd aldraðra mun fjalla um málefni aldraðra. Fundarstjóri verður Hallur Magnússon formaður Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opin og munu fyrirlesarar svara spurningum fundarmanna. Stiórn FUF í Revkjavík ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 28. janúar 1988 llllllllllllllllllllll DAGBÓK lillllllllllll Fimmtudagur 28. janúar 6.45 Veöuriregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö meö Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttaytirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna aö loknu fróttayfírliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrót Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herbert Friöjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (4). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dótlir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánssbn kynnir lög frá líönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns önn - Börn og umhverfl Umsjón: Ásdls Skúladóttir. (Einnig útvarpaö nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.40). 13.35 Mlðdeglssagan: „Óskráðar mlnnlngar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýöingu sina 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandl Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Lltll sótarlnn og börnln Fjallað um óperuna „Litli sótarinn" sem veröur frumsýnd á laugardaginn og spjallaö við börnin sem syngja I henni. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Britten og Nlelsen a. Svita op. 90 um ensk þjóðlög eftir Benjamin Britten. Sinfónluhljómsveitin i Birmingham leik- ur: Simon Rattle stjórnar. b. Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen. Arve Tellefsen leikur með Dönsku útvarpshljómsveitinni Herbert Blom- sledt stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónllstarkvöld Rlkisútvarpsins a. Frá tón- leikum Musica Nova í Norræna húsinu 3. janúar sl. Flutt tónlist ettir Hauk Tómasson, Karlheinz Stockhausen, Atla Heimi Sveinsson og Luciano Berio. Flytjendur: Ásdls Valdimarsdóttir, Guðni Franzson, Kolbeinn Bjarnason, Sigurður Flosa- son, Sigurður Halldórsson, Haukur Tómasson, Emil Friðfinnsson, Snorri Sigfús Blrgisson og Pétur Grétarsson. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gun.narsson. b. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög eftir Christoph Willibald Gluck, Richard Slrauss og Hugo Wolf auk lagaflokksins „On this Island" op. 11 eftir Benjamin Britten. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Lesari: Svanhildur Óskarsdóttir. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Svanborg tók sér skæri, snelð hún börn- um klæðl'1 Mynd skálda al störfum kvenna. Fjórði þáttur. Umsjón: Slgurrós Erlingsdóttlr og Ragnhildur Richter. 23.00 Draumatimlnn Kristján Frfmann fjallar um merkingur drauma, leikur tónlist af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhl|ómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guömundur Bene- dlktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplð Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, frétlum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls ekki allir eins og venjulega - morgunverkin á Rás 2, talað við fólk sem hefur frá ýmsu að segja. Hlustendaþjónustan er á slnum stað en auk þess talar Hafsteinn Hafliðason um gróður og blómarækt á tlunda tímanum. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Einungis leikin lög með Islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristln Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegl Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð I eyra". Slmi hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á mllll mála Meðal efnis er Söguþátturinn þar sem tlndir eru til fróðleiksmolar úr mann- kynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu slna. Umsjón: Snorri Már Skúlason. f 6.03 Dagskrá Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vlsar veginn til heilsu- samlegra llfs á fimmta tlmanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Nlður f kjölinn Skúli Helgason fjallar um vandaða rokktónlist f tali og tónum og lltur á breiðskifulistana. 22.07 Strokkurlnn Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureýri) 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæölsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Biöndal. 18.30-19.00 Svæðlsútvsrp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Fimmtudagur 28. janúar 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Góð morguntónlist hjá Stefáni, hann tekur á móti gestum og lítur I morgunblöðin. Fréttlr kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádegisfréttlr. 12.10-15.00 Ásgelr Tómasson á hádegl. Létt tónlist gömlu góðu lögin og vinsældalistapopp i réttum hlutföllum. Sagadagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00-18.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og slð- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist I lok vinnudagsins. Litið á helstu vinsældalistana kl. 15.30. Fróttlr kl. 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrfmur Thoratelnsson I Reykja- vlk sfðdegls. Kvöldfréttlr Bylgjunnar. Hall- grlmur lltur á fréttir dagsins með fólkinu með kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Blrgladóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með góðri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Júllus Brjánsson. Fyrlr neðan nefið. Júllus fær góðan gest I spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Fellx Bergsson. Fimmtudagur 28.janúar 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Llfleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk Irétta og viðtala sem snerta málefni dagsins. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur rabbar við hlustendur. i 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu I takt við velvalda tónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum j fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr (fréttasimi 689910) 16.00 Mannlegl þátturlnn. Árni Magnússon leikur tónlist talar við fólk um málefni llðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttlr. (fréttaslmi 689910) 18.00 Islensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutimlnn á FM 102.2 og 104. Gullald- artóníistin ókynnt I einn klukkutíma. 20.00 Slðkvöld á Stjörnunnl. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þlna. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. Fimmtudagur 28. janúar 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur frá 24. janúar. 18.30 Anna og félagar. Nýr, Italskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Anna er 12 ára gömul og býr hjá ömmu sinni. Hún eignast tvo góða vini og saman lenda þau I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Steinar V. Árnason. 18.55 Fréttaágrip og téknmálsfréttlr. 19.05 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbælngar. (EastEnders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónamiaður Katrln Pálsdóttir. 21.10 Nýjasta tæknl og vfslndl. Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.40 Matlock Bandarlskur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Andy Grltfith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.30 Griðland (Norra magasinet - Fristadsrörels- en) Sænsk fréttamynd um flóttamenn frá ýms- um löndum, einkum þá sem fara huldu höfði og hafa ekki dvalarleyfi I Svlþjóð. Einnig er fjallað um samtök sem aðstoða slikt fólk við að fela sig I landinu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nord- visipn - Sænska sjónvarpið) 23.00 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. fs/ÖO-2 Fimmtudagur 28. janúar 16.35 Að vera eða vera ekkl. To Be Or Not To Be. Endurgerð kvikmyndar Emst Lubitsch frá érinu 1942 þar sem grln er gert að valdatlma Hitlers. Aðalhlutverk: Mel Brooks og Anne Bancroft. Leikstjóri: Alan Johson. Framleiðandi: Mel Brooks. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Cent- ury Fox 1983. Sýningartlmi 105 mln. Lorimar. 18.20 Utll follnn My Little Pony and Friends. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guð- rún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandl: Ástráður Haraldsson. Sun- bow Productions.__________________________ 18.45 Handknattlelkur. Sýnt frá helstu mótum I handknattlelk. Umsjón: Heimlr Karlsson, 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um málefni llðandi stundar. 20.30 Bjargvætturlnn. Equalizer. Sakamálaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverki. Þýð- andi: Ingunn Ingóllsdóttir. Universal.____ 21.15 Benny Hill Breska háðfuglinum Benny Hill er ekkert heilagt. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 21.45 Hættuspll. Rollover. Viðskiptaheimurinn iaðar til sín auðuga ekkju og kaupsýslumann en einhver fylgist með gerðum þeirra. Aðalhlutverk: Jane Fondaog Kris Krlstofferson. Framleiðandi: Bruce Gilbert. Warner 1981. Sýningartlmi 115 mln. 23.40 Einn skór gerlr gæfumuninn. One Shoe Makes it Murder. Auðugur spilavltaeigandi ræður einkaspæjara til að leita eiginkonu sinnar. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Robert Mitchum og Mel Ferrer. Leikstjóri: William Hale. Fram- leiðandi: Mel Ferrer. Þýðandi: Bjöm Bakfursson. Lorimar 1982. Sýningartlmi 90 mln. 01.15 Degskrártok. 80 ára er f dag, 28, janúar, Pálfna Þorsteinsdóttir, Jaðarsbraut 9, Akranesi. Pálfna tekur á móti gestum í tilefni afmælisins laugardaginn 30. janúar frá kl. 17 (5 síðdcgis) á heimili sonar sfns og tengdadóttur að Grenigrund 39, Akra- ncsi. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, fimmtudag. Kl. 14: Frjáls spilamennska, t.d. brids eða lomber. Kl. 19.30: Félagsv- ist, hálft kort. Kl. 21: Dans. Fyrirlestur hjá Geðhjálp Geðhjálp heldur fyrirlestur fimmtudag- inn 28. janúar 1988. Nanna K. Sigurðar- dóttir, félagsráðgjafi, flytur erindi um Fjölskylduna og vinnu með fjölskyldum. Fyrirlesturinn hefst kl, 20.30 á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Fyrirspumir, umræður og kaffi verða eftir fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Sigurbjöm Einarsson hjá Grikklandsvinum Grikklandsvinafélagið HELLAS efnir til fundar fimmtudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Geirsbúð að Vesturgötu 6 (við hliðina á Nausti). Gestur fundarins verður herra Sigurbjöm Einarsson biskup og talar um efnið „Xanþippa og systur hennar“ eða með öðrum orðum um stöðu og kjör kvenna í Grikklandi til forna. Að máli hans loknu verða almennar umræður og fyrirspurnir sem fmmmælandi svarar. Sýndar verða tvær kynningarmyndir frá Grikklandi af myndböndum og rætt um fyrirhugaða menningarferð til Grikklands, sem hefst 4. júní og stendur í þrjár vikur. Leikin verður grísk tónlist af snældum milli atriða og veitingar fram bomar eins og hver kýs. Fundurinn er opinn öllum vinum og velunnurum Grikklands. Leiðbeiningar við framtal Verkakvennafélagið Framsókn gefur félagsmönnum sínum kost á leiðbeining- um við gerð skattaframtala. Þær sem hafa áhuga á þessari þjónustu eru beðnar um að hafa samband við skrifstofuna í síma 688930. Málverkasýning í Bókasafni Kópavogs Málverkasýning Þórhalls Filippussonar var opnuð í Bókasafni Köpavogs 16. jan. sl. og stendur til 16. febr. Sýningin er í Liststofu safnsins og opin mánudaga til föstudaga kl. 9-21 og laugardaga kl. 11-14. Húnvetningafélagið verður með félagsvist nk. laugardag, 30. jan. kl. 14 í félagsheimilinu, Skeifunni 17. Þetta er parakeppni. Allir velkomnir. ÚTIVIST Sunnudagsferðir 31. jan. 1. Id. 10.30 Gullfoss í klakaböndum - Geysir. Farið verður að fossinum Faxa, Haukadal, Bergþórsleiði og víðar. Verð kr. 1.200,- 2. kl. 10.30 Miðdegisganga á skíðum. Nýjung. Farið verður á gönguskíði í Bláfjöllum og dvalið í 3 klst. Heimkoma þaðan kl. 15.00. Verð kr. 600,- 3. kl. 13.00 Gömul verleið: Skipsstígur - Grindavík. Ferð til að minna á ferðir sjómanna á fyrri tíð ( tilefni af því að vetrarvertíð á Suðurlandi hófst jafnan á kyndilmessu sem er 2. febr. Verð kr. 800,- Brottför f ferðirnar frá BSÍ, bensín- sölu. Ferðir fyrir alla. Sjá nánar í ferðaá- ætlun 1988. Þorraferð í Þórsmörk 5.-7. febr. Nú er orðið fallegt og vetrarlegt í Mörkinni. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 31. janúar: 1) kl. 13 Skálafell sunnan Heilisheiðar. Skálafellið er létt uppgöngu, en útsýnið í björtu veðri alveg ótrúlegt. Verð kr. 600.00. 2) Skíðaganga á Hellisheiði ki. 13. Á Hellisheiði norður af Skálafellinu er afar gott sktðagönguland. Verð kr. 600.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Klæðist hlýjum fötum og þægilegum skóm, Munið vetrarfagnað Ferðaféiagsins á Flúðum, helgina 13.-14. febrúar. Þorra- matur, gisting í smáhýsum og rútuferð á ótrúlega lágu verði. Áætlun fyrir árið 1988 er komin út.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.