Tíminn - 28.01.1988, Side 13

Tíminn - 28.01.1988, Side 13
Fimmtudagur 28. janúar 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 29. januar 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sigurði Einarssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laustfyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Húsið á slétt- unni“ eftir Lauru Ingalls Wilder Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (5). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „óskráðar minningar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Upplýsingaþjóðfélagið - Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpi - Kista Drakúia og símafjör Lokaþáttur framhaldsleikritsins um Drakúla greifa, Edda varúlf, sör Arthúr, Boris, Loga dreka og strákinn Fredda. Skari símsvari lætur gamminn geysa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Þættir úr „Ævintýrum Hoffmanns“ eftir Jacques Offenbach. Tony Poncet, Giséle Vivarelli, Colette Lorand, René Bianco og fleiri syngja með kór og hljómsveit undir stjóm Roberts Wagners. b. Barnalög frá ýmsum löndum. Hilde Gueden syngur með Óperuhljómsveitinni í Vín: Georg Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Lúðraþytur Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka a. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson við undirleik höfundar. b. Smásaga eftir Þórleif Bjarnason Friðrik Guðni Þórleifsson les og flytur formáls- orð. c. Svala Nielsen syngur lög eftir Sigurð Ágústsson frá Birtingarholti. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. d. Gekk ég yfir sjó og land Séra Kristján Róbertsson les úr bók sinni um sögu íslenskra mormóna sem fluttust til Vesturheims. e. Jón Sigurbjörnsson syngur íslensk lög við undirleik Ólafs Vignis Albertsson- ar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur í umsjá Pálma Matthíasson- ar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i&t 00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fróttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrirhelgina: Steinunn Sigurðardóttir flytur fbstu- dagshugrenningar , lllugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dæg- urmálaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunn- arsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlætl Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 22.07 Snúningur Umsjón: Skúli Helgason. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. Fróttir kl.: 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Laugardagur 30. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur44 Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tor- dýfillinn flýgur i rökkrinu“ eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Þýðandi: Olga Guðrún Ámadóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fjórði þáttur: Hvílir bölvun á Selandersetrinu? Persónur og leikendur: Sögumaður...Ragnheiður Arnardótt- ir Jónas...Aðalsteinn Bergdal Davíð...Jóhann Sigurðarson Júlía..,Sigríður Hagalín (Áður út- varpað 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. •12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fróttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Frá opnun Listasafn íslands Ávörp flytja: Guðmundur G. Þórarinsson formaður bygginga- nefndar. Birgir Isleifur Gunnarsson mennta- málaráðherra. Bera Nordal forstöðumaður safnsins. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Eyja“ eftir Huldu Ólafsdóttur Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Kolbrún Pétursdóttir, Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Herdís Þorvaldsdóttir og Karl Guðmundsson. Hjörieifur Valsson leikur á fiðlu. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.35 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Samuel Barber Isaac Stern leikur á fiðlu með Fílharmoníusveitinni í New York: Leonard Bern- stein stjómar. 18.00 Mættum við fá meira að heyra Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Umsjón: Sólveig Hall- dórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarp- að 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Ástralia - þættir úr sögu lands og þjóðar Dagskrá í tilefni þess að tvær aldir eru liðnar síðan hvitir menn náðu þar yfirráðum. Vilbergur Júlíusson tók saman. 21.20 Danslög 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Vlð rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Arnar Bjömsson. 17.10 Heiti potturinn Beint útvarp frá djasstónleik- um í Duus-húsi. Kynnir: Vernhaður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar öm Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Marteinsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Sunnudagur 31. janúar 7.00Tónlist á sunnudagsmorgni a. Credo í e-moll RV 591 eftir Antonio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur ásamt Ensku kammersveitinni. John Constable leikur á orgel. Vittorio Negri stjórnar. b. Konsert nr. 8 í c-moll eftir Georg Friedrich Hándel. The English Concert sveitin leikur:H, Trevor Pinnock stjórnar. c. Sónata í g-moll op. 1 nr. 6 fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu og Nicholas Kraemer á sembal. d. „Jesus schláft, was soll ich hoffen", kantata nr. 81 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Vínardrengjakómum og Concentus Musicus sveitinni í Vín: Nicolaus Harnoncourt stjómar. 7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karisdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hrunakirkju Prestur: Séra Halldór Reynisson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 Kalda stríðið Sjoundi þáttur. Umsjón: Dagur Þorieifsson og Páll Heiðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sinfóníuhljómsveit íslands ásamt einsöngvurunum Mörthu Colalilla og Piero Visconti flytja atriði úr óperum eftir Donizetti, Puccini og Ponchielli. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.10 Gestaspjall Þáttur í umsjá Helgu Hjörvar. 16.00 Fréttir. lílkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjómandi: Broddi Broddason. 17.10 Norræn tónlist a. Fiðlusónata í d-moll op. 3 eftir Ludvig Norman. Nils-Erik Sparf leikur á fiðlu og Stefan Lindgren á píanó. b. Tvær mótettur op. 14 eftir Fartein Valen. Stúdíókór norska útvarpsins syngur. c. „Music to two Fragments to Music“ eftir Ame Nordheim. Ingunn Bjorland leikur. d. „Missa in Discantus“ eftir Carl Bertil Agnestic. Stúdíókór norska útvarpsins syngur ásamt stúlknakór. Ingunn Bjorland stjómar. 18.00 örkin Þátturumerlendarnútímabókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 21.20 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir“ eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (10). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmól Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Suk-tríóið leikur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum résum til 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. (Frá Akureyri) 7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.05 L.I.S.T Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: ólafur Þórðarson. 15.00 Söngleikir í New York Níundi og lokaþáttur: „Lady Day at Emersons's Bar and Grill“, um Billie Holiday. Umsjón: Ámi Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón: Stefán Hilm- arsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þátturinn hefst með spumingak- eppni framhaldsskólanna og fyrstu skólarnir sem eigast við í fyrstu umferð eru: Verslunar- skóli Islandsgegn Menntaskólanum í Kópavogi og Fjölbrautaskólinn Ármúla gegn Mennta- skólanum á Laugarvatni. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri) Fréttir kl. 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 1. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fróttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á slétt- unnl“ eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (6). 9.30 Morgunleikfiml. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Runólfur Sigursveinsson talar um endurmenntun bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Af baráttunni fyrir kjörgengi kvenna. Umsjón: Sigríður Þorgríms- dóttir. Lesari: Pótur Már Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 (dagsins önn - Breytingaaldurinn, breyt- ing til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sl.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minningar Kötju Mann“. Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða.Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Froskar. Fon/itnast um froska, hvað þeir borða, hvernig þeir tala , hvemig þeir hegða sór. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mendelssohn og Saint-Saéns. a. Konsert nr. 1 op. 113 fyrir klarinettu, bassetthom og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassetthorn með Heilbronn kammersveitinni í Wúrttemberg; Jörg Faerber stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll . op. 78 eftir Camille Saint-Saéns. Simon Preston leikur á orgel með Sinfóníuhljómsveit Berlínar; James Levine stjómar. c. Konsert nr. 2 op. 114 fyrir klarinettu, bassetthom og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassett- hom með Heilbronn kammersveitinni í Wúrt- temberg; Jörg Faerber stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Sigurður Ananíasson matreiðslumaður á Egilsstöðum talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi). 21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson lýkur lestrinum (15).. 21.30 Utvarpssagan: „Kósakkamir“ eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Séra Heimir Steinsson. 22.30 Upplýsingaþjóðfélagið - Bókasöfn og op- inber upplýsingamiðlun. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen sl. sumar. a. Sinfónía nr. 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóðrituð á tónleik- um „Konserto Köln“ hljómsveitarinnar 14. júni. Réné Jacobs stjórnar. b. Tilbrigði eftir Johannes Brahms op. 56b um stef eftir Joseph Haydn fyrir tvö píanó. Tónleikar Sir George Solti og Craig Sheppard 21. júní. (Hljóðritanir frá suðurþýska útvarpinu í Stuttgart). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Daagurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fróttaritarar í útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan íarið hringinn og borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fróttir landsmálablaða, hóraðsmál og bæjarslúður víða um land kl. 7.35. Thor Vil- hjálmsson flytur mánudagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan- lands-, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðirforheimskun íþróttanna. Andrea Jónsdótt- ir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Gunnar Svanbergsson flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 00.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,5.00,6.00,7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæði8útvarp Norðurlands. Föstudagur 29. janúar 07.00 Þorgeir Astvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veóur. færö og hagnýtar upplýsingar auk irétta oq viðtala um málelni liöandi stundar. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góö tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur leikur á alls oddi. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910). 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarnl Dagur Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og Ijallar um fréttnæmt efni, innlent jafnt sem erlendu I takt viö gæöa tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blóndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvaö að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegl þátturlnn Árni Magnússon meö tónlist, sþjall, fréttir og fréttatengda atburöi á föstudaoseftirmiödegi. 18.00 STJORNUFRÉTT1R (fréttaslmi 689910). 18.00 fslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á Fm 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutfmlnn. Gullaldartónlist fluttaf meist- urum. 20.00 Jón Axel Ólafsson. Jón er kominn f helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar meö góöa tónlist fyrír hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjömuvaktin Laugardagur 30. janúar 8.00 Gunnlaugur Helgason. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 og 12.00 Stjömufréttlr (fréttasími 689910) 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á léttum laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistarþáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir (Fréttasími 689910) 17.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. Bjami Dagur taíar við hlustendur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Oddur Magnús Þessi geðþekki dagskrár- gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 31. janúar 08.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfar tónar í morgunsárið. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmunds- son með spurninga og skemmtiþáttinn sem verður í beinni útsendingu frá Veitingahúsinu Glaumberg í Keflavík þar sem er tekið á móti gestum og hinn vinsæli spurningaleikur er lagður fyrir heimamenn. Þekktur og óþekktur Keflvíkingar koma í heimsókn. Vinsæll liður. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“. öm Petersen. öm hverfur mörg ár aftur í tímann flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Föstudagur 29. janúar 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með góöri morguntónlist. Klkt I blöðin og tekið á móti gestum. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páli Þorstelnsson á léttum nótum. Föstudagspoppið allsráöandi með tilheyrandi rokki og róli. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Hádeglsfréttir. 12.10-15.00 Ásgelr Tómasson á hádegi. Föstu- dagsstemmningin heldur áfram og eykst. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttlr kl. 13.00,14.00 og 15.00. 15.00-18.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfð- deglsbylgjan. Föstudagsstemmningin nær hámarki. Fréltlr kl. 16.00 og 17.00. 18.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykja- vfk sfðdegis. Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. Hallgrlmur lltur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-22.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju- kvöldiö hafiö með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Glslason nátthrafn Bylgj- unnar sér okkur fyrir hressilegri helgartónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krlst- ján Jónsson leikur tónlisf fyrir þá sem fara mjög seint I háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. Laugardagur 30. janúar 8.00-12.00 Valdfs Gunnarsdóttir á laugardags- morgnl. Þægileg morguntónlist aö hætti Valdis- ar. Fjallað um þaö sem efsf er á baugi í sjónvarþi og kvikmyndahúsum. Litið á það sem framundan er um helgina, góðir gestir líta inn, lesnar kveðjur og fleira. Fréttlr kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Hádeglsfrétlir. 12.10-15.00 Asgelr Tómasson á létlum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Islenskl listlnn. Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Islenski listinn er einnig á dagskrá Stöövar 2 f kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00-17.30 Með öðrum morðum - Svakamála- leikrit I ótal þáttum. 2. þáttur - Meðal annarra morða - Endurtekið - vegna þeirra ötfáu sem misstu af frumflutningi. 17.30-20.00 Haraldur Glslason og hressllegt helgarpopp. 18.00-18.10 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttlr I laugardags- skapl. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-03.00 Þorsteinn Ásgelrsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmningunni. 3.00- 8.00 Nseturdagakrá Bylgjunnar. Tónlisf fyrir þá sem fara seint i háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 31. janúar 8.00-9.00 Fréttlr og tónllst I morgunsárið. 9.00-11.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgnl. Þægileg sunnudagstónlist og spjall viö hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00-12.00 Vikuskammtur Slgurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lltur yfir fréttir vikunnar með gestum I stofu Bylgjunnar. 12.00-12.10 Hádegisfréttir 12.00-13.00 Jón Gústafsson og sunnudagstón- list 13.00-13.30 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit I ótal þáttum eftir Kart Agúst Úlfsson, örn Ámason og Sigurð Sigurjónsson. 2. þáttur - Meðal annarra morða. Fylgist með einkaspæj- aranum Harry Rögnvalds og hinum hundtrygga aðstoðarmanni hans Heimi Schnitzel er þeir leysa hvert svakamálaleikritið á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Taugaveikluöu og við- kvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. 13.30-15.00 Létt, þétt og lelkandi. örn Ámason I betristofu Bylgjunnar I beinni útsendingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sln góða gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla létt um llfið og tilvemna. Skemmtikraftar og ungir tónlistarmenn láta Ijós sitt sklna. Fréttlr kl. 14.00. 15.00-19.00 Sunnudagstónllat að hætti Bylgj- unnar. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Þorgrfmur Þrálnsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undlraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði I rokkinu. Breiðsklfa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Gúðmundsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.