Tíminn - 28.01.1988, Qupperneq 4

Tíminn - 28.01.1988, Qupperneq 4
4 Tíminn Fimmtudagur 28. janúar 1988 Alkóhólistum sem njóta aðstoðar félagsmálastofnunar fjölgaði um 40% á einu ári: Fleiri „alkar“ en elli- lífevrisþegar á bænum Alkóhólistar er sá hópur af skjólstæðingum Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar sem lang mest hefur fjölgað á undanförnum árum. Árið 1986 voru alkóhólistar sem nutu fjárhagsaðstoðar frá stofnun- inni orðnir fleiri en þeir ellilíf- eyrisþegar sem nutu slíkrar aðstoðar. „Alkarnir“ voru um 8. hluti allra þeirra, ungra og gamalla, sem styrk hlutu. Alls varði borgin nær 100 milljón- um kr. til fjárhagsaðstoðar það ár. Um 40% fjölgun milli ára Skjólstæðingum úfengisfulltrúa fjölgaði úr 188 í 263, eða um 40%, bara frú 1985 og 1986 á sama tírna og skjólstæðingum fjölskyldu- og ellimúladeildar fjölgaði aðeins um 4%. Tiltækar tölur benda jafnvel til enn meiri fjölgunar hjú úfeng- ismúladeild 1987 en ’86. Milli 1985 og 1986 nær tvöfaldaðist fjöldi þeirra sem eru yngri en 27 úra. Svo ungir menn voru þú fjórðungur þeirra sem leituðu aðstoðar úfeng- isfulltrúa, og 3/4 undir 47 úra aldri. Nær allir „alkarnir" sem voru ú „verkefnalista“félagsmúlastofnun- ar úrið 1985 héldu þar úfram 1986. Hútt í helmingur þess hóps hafði þú vcrið ú „verkefnalista” í 6 úr cða engur. Karlar eru um 95% alls hópsins og nær allir einir ú búti, þ.e. ógiftir eða frúskildir. Um 65% þeirra „býr“ í gamla bænum, flestir í elsta hluta austurbæjarins. Um fjórð- ungur er í almennu leiguhúsnæði, annar fjórðungur ú stofnunum, 20% í leigu hjú félagasamtökum og sama hlutfall eru skrúðir hús- næðislausir. „Fjölgar all skuggalega“ „Af þeim tölum sem fyrir liggja vegna 1987 sýnist mér að skjól- stæðingum hafi fjölgað all skugga- lega, jafnvei enn meira en úður. Þaö virðist líka sama hvar maður lítur - skýrslur lögreglunnar um fjölgun ú fólki sem hún þarf að hafa afskipti af vegna ölvunar segja t.d. svipaða sögu“, sagði Jón Guð- bergsson úfengisfulltrúi hjú félags- múlastofnun í viðtali við Tímann. Skýrslurnar sem hann vitnar til sýna nt.a. að lögreglan þurfti að fjarlægja 3svar sinnum fleira fólk (456 ú móti 156) af hcimilum vegna ölvunar ú nýliðnu úri en 1986 og samtals að fjarlægja og „stinga inn“ nær fjórðungi fleiri vegna ölvunar en úrið úður. Nær helmingi fleiri konur gistu fangageymslur af þessum sökum en úrið úður. .„Viss hætta...“ „Maður botnar hreinlega ekki í hvað er að ske - þessi uggvænlega þróun virðist vera þveröfug við það sem margit mundu kannski ætla, í kjölfar þeirra auknu með- ferðarmöguleika sem boðist hafa ú undanförnum úrum. En eftir því sem meðferðarstofnunum fjölgar þú hcld ég að þeim hreinlega fjölgi sem bara ganga ú milli þessara stofnana. Ég held að það sé líka viss hætta fólgin í öllum þessum meðferðarstofnunum". Sex heimili með 100 rýmum Jón ú orðið að baki um húlfs annars úratugs starf að úfengismúl- um hjú félagsmúlastofnun. Að stærstum hluta felst það í að koma alkohólistum í meðferð og taka ú móti þeim þaðan aftur. Hann er tengiliður félagsmúlastofnunar við „meðferðarbatteríið“, Klepp, SÁÁ, og þau 6 heimili með samtals um 100 rúmum, þar af 5-6 fyrir konur, sem hann sagði nú hafa verið komið upp í Reykjavík ú s.l. 12 úrum. Þetta eru heimili fyrir fólk sem farið hefur í meðferð. M.a. sagði Jón um að ræða ein- staklinga sem búnir eru að drekka frú sér alla hluti - starf, fjölskyldu og heimili - og ú heimilunum sé reynt að styðja við bakið ú þeim í múnuð eða svo ú meðan þeir eru að koma undir sig fótunum. Að- stoð til þessara manna geti m.a. falist í að hjúlpa þeim vegna fyrir- framgreiðslu upp í húsaleigu. Raunar sagði Jón skjólstæðinga sína skiptast í marga hópa. Sumir hætti alveg, sumir minnki drykkju- skapinn verulega - stoppa kannski tímabundið - og sumir hætti aldrei, verði alltaf alkar. Sumir þeirra eru orðnir „útbrunnir” löngu fyrir miðjan aldur. „Hluti af þeim”, svaraði Jón, spurður hvort það væru kannski „sýnishorn" af skjól- stæðingum hans sem strætisvagna- farþegar sjú stundum í útakanlegu ústandi ú Hlemmi. Öryrkjar vegna drykkjuskapar En ú hverju lifa þessir menn? Stóran hluta þeirra, sagði Jón, jafnvel unga að úrum, orðna algera öryrkja - m.a. vegna drykkjuskap- ar - og viðurkennda sem slíka af Tryggingastofnun. Margir séu þeir í húsnæði ú veguni Félagsmúla- stofnunar, þannig að örorkubæt- urnar renni þangað og þar fúi þeir síðan framfærslueyri, vikulega eða múnaðarlega, eftir því hverju þeim sé treyst fyrir. Öðrum sé kannski haldið uppi ú kostnað Félagsmúla- stofnunar í nokkurn tíma en síðan reynt að koma þeim inn úeinhverja stofnun sem tekur fólk til langdval- ar. „Heimilum verður að fjölga“ Með sömu þróun sagði Jón það ekki spurningu að heimilum fyrir alkóhólista verði að fjölga ú kom- andi úrum. Þótt bæst hafi við þau ú undanförnum úrum „hefur þeim því miður ekki fjölgað í takt við meðferðarstofnanirnar". Ein- hverjir komi alltaf til með að festast inni ú þessum stöðum. Sum- ir séu jafnvel að koma úr meðferð sem staðið hafi í 10-15 úr ú hinum og þessum meðferðarstofnunum, komi svo inn ú Risið eða Rúnar- götuna og festist þar. Stór hluti manna ú þeim heintilum séu orðnir heimilisfastir, búnir að búa þar í 5, 7 úr eða lengur. Það væri því illa gert ef þeim væri vísað ú dyr. Aðeins 5% konur Athygli vekur að þótt konur séu í kringum fjórðungur þeirra sem leita meðferðar eru þær „aðeins" 14 eða um 5% af 263 skjólstæðing- um Jóns, (hefur að vísu fjölgað úr 7 úrið úður). Jón sagðist ekki kunna skýringu ú þessum mun. En svo virðist sem konurnar séu duglegri að bjarga sér, a.m.k. við að útvega sér hús- næði. Eitt heimili, með5-6 rúmum, sé rekið fyrir konur. Þó þar hafi verið fullskipað síðustu úrin, séu þar ekki langir biðlistar eins og gjarnan hafi verið ú hinum heimil- unum. Sem dæmi nefndi Jón, að síðustu 4 múnuði s.l. úrs hafi aðeins 4 konur leitað aðstoðar - og allar búnar að útvega sér húsnæði en vantaði peninga fyrir leigunni í einhvern tíma. Konur virðist ekki hafa sömu þörf og karlar fyrir að komast inn ú heimili með öðrum í svipaðri aðstöðu - virðist fremur vilja búa út af fyrir sig. Líka Ijósir punktar.... Meðfram starfi í úfengisdeild vann Jón hjú Útideild fyrstu 6 starfsúr hennar, þ.e. ú þeim úrum sem „Skúlmöld í Breiðholti” var algengt fréttaefni. Þótt skjólstæð- ingum Jóns hjú úfengisdeild fjölgi ógnvænlega hefur hann þó Iíka af „Ijósum punktum" að segja. „Ég hef núnast undrast ú hvað maður hittir, sem betur fer, eiginlega fúa af þeim unglingum sem urðu til hvað mestra vandræða ú fyrstu úrum Útideildar“,sagðiJón. Sumir þeirra - nú ú þrítugs aldri - eru hins vegar í hópi núverandi skjólstæð- inga Jóns, búnir að fara í meðferð/ ir ellegar haldið úfram í einhverju veseni. - HEI Hólar í Hjaltadal: Mikil uppbygging er á staðnum Föstudaginn 22. janúar 1988 var tekin í notkun viðbygging við skóla- hús Bændaskólans ú Hólum í Hjalta- dal. Þessum úfanga í uppbyggingu staðarins var fagnað við hútíðlega athöfn heima ú Hólum. Vígslubisk- up Hólastiftis, séra Sigurður Guð- mundsson, Hólum, flutti húsbless- un. Kirkjukór Hóladómkirkju söng við undirleik Rögnvalds Valbergs- sonar. Fjölmenni var við athöfnina. Auk nemenda, starfsfólks og staðarfólks var landbúnaðarrúðherra og rúðu- neytisstjóri í landbúnaðarrúðuneyt- inu, skólanefnd Hólaskóla, þing- menn kjördæmisins, fulltrúar bygg- ingaraðila og verktaka og fjöldi gesta. Jón Bjarnason, skólastjóri, lýsti byggingurtni og rakti aðdraganda hennar. Hún cr um 250 m‘ og 870 m að stærð og kemur ú milli gamla skólahússins og leikfimihúss og með- fram því endilöngu. Þessi nýja bygg- ing hýsir fyrst og fremst nýja aðkomu að skólahúsunum, stóra stofu, snyrt- ingar og þjónusturými. Arkitekt var Björn Kristjúnsson, Egilsstöðum. Fjölhönnun í Reykja- vík annaðist verkfræðiþjónustu. Trésmiðjan Borg ú Sauðúrkróki sú um verkstjórn. Framkvæmdir hófust 19. maí sl. vor og hefur verið unnið sleitulaust síðan. Þessi nýja viðbygg- ing hefur mikla þýðingu fyrir ört vaxandi starfsemi skólans og Hóla- staðar jafnt sumar sem vetur. Hólar ■ Hjaltadal. I ræðu skólastjóra kom fram að miklar framkvæmdir hefðu verið ú staðnum ú sl. úri. Lokið var endur- gerð kennsluhúss í vél- og verkfæra- fræði. Byggðar voru 2 nýjar orlofs- vistir, þannig að alls eru þær nú fjórar. Vegurinn heim að Hólum og í gegnum staðinn var byggður upp og endurbættur og lagt bundið slitlag ú hluta hans. í haust hóf Veiðimúlastofnun byggingu embættisbústaðar fyrir Norðurlandsdeildina ú Hólum. Ver- ið er að bæta kennsluaðstöðuna i fiskeldi í samvinnu við Hólalax h.f. Skólinn er fullsetinn í vetur sem undanfarin úr, starfsandi góður og metnaður fyrir því að taka ú með landbúnaðinum í erfiðri stöðu hans. Skólastjóri þakkaði þann víðtæka stuðning sem skólinn og Hólastaður nýtur bæði hér heima í héraði og hjú stjórnvöldum, auk fjölda annarra vítt og breitt um land. Landbúnaðarrúðherra, Jón Helgason, óskaði skólanum til ham- ingju með þennan glæsta úfanga. Ávörp fluttu einnig þingmenn kjör- dæmisins og arkitektinn Björn Krist- leifsson. Bjarni Maronsson, Ásgeirs- brekku, flutti kveðjur frú 20 úra búfræðingum 1988 og færði skólan- um gjöf frú þeim. Allir lofuðu þessa framkvæmd og lýstu mikilli únægju með vöxt og uppbyggingu Hólastað- ar ú undanförnum úrum. Að athöfninni lokinni var boðið til veislu í þessum nýju húsakynnum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.