Tíminn - 28.01.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 28. janúar 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP llllll III ’josvakIw ----- FM 95-77 Fimmtudagur 28. janúar 07.00-13.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tíman- um. 13.00-19.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum kynnir Bergljót dagskrá Alþingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00-01.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Föstudagur 29. janúar 07.00-13.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tíman- um. 13.00-19.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum kynnir Bergljót dagskrá Alþingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00-02.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Laugardagur 30. janúar 07.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 09.00-13-00 Helgarmorgunn. Þetta er síðasta helgi Magnúsar Kjartanssonar tónlistarmanns á Ljósvakanum en hann hefur stytt hlustendum stundir á laugardags- og sunnudagsmorgnum i janúar. 13.00-17.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjallþátt- ur í umsjá Helgu Thorberg. 17.00-02.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00-09.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. Sunnudagur 31. janúar 07.00-09.00 Ljúfir tónar i morgunsárið 09.00-13.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjartans- son tónlistarmaður kveður hlustendur Ljósvak- ans. 13.00-17.00 Tónlist með listinni að lifa Helga Thorberg leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 17.00-22.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00-01.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Hjálmar H. Ragnarsson leikur létta klassíska tónlist og djass. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. Föstudagur 29. janúar 17.50 Ritmálsfréttlr. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 49. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Börnin í Kandolim. (Barnen í Candolim) Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. Sögu- maður: Guðrún Kristín Magnúsdóttir. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Litli höfrungurinn. (Den lilla delfinungen) Finnsk teiknimynd um lítinn höfrung sem ákveð- ur að kanna hvaðan vindurinn kemur. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Efstu lög evrópsk/bandaríska vinsældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjó. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Að þessu sinni eru það nemendur Fjölbrautaskólans (Vestmanna- eyjum sem sýna hvað í þeim býr. Umsjónar- maður Eiríkur Guðmundsson. 21.25 Mannaveiðar. (Der Fahnder) Þýskur saka- málamyndaflokkur. Leikstjóri Stephan Meyer. Aðalhlutverk Klaus Wennemann. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.2 Á hálum ís (The Double McGuffin) Banda- rísk spennumynd frá 1979. Leikstjóri Joe Camp. Aðalhlutverk Ernest Borgnine, George Kennedy og Elke Sommer. Nokkrir unglingar komast óvænt á snoðir um að fyrirhugað er að ráða erlendan ráðherra af dögum. Þau taka til sinna ráða en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt band. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.00 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Laugardagur 30. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 Ádöfinni. 17.00 Spænskukennsla II: Hablamos Espanol - Endursýndur tólfti þáttur og þrettándi þáttur frumsýndur. Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 Iþróttir. 18.151 fínu formi. Ný kennslumyndaröð í leikfimi. Umsjón: Ágústa Johnson og Jónína Benedikts- dóttir. 18.30 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.55 Fréttaógrip og táknmólsfréttir. 19.00 Smellir. 19.25 Annir og appelsínur - Endursýning Fjöl- brautaskólinn á Akranesi. Umsjónarmaður Ei- ríkur Guðmundsson. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður Sig- rún Stefánsdóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðlr. (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. 21.35Ómaginn (White Mama) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1980. Leikstjóri Jackie Cooper. Aðalhlutverk Bette Davis, Eileen Heckart og Ernest Harden. Myndin fjallar um roskna ekkju sem tekur að sér vandræðaungling fyrir borgar- yfirvöld til þess að drýgja tekjumar. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.10 Sundlaugin (La Piscine) Frönsk/itölsk bíó- mynd frá 1968. Aðalhlutverk Alain Delon, Romy Schneider, Maurice Ronet og Jane Birkin. Hjónaleysi eru í sumarleyfi við Miðjarðar- hafið og njóta lífsins til hins ýtrasta. Þegar kunningi þeirra kemur í heimsókn ásamt dóttur sinni verður andrúmsloftið lævi blandið og hefur heimsóknin örlagaríkar afleiðingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 31. janúar 16.20 Styrktartónleikar fyrir unga alnæmis- sjúklinga. (Music Evening in Aid of Child Aids) Styrktartónleikar til fjársöfnunar handa börnum sem haldin eru alnæmi. Tónleikarnir voru haldn- ir 26. september sl. og fram komu m.a. Richard Clayderman, Petula Clark, Cliff Richard, Nana Mouskouri, Peter Hoffmann, Modern Talking og Johnny Logan. Peter Ustinov og Liv Ullmann kynna. (Eurovision - Sjónvarpið í Luxemburg). 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Helga Steff- ensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Sextán dáðadagar. (16 Days of Glory) Bandarískur myndaflokkur í sex þáttur um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn keppa Hún- vetningar og Þingeyingar á Blönduósi í fyrri undanúrslitum. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 21.45 Paradís skotið á frest. Fimmti þáttur (Paradise Postponed) Nýr, breskur fram- haldsmyndaflokkur. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blakely. Fjallað er um líf breskrar fjölskyldu í fjóra áratugi, i Ijósi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.35 Úr Ijóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrím- um eftir Þórarin Eldjárn. Höfundurinn flytur formálsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 1. febrúar 17.50 Ritmálsfréttir 18.00Töfraglugginn (Endursýndur þáttur frá 27. janúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Jón Ó. Sólnes. 19.30 George og Mildred - Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Grænlandsför Sinfóníuhljómsveitar ís- lands. Mynd gerð um för hljómsveitarinnar til Grænlands í september 1987. Umsjón Rafn Jónsson. 21.20Geturðu séð af bónda þinum? (May We Borrow Your Husband?) Ný, bresk sjónvarps- mynd gerð eftir samnefndri sögu Graham Greene. Leikstjóri Bob Mahoney. Aðalhlutverk Dirk Bogarde, Charlotte Attenborough, Francis Matthews, Simon Shepherd og David Yelland. Þekktur rithöfundur hefur komið sér notalega fyrir í Suður-Frakklandi þar sem hann hyggst Ijúka við verk sem hann hefur í smíðum. Honum verður þó ekki kápan úr því klæðinu þar sem hann verður óvænt þátttakandi í erfiðleikum ungra hjóna í brúðkaupsferð. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 29. janúar 16.25 Uppreisnarmennirnir á fljótinu. White Water Rebels. Framkvæmdamenn hyggjast virkja fljót til byggingar raforkuvers. 17.55 Valdstjórinn Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. IBS. 18.20 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum.__________________________________ 19.1919:19 Frétta og fréttatengt efni ásamt umfjöll- un um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Bjartasta vonin. The New Statesman. Nýr, breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. YorkshireTelevision 1987. 21.00 Þegar mamma kemur. Wait Till Your Mother Gets Home! Mynd þessi fjallar á gamansaman hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Aðalhlut- verk: Paul Michael Glaser, Dee Wallace og Peggy McKay. Leikstjóri: Bill Persky. NBC 1983. Sýningartími 100 mín. 22.30 Hasarleikur Moonlighting. David verður fyrir miklum vonbrigðum þegar Maddie tilkynnir honum að henni hafi ekki verið alvara kvöldið góða. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 23.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð. Aðalhlutverk: Albert Finney, Rebecca Neff og Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wadleigh. Framleiðandi: Rubert Hitzig. Wamer 1981. Sýningartími 95 mín. Stranglega bönnuð bömum. 01.10 Apríldagar. The April Fools. Gamanmynd um kaupsýslumann sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í hanastéls- boði og verður ástfanginn. 02.45 Dagskrárlok. ’ Laugardagur 30. janúar 09.00 MeJ afa. Þáttur með blönduðu etni fyrir yngstu bðmin. Ati skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Emilía, Litli (olinn minn, Jakari, Júlli og töfraljósið. Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. Einnig verður sýnd stutt mynd frá leik og starfi leikskólabarna I Reykjavík. Allar myndir sem bömin sjá með ata, eru með Islensku tali. Leikraddir: Elfa Glsladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Smávlnlr fagrlr. Aströlsk fræðslumynd um dýralff I Eyjáálfu. Islenskt tal. ABC Australia. 10.40 Myrkvlða Mæ)a. Teiknimynd. Woridvision. 11.05 Svarta Stjaman Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 11.30Bestu vinir. Top Mates. Nýr, ástralskur myndaflokkur fyrir bóm og unglinga I 5 hlutum. 2. þáttur. Mynd um vináttu tveggja drengja I Ástralíu. Brett er af hvitu fólki kominn en Paul af ætt frumbyggja. ABC Australia. 12.00 Hlé. GLETTUR 13.40 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Brúðkaup. A Wedding. Blaðakona fylgist með yfirborðskenndu brúðkaupi hjá nýríkri fiöl- skyldu. 15.45 Ættarveldið. Dynasty. Þegar stjórnarmenn koma saman til þess að greiða atkvæði um ramruna Carrington og Colbyco fyrirtækjanna, heitir Alexis hverjum þeim brottrekstri er greiðir atkvæði á móti tillögunni. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20th Century Fox. 16.30 Nærmyndir Nærmynd af tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson.___________________________________ 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka.__________________________________________ 20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Nýr framhaldsmyndaflokkur um samskipti fallegrar stúlku við afskræmdan mann sem hefst við í undirheimum New York-borgar. Republic 1987. 21.00 Á villigötum. Lost in America. Grínmynd um par á framabraut sem ákveður að breyta lífsháttum sínum. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. Leikstjóri: Albert Brooks. Warner 1985. Sýning- artími 90 mín. 22.30 Tracey Ullman The Tracey Ullman Show. Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grinleikkonunni Tracy Ullman. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. 20th Century-Fox 1978. 22.55 Spenser. Ung kona sem fæst við vísinda- rannsóknir ræður Spenser til þess að finna stolna skartgripi og horfinn elskhuga. 23.40 Monte Walsh. Laufléttur vestri með Lee Marvin í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Jeanne Moreau og Jack Palance.Leik- stjóm: William A. Fraker.Framleiðandi: Hal Landers og Bobby Roberts. CBS1970. Sýning- artími 100 mín. 01.15 Blekkingarvefur. Double Deal. Peter Stirl- ing á allt sem hugurinn gimist; penginga og völd. Hann safnar fallegum hlutum og nýjasta leikfang hans er falleg eiginkona. En konunni leiðist að vera safngrípur og leitar eftir spennu utan hjónabandsins. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. janúar 09.00 Momsurnar. Teiknimynd. Þýðandi: Hannes J. Hannesson. 09.20 Stórí greipapinn Teiknimynd. 09.45 Feldur. Teiknimyndaröð um heimilislausa en káta oa fjöruga hunda og ketti. íslenskt tal. Þýðandi: Astráður Haraldsson. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir ofl. 10.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.25 Tóti töfiamaður. Leikin barnamynd. Þýð- andi Bjöm Baldursson. 10.45 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albertfeiti.Teiknimynd. Þýðandi Björn Bald- ursson. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.05 Geimálfurinn. Alf. Vinsældir litla, loðna geimálfsins frá Melmac fara stöðugt vaxandi hjá öllum nema fósturforeldrum hans. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.30 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 13.00 54 af stöðinni. Car 54, Where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögreglu- þjóna í New York. Myndaflokkur þessi er laus við skotbardaga og ofbeldi. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Republic. 13.30 Siouxie and the Banshees. Dagskrá frá hljómleikum hinnar líflegu söngkonu Siouxie oq hljómssveit hennar. Hljómleikar þessir voru haldnir í Royal Albert Hall í London. NBD1983. 14.30 Athafnamenn. Movers and Shakers. Kvik- myndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd. Hann byrjar á að finna handritahöfund og leikstjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þáttur ástar í kynlífi“. 15.40 Heilsubælið. Læknar, starfsfólk og sjúkling- ar Heilsubælisins í Gervahverfi framreiða hálf- tímaskammt af upplyftingu í skammdeginu. Lokaskammtur. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jónsson. Leik- stjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson, Edda Björgvinsdóttirog Gísli Rúnar Jónsson. Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson. Grín- iðjan/Stöð 2. 16.45 Undur alheimsins Nova. Steingervafræð ingurinn Stephen Jay Gould hefur sett fram forvitnilegar kenningar um þróun mannsheilans, aldauða risaeðlanna og margt fleira. í þessum þætti fáum við að kynnast kenningum hans nánar. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Western Worid. 17.45 A la Carte. Ristuð smálúðuflök í karrýsósu með hrísgrjónum og bananasalati eru á mat- seðli Skúla Hansen í dag. Stöð 2. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fótboltans. Umsjónar- maður er Heimir Karisson.___________________ 19.1919.19 Fréttir og fréttaskýringart, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni iíðandi stundar. 20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur um homma sem starfarsem lögregluþjónn. Þættim- ir eru skrifaðir af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Aðalhlutverk: John Ritter. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Granada.___________________ 20.35 Nærmyndír. Nærmynd af Karólínu Lárus- dóttur. Umsjónarmaður. Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.15 Gátan leyst. A Caribbean Mystery. Miss Marple leitar morðingja bresks heroringja. 22.45 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri kjgfræðiskrifstofu í Los Angeles. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eiken- berry. Michele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits o.fl. Þýðandi Svavar Lárusson. 23.30 Þeir vammlausu. The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chicago. Þýö- andi: ömóHur Ámason. Paramount. 00.25 Dagskrárlok. ...Ég sagöi bara: Jú, reyndar erum við aö hugsa um aö kaupa okkur alfræðiorða- bók... - Hann sagði alltaf að það væri engu líkara en hann hefði fiðrildi í maganum... - Þessi stóll þykir alveg sérstaklega mjúkur °g djúpur, það má segja að hann gleypi mann... - Ekki gera þetta, Kalli minn, þú getur dottið ofan af borðinu og meitt þig

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.