Tíminn - 02.02.1988, Page 16

Tíminn - 02.02.1988, Page 16
16 Tfminn Þriðjudagur 2. febrúar 1988 Suðurland Viötalsfundir þingmanna Framsóknarflokksins verða sem hór segir: Helmalandl vestur- 'Eyjafjallahreppi fimmtudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Framsóknarfélagið á Selfossi Spilakvöld verður haldið sunnudaginn 7. febrúar að Eyrarvegi 15, kl. 20.30. Allir velkomnir - Mætið stundvlslega. Nefndln Ráðstefna um málefni fjölskyldunnar Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavlk gengst fyrir ráðstefnu um málefni fjölskyldunnar miðvikudaginn 3. febrúar að Nóatúni 21. Hefst ráðstefnan klukkan 20.30. Framsögumenn verða: Stella Guðmundsdóttir skólastjóri I Kópavogi. Mun hún fjalla um hvernig skólinn getur tekið þátt I uppeldi barna utan skólatlma. Sigfús Ægir Árnason framkvæmdastjóri Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur. Hann mun fjalla um hlutverk íþrótta og frjálsra fólagasamtaka í sameiginlegum tómstundum fjölskyldunnar. Þóra Þorleifsdóttir í Framkvæmdanefnd aldraðra mun fjalla um málefni aldraðra. Fundarstjóri verður Hallur Magnússon formaður Fólags ungra framsóknarmanna I Reykjavlk. Ráðstefnan er öllum opin og munu fyrirlesarar svara spurningum fundarmanna. Stjórn FUF I Reykjavik Þorrablót Reykvíkinga Framsóknarfólögin I Reykjavlk munu halda árlegt Þorrablót sitt I Risinu að Hverfisgötu 105 föstudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Dagskrá verður auglýst slðar. Framsóknarfélögln I Reykjavfk Húsavík Leitað er eftir kaupum á hentugu íbúðarhúsnæði fyrir héraðsdýralækni í Húsavík. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir föstudaginn 12. febrúar 1988. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:............. 93-7618 ; BLONDUOS:........ 95-4350/4568 SAUÐÁRKROKUR: ... 95-5913/5969 ► SIGLUFJÖRÐUR:......... 96-71489 ' HUSAVIK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 f VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 . interRent (----- M Ferðu stundum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldum skóhlífum ertu „svellkaldur/köld“. Heimsœktu skósmiðinn! ||XFER0AR SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegnal llllllllllll DAGBÓK :l . ■!, . . Styrklr úr Vísindasjóði Borgarspítalans Úthlutað hefur verið styrkjum úr Vís- indasjóði Borgarspftalans. Aðþessu sinni var úthlutað kr. 621.000 til fjögurra styrkþega. Peir sem styrkina hlutu voru Hannes Pétursson, yfirlæknir, Brynjólfur Mog- ensen, læknir, Leifur Franzson, lyfja- fræðingur og Ingibjörg Hjaltadóttir, deildarstjóri. Vísindasjóður Borgarspítalans var stofnaður 1963, til minningar um þá Þórð Sveinsson lækni og Þórð ÚÍfarsson flugmann. Fremri röð f.v.t Páll Gíslason, stjórnar- formaður Borgarspftalans, Hannes Pét- ursson, yfirlæknlr, og Sverrir Þórðarson f stjórn Víslndasjóðsins. Aftari röð t.f.v.: Leifur Franzson lyfjafræðingur, Ingibjörg Hjaltadóttir, deildarstjóri og Brynjólfur Mogensen, læknlr. Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um af- mæli félagsins. Gestur fundarins vcrður Hanna Þórarinsdóttir sem segir frá sfnu starfi. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, þriðjudag. Kl. 14: Félagsvist. Kl. 17: Söngæfing. Kl. 19.30: Brids. Samtðk um sorg og sorgarviðbrógð: Fræðslufundur Samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund f kvöld. Fundurinn verður í safnaðarheimili Hallgrímskirkju og hefst kl. 20.30. Páll Eiríksson geðlækn- ir ræðir um sorg og sorgarviðbrögð. Auk fyrirlesturs og umræðna verða kaffivcit- ingar og gott tóm til samræðna. Fundur- inn er öllum opinn. Auk ofangreinds fræðslufundar hafa verið ákveðnar þrjár aðrar fræðslu- og samverustundir fram til vors. 8. mars: Börn og sorg. 5. apríl: Trú og sorg. 3. maf: Dr. Colin Murray Parkes, forseti Cruse, bresku samtakanna um sorg og sorgarviðbrögð, höfundur fjöl- margra bóka og margrcyndur fyrirlesari verður gcstur fundarins. Sama fyrirkomulag verður á þessum fundum og á fyrsta fundinum, sami fund- arstaður og fundartími. Háskólatónleikar Fjórðu Háskólatónleikarnir á vormiss- eri verða haldnir í Norræna húsinu mið- vikudaginn 3. febrúar kl. 12.30-13.00. Á tónlcikunum munu Páll Eyjólfsson gítarleikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari flytja verk cftir Vivaldi, Paga- nini, Ibert og Takacs. Páll Eyjólfsson Iærði gítarleik hjá Ey- þóri Þorlákssyni og á Spáni hjá Jose Luis Gonzalez. Hann kcnnir nú gítarlcik f Reykjavfk. Laufcy Sigurðardóttir er Rcykvíkingur. Þctta eru fyrstu tón- leikarnir sem þau halda saman. Húnvetningafélagið í Reykjavík: Árshátíð - afmælisfagnaður Árshátíð Húnvctningafélagsins verður 6. fcbr. nk. f Domus Medica og hefst með borðhaldi kl. 19. Jafnframt vcrður þctta afmælisfagnaður, en félagið verður 50 ára 17. febrúar f ár. Miðasala verður f félagsheimilinu Skcifunni 17 miðvikudaginn 3. febrúarog föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 17-20 báða dagana. Sími 31360. Ættfræðinámskeið Ný átta vikna ættfræðinámskeið hefjast bráðlega hjá Ættfræðiþjónustunni f Reykjavfk. Leiðbeinandi á námskeiðun- um er sem fyrr Jón Valur Jensson. Hver námshópur kemur saman einu sinni f viku, þrjár kennslustundir í senn. Hámarksfjöldi f hverjum hópi er 8 manns. Einnig er boðið upp á framhaldsnám- skeið. Þátttakendum eru útveguð þau frumgögn, sem til þarf, s.s. ættartré, heimildaskrár og aðrar leiðbeiningar. Fær hver og einn leiðsögn f þeirri ættarleit, sem hann kýs sem viðfangsefni f nám- skeiðinu. Skráning er hafin f námskciðin í sfma 27101 frá kl. 9-21. Sérstök verðtilboð fyrir lffeyrisþega, hjón eða fólk úr sömu fjölskyldu, námsmenn og hópa. Danskeppnl 1988 Sjöunda lslandsmeistarakeppnin f „Freestyle dönsum" hefst með forkeppni um land allt dagana 10., 11. og 12. mars. Það eru Félagsmiðstöðin Tónabær og íþrótta- og tómstundaráð sem standa saman að keppninni sjöunda árið ( röð. Dansráð íslands sér um faglegu hliðina. Kcppnisflokkar eru tveir: Einstak- lingsdans og hópdans. Allir fslenskir unglingar á aldrinum 13-17 ára, þ.e. fæddir 1971- 1974, að báðum árum með- töldum hafa rétt til þátttöku. Þátttöku- tilkynningar þurfa að hafa borist hverjum forkeppnisstað fjórum dögum fyrir keppni. Unglingar sem hyggja á þátttöku geta fengið æfingartfma, sér að kostnað- arlausu, á viðkomandi stað og er þeim bent á að panta tíma sem allra fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar f Tóna- bæ - sfmi 35935. Úrslitakvöldið verður haldið föstudag- inn 18. mars í Tónabæ. Styrkur til aðsemja íslensk-finnskan orðalista Finnska menntamálaráðuneytið hefur veitt Marjöttu Isberg, fil. mag., 5000 marka (ca. 45000 fsl. kr.) styrk til að semja íslensk-finnskan orðalista yfir mikilvægustu orð og heiti á sviði við- skipta-, stjórn- og hemaðarmála. Vegna aukinna samskipta Finna og Islendinga undanfarin ár hefur þörf fyrir slfkan orðalista farið vaxandi. Marjatta Isberg er löggiltur skjalaþýð- andi úr fslensku á finnsku og hefur verið búsett hér á landi frá 1979, en þar áður var hún tvo vetur ( Háskóla lslands og lauk þaðan prófi í íslensku fyrir erlenda stúdenta árið 1977. Hún hefur starfað undanfarin ár sem sjálfstæður þýðandi og fréttaritari finnska dagblaðsins Helsingin Sanomat. Nú fyrir skömmu kom út f Finnlandi úrval fslenskra þjóðsagna og ævintýra f þýðingu Marjöttu. 11111 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllllllllilllllllllill Þrlðjudagur 2. febrúar 6.45 Veðurlregnlr. Bæn, séra Ingóllur Guómunds- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.031 morgunnérlð með Ragnhelðl Ástu Péturs- dóttur. Fréttaylirlit kl. 7.30 og 6.30. Iréttlr kl. B.00 og veðurfregnlr kl. 6.15. Lesið úr loruslugreinum dagblaðanna að loknu Iréttaylirllti kl. 6.30. Tilkynnlngar lesnar laust lyrlr kl. 7.30,8,00,8.30 og 9,00. Margrét Pálsdóttlr talar um daglegt mél laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunatund barnanna: „Huslð é slétt- unnl" eftlr Lauru Ingalls Wllder. Herbert Friðjónsson þýddl. Sólvelg Pélsdóttlr les (7). 9.30 Upp úr dagmólum. Umsjón: Slgrún Bjðrns- dóttlr. 10.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þé tlð. Hermann Ragnar Steléns- son kynnir lög Irá llðnum érum. 11.00 Fréttlr, Tllkynnlngar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Pórarlnn Stelénsson, (Elnnlg útvarpað að loknum fréttum é mlðnættl). 12.00 Fréttayllrllt. Tónllst. Tllkynningar. 12.20 Hédeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Tllkynnlngar. Tónllst. 13.05 I dagalns ðnn - Móðurmél I skólastarfl. Umsjón: Stelnunn Harðardóttlr, 13.35 Mlðdeglssagan: „Úskréðar mlnnlngar Kötju Mann". Hjörtur Pálsson les þýölngu slna (12). 14.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. 14.05 Djassþéttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurteklnn þáttur fré mlðvlkudagskvöldl). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Fré Vesturlandl. Umsjón: Ásþór Ragnarsson, 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókln. Dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð - Skarl sfmsvarl. Skari slmsvarl tekur völdln I þessum þættl en auk þess verður lesln framhaldssagan um Baldvin PIH. Umsjón: Vernharður Llnnet og Slgurlaug M. Jónasdóttlr. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst é sfðdegl - Schubert og Ovorék . a. Tónllst vlð lelkrltlð „Rósamundu" ettlr Franz Schubert. Slnfónluhljómsveltin I Chlcago lelkur; James Levine stjórnar. b. Serenaða lyrlr strengl op. 22 eftír Antonln Dvorók. St. Martin-ln-the- Flelds hljómsveitln lelkur; Nevill Marriner stjórnar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Torglð - Byggðamál. Umsjón: Pórlr Jökull Porstelnsson. Tónllst, Tllkynnlngar. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tllkynnlngar. Daglegt mél. Endurteklnn þáttur Irá morgni sem Margrét Pálsdóttlr flytur. 19.40 Qlugglnn - Lelkhús. Umsjón: Porgeir Ölafs- son. 20.00 Klrkjutónllat. Trausti Þór Sverrlsson kynnlr. 20.40 Hvað seglr læknlrlnn? Umsjón: Lllja Quð- mundsdóttlr. (Endurteklnn þáttur úr þéttaröólnni „I dagslns önn” Irá þríðjudegl), 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnlr" eftlr Leo Tolstol. Jón Helgason þýddl. Emll Gunnar Guðmundsson les (12). 22,00 Fréttlr. Dagskrá morgundagslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Lestur Passlusélma. Séra Heimlr Stelns- son les 2. sálm. 22.30 Lelkrlt: „Eyja" eftir Huldu Ólafedóttur. Lelkstjórl: Marla Krlstjánsdðttír, Lelkendur: Krlstbjörg KJeld, Kolbrún Pétursdóttlr. Jóhann Sigurðarson, Arnar Jónsson, Þórarinn Eyfjörð, Herdls Porvaldsdóttlr og Karl Guðmundsson. Hjörleilur Valsson lelkur á llðlu. (Endurteklð Irá laugardegl). 23.35 Islensk tónllst. a. Glsll Magnússon lelkur Islenska þlanótónllst ettir Pál Isóllsson og Sveinbjörn Svelnbjðrnsson. b. Introductlon og passacaglia ettir Pál fsóllsson. Ragnar Björns- son leikur á orgel Krlstsklrkju. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarlnn Stelánsson. (Endurteklnn þáttur Irá morgnl). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á samtengdum rásum tll morguns. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagl I næturút- varpi. Veðurfregnlr kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayflrlitl kl. 7.30 og 8,30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15, Leiðarar dagblaðanna að loknu Iréttayfirllti kl. 8.30. Fregnir af veðrl, umlerð og lærð og litið I blöðin. Viðtöl og pístlar utan al landi og Irá útlöndum og morguntónlist vlð allra hæfl. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. verða lelkln þrjú uppáhaldslög eins eða flelri hlustenda sem sent hafa Mlðmorgunssyrpu póstkort með nölnum laganna, Umsjón: Krlstln Björg Þorstelnsdóttir. 12.00 Á hédegl. Dægurmálaútvarp á hédegl hefst með Iréttayllrlltl, Stelán Jón Halsteln flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leltað svars" og vettvang fyrlr hlustendur með „Orð I eyra". Slml hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hédeglafréttlr. 12.45 A mllll méla. Umsjón: Rósa Guðný Pórsdótt- ir. 16.03 Dagakré. Flutt skýrsla dagslns um stjórnmái, mennlngu og llstir og það sem landsmenn hafa fyrir stalni. Par að auki hollustueftlrlit dægur- málaútvarpslns hjá Jónlnu og Ágústu (milli kl. 16 og 17). 19.00 Kvöldfréttlr. 19,30 Spurnlngakeppnl framhaldeskóla. Fyrsta umferö, 2. lota: Fjölbrautaskóllnn Ármúla - Menntaskóllnn á Lauganratnl. Fjölbrautaskóllnn I Garðabæ - Bændaskóllnn á Hvanneyrl. Dóm- arl: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Llnnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurteklð nk. laug- artíag kl. 15.00.) 20,00 Kvöldtónar. Ókynnt tónllst af ýmsu tagl. 22.07 Bléar nótur. Djass og blús. 23.00 Af flngrum fram. Gunnar Svanbergsson. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist al ýmsu tagl I nælurút- varpl tll morguns. Veðurfregnlr kl. 4.30. Fréttlr kl.: 2.00, 4.00, 5.00, 6.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12,20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæólsútvarp Norðurlanda. 18.03-19.00 Svæólaútvarp Norðurlands. Þriðjudagur 2.febrúar 17.50 Rltmélatréttlr 18.00 Bangal beata aklnn (The Adventures of Teddy Ruxpln) Breskur teiknlmyndaflokkur um Bangsa og vlnl hans. Þelr búa I ævlntýralandl þar sem allt getur gerst. Sögumaður Orn Árnason. 18.25 Héékaalóöir (Danger Bay) Ný syrpa kana- dlsks myndaflokks fyrlr börn og unglinga. Pætt- irnlr eru um dýralæknl vlð sædýrasafnlö I Vancoutrer og böm hans tvö é ungllngsaldri, Pau lenda I ýmsum ævlntýmm vlð vemdun dýra I sjóog á landl. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir, 18.50 Fréttaégrlp og téknmélsfréttlr. 19.00 Poppkorn. Endursýning. Umsjón: JónÓlals- son. Samsetnlng: Jón Eglll Bergþórsson. 19.30 Matarlyst- Alþjóða matrelðslubókln. Um- sjónarmaður Slgmar B. Hauksson. 19.50 Landló þltt - Island. Endursýndur þáttur frá 30. |anúar sl. 20.00 Fréttlr og voður 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Léttu okkl géleyslð granda þér. Dreglð I happdrætti é vegum landlœknisembættlslns en númerln er að flnna á bækllngl um eyðnl sem drelft var á öll helmill landsins fyrlr skömmu. Umsjón Sonja B. Jónsdóttlr. 20,45 Galapagoeeyjar - Óboðnlr geatlr. Nýr, breskur náttúrulIfsmyndaflokkur um sérstætt dýra- og jurtarlkl á Galapagoseyjum. 21.40 Kaatljós. Páttur um erlend málelnl, 22.15 Arfur Guldenburgs (Das Erbe der Gulden- burgs) Þretténdi þéttur. Pýskur myndaflokkur I (jórtán þáttum. Lelkstjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Homey, JOrgen Goslar, Christlane Hörblger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. 22.55 Útvarpafréttlr I dagskrérlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.