Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 12. mars 1988 E"S"Presturinn í pontuna með djúpum mjaðmahnvkk Sjónvarpið hefur í kvöld sýningar á þeim tíu lögum sem keppa um aö komast í Evróvision kcppnina í Dublin á frlandi. Lögin fáum við að heyra á næstu dögum, en sýnd verða tvö lög á hverju kvöldi fram til fimmtudags, öll lögin verða síðan sýnd á laugardagskvöld og mánudaginn 21. mars, verður síðan sjálf úrslitakeppnin. Tíminn hefur með góðfúslegu leyfi sjónvarpsins, fengið textana við lögin tíu, og þannig geta sjón- varpsáhorfendur haft annað augað á sjónvarpinu og hitt á Tímanum og raulað og hummað með. Við birtum hér fyrstu sex textana. Textarnir tíu eru hinir athygl- isverðustu og skrautlegustu. Það vekur hins vegar mikla athygli að ástarlífið virðist aðalyrkisefni ís- lenskra textahöfunda, og þó andleg ást er líka ofarlega á blaði, kemst hún ekki í hálfkvisti við þá líkam- legu. Þannig segir t.d. í laginu Dag eftir dag eftir Valgeir Skagfjörð: „Og næsta morgun varstu numin á brott, ég naut þín tæpast hálfa nótt...“ { laginu Aftur og aftur, eftir Páhni Gunnarsson syngur Eitt vor. Höfundur Kristinn Svavarsson. Texti Halldúr Gunnarsson. Mánaskin Lag: Guðmundur Ámason Texti: Aftalsteinn Ásberg Sigurftsson Eitthvað undarlegt Sem enginn getur skilið hefur gerst Við kynntumst eina kalda vetramótt Þegar kynleg birta var Mánaprins í mínu húsi bar Bros þitt var svo blítt Þú baðst mig um að dvelja litla stund Og geislaðir af gleði yfir því Að ég gæti orðið þín Vonir þínar fæddu vetrardrauminn minn Við trúðum öll á ást vift fyrstu sýn Þetta óskrifaða náttúmnnar blað Þó líði ár og öld fara örlög með völd Og ráða sínum ráðum Á réttri stund og stað Það ótrúlega gerist enn í dag Sérhvert andartak er tilviljunum háð Ævintýri eitt Gelur öllum hlutum breytt Yfir eyðisand Fer ógnvekjandi slormurinn um nótt Hann veldur usla villir mörgum sýn Og veður yfir allt Mánaskinið hylur myrkrið svart og kalt Eitt vor EHt vor, ég vissi fátt um úst Ég gekk inn í þitt bros Svo forvilinn og nýr Eilt vor, ég gaf mig þér á vald Svo laus við alia spum Það var sem iífið væri að byrja á ný Eitl vor, ég lifði nýjan draum Ég gekk á lilum sólarlagsins Úl við sjónarrönd - þú varsl mín ást En kvöldið leið, þessi heitu augnablik, hofu sig til himius - á fiug. Við sálum iftir ein með hven annars heit, um xvarandi tryggð, og von um lilrikl liaust. Eitt vor, er hjörtun lóku af Og orftin stóðu kyrr Þú hélst i mina hör Bjarni Arason syngur aftur og aftur. Jakob Frímann Magnússon er við- lagið á þessa leið: „Var það lostinn sem mig laust, var það leikur eða stríð sem út braust, í ofsa og gríð verð ég örmagna aftur og aftur aftur og aftur með þér. Svo kom sólin upp. Ég var soltinn Freyr. Vildi vaka enn Vildi meir.“ Lagið endar síðan á þennan hátt: „Ég fékk allt í senn En aldrei nóg Aftur og aftur.“ Halldór Gunnarsson, semur textann við lag Magnúsar Kjartanssonar, Sólarsamba. I því lagi er eftirfarandi setning: „Garðarnir af beru fólki fyllast“ og síðar segir: „Kirkjugestir kátir dansa og stígur presturinn, í pontuna með djúpum mjaðmahnykk.“ Þorsteinn Eggertsson semur texta við lag Gunnars Þórðarsonar, f tangó. Sýnishorn úr þeim texta: „Þú ert ör og heit.“ Loks er hægt að benda á texta sem Ingólfur Steinsson semur við lag Grétars Örvarssonar, í fyrra- sumar. „Ég var altekin af ástarþrá til ímyndaðrar stúlku útí sveit lá í lyftingum dagdrauma mig dreymdi atlot heit.“ Aftur og aftur Lag og texti: Jakob F. Magnússon Ég var Orfeus Þú varst Evridís Það var niðdimni nótt og nakin jörð Söngur svananna Sá um áhrifahljóð gegnum glugga minn glóði tungl. Chorus: Var það lostinn sem mig laust var það leikureða stríð sem út braust í ofsa og gríð vcrð ég örmagna aftur og aftur aftur og aftur með þér Svo kom sólin upp Ég var soltin Freyr Vildi vaka enn Vildi meir Chorus: Var það lostinn scm mig laust Var það leikur cða stríð sem út braust f ofsa og gríð Verð ég örmagna Aftur og aftur Aftur og aftur Aftur og aftur mcð þér Ég fékk allt í senn En aldrci nóg Aftur og aftur Ástarævintýri Adalsteinn Ásb. Sigurðsson Þar sem fjariægðin gerír fjöllin blá ég fínn þig ástin mín, bak við lokaðar dyr með lás og lá, og læðist inn til þín. Ég er ævintýraprinsinn, get úr álögum þig leyst. - Þú veist. Þegar andvarinn hvíslar í eyra þér og undarlega hlær, skaltu vita að ég hef valið mér að vera aftanblær. Og ég læt í veðrí vaka að ég virði* og elska þig, - aðcins þig. Ég er vindurinn, sem þýtur og í villtum dansi fer yfir vegleysur og hafsjó, ber þig hvert á land sem er. Út í víðan geim, á vetrarbraut þú fylgir mér. Þegar stormurínn æðir og stynur hátt í stjómleysi og neyö, er ég ringlaður, fínn ekki rétta átt, og reyni aðra leið. Það er fátt, sem fær mig stöðvað og við förum óraveg. Þú og ég. Sólarsamba Lag: Magnus Kjartansson Ljóð: Halldór Gunnarsson Halló. Komið ötl á fxlur, fiul er veðrið, borfin iðar sér i takl. Sjáið hvemij; lifið lætur, það er iygilcgra en nokkur orð fá sagt. Já, þelta er aiger bongóblíða og básúnur og trommur hljóma þrumurel t dag, Frá hljómskálaaum sömbutónar b'ða upp í loft, þegar lúðrasvcitin þeytir heitan brag. Út á tjörn cr allt að tryllasl (Böm: Stígum villtan dans.) stigur fjörug önd i væng við gamlan stegg. Garðamir af bem fólki fyUast flugur suða glalt hjá mosagrónum vegg. Bílstjoramir i stoði syngja og strætisvagnamir taka af stað mcð penum sömburykk Kirkjugcstir kátir dansa og stígur presturinn í ponluna með djúpum mjaðmahuykk. Já, viltu koma út að dansa látum bnina kroppa glansa. Það er sól og sumar einu sinni enn. Frá fjöru upp til fjallakamba Ijömg hljómar súlasamba. Uönsum hrátt því annars kemur regniö senn. Á Laugavegi dansar löggan samba (Böm: Donsum öll í takt.) og í laugunum er sungið þctta bg. FyUibvttnr Flóridana þamba fúU ú raóti býður lokaus „Góðan dag’*. Þetta er alger bongóbbða og basúnur og trommur hljóma þmmuvd í dag. . Frú hljómskálanum sömbutónar líða upp í loft, þegar lúðrasveilin þeytir hcitan brag. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.