Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 12. mars 1988
Tíminn 11
málastjóra sé falið að „Tjá honum
(G.B.) þakklæti sitt fyrir langa
þjónustu við félagið." Gunnar
Bjarnason dregur í efa einlægni
þessara orða í „starfsskýrslu" sinni.
Það er algjör óþarfi.
Allir landsmenn og margir aðrir
hafa fylgst með því ævintýri sem er
framför íslenska reiðhestakynsins
hér innanlands síðustu hálfa öld
eða svo og vaxandi og batnandi
hestamennska í víðustu merkingu.
Jafnframt virðast menn, með ýms-
um undantekningum þó, sætta sig
bærilega við þá staðreynd að ís-
lensk hross eru nú ræktuð í miklum
mæli á erlendri grund, sem er
óhjákvæmileg afleiðing af útflutn-
ingi tímgunarhæfra gripa.
Búnaðarfélag íslands gengst
ekki við neinum sakargiftum
Gunnars Bjarnasonar þó að það sé
viðurkennt að hann eigi gildan þátt
í þessari ævintýrasögu. Það verður
aldrei af honum tekið.
Búnaðarfélag íslands tjáir hon-
um þakklæti fyrir þetta mikilvæga
framlag hans. Það er engum vafa
undirorpið að nafn hans verður
alltaf tengt þeim ómetanlega þætti
þjóðlífsins sem er hrossarækt og
hestamennska.
Hjörtur E. Þórarinsson
formaður Búnaðarfélags íslands.
og honum ógnað með hníf og fleiru.
Segist hann vera staddur í Abracada-
bra og annar mannanna, sem brotist
hafi inn hjá sér sl. nótt sé þar
staddur.
Tilkynnandi lýsir atburðarás næt-
urinnar á undan enn frekar og var
honum sagt að lögreglan verði send
á staðinn og hann beðinn að taka á
móti lögreglumönnunum þarna við
Abracadabra.
Kl. 01:09 lauk samtalinu.
Lögreglubifreið var hins vegar
ekki send á staðinn.
Símhringing til lögregi-
unnar 8.3.1988, kl.01:26.
Umræddur maður hringdi á fjar-
skiptamiðstöð kl.01:26 og kvartaði
undan því að lögreglan væri ekki
komin á staðinn, en fram kom hjá
honum að hann væri búinn að halda
manninum þarna fyrir utan.
í skýrslu þess lögreglumanns sem
stjórnaði í fjarskiptamiðstöð þegar
ofangreindar tvær síðustu símhring-
ingar bárust kemur fram, að málfar
' tilkynnanda hafi verið þvöglulegt og
á stundum óskýrt. Erindi hans hafi
verið að fá lögreglu til að koma að
Laugavegi 116, Abracadabra, vegna
þess að hann hefði séð þar mann er
hann taldi hafa brotist inn á heimili
sitt nóttina áður. Að loknu samtal-
inu (kl.01:07) hafi verið leitað í
dagbók fjarskipta um útkall að heim-
ili tilkynnanda nóttina áður en
ekkert hafi fundist bókað um slíkt
eða upplýsingar um að hringt hefði
verið þaðan voru ekki til staðar.
í skýrslu lögreglumannsins kemur
hinsvegar fram að eftir síðara símtal-
ið (kl.01:26) hafi lögreglubifreiðin
R-20017 verið send á staðinn, en
enginn hafi gefið sig fram á vett-
vangi.
Koma tilkynnanda á lög-
reglustöðina við Hverfis-
götu 8.3.1988,1(1.01:30.
Samkvæmt skýrslu varðstjóra
kom tilkynnandi á stöðina á ofan-
greindum tíma og ræddi þar við
hann, en erindið var að kæra af-
greiðslu sem tilkynnandi hafi fengið
nóttina áður er hann hringdi í neyð-
arsíma lögreglunnar. Sagðist til-
kynnandi kominn til að kæra það að
lögregla hafi ekki komið heim til
hans nóttina á undan. Kæruefni
tilkynnanda varðaði þá afgreiðslu
sem hann hafi fengið er hann hann
hringdi í lögregluna 8.3.1988, kl.
04:41.
Ofangreinda samantekt hefi ég
gert samkvæmt beiðni lögreglu-
stjóra.
Guðmundur Guðjónsson
aðstoðaryfirlögregluþjónn
OPIÐ HÚS í HÁSKÓLA
ISLANDS 13. MARS
Háskóli íslands byður landsmenn alla velkomna til
kynningar á starfsemi sinni sunnudaginn 13. mars
næstkomandi. Framhaldsskólanemar og aðstandendur
þeirra eru sérstaklega hvattir til að koma.
Eftirfirindi deildir bjóða upp í opið hús fri kl. 10-18 þar aem
kennarar og nemendur ern til viðtals og veita geatum upplýsingar
um sinar fratðigreinar í töluðu og prentuðu máli:
GuðfræðideHd, kgadáld, viðskipadáld og fckgsvísindadcild.
Skrifstofur og stofnanir verða opnar sem hér segir:
AðalsJaifstofa Aðalbyggingu 1. hæð firákl. 10-18.
Háskólabákasafh Aðálbyggingu 1. og 2. hæð frá kl. 10-12 og 13-18.
Skrifstofa námsráðgjafa Aðalbyggingu, suðurkjallara frá kL 10-12 og 13-18.
Amastofnun AmagarðifrákL 13-18.
Deildir og námsbrautir sem ekki hafa opið hús í ir verða með
upplýsingaborð sem hér segir:
Lækaadciid: læknisfræði, námsbraut í hjúkrunarfræði, námsbraut í
sjúkraþjálfun og lyfjafræði. 2. hæð í Aðalbyggingu stofu VII firi kl. 10-12 og
14-16.
Vakfræðidciid 2. ha:ð í Aðalbyggingu stofu IX frá ld. 10-12 og 14-16.
Raunvisindadcild 2. hæð í Aðalbyggingu stofú IX frá Id. 10-12 og 14-16.
Hcimspckidcild. I Ámagarði stofu 201 og stofu 301 frá kL 13-18.
Tannlæ.knadcild. 2. hæð í Aðalbyggingu stofu IX frákL10-12 og 14-16.
Eftirtaldir aðilar verða einnig til viðtals:
Endurmcnntun. (námskeið tengd símenntun). í aðalskrifstofu, 1. hæð í
Aðalbyggingu frá kL 13-17.
Félagsstofnun stúdcnta (húsnæðismál stúdenta, bóksala, ferðamál oJl.). 2.
hað í Aðalbyggingu stofu VI fri kL 13-18.
Fulbrightstofnunin (Upplýsingar um nám og styrld í Bandarikjunum). 2. hæð
í Aðalbyggingu stofu X fra kL 14-17.
KcnnsJumálancfhd (setið fyrír svörum vegna bæklings um undirbúning náms
við háskóla íslands). 2. hxð í Aðalbyggingu stofu X frá kL 13-16.
Lánasjóður ísjenslcra námsmanna (ÍJN) (lög og reglur Lánasjóðs íslenskra
námsmanna). 2. hæð í Aðalbyggingu stofu X frá ld. 10-12.
Samband íslenslcra námsmanna crlcndis (SINE) (upplýsingar um nim
eriendis). 2. hæð i Aðalbyggingu stofú X fra kL 13-18.
Stúdcntaráð (hagsmunamál stúdenta, Stúdentablaðið o.fL). 2. hæð í
Aðalbyggingu stofu VI frá kL 10-12 og 13-18.
Myndbandasýning
Myndband I (Saga Háskóla íslands) verður sýnt í Aðalbyggingu 2. hæð, stofu
XI frá kL 1430og íLögbergi stofu ,102 fráld.1600.
Myndband II (Starfsemi Háskóla íslands) verður sýnt í Aðalbyggingu 2. hæð,
stofu XI frá kl. 16°0 og {Lögbergi stofu 102 frá kl.1430.
X X X
Kaffiveitingar verða í boði Félagsstofnunar stúdenta
Viðskipta-
fræðingar og
hagfræðingar
Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða viðskiptafræð-
ing eða hagfræðing til starfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist ráðuneytinu fyrir 15. apríl n.k.
Viðskiptaráðuneytið,
11. mars 1988
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu
Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í ryðvarnarmáln-
ingu fyrir Nesjavallaæð.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
13. apríl kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Til sölu notaðar
dráttarvélar
IH-574 m/vökvast. og moksturstækjum .... . árgerð 1979
IH-574 . árgerð 1978
MF-178 . árgerð 1971
URSUS-362 . árgerð 1981
URSUS-385 A . árgerð 1981
URSUS-362 . árgerð 1984
URSUS-385 A . árgerð 1985
ZETOR-6911 . árgerð 1979
ZETOR-5011 . árgerð 1981
Vélar í góðu lagi á góðum kjörum.
Járnhálsi 2 Sími 83266 Pósthólf 10180 110 Rvk.
Bændur og bualið
Álagsstýringin frá EBERLE
Passar upp á "Toppinn"
]>egar rafmagnsálag eykst skyndilega
t.d. jiegar siígfiurrkun fer í gang, slær
Eberle álagsstýringin sjálfvirkt út t.d.
hitatiípu eða öðru álagi
PR. Búðin hf. Kársnesbraut
106. 200 Kóp. S.91-41375 / 641418
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. bygg-
ingadeildar, óskar eftir tilboðum í stálsmíði og
uppsetningu á hringsviði og framsviðslyftu í Borg-
arleikhúsið í Reykjavík. Heildarþungi á stáli er um
22.000 kg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 15.000 kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 12. apríl kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvagi 3 — Simi 25800
Til sölu
Suzuki fjórhjól 4x4 aðeins ekið 1.490 km. árg. ’87.
Upplýsingar í síma 99-1726.
Nýjung. Farþegar Sögu fá í hend-
ur sérstakt afsláttarkort sem gildir
í fjölda verslana og veitingastaða.
CostaDelSol Viö leggjum áherslu
á 1. flokks fjölskylduíbúðir á völdum
gististöðum, eins og /PRINCIPITO
SOL og SUNSET BEACH CLUB,
sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá
fyrir alla aldurshópa. 2-3 vikur,
íslenskur fararstjóri.
Verð frá 31.005 kr.*
4 í íbúð 37.736 kr.
2 í íbúð 40.492 kr.
* Hjón með 2 böm 0-12 ára.
DAGFLUG Á FIMMTUDÖGUM S.624040