Tíminn - 12.03.1988, Blaðsíða 13
12 Tíminn
Laugardagur 12. mars 1988
Laugardagur 12. mars 1988
Tíminn 13
úo -
<3Q Utvegsbanki Islands hf
ÍÞRÓTTIR
íþróttadómstóll ISI í máli ívars Websters:
Tékkareikningur.
BETRI TÉKKAREIKNINGUR
í NÝJUM BÚNINGI!
Banninu aflétt
TÉKKAREIKNINGUR
*Eigir þú bankakort - átt þú kost á yfirdráttarheimild
á tékkareikningi þínum, allt að kr. 30.000 þú greiðir
ekkert aukagjald fyrir heimildina einungis vexti af
upphæðinni sem þú færð að láni.
*Tekjulán færðu eftir samfelld viðskipti við bankann
í 3 mánuði allt að kr. 150.000,- Lánshlutfallið eykst
að sjálfsögðu í hlutfalli við viðskipti þín við bankann
og meðalveltu hverju sinni.
*Sparnaðarsamkomulagið er ekki bindandi. Þú getur
byrjað og hætt hvenær sem þú óskar.
Kynntu þér þessar breytingar, sem gera verslun þína
og viðskipti þægilegri og ánægjulegri.
á FÁÐU ÞÉR BÆKLING Á NÆSTA
1 AFGREIÐSLUSTAÐ ÚTVEGSBANKANS.
„Láttu ganga ljóðaskrá
um löstinn þann að reykja!“
Nú gefst þér færi á að lcggja þitt af mörkum í
baráttunni gegn tóbaksnotkun, með því að taka þátt í
skemmtilegri samkeppni. Pú sendir inn frumort Ijóð eða
vísur um skaðsemi tóbaks og kannski verður þú svo
heppinn að sjá þitt framlag notað á vindlingapakka cða í
auglýsingar.
Síðasti skiladagur er 25. mars nk. og stefnt er að því að
birta úrslitin á reyklausa daginn, 7. apríl. Þátttakendur eru
beðnir að merkja ekki kveðskap sinn með nafni heldur láta
nafn og heimilisfang fylgja með í lokuðu umslagi.
Dómnefnd skipa Árni Johnsen, Helgi Sæmundsson og
Kristín Þorkelsdóttir.
Góð verðlaun eru í boði:
1. verðlaun 50 þúsund kr. 2. verðlaun 30 þúsund kr. 3. verðlaun 20 þúsund kr.
Utanáskriftin er:
Visnasamkcppni Tóbaksvamanefndar
Skógarhlíb 8, 105 Reykjavík
TÓBAKSVARNANEFND
Tékkareikningur Útvegsbankans hefur tekið
stakkaskiptum. Tékkheftin eru komin í nýjan
búning og settar hafa verið nýjar reglur er
varða yfirdráttarheimild, tekjulán og
sparnaðarsamkomulag. Þetta eru breytingar
til batnaðar sem gera verslun þína og
viðskipti þægilegri og ánægjulegri. Kynntu
þér þessar breytingar á næsta
afgreiðslustað bankans.
- Er löglegur að nýju með Haukum strax í næsta leik
I báðum tilvikum (KKl og ÍSÍ) er
ívar dæmdur skv. sömu greininni (4.
fl. 8.gr. dóms- og refsiákvæða ÍSÍ),
tímalengdin ein er misjöfn.
íþróttadómstóll ÍSÍ dæmdi í gær í
máli ívars Websters. Niðurstaða
dómsins varð sú að leikbanni þvi
sem dómstóll KKÍ dæmdi ívar í er
aflétt frá og með gærdeginum en í
dómsorðinu kemur jafnframt fram
að framkoma hans hafi verið körfu-
knattleiksíþróttinni til álitshnekkis.
Er þetta lokaúskurður í þessu máli,
dómnum verður ekki áfrýjað.
Upphaf málsins var það að Ivar
Webster sló til leikmanns UBK á
leið til búningsklefa í hálfleik leiks
UBK og Hauka í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik. Héraðsdómstóll sem
fyrst dæmdi í málinu veitti ívari
ávítur en dómstóll KKÍ sem síðar
tók málið fyrir dæmdi fvar í leikbann
til 31. mars (í 6 vikur). íþróttadóm-
stóll ÍSÍ dæmdi loks í gær, banninu
var aflétt þar sem dómurinn taldi
leikbannið sem gert var ráð fyrir
orðið hæfilega langt. I dómsorðinu
kom jafnframt fram að framkoma
fvars hefði verði körfuknattleiks-
íþróttinni til álitshnekkis.
ívar Webster.
ívar Webster hefur verið í leik-
banni síðustu þrjá leiki en Haukarnir
eiga eftir að leika 3 leiki í úrvals-
deildinni. Sá fyrsti verður á fimmtu-
daginn, gegn IR og eiga Haukar enn
möguleika tryggja sér sæti í úrslita-
keppninni. -HA
TÓBAKSVARNANEFND ASKILUR SltR RF.TT TIL AÐ NOTA ALLT ÞAÐEFNI SEM BERST I SAMKEPPNINA.
ÍÞRÓTTIR
Þein eiga án efa eftir að berjast harðri baráttu á Hlíðarenda á sunnudagskvöldið, Torfi
Magnússon og Hreiðar Hreiðarsson. Njarðvíkingar verða að vinna til að halda toppsætinu í
úrvalsdeildinni og Valsmenn sömuleiðis til að tryggja stöðu sína í slagnum um úrslitasæti.
íþróttaviðburðir
helgarinnar
Handknattleikur Badminton
1. deild karla: Fram-ÍR HöU lau. kl. 14.00 Meistaramót Reykjavíkur í húsum TBR
KA-Þór Akureyri sun. 14.00 laugardag kl. 15.30 og sunnudag Id. 10.00.
UBK-FH Digranesi sun. - 14.00 Keppt verður í meistaraflokki, a-flokki,
Stjaman-KR V alur-Víkingiir Digranesi Valsh. sun. mán. ■ 20.00 18.00 æðstaflokki og öðlingaflokki, í öllum grein-
1. deild kvenna: Stjaman-Vík. Digranes lau. 15.15 um.
KR-Valur HöU lau. - 15.15 Glíma
Þróttur-FH HöU lau. - 16.30
Haukar-Fram 2. deild karla: HK-Grótta Hafnarf. sun. - 15.15 Bikarglíma íslands í íþróttahúsi Kennara-
Digranesi lau. . 14.00 háskólans laugardag kl. 14.00.
UMFA-Ármann Varmá lau. - 14.00
ÍBV-Fylkir Vestmey. lau. - 13.30
Haukar-Selfoss Hafnarf. sun. - 14.00
Körfuknattleikur Frjálsar íþróttir Selfosshlaup Umf. Selfoss. Sunnudag kl.
Urvalsdeild: Valur-UMFN Haukar-ÍR Valsh. sun. Frestað til 17.3. kl. 20.00 15.00 og hefst við Heilsusport. Konur, meyj- ar og drengir 4 km, karlar 6 km.
1. deild kvenna: ÍBK-UMFG Keflavík lau. 14.00 Héraðsmót HSK laugardag á Laugarvatni.
ÍR-Haukar Seljask. sun. - 20.00 Sund
IS-UMFN Kennarah. mán. - 20.00
1. deild karla: UMFS-tA Borgames lau. 14.00 Kiwanismót (lokað) í Vestmannaeyjum,
HSK-Léttir Selfossi sun. - 14.00 föstudag og laugardag.
Blak Úrslitakeppni karla: Borðtennis
HK-Þróttur Digranesi sun. kl. 17.00 Unglingamót KR, tvíliðaleikir í KR húsi
Úrslitakeppni kvenna: laugardag kl. 19.00 og cinliðaleikur á sama
IS-UBK Þróttur-Vík. Hagaskóla Hagaskóla lau. lau. ; 14.00 15.15 stað sunnudag Id. 13.00.
ÍS-Víkingur Hagaskóla sun. - 13.30
UBK-Þróttur Digranesi sun. - 15.45 Skíði
íslandsmót Keila Alpagreinar fullorðinna á ísaflrði, alpa-
para, úrslit í Keilulandi, greinar unglinga á Akureyri, norrænar grein-
Garðabæ sunnudag ld. 18.00. ar fullorðinna og unglinga á ísafirði.
Hörkurimma á Akureyri:
Stúdentar höfðu
sigur um síðir
- Unnu KA 3-2 í leik sem tók vel á þriöja tíma
Frá Jóhannesi Bjarnasyni á Akureyri:
Það var ekkert geflð eftir í Glerárskólanum
í gærkvöldi þegar KA-menn fengu Stúdenta
í heimsókn í úrslitakeppni íslandsmótsins í
blaki. Gestimir höfðu sigur um síðir cn til
þess þurftu þeir tæplega tvo og hálfan tíma.
ÍS byrjaði vel og vann fyrstu hrinuna 15-9
og var aldrei spuraing um úrslit þar. Dæmið
snérist alveg við í 2. hrinu sem KA vann 15-9
og þá þriðju unnu þeir á sama hátt. ÍS sigraði
í 4. hrinunni 15-8 en úrslitahrinan var æsi-
spennandi. KA komst í 4-0 og síðan 10-6 en
þá var dæmdur tími á þá i uppgjöf, nokkuð
sem ekki sést á hverjum degi. ÍS jafnaði
10-10 með ótrúlegri baráttu þar sem menn
fórauðu sér nánast upp um alla veggi og þrátt
fyrir að KA kæmist aftur yfir 11-10 sigraði ÍS
15-11 og í leiknum 3-2.
Leikurinn var geysilega skemmtilegur á að
horfa, hvassar sóknir á báða bóga og mikil
barátta. Marteinn Guðgeirsson uppspilari ÍS
fór hreinlega á kostum í iiði ÍS en aðrir stóðu
vel fyrir sínu. Hjá KA voru þeir bestir
Sigurður Araar og Haukur Valtýsson.
Úrvaisdeildin í körfuknattleik:
Þór vann naumlega
Frá Jóhannesi Bjamasyni á Akureyri:
Þórsarar geta þakkað gömlu
kempunni Eiríki Sigurðssyni fyrir
sigur á Breiðablik í framlengdum
leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik á Akureyri í gærkvöldi.
Það var fyrst og fremst leikreynsla
hans sem tryggði heimamönnum
sigurinn og væntanlega áframhald-
andi veru í úrvalsdeildinni. Fimm
Þórsarar fóru útaf með 5 villur í
leiknum sem þeir unnu 97-95. Stað-
an að loknum venjulegum leiktíma
var 87-87 en Blikar leiddu í leikhléi,
44-43.
enn meiri háttar
0STATILB0Ð
stendur til 19. mars
nú eru það smurostarnir, 3 dósir í pakka
Rækju-, sveppa- og paprikuostur
Áðurkostuðu3 dósirca JM?9kr., IIÚ 250 kr.*
24% lækkun.
Beikonostur
Áður kostuðu 3 dósir ca. 11Ú 285 kr.*
24% lækkun.
* leiðbeinandi smásöluverð.