Tíminn - 19.03.1988, Page 1

Tíminn - 19.03.1988, Page 1
43,000 tonn af þorski skilin eftir í sjónum afheildarkvóta 1987 0 Blaðsíða 6 Við tölum að jafnaði í símann í hundrað klukkustundir á ári # Blaðsíða 4 Þjóðhagsstofnunspáir að viðskiptahallinn verði 11 milljarðar 0Blaðsíða 3 . . Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár ir LAUGARDAGUR 19. MARS 1988 - 65.TBL. 72. ÁRG. Tímamót á fæðingadeild Landspítalans: Fyrsta glasa- bamið Óskírður Grímsson, fyrstl íslend- ingurinn sem getinn var í til- raunagiasi, fæddist á Landspítal- anum á fimmtudaginn. Hann fæddist Halldóru Björnsdóttur og Grími Friðgeirssyni og vó 12 merkur og var 48 cm að lengd. Þessi fæðing markar tímamót á íslandi og búast má við að mun fleiri glasabörn fæðist hér í ná- inni framtíð. • Blaösíöa 5 Það var hamingjusöm fjölskylda sem Tíminn færði blóm á fæðingadeild Landspítalans í gær.Grímur Friðaeirsson heldur á Friðqeiri syni sínum við rúmstokkinn, en Halldóra hlúir að nýfæddu barni þeirra. 3 Tímamynd Pjetur LADA-EIGENDUR eru hvattir til að kynna sér verðkönnun Verðlagsstofnunar Vandið vöruvalið. • Gerið verðsamanburð n„ia lannarriana ir4 q „ BIFREIÐAR& LANDBÚNAÐARVÉLAR UpiU laligaruagd íra «1 IZ Suðurlandsbraut 14, 107 Reykjavík, sími 681200

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.