Tíminn - 19.03.1988, Blaðsíða 24

Tíminn - 19.03.1988, Blaðsíða 24
Sparisjóösvextir og yfirdráttur á téKKareiKningum SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Auglýsingadeild hannar auglýsinguna fyrír þig ■......111 —.. .. ...' .. Okeypis þjónusta Ef þú erl í vafa um hvaða ávöxtunarleið er hagstæðust sparifé þínu, kynntu þér þá kosti spariskírteina ríkissjóðs einhverja áhæltu með sparifé mitt? Ávöxtun sparifjár með spariskírtein- um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis- sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkissjóður. innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt- eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest- ingu. Hvernig óvaxta ég sparifé mitt, sve það beri háa vexfi umfram verðtryggingu? 8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírt- eina: 1« Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2. Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. 3. Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru skírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstiml Ávöxtun Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% l.feb'90 1. fl. D 3 ár 8,5% l.feb ’9t l.fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb ’94—'98 I i Með spariskírteinum ríkissjóðs getur þú ávaxtað sparifé þitt með allt að Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðia- banka íslands og hjá löggiltum verð- bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta- bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlar- ar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíró- seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar- pósti. Hvað meft tekju- og eignaskatt? Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé bönkum. Að auki eru RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS Spá Þjóðhagsstofnunar: 0,7% sam- dráttur í afla- verðmæti Þjóðhagsstofnun hefur nú sent frá sér yfirlit yfir afla og aflaverðmæti áranna 1981-1987 og fylgir með spá yfir þessa sömu liði fyrir þetta ár. f spánni kemur fram að gert er ráð fyrir að aflaverðmæti dragist saman um 0,7% frá síðasta ári. Þorskafli 1981 var 461.000 þúsund lestir, 382.000 1982. 294.000 1983, 281.000 1984, 323.000 1985, 366.000 1986, 381.000 á síðasta ári og í ár er gert ráð fyrir 350.000 lesta afla. Þá er gert ráð fyrir 3.000 tonna aukn- ingu í öðrum botnfiski, óbreyttum síldarafla, eða 72.000 tonnum, 187.000 tonna aukningu af loðnu, óbreyttum humarafla, 3.000 tonnum, 1.000 tonna aflaukningu rækju, 1.000 tonna samdrátt í hörpu- diskveiðum og annar afli verði óbreyttur frá síðasta ári. Samkvæmt þessari spá, verður heildarafli landsmanna á þessu ári 1.761.000 tonn, sem er aukning um 159.000 tonn frá síðasta ári. Þrátt fyrir aukinn afla reiknast Þjóðhags- stofnun að aflaverðmætið minnki um 0,7%, sem er fyrsti samdráttur í aflaverðmæti síðan árið 1983. Heildarafli landsmanna 1981 var 1.441.000 tonn, 788.000 tonn árið 1982, 839.000 tonn 1983, 1.536.000 tonn 1984, 1.680.000 tonn árið 1985 og 1.656.000 tonn árið 1986. -SÓL Landhelgisgæslan: Úlfur, úlfur kallaði rella Landhelgisgæslan nam neyðar- sendingar lítillar flugvélar í gær, en þær bárust frá sjálfvirku tæki sem fer í gang, þegar eitthvað bjátar á. “Það varð uppi fótur og fit hérna,“ sagði stjórnstöðvar- maður Landhelgisgæslu í gær. Ákvarðað var að sendingamar bærust frá Vestmannaeyjum, eða skammt þaðan. Það stóð heima, þegar að var gáð, því að neyðar- sendir um borð í flugvél, sem var stödd á flugvellinum í Heimaey, hafði af einhverjum sökum farið af stað. Engin hætta steðjaði þó aðogsendirinn varlagfærður. þj Fékkfjögurár fyrir íkveikjur Sakadómur Reykjavíkur hefur dæmt Hörð Gunnarsson, 26 ára gamlan, í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa kveikt eld í íbúð að Garða- stræti 13a og í gistihúsinu Brautar- holti 22 aðfaranótt 7. september sl. Kunningi hans svaf ölsvefni í íbúð- inni við Garðastræti þegar Hörður bar þar að eld. Hann hlaut alvarleg brunasár. Hörður var tekinn höndum þá þegar og kemur gæsluvarðhaldsvist frá 7. september til frádráttar dómnum. Hann var enn fremur dæmdur til að greiða Húsatrygging- um Reykjavíkur bætur með vöxtum, laun saksóknara í ríkissjóð og laun skipaðs verjenda síns. þj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.