Tíminn - 26.03.1988, Side 11

Tíminn - 26.03.1988, Side 11
Laugardagur 26. mars 1988 Opna Austurlandsmótið Fyrsta Opna Austurlandsmótið var haldið á Egilsstöðum dagana 1 .-10. júní 1987. Að þessu móti stóðu sveitarfélög á mið-austurlandi. / Hugmyndina að opnu skákmóti á Austurlandi átti Jóhann Þórir Jónsson, sá ötuli skákfrömuður í Reykjavík. Þátttakendur í þessu fyrsta móti voru 55 frá sjö löndum, en flestir þeirra íslenskir. Teflt var í tveim flokkum. Sigurvegari í fyrsta flokki var rússneska skákkonan Anna Akhsarumova, kona stór- meistarans Boris Gulko og hlaut hún 7 vinninga af 9 mögulegum. Finninn Antii Pyhálá varð í öðru sæti. í öðrum flokki var Branko Lovric frá Júgóslavíu efstur með 8 vinninga og Vigfús Vigfússon, Rvk. í öðru sæti. Nú verður mótið haldið öðru sinni að mestu á vegum Egilsstaðabæjar. Heilarupphæð vinninga er um 650.000.- krónur sbr. nýkominn bækling með upplýsingum um mótið. Það er von þeirra, sem að mótinu standa, að þátttakendur verði margir og komi víða að. Athygli skal vakin á því að Opna Austurlandsmótið er fyrsta alþjóð- lega opna mótið sem haldið er á íslandi utan Reykjavíkur. erting^S IfertnUMH V sss&Ssr. 3-KBSS— ggS'ÍK-w-*- hleöslurafWöðu^ hnjtum. stor assíss-^ m -rueagia raKhaus® •T rakvéUn- ralmagnsraRv Sérlega^önduö 9 nútimanleg pönnun.Hiótand' rakhausar meö 90 rifumhvor. Bartsken.Haliia vélarhaussem auöveldar rakstur a erfiöaristoðum.Fer vel I hendi. Hliföarpokily'91 ■ Fáanleg i rauðu °9 svbrtu. rafmagnsrakv v 12 rHverhausmeö12 s>álfbrýnand' sssss- s1maíS%- 1 Vönduötaska rakvél. Rakhaus með vélarnaus, auö- bogn^^SSwöðumialltaðfimm PHILIPS OLYMPIULEIKARNIH í 98P Heimillstaek! S*TÚNI,S:e9t515'HW i nf -KBINGLUNNl,S:651520 DAGVIST BARIVA. VESTURBÆR Vesturborg — Hagamel 55 Fóstra og aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 22438. MIÐBÆR Laufásborg — Laufásvegi 53—55 Vantar sérmenntaðan starfsmann í stuðn- ing. Um fullt starf er að ræða. Upplýsingar gefur Sigrún forstöðumaður ísíma 17219. KLEPPSHOLT Laugaborg v/Leirulæk Eftirtalið starfsfólk vantar á dagheimilið Laugaborg: Deildarfóstru á vöggustofu frá 1. maí. Þroskaþjálfa í stuðning frá 1. maí. Aðstoðarfólk og fólk í ræstingu frá 1. aprfl. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31325. GARÐYRKJUSKOLI RIKISINS REYKJUM — ÖI.FUSI Innritun fyrir námstímabilið 1988-1990 stendur nú yfir. Umsóknarfrestur ertil 1. maí 1988. Umsóknir eru afgreiddar eftir því sem þær berast. Garðyrkjunámið er þriggja ára nám, bæði bóklegt og verklegt. Nýir nemendur eru teknir beint inn í II. bekk bóknámsdeildar, annaðhvert ár, næst nú 1988. Inntökuskilyrði almennt eru að viðkomandi hafi lokið a.m.k. einni önn í framhaldsskóla og tólf mánaða verknámi. Boðið er upp á eftirfarandi námsbrautir: 1. Ylræktun og útimatjurtaræktun. 2. Garðplönturæktun. 3. Skrúðgarðyrkju, sem er lögfest iðngrein. 4. Umhverfis- og náttúruvernd, sem er ný náms- braut. Kennsla hefst 1988 ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur um þessa námsbraut er til 20. maí 1988. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, í síma 99-4340. Skólastjóri Félagsmála- stofnun Hafnar- fjarðar Starfsmaður/ritari óskast V2 daginn á Félagsmála- stofnun Hafnarfjarðar. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist til undirritaðrar fyrir 15. apríl n.k. Marta Bergman félagsmálastjóri í Hafnarfirði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.