Tíminn - 26.03.1988, Síða 12
12 Tíminn
Laugardagur 26. mars 1988
Laugardagur 26. mars 1988
Tíminn 13
ÍÞRÓTTIR
lllllllllllli
lllllili
lllllllllllll
ÍÞRÓTTIR
III
lllllll
llllllll
llllllllli
lllllllllllllli
Stúdentar Islands-
meistarar í blaki
ÍS tryggði sér í fyrrakvöld ís- tvær þær næstu 15-11 og 18-16.
landsmeistaratitilinn í blaki þegar Úrslitahrinuna unnu Stúdentar
þeir lögðu HK-menn í jöfnum leik loks 15-12.
í Digranesi. ÍS vann fyrstu tvær ÍS og Þróttur leika til úrslita um
hrinurnar 15-11 og 15-8 en HK bikarmeistaratitilinn í dag. -HÁ
Njarðvíkingar, fslandsmeistarar í lávarðadeild körfuknattleiksins.
J Tímamynd Margrel
Knattspyrna:
Sauðkrækingum
berst liðsauki
Frá Emi Þórarinssyni fréttaritara Tímans í
Fljótum:
Knattspyrnuliði Tindastóls á
Sauðárkróki hefur bæst mikill liðs-
auki að undanförnu. Þar er um að
ræða 5 nýja leikmenn sem koma frá
ýmsum 2. og 3. deildarliðum. Þessir
leikmenn eru: Ólafur Adolfsson frá
Víkingi Ólafsvík, Eysteinn Kristins-
son Þrótti Neskaupstað, Árni Ólafs-
son frá Einherja, Björn Sverrisson
frá ÍR og Sigurjón Magnússon en
hann þjálfaði lið Stokkseyrar síðasta
keppnistímabil. Þeir Árni, Björn og
Sigurjón hafa allir leikið með Tinda-
stól áður og því má segja að þeir séu
komnir heim aftur.
Sauðkrækingar hafa æft vel að
undanförnu undir stjórn Bjarna Jó-
hannssonar þjálfara og í dag heldur
liðið áleiðis til Belgíu þar sem það
mun dvelja í æfingabúðum í viku-
tíma. Mikill hugur er í Tindastóls-
mönnum fyrir keppnistímabilið
framundan en þar leika þeir í 2.
deild í annað skipti í sögu félagsins.
Þess má geta að fyrsti leikur Tinda-
stóls í deildinni verður 19. maí n.k.
og verður þá leikið gegn nágrönnun-
um KS á Siglufirði.
Al fA
W NBA
Úrslit leikja í bandaríska NB A-
körfuboltanum undanfarín
kvöld:
Boston-Washington............ 104-89
Cleveland-New Jersey......... 105-96
Chicago-Philadelphia ....... 118-102
Golden State-Sacramento .... 126-118
Denver-LA Clippers ......... 118-108
Seattle-Portland............ 118-108
Detroit-Indiana ............ 123-104
New Jersey-Philadelphia..... 102-90
Dallas-New York............. 124-105
Milwaukee-Atlanta............ 111-98
Denver-San Antonio.......... 136-109
Utah-Phoenix................. 103-96
LA Lakers-Houston ........... 117-95
i&4-j
1
Emi
/mm
li.,4 /gjfPl
BUrJrn ÍmnBi WBlsÆUBm
390 g. Kr. 615.-
290 g. Kr. 499.-
RISASTÓRA
STRUMPAPÁSKAEGCIÐ
ER AUÐVITAÐ
Á SÍNUM STAD.
520 g. Kr. 925.-
Auk þess höfum við allar stærðir
af páskaeggjum
frá NÓA og MÓNU.
m m vnm
páskaegg
wm 11. % f f «f #•• A I f r f f m ■ •
islenskum malshœtti
PÁSKATILBOÐ KJÖTMEISTARANNA íMIKLAGARÐI
Nautapottréttur Kr. 617,- pr. kg.
Smáskorin nautasteik með blönduðu grænmeti og
Miklagarðs smásteik Kr. 530.- pr. kg.
Smásagað lambakjöt, sérkryddað.
Páskasteik Kr. 778.- pr. kg.
Úrbeinað lambalæri, kryddað að hætti sælkerans.
Beikonsteik Kr. 559.- pr. kg.
Reykt og soðið svínakjöt frá Goða.
Miklagarðsmaríneringu.
FERMINGARGJAFIR í MIKLU ÚRVALI.
HEITUR OG KALDUR MATUR íFERMINGARVEISLUNA.
vlilKLIGIRDUR i
MIKIÐ FYRIFt LÍTIÐ *
W »
PF
■:':n
Frá viðureign KR og Vals i körfuknattleik. Þessi lið berjast um síðasta úrslitasætið í
úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið.
íþróttaviðburðir
helgarinnar
Kórfuknattleikur
Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni á sunnu-
dagskvöldið. UMFN, ÍBK og Haukar hafa
þegar tryggt sér sæti í úrslitum en það lið sem
sigrar á Hlíðarenda fylgir þeim í fjögurra liða
kcppnina.
Úrvalsdeild:
UMFG-ÍR Grindavík sun. kl. 20.00
Valur-KR Hlíðarenda sun. kl. 20.00
Haukar-UBK Hafnarfirði sun. kl. 20.00
IBK-Þór KeRavík sun. kl. 20.00
1. delld kvenna:
UMFN-UMFG N|arðvík lau. kl. 14.00
ÍBK-KR Keflavik sun. kl. 21.30
ÍS Haukar Kennarahásk. mán. kl. 20.00
1. deild karla:
UMFS-ÍS Borgamesi lau. kl. 14.00
Léttir-Reynir Seljaskóla lau. kl. 14.00
yf'
Keila
íslundsmót einstaklinga, úrslit, iaugardag kl.
15.00 í tískjuhlíð. íslandsmót unglinga,
úrslit, laugardag kl. 11.00 i Öskjuhlíð.
Ao
Knattspyrna
Reykjavfkurmótið, Fram-ÍR mán. ki. 20.30
á Gervigrasvellinum.
Stóra bikarkeppnin hefst í dag með leik
Selfoss og UMFN. Áuk þcirra keppa Grínda-
vík, ÍK, Grótta og Afturclding.
Blak
Bikarúrsiit karla:
lS-Þróttur Digranesi
Bikarúrslit kvenna:
Vikingur-Þróttur Digranesi
Iþróttir fatiaðra
lau. kl. 15.30
lau. kl. 17.00
Íslandsmót fatlaðra í boccia, borðtennis,
bogfimi og iyftingum í Laugardalshöll og
Hátúni 10. Laugardag frá 9.30 í Laugardals-
höil og kl. 14.00 í Hátúni 10 (bogfimi).
Sunnudag frá 9.30 í Laugardalshöll.
Handknattleikur
Bikarkeppnin m.fl. karla,
undanúrslit:
KR-Valur LaugardalshöU
Fram-UBK Laugardaishöll
sun. kl. 18.30
sun. kl. 19.45
Selt verður inn á báða leikina sem einn, verð
kr. 400.-
Sund
Innanhússmcistaramót íslands í Vestmanna-
eyjum. Laugardag hefjast undanrásir kl. 9.00
en úrslit kl. 16.00. Sunnudag undanrásir kl.
í.30 en úrslit kl. 16.00.
Judo
íslandsmeistaramót í kariaflokki og ilokki
karla undir 21 árs, í íþróttahúsi kcnnarahá-
skólans laugardag kl. 10.00. Búist er við að
keppni í opnum flokki hetjist um kl. 14.00.
Badminton
Unglingameistaramóti TBR í húsum TBR
lalugardag og sunnudag kl. 14.00.
Skíði
Álpagreinar fuliorðinna á Dalvik, norrænar
greinar fuilorðinna og unglinga á Siglufirði.
Bláfjalladagur á laugardag kl. 10-18, skíða-
kennsla (ókeypis), svigbrautir opnar fyrir
almenning, barnagæsla (ókeypis) ofl.
Frjálsar íþróttir
Hvammstangahlaup USVH iaugardag kl.
14.00 við féiagsheimilið. Framhaldsskóla-
boöhlaup ÍMFÍ laugardag kl. 13.00. Hlaupið
umhvcrfís Tjömina. Skráning í íþróttahúsi
MR frá kl. 12.00-12.30.
Glíma
Landsflokkaglíman, Langarvatni laugardag
kl. 12.10.
Vaxtarrækt
íslandsmót í vaxtarrækt Hótel Island sunnu-
dagskvöld.
Heimsbikarkeppnin á skíðum:
Einvígi Tomba
og Zurbriggen
Síðasta mót heimsbikarkeppninn-
ar á skíðum verður í Saalbach í
Austurríki í dag. Þá ræðst hvor það
verður, Pirmin Zurbriggen frá Sviss
eða Alberto Tomba frá Ítalíu, sem
hreppir heimsbikarinn.
Fyrir keppnina í dag sem er svig-
keppni hefur Zurbriggen 17 stiga
forystu sem þýðir að sigri Tomba
dugir Zurbriggen 7 sæti og verði
Tomba í 2. sæti nægir Zurbriggen
það 12. „Sá sem hefur sterkari
taugar vinnur þessa keppni,” sagði
Zurbriggen í gær „og ég veit að ég
get það því ég hef oft verið undir
svona álagi“. Tomba hefur einnig
trú á sjálfum sér „ég held að svigið
verði ekki vandamál, ég get alltaf
einbeitt mér fullkomlega fyrir
keppni". -HÁ/Reuter
Pirmin Zurbriggen t.v., Alberto Tomba t.h.
: v*> .v
„ Að varan komi á réttum tíma, skiptir öllu máli í mínu tilviki."
Úr símtali viö viöskiptavin.
ÍHÖFNÁTÍMA
BMSKIP
ea