Tíminn - 31.03.1988, Side 11
Fimmtudagur 31. mars 1988
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
íþróttirnar um páskana:
Fyrstu landsleikirnir
í kvennakörf u hérlendis
Íþróttafólk tekur flest líflnu með
ró um páskahelgina. Landsliðskonur
í körfuknattlcik keppa þó þrjá leiki,
síðasti undanúrslitaleikurinn í körfu-
knattleik verður í dag kl 14.00 í
Hafnarflrði (Haukar-KR) og keilar-
ar halda páskamót flmmtudag, laug-
ardag og mánudag. Þá keppir hand-
knattleikslandsliðið við Japana í
Eyjum en frá því er nánar sagt í
miðopnu.
Á Páskamóti körfuknattleiks-
kvenna keppa A-landslið og ungl-
USTUNARÁffTLIIN
Skip Sambandsins munu ferma til íslands
á næstunni sem segir: hér
Aarhus: Alla þriðjudaga
Svendborg: Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga
Gautaborg: Alla föstudaga
Varberg: Annan hvern laugardag
Moss: Annan hvern laugardaga
Larvik: Alla laugardaga
Hull: Alla mánudaga
Antwerpen: Alla þriðjudaga
Rotterdam: Alla þriðjudaga
Hamborg: Alla miðvikudaga
Helsinki: Skip 11/4
Tim S 21/4
Gloucester: Jökulfell 18/4
Jökulfell 9/5
Jökulfell 30/5
New York: Jökulfell 20/4
Jökulfell 11/5
Jökulfell 1/6
Portsmouth: Jökulfell 20/4
Jökulfell 11/5
Jökulfell 1/6
SKIPADE/LD SAMBAMDSINS
LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVÍK
SlMI 698100
A Á A A A A
i A
ingalandslið íslands, A-Iandslið
Lúxemborgar og A-landslið Wales.
Þetta eru fyrstu landsleikir kvenna í
körfuknattleik hér á landi. Dagskrá
mótsins er þessi:
Laugardag 2. april í Hagaskóla:
Kl. 13.00 ísland-a - ísland-u
Kl. 14.30 Wales-Lúxemborg
Sunnudagur 3. apríl í Keflavík:
Kl. 16.00 ísland-a - Wales
Kl. 17.30 ísland-u - Lúxemborg
Mánudagur 4. apríl í Hagaskóla:
Kl. 13.00 ísland-a - Lúxemborg
Kl. 14.30 ísland-u - Wales
A-landsliðið skipa: Anna Björk Bjamadóttir
ÍS, Auður Rafnsdóttir ÍBK, Herdís Gunnars-
dóttir Haukum, Hafdís Helgadóttir ÍS, Helga K.
Friðriksdóttir IS, María Jóhannesdóttir UMFN,
Sólveig Pálsdóttir Haukum, Svanhildur Kára-
dóttir UMFG, Sigríður Gudbjömsdóttir UMFN,
Vigdís Þórisdóttir ÍS. U-landsliðið skipa: Anna
María Sveinsdóttir ÍBK, Björg Hafsteinsdóttir
ÍBK, Krístín Blöndal ÍBK, Marta Guðmunds-
dóttir UMFG, Sigrún Skarphéðinsdóttir Hauk-
um, Hafdís Hafberg Haukum, Linda Stefáns-
dóttir ÍR, Helga Áraadóttir KR, Ragnheiður
Guðjónsdóttir UMFG, Unnur Henrýsdóttir
Haukum, Hrönn Sigurðardóttir KR, Harpa
Magnúsdóttir UMFN.
- HÁ
1 X 2
Potturinn verður þrefaldur á laugardaginn, ein og hálf milljón
fluttist yfir frá síðustu viku. Sex voru með 11 rétta síðast og fékk
hver þeirra kr. 63.426.- Höfuðstöðvar getrauna eru lokaðar
skírdag og föstudaginn langa en opnar á laugardag.
Spá fjölmiðlanna fyrir páskahelgina:
LEIKVIKA31 Leíkir 2. apríl 1988 Tíminn -Q >' Q > S nT Dagur > o cc Bylgjan CNI s tn Stjarnan
1. Chelsea-Arsenal 2 2 2 2 2 1 2 1 2
2. Coventry-Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1
3. Newcastle-Luton 1 1 1 X X 1 1 1 X
4. Norwich-Charlton 1 X 2 1 1 1 1 1 2
5. Nottingham.For.-Liverpool 2 1 X 2 2 1 1 1 2
6. SheffieldWed.-WestHam. 1 1 1 2 1 1 1 1 1
7. Southampton-Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1
8. Tottenham-Nott’mForest X 1 1 1 1 2 2 X X
9. Millwall-Aston Villa 2 1 X X 1 1 1 X 2
10. Shrewsbury-Leeds 2 2 2 2 1 2 2 1 X
11. Swindon-Leicester 2 X X 1 2 1 1 1 2
12. W.B.A.-Stoke 2 X X 1 2 1 1 1 2
Staðan:
143 T49 168 149 151 147 163 152 155
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA