Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 1
Islenskar fisk- vinnsluvélar tilMúrmansk • Blaðsíða 4 Innan við 9% íslendinga í strjálbýlinu Blaðsíða 7 Hrákadallurinn hans Einars Ben. eráSauðárkróki • Baksíða Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár m Verktakafyrirtækið Krafttak vill gera göng í Ólafsfjarðarmúla fyrir 133 milljónum kr. minna en sem nemur kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar: ■ LU afa menn f undi lykil að Múlanum? Verktakafyrirtækið Krafttak, sem raunar er samheiti fyrir tvö verktakafyrirtæki hefur gert tilboð í gerð jarðganga í gegnum Ólafsfjarðarmúla fyrir 522 mill- jónir en það er 133 milljónum kr. minna en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar hljóðar upp á. Tilboðin í verkið voru opnuð í gær og reyndist Krafttak eiga það lang lægsta. Haft var á orði að Krafttak hlyti að hafa eitthvert leynivopn til að komast í gegn á svo ódýran hátt, og töldu líklegast að það væri lykill að Hálfdánarhurð sem þarna er í Múlanum. Blaðsíða 3 Alþjóöeigjalciovrissjóöurinn í Washington: VARAR VID VÍSITÖLU- BINDINGU FJARMAGNS í skýrslu sem sérfræðingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins skrifuðu fyrir stjórnvöld að ráðast gegn verðbólgu með peningamála- i vetur um efnahagsástandið á íslandi kemur fram sú skoðun stjórnun því í raun sé grunnfé það sem fyrir hendi er í landinuv að vísitölubinding fjárskuldbindinga torveldi verulega stjórnun vísitölutryggt og peningamagnið aukist í takt við verðbólguna peningamála í landinu. Benda þeir einnig á að erfitt geti verið ^ BlaÖS 'ða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.