Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.05.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur26. maí 1988 Tíminn 13 llllllllllllllM ÚTVARP/SJÓNVARP Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 27. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litlí“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (5). (Áður flutt 1975). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gakktu með sjó. Þáttur í umsjá Ágústu Bjömsdóttur. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg örnólfsdóttir les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Umsjónarmaður: Magnús Einarsson. 15.00 Fréttir. 15.15 Eitthvað par... Þáttaröð um samtímabók- menntir. Sjötti þáttur: Um breska leikritaskáldið Caryl Churchill. Umsjón: Freyr Þomióðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Vemharður Linnet' og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint-Saéns, Crusell og Liszt. a. Introduction og Rondo capriccioso op. 28 eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Grum- iaux leikur á fiðlu með „Concerts Lamoureux“ hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjómar. b. Klarinettukonsert í f-moll op. 5 eftir Bemard Crusell. Kari Leister leikur á klarinettu með Sinfóníuhljómsveitinni í Lahti; Osmo Vánská stjómar. c. Ricordanza eftir Franz Liszt. Jorge Bolet leikur á píanó. d. Havanaise op. 83 eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu með „Concerts Lamoureux“ hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Einar Egilsson flytur þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Richard Strauss. a. Fyrsti þátturúrSónatínu nr. 1 í F-dúr fyrir blásarasveit. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de Waart stjórnar. b. „Duett Concertino" fyrir klarinettu, fagott og strengjasveit. Manfred Weise leikur á klarinettu og Wolfgang Liebscher á fagott með Ríkishljómsveitinni í Dresden; Rudolf Kempe stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga Kvæði ort út af íslenskum fomritum. Níundi þáttur: „Vikivaki“ eftir Guðmund Kamban. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Guð- mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson Höfundur leikur á píanó. c. Hrafns- hjón Síðari hluti sögu eftir Líneyju Jóhannes- dóttur. Margrét Ákadóttir les. d. Tryggvi Tryggvason og félagar syngja Þórarinn Guð- mundsson leikur á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Laugardagur 28. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna- og unglinga: „Drengirnir á Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunn- arsson les (8). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna - M-hátíð á Sauðárkróki. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Ema Indriða- dóttir. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Göturnar í bænum - Vesturgata, síðari hluti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hild- ur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. - Ingibjörg Marteinsdóttir sópran syngur lög eftir Schumann, Brahms, Richard Strauss, Smetana, Ponchielli og Pucchini. Jór- unn Viðar leikur á píanó. - Kristinn Sigmunds- son og Guðríður Sigurðardóttir flytja Ijóðaflokk- inn „Ljóð námu land“ eftir Karólínu Eiríksdóttur við Ijóð Sigurðar Pálssonar. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Maður og náttúra - Reykjavík. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts- son les söguna „Slunginn þjófur". (Áður útvarp- að í fyrrasumar). 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viðfangsefni dægurmálaút- varpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Andreu Jónsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Eva Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- * varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttaviðburðum dagsins. Umsjón: íþróttafréttamenn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og eriend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 29. maí 7.00Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Prelúdía og fúga í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á orgel. b. „Lof sé þér, Guð minn“, kantata nr. 129 á Þrenningarhátíö eftir Johann Sebastian Bach. Edith mathis sópran, Anna Reynolds alt og Dietrich Fischer-Dieskau bariton syngja með Bach-kómum og Bach- hljómsveitinni í Munchen; Karl Richter stjómar. c. Sinfónía í D-dúr op. 18 nr. 4 eftir Johann Christian Bach. Sinfóníuhljómsveitin í Vínar- borg leikur; Paul Sacher stjómar. 7.50 Morgunandakt. SéraTómasGuðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir.. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spuningaþáttur um bókmenntaefni. Stjómandi: SonjaB. Jónsdóttir. Höfundurspum- inga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Kari Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 „Berlín, þú þýska, þýska fljóð“. Dagskrá í tilefni af 750 ára afmæli Berlínarborgar. Síðari hluti. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt í júlí í fyrra). 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall - Hundar og menn. Síðarí þáttur Sigurgeirs Hilmars Friðþjófssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir stjóm- ar umræðuþætti. 17.10 Krzysztof Penderecki. Guðmundur Emils- son segir frá tónskáldinu í viðtali við Jón örn Marinósson og leikin verða brot úr verkum eftir Penderecki. 18.00 Fjölmiðlun framtíðar. Þáttur unninn af nem- endum í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Islands. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Gisli Brynjúlfsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 íslensk tónlist. a. Foríeikur og fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafs- son leikur á fiðlu. b. Söngvar úr „Svartálfadansi" eftir Jón Ásgeirsson. við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar. Rut Magnússon syngur. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. c. Sónata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Kari 0. Runólfsson. Bjöm Guðjónsson leikur á trompet og Gísli Magnússon á píanó. 20.40 Útl í heiml. Þáttur í umsjá Emu Indriðadóttur. (Frá Akureyri) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn eftír Sigbjöm Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Strengjakvintett í F-dúr eftir Anton Bruckner. Cecil Aronowitz og Amadeuskvart- ettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: ólafur Þórðarson. 15.00 106. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tekið á rás. kl. 20.00 hefst lýsing á leik (slands og Ítalíu frá Laugardalsvelli. 22.07 Af fingrum fram. - Gunnar Svanbergsson. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshomum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfegnir frá Veðurstofu kl 4.30. Fréttír kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Mánudagur 30. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Daníel Þorsteinssyni. Fréttayfiríit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Stuart litli“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Grétar Hrafn Harðarson dýralækni um kúasjúkdóma. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Orsakir víkingaferða. Umsjón: Árni Daníel Júlíusson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkls“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Eríingsson þýddi. Rnn- borg Örnólfsdóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03Tónlist eftir Frederic Chopin a. Andante Spinato og Polonaise Brillante op. 22. Alexis Weissenberg leikur með hljómsveit Tónlistar- háskólans í París; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. b. Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frederic Chopin. Krystian Zimerman leikur með Pólsku útvarpshljómsveitinni í Varsjá; Jerzy Maksymiuk stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. I þessum fyrsta þætti Fræðsluvarps verður upplýsingaþjónusta land- búnaðarins kynnt. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daglnn og veglnn. Þorsteinn Ólafsson kennari talar. 20.00 Aldakllður. Ríkarður öm Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (16). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Aldrei skartar óhófið“ - Bjór á Islandi, hvað svo? Þáttur í umsjá Jóns Gunnars Grjet- arssonar. 23.10 Ljóðakvöld með Kathleen Battle og James Levine. Síðari hluti Ijóðatónleika sópransöng- konunnar Kathleen Battle og píanóleikarans James Lcvins á tónlistarhátíðinni í Salzburg í ágúst í fyrra. Fyrri hlutanum var útvarpað mánudaginn 16. maí sl. a. Fimm Ijóðasöngvar eftir Richard Strauss. b. Fjórir söngvar eftir Fernando Obradors. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: RósaGuðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djass í Duus húsi. Útvarpað verður hljóðrit- un úr Duus húsi, sem gerð var 8. maí sl. Jón og Karl Möller leika á píanó, Bjami Sveinbjömsson á bassa og Birgir Baldursson á trommur. Einnig verður útvarpað hljóðritun með Reyni Jónassyni harmonikuleikara og félögum. Umsjón: Vern- harður Linnet. 22.07 Popplist. Rennt í gegnum vinsældalista fyrri ára og fylgst með nýjustu hræringum á vin- sældalistum austan hafs og vestan. Eva Ásrún Albertsdóttir sór um þáttinn. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 27. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Morðingjarnir (The Killers) Bandarísk bíó- mynd frá 1946 gerð eftir sögu Ernest Heming- ways. Leikstjóri Robert Siodmak. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Ava Gardner, Edmond O’Brien, Albert Dekker og Sam Levene. Afbrotamaður í eyðilegum smábæ sér sína sæng upp reidda er tveimur leigumorðingjum er ætlað að koma honum fyrir kattamef. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 28. maí 13.30 Fræðsluvarp. 1. Garðar og gróður. Garð- yrkjuþáttur, gerður í samvinnu við Garðyrkju- skóla ríkisins. I þættinum er fjallað um heimilis- garðinn. Kl. 13.40 2. Skákþáttur. Umsjónar- maður Áskell örn Kárason. Kl. 14.00 3. Nátt- úruemd. Mynd unnin af Náttúruvemdarráði og Fræðsluvarpi. Fjallað er um þjóðgarða og önnur friðlýst svæði. Kl. 14.10 4. Hjarta- og æðasjúk- dómar. Ðandarísk mynd sem fjallar um orsakir kransæðasjúkdóma og þær líísvenjur sem fólk verður að tileinka sér til að koma í veg fyrir þá. 14.30 Hlé 17.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu Prúðuleikaramir (Muppet Babies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdótt- ir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fróttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðlr (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Gjörgæsla (A Time to Live) Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Rick Wallace. Aðalhlutverk Liza Minelli, Jeffrey DeMunn, Swo- osie Kurtz og Corey Haim. Myndin lýsir þeim straumhvörfum sem verða í lífi fjölskyldu nokk- urrar þegar það uppgötvast að yngri sonurinn er haldinn sjúkdómi sem muni draga hann til dauða. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 22.45 Skipið siglir sína leið (E la nave va) ítölsk bíómynd frá 1984. Leikstjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Freddie Jones og Barbara Jefford. Myndin gerist um borð í farþegaskipi árið 1914. Farþegarnir eru frægir góðborgarar sem komnir eru saman í eins konar erfisdrykkju þekkts óperusöngvara. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 00.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 29. maí 17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Pétursson for- stöðumaður drengjaheimilisins á Ástjörn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannes- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Tónlistarþáttur með Level 42. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 M-hátíð á Sauðárkróki. Þáttur um menning- arhátíðina sem menntamálaráðherra efndi til á Sauðárkróki dagana 19.-21. maí. Umsjón Gísli Sigurgeirsson. 21.00 Baskar (The Basks) I einangruðum dal í Pýreneafjöllum búa franskir Baskar. Lifnaðar- hættir þessa fólks hafa verið nær óbreyttir um aldaraðir en nú gætir þar sívaxandi utanaðkom- andi áhrifa. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 22.10 Buddenbrook-ættin -Tíundi þáttur—Þýsk- ur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerð- ur eftir skáldsögu Thomasar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótt- ir. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 106 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 150 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.