Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn c c r. . . r.r. , Miðvikudagur 29. júní 1988 DAGBÓK illlilll Ársrit Útivistar 1988 Ársrit Útivistar 1988 er hið fjórtánda í röðinni frá stofnun félagsins árið 1975. í þessu riti eru birtar fjórar greinar er hafa að geyma staðhátta- og leiðarlýsingar, m.a. af Hornströndum, Lóni, Lónsöræf- um og Löngufjörum. Gunnlaugur Ólafsson skrifar um Gönguleiðir í Lóni, en hann er ættaður frá Stafafelli í Lóni. Með greininni er birt gönguleiðakort teiknað af Karli Bene- diktssyni. Gísli Hjartarson margreyndur Horn- strandafararstjóri ritar lýsingu á göngu- leiðinni frá Hornvík til Ingólfsfjarðar. Kort yfir gönguleiðirnar er birt með greininni. Einar Haukur Kristjánsson segir frá Löngufjörum, sem ná frá Stakkhamri í Miklaholtshreppi að Hítarnesi í Kol- beinsstaðahreppi. Síðan ritar Kristján M. Baldursson um Sólstöðuferð Útivistar 1987 um ísafjarð- ardjúp, Æðey, Drangajökul og á Strandir. Ársritið er 120 bls. og prýtt 60 litmynd- um. Það er innifalið í árgjaldi Útivistar. Ritið er einnig til sölu á skrifstofu Útivist- ar í Grófinni 1. LYKILL að Austurlandi Iðnþróunarfélag Austurlands hefur gefið út upplýsingarit til þess að mönnum verði ljóst hvað Austurland hefur upp á að bjóða í vörum og þjónustu. Bókin sýnir fjölbreytni atvinnulífsins á Austur- landi „og er tilgangurinn með útgáfu hennar, að auka sölu á austfirskum vörum og þjónustu," segir Jón Guömundsson, formaður Iðn- þróunarfélags Austurlands í formála. Upplýsingaritið er þrískipt. 1 fyrsta kaflanum eru hagnýtar upplýsingar um atvinnu- og mannlíf á Austurlandi. Annar kaflinn er þungamiðja ritsins, en þar er að finna upplýsingar um fyrirtæki, stofn- anir og félagasamtök í fjórðungnum o.fl. Þriðji kaflinn nefnist þjónustuskrá og þar má finna nafn, póstnúmer og símanúmer. Þess má geta að við samningu bókar- innar var haft samráð við Kjördæmisráð Framsóknaraflokksins, sem hóf í fyrra útgáfu fyrirtækjaskrár, sem var með nokkuð öðru og cinfaldara sniði. Iðnþróunarfélag Austurlands, Hafn- argötu 44, Seyðisfirði, segir að allar athugasemdir og ábendingar um það, sem betur má fara í næstu útgáfu, væru vel þegnar og sími félagsins er 97-21287. Frá Ásgrímssafni Vegna ýmissa lagfæringa verður Ás- grímssafni lokað um tíma. PRENTNEMINN Fremst í blaðinu er Ijóð eftir Á. G. bókagerðarnema, „Titrandi tilfinning“ er heiti Ijóðsins. Þá eru smásögurnar, Lítil saga í E-dúr eftir Rósu ívars og Ágústa eftir Ragnhildi Blöndal. Grein er um heyrnarskerta nema í bókagerðardeild Iðnskólans og hvernig nám þeirra gengur fyrir sig. Hún nefnist „Augun eru okkar eyru“. Viðtal er við Þóru Elfu Björnsson, sem er eina konan sem kennir verklegt við bókagerðardeildina. Þá er viðtal við Torfa Jónsson, kennara í grafískri hönnun. Ferðasaga '87 eftir Þórdísi Lilju bókagerðarnema, sem segir frá ferð um Evrópu, og Öldungar í bókagerð er lokagrein blaðsins. Fjölmargar myndir eru úr skólalífinu. Útgefandi eru nemend- ur 4. annar bókagerðardeildar Iðnskólans í Reykjavík. Forsíðumynd er eftir Rafn Hafnfjörð og sýnir frosin strá í snjó. Helgarferðir F.í. 1.-3. júlí Snæfellsnes - Ljósufjöll. Gist í svefn- pokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. Þórsmörk. - Gist í Skagfjörðsskála/ Langadal. Landmannalaugar - Fyrsta helgarferð- in á sumrinu til Landmannalauga. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum. Bolvíkingafélagið í skemmtiferð Bolvíkingafélagið í Reykjavík efnir til skemmtiferðar um Snæfellsnes um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 18:00 föstudaginn 1. júlí. Tilkynnið þátttöku í tíma. Digranesprestakall Sumarferð safnaðarins verður sunnu- daginn 3. júlí nk. Farið verður í Þjórsár- dal og síðan austur yfir Þjórsá og niður ' Landsveit. Guðsþjónusta í Hrepphóla- kirkju, þar sem Halldór Reynisson messar. Þátttaka tilkynnist f. fimmtudag 30. júní í síma 42759 (Guðlaug) og 41845 (Elín). Sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar Hið árlega sumarferðalag Verka- kvennafélagsins Framsóknar verður farið 7.-9. ágúst nk. Farið verður um Skaga- fjörð og gist á Sauðárkróki. Nánari upplýsingar á skrifstofu félags- ins. Simi er 688930. Hallgrímskirkja - Starf aldraðra Föstudaginn 8. júlí verður lagt af stað í 5 daga hringferð um Norðausturland. Flogið verður til og frá Húsavík. Gist í 2 nætur í Lundarskóla í Öxarfirði og 2 nætur á Vopnafirði. Þaðan verður ekið og skoðaðir áhugaverðir staðir, svo sem Ásbyrgi - Hljóðaklettar - Hólmatungur - Dettifoss og Mývatnssveit. Allir lífeyrisþegar geta tekið þátt í þessari fcrð. Tvö sæti eru laus í Noregsfcrð 27. júlí-16. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur Jónsdóttir í stma 39965. Ferðafélag íslands í Þórsmörk Ferðafélag íslands vill vekja athygli ferðamanna á að virða náttúru Þórsmerk- ur, sýna tillitssemi á tjaldsvæðinu í Langadal og forðast hávaðamengun. Vegna hættu á gróðurskemmdum verð- ur fjöldi þeirra sem næturdvöl hafa í Langadal í Þórsmörk takmarkaður við 350 manns. Þeim sem gista vilja í Langa- dal um næstu helgar er því bent á að fá leyfi hjá Ferðafélagi íslands áður en lagt er í Þórsmerkurferð. Símar á skrifstofu Fl að Öldugötu 3 eru: 19533 og 11798. Skálaverðir í Þórsmörk svara Gufunes- radíói kl. 09:00-09:30 og kl. 16:00-17:00. Tjaldsvæði í umsjón Ferðafélags íslands eru einnig í Endunum og er vist þar heimil eftir því sem rými leyfir. Að gefnu tilefni hafa svofelldar um- gengnisreglur verið settar: Akstur bifreiða yfir Krossá fyrir mynni Langadals er óheimil frá kl. 00:30-07:00. Á sama tíma er umferð um Langadal óheimil öðrum en dvalargestum í dalnum, svo að að hafa bifreiðar með ljósum eða í gangi á bifreiðastæðinu í Langadal. Notkun hástilltra hljómtækja að nóttu til, í kyrrð óbyggðanna, er orðið vanda- mál. Ferðafélagið og starfsfólk þessóskar eftir samvinnu við gesti félagsins í Þórsmörk. RAUA - Finnska stúlkan í Noregi Önnur bókin í bókallokknum um finnsku stúlkuna Raiju hefur nú komið út hjá Prenthúsinu. Hún heitir „í skugga fjallanna". Bækurnar um Raiju eru eftir unga norska stúlku, Bente Pedersen, sem þrátt fyrir lágan aldur hefur öðlast heilmikla athygli í hcimalandi sínu fyrir smásögur sínar og nú fyrir bækurnar um Raiju. Eins og Raija cr Bente Pedersen finnsk að uppruna, en flyst til Noregs sem ung stúlka. gÐ&D PRENTHÚSID Ameríka árið 1796: Kent gerir uppreisn gegn föður sínum! Prenthúsið hefur gcfið út fimmtu bók- ina í bókaflokknum um Kent-fjölskyld- una. Bókaflokkurinn heitir Landnemar, og í henni rekur höfundurinn, John Drakes, spennandi og sögufræga atburði, auk þess sem hann segir frá afdrifum Kentættarinnar. Gallerí Gangskör í júlímánuði verður Gallerí Gangskör opið sem hér segir: Á þriðjudögum til föstud. kl. 12:00-18:00. Verk Gangskörunga eru til sýnis og sölu á staðnum. Minningarsjóður Einars á Einarsstöðum Vinir Einars á Einarsstöðum. sem lést fyrir nokkru. stofnuðu um hann minning- arsjóð. Þeir benda á þann sjóð til áheita fyrir þá sern vilja heiðra minningu hans og styrkja eftirlifandi konu hans. Sjóðurinn er varðveittur við Útibú Landsbanka íslands á Húsavík og er nr.5460. ÁSKRIFTASlMI 68 63 00 VERTU í TAKT VIÐ Tímann ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Miðvikudagur 29. júní 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, „Kóngar í ríki sínu og prinsessan Petra". Höfundur les (3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Fjórði og lokaþáttur: Matthías Jochumsson. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edvard J. Frederiks- en. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðadóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg örnólfsdóttir les (31). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 íslenskir eínsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Létt grín og gaman. Barna- útvarpið fer í tímavél og skreppur rúmlega 40 ár aftur í tímann, til þess tíma þegar amma og afi voru ung. Einnig verður 4. lestur sögunnar „Mamma á mig“ eftir Ebbu Henze. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Fantasía í c-dúr op. 15, „Wandererfantasían" eftir Franz Schubert. Al- fred Brendel leikurá píanó. b. Píanótríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelsohn. Hans-Heinz Schneeberger leikur á fiðlu, Guy Fallot á selló og Karl Engel á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað. (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ertu að ganga af göflunum, '68? Fimmti og lokaþáttur um atburði, menn og málefni þessa sögulega árs. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Ein- nig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. i& FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli máia. - Eva Ásrún Albertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdótt- 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fylgst með leikjum í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, leikjum Völsungs og Víkings, KA og lA og Fram og Leifturs. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grétarsson. 23.00 Eftir mínu höfði. Gestaplötusnúður lætur gamminn geysa og rifjar upp gamla daga með hjálp gömlu platnanna sinna. Umsjón: Pétur GrétaFSson. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 29. júní 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Blaðakóngurinn (Inside Story) Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Þriðji þáttur. Leikstjóri Moira Armstrong. Aðalhlutverk Roy Marsden og Francesca Annis. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Ungir íslendingar. í þættinum erfjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. Umsjón Ásgrímur Sverrisson. Þátturinn var áður á dagskrá 16. ágúst 1987. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9. á sm-2 Miðvikudagur 29. júní 16.30 Sæmdarorða. Purple Hearts. Ástir takast með hjúkrunarkonu og lækni sem starfa í nánd við vígvelli Víetnamstríösins. Aðalhlutverk: Ken Wahl og Cheryl Ladd. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleiðandi: Sidney J. Furie. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Warner 1984. Sýningar- tími 110 mín. 18.20 Köngulóarmaðurinn. Spiderman. Teikni- mynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Arp Films. 18.45 Kata og Allí. Kate & Allie. Gamanmynda- flokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður í New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. Aðalhlutverk: Susan Saint James og Jane Curtin. REG. 19.1919:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Pilsaþytur. Legwork. Spennumyndaflokkur um unga og fallega stúlku sem vinnur fyrir sér sem einkaspæjari í New York og hikar ekki við að leggja líf sitt í hættu fyrir viðskiptavinina. Aðalhlutverk: Margaret Colin. 20th Century Fox 1987._________________________ 21.20 Mannslikaminn. Living Body. Vandaðir fræðsluþættir með einstakri smásjármyndatöku af líkama mannsins. Þýðandi: Sævar Hilberts- son. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/ Antenne Deux. 21.45 Á heimsenda. Last Place on Earth. Fram- haldsþáttaröð í 7 hlutum. 4. hluti. Landkönnuð- umir Amundsen og Scott vildu báðir verða fyrstir til þess að komast á suðurpólinn. Aðal- hlutverk: Martin Shaw, Sverre Anker Ousdal, Susan Woolridge og Max Von Sydow. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Framleiðandi: Tim Van Rellim. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Central 1985. 22.40 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets and Mysteries. Dularfullir, ótrúlegir og óskiljanlegir hlutir em viðfangsefni þessara þátta. Kynnir er Edward Mulhare. Framleiðandi: Craig Haffner. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. ABC. 23.05 Tíska. Helstu einkenni sumartískunnar í ár em stuttu pilsin og stuttbuxurnar. í þættinum sjáum við margar útgáfur af þessum klæðnaði, einnig verða sýndir skartgripir frá Manfredi og tekið viðtal við tískuhönnuðinn Karl Lagerfeld. Þýðandi og þulur: Anna Kristín Bjamadóttir. Videofashion 1988. 23.35 Tom Horn. Sannsögulegur vestri um Tom Horn sem tók að sér það verkefni að verja nautgripabændur í Wyoming fyrir þjófum en Tom sýndi of mikla hörku og íbúar snemst gegn honum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Linda Evans og Richard Famsworth. Leikstjóri: Wil- liam Wiard. Framleiðandi: Fred Weintraub. Þýðandi: ömólfur Ámason. Wamer 1980. Sýn- ingartími 95 mín. Ekki við hæfi bama. 02.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.