Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.06.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðvikudagur 29. júní 1988 BÍÓ/LEIKHÚS 111 ÍLAUGARAS = = Salur A Rokkað með Chuck Berry o.fl. Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngsins Chuck Berry. Ferill Chucks er rakinn á skemmtilegan hátt. Meðal þeirra sem koma fram eru: Little Richard, Bo Diddley, Roy Orbison, Everly Brothers, Jerry Lee Lewis og Bruce Springsteen. Leikstjórí: T aylor Hacktord. (An Officer and a Gentleman, La Bamba). Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, Sýndkl. 6.55,9 og 11.15 Salur B Frumsýnlng: Raflost Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbyggingum í gömlu hverfi. Ibúarnir eru ekki allir á sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jesslca Tandy og Hume Cronyn sem fóm á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins Sýnd kl. 7,9 og 11.10 Mlðaverð kr. 270 Engar 5 sýnlngar á virkum dögum í sumar Salur C Afturtil L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðmm helming af Cheech og Chong. Cheech býr einn í L. A. er hann álpast inn í lögregluaðgerðir og er flutturtil Mexikó. Hver misskilningur rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandarlkjannaog hann er óborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðferðir við að sanna að hann sé Bandarikjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN Á BÁTI Sýndkl.7,9og11 Engar 5 sýnlngar á virkum dögum f sumar Án dóms og laga Harðsoðin spennumynd um mann sem er opinberlega dauður, en þó nógu lifandi til að láta til sin taka... Hann kunni alla þeirra klæki, þeir höfðu kennt honum vel hjá CIA. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Joanna kerns. Leikstjóri: Richard Sarafian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 frumsýnir Myrkrahöfðinginn Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans John Carpenters, sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. Prins myrkursins er að vakna - Hann hetur sofið í aldir - Fátt er til ráða, því kraftur Myrkrahöfðingjans er mikill. Hver man ekki myndir John Carpenters eins og „ÞOKAN“, „FLÓTTINN FRÁ NEW YORK“ og „STARMAN" - „MYRKRAHÖFÐINGINN" er talin mun gasalegri, enda slær hún öll aðsóknarmet í London f dag - ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU - HANN ER AÐ VAKNA Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker Leikstjóri John Carpenter Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11,15 Lulu-að eilífu Þessi mynd fjallar ekki um Lulu -og þó er hún hinn rauði þráður myndarinnar. Hver er Lulu??? Frábær spennu- og gamanmynd um rithöfund - konu - sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt í einu, en - því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé-með lífið að veði.... i aðalhlutverki er ein fremsta leikkona Evrópu í dag, HANNA SCHYGULLA ásamt poppstjörnunni kunnu DEÐORAH HARRY. Leikstjóri: Amos Kollek Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Síðasta lestin Hið spennandi snilldarverk meistarans Franpois Truffaut. Spennusaga í hinni hernumdu Paris striðsáranna með Catherine Denueve og Gerard Depardieu. Leikstjóri: Franpois Truffaut. Endursýnd kl. 7 og 9.15 Hetjur himingeirnsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er i geimnum og á plánetunni Etemiu, en nú færist leikurinn til okkar tima, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 Spennumyndin Einskis manns land Hörkuspennandi og mögnuð ævintýramynd um bílaþjófa sem svífast elnskis til að ná sfnu takmarki. Þegar menn hafa kynnst hinu Ijúfa lífi getur verið erfitt að láta af þvf. Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefur frá eigin víglinu yfir á „einskis manns land“. i Leikstjóri: Peter Wemer Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney, Lara Harris Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára OP THE U NlVE R5t TTv* Uw-Actton MoHon Ptcturo FOLKÁFERÐ! Þegar Qölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. tfntr0"' IMSKDLtllO SJM/22140 GLETTUR Eins konar ást Framleiðandi og handritshöfundur myndarinnar er John Hughes sem allir þekkja frámyndum eins og „Sixteen Candles" „Breakfast Club“ „Pretty in Pink“ „Weird Science" og „Ferris Bueller's Day off“ Eins konar ást hefur allt sem þessar myndir buðu upp á og meira til. Sem sagt frábær skemmtun Aðalhlutverk Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Craig Sheffer, Lea Thompson Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 fitandi. Hvernig stendur þá á því að við erum svona feit? - Ég hef aldrei reykt hass.. aldrei haldið fram hjá... aldrei tekið þátt í mótmælagöngu.. og ef þið kjósið mig þá lofa ég að gera aldrei nokkurn skapaðan hlut... - Ó þarna er konan mín. Ég hélt að við ætluðumað eyðafríinu hvortásínumstað í ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.