Tíminn - 11.08.1988, Page 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 11. ágúst 1988
ÚTVARP/SJÓNVARP
',llh
■III
lllllllllllllllllll
llllllillllllllllll
iiiniiiii
imii
iiiiii
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir al veðri og
tlugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurtregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07-8.30 Svœðlsútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðlsutvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
11. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Helða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld-
sögu Johanna Spyri. pýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Biörns-
dóttir.
19.25 Iþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ásdfs Eva
Hannesdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Stangveiðl. (Go Fishing) ( þessum þætti
spreyta stangveiðimennirnir sig á Skálga af
vatnakarfaætt. Þýðandi Gylfi Pálsson.
21.05 Glæfraspil. (Gambler). Bandarískur vestri í
fimm þáttum um fjárhættuspilara sem ákveður
aö beina líti sínu inn á nýjar brautir en óvænt
atvik tefja álorm hans. Annar þáttur. Leikstjóri
Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce
Boxleitner og Linda Evans. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.55 Kóngsrikl guðanna. Hátt uppi i Himma-
lajafjöllunum liggur Nepal, sjálfstætt ríki um 140
þús. ferkílómetrar að stærö. I þessari heimilda-
mynd segir frá hinum sérstaka þjóðflokki sem
þar býr en þeirra æðsti guö, Kumari að nafni er
enn barn að aldri. Þýðandi Trausti Júlíusson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
22.40 Ingvi Þorstelnsson - Maður vikunnar.
Endursýndur þáttur frá 23. júli s.l.
22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
12. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Samsetning Ásgrímur Sverrisson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress)
Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem
starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk
Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir.
21.05 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð
Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert
leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
22.05 Við færibandið. (Blue collar). Bandarísk
bíómynd frá 1978. Leikstjóri Paul Schraeder.
Aðalhlutverk Richard Pryor, Harvey Keitel og
Yaphet Kotto. Þrír starfsmenn í bílaverksmiðju
sætta sig ekki við kjör sín og þar sem stéttarfé-
lagið gerir ekkert í þeirra málum grípa þeir til
eigin ráða. Þýðandi Reynir Harðarson.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
13. ágúst
17.00 fþróttir. Umsjón Arnar Björnsson.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Prúðuieikararnir. (Muppet Babies) Teikni-
myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
19.25 Barnabrek. UmsjónÁsdísEvaHannesdóttir.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 ökuþór. (Home James). Nýr breskur gaman-
myndaflokkur um ungan lágstéttarmann sem
ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi
Ólöf Pótursdóttir.
21.10 Maður vikunnar.
21.25 Andrew Lloyd Webber. (The Andrew Lloyd
Webber Story). Heimildarmynd um einn þekkt-
asta og vinsælasta söngleikjahöfund okkar tíma,
höfund „Jesus Christ Superstar", „Evita“, „Cats“,
„The Phantom of The Opera“ o.fl. Fylgst er með
tónskáldinu að störfum og sýnd atriði úr verkum
hans. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
22.55 Lánið er valt. (Plenty). Bandarísk bíómynd frá
1985 gerð eftir skáldsögu David Hare. Leikstjóri
Fred Schepisi. Aðalhlutverk Meryl Streep, Char-
les Dance, Sam Neill, Sting, Tracy Ullman og Sir
John Gielgud. Myndin fjallar um unga konu sem
var virk í frönsku andspymuhreyfingunni í seinni
heimsstyrjöldinni og stormasamt líf hennar upp
frá því. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
14. ágúst
17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Cecil Haraldsson á
Akureyri flytur.
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir böm þar
sem Bella, leikin af Eddu Björqvinsdóttur, bregður
á leik á milli atriða. Umsjón: Amý Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal-
hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarísk-
ur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar
sonurinn verður fulltíða og gerast samstarfsmenn
við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Ugluspegill. Umsjón Kolbrún Halldórsdóttir.
21.30 Snjórinn í bikarnum. (La neve nel bicchiere)
Italskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum.
Fyrsti þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna
Teresa Rossini, Marne Maitland og Anna Leilo.
Lýst er lífi og starfi smábænda í Pó-
dalnum frá aldamótum og fram í tíma styrj-
aldar og fasisma. Þýðandi Steinar V. Árnason.
22.35 Haydn: Sellókonsert nr. 2. Stjórnandi og
einleikari Mstislav Rostropovich. Hljómsveit: Ac-
ademy of St. Martin - in the Fields.
23.00 Úr Ijóðabókinni Jesús Kristur og ég eftir
Vilhjálm frá Skálholti. Flytjandi Erlingar Gísla-
son. Birgir Sigurðsson flytur inngangsorð. Um-
sjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 6.
mars 1988.
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
15. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Líf í nýju Ijósi. (2) (II etait une fois... la vie).
Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam-
ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
19.25 Barnabrek. - Endursýndur þáttur frá 13.
ágúst. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandariskur
myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 íþróttir. UmsjónarmaðurÁsdís Eva Hannes-
dóttir.
21.10 Norræna kvannaþingið - 1988 (Nordisk
Forum - 1988). I þessum þætti verður brugðið
upp svipmyndum frá nýafstaðinni kvennaráð-
stefnu í Osló. Talað er við þátttakendur og sýnd
brot úr ýmsum atriðum sem voru á dagskrá.
Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.55 í minningu Mirjam. (Till Mirjam). Ný, finnsk
sjónvarpsmynd um unga aðstoðarstúlku úr
sirkus sem giftist pilti af bóndabæ. Sveitalífið
kemur henni annarlega fyrir sjónir og ekki
virðast allir á bænum hafa hreint mjöl í pokan-
um. Leikstjóri Kari Franck. Aöalhlutverk Tarja
Keinánen, Markku Blomqvist, Esko Hukkanen
og Soli Labbart. Þýðandi Trausti Júlíusson.
(Nordvision - Finnska sjónvarpið).
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
7J .
ð.
Fimmtudagur
11. ágúst
16.35 Síðustu giftu hjónin i Ameríku. Last Marri-
ed Couple in America. Gamanmynd um hjón
sem berjast við að haida hjónabandi sínu
saman í öllu því skilnaðarfári sem í kringum þau
ríkir. Aðalhlutverk: Natalie Wood, George Segal
og Ariene Golonka. Leikstjóri: Gilbert Cates.
Þýðándi: Guðjón Guðmundsson. Universal
197^Sýningartími 100 mín.
18:15 Sagnabrunnur. World of Stories. Tötra
Tattercoats. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Sögu-
maður: Helga Jónsdóttir. RPTA.
18.25 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teikni-
mynd með íslensku tali. Leikraddir: Hjálmar
Hjálmarsson, Saga Jónsdóttir og Þröstur Leó
Gunnarsson. Þýðandi: Jónína Ásbjörnsdóttir.
18.40 Dægradvöl. ABC's World Sportsman.
Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhuga-
mál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC.
19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun
um málefni líðandi stundar.
20:30 Svaraðu strax. Áskrifendur Stöðvar 2 taka
þátt í lóttum spurningaleik með veglegum
vinningum í boði. Umsjón: Bryndís Schram og
Bjöm Karlsson. Samning spurninga og dómara-
störf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2.
21:10 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamála-
höfundurinn Jessica Fletcher leysir flókin
morðmál af sinni alkunnu snilld. Þýðandi: Páll
Heiðar Jónsson. MCA.
22:00 Goðsagan Billie Jean. The Legend of Billie
Jean. Billie Jean er unglingsstúlka og ekki ýkja
ólík jafnöldum sínum. Það verða því snör
umskipti í lífi Billie þegar hún ásamt yngri bróður’*
sínum er sökuð um glæp sem þau frömdu ekki.
Þau flýja undan lögreglunni og skyndilega
verður þessi óþekkta sveitastúlka heimsfræg
og öll þjóðin fylgist eftirvæntingarfull með elt-
ingaleik hennarog lögreglunnar um landið þvert
og endilangt. Sagan um þjóðhetjuna og þjóð-
sagnapersónuna Billie á erindi til allra aldurs-
hópa. Aðalhlutverk: Helen Slater, Keith Gordon
og Christian Slater. Leikstjóri: Michael Schultz.
Framleiðandi: Rob Cohen. Tri-Star 1984. Sýn-
ingartími 90 min.
23:30 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal.
Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu.
Þættirnir eru framleiddir af Wall Street Journal
og eru sýndir hór á Stöð 2 í sömu viku og þeir
eru framleiddir. Þýðandi: Björn Baldursson.
Þátturinn verður endursýndur laugardaginn 13.
ágúst kl. 12.00.
23:55 í fótspor Flynns. In Like Flynn. Ung kona
nýtur vaxandi vinsælda sem spennubókahöf-
undur. I leit sinni að söguefni lendir hún í
ýmsum ævintýrum. Aðalhlutverk: Richard Land
og Jeanny Seagrove. Leikstjóri: Richard Land.
Framleiðandi: Glen A. Larson. Þýðandi: Svavar
Lárusson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími
90 mín.
01:30 Dagskrárlok.
zL
ð.
srm
Föstudagur
12. ágúst
16:10 Hlnn ótrúlegi Nemo kapteinn. Amazing
Captain Nemo. Ævintýramynd sem byggir á
sögu eftir Jules Verne um ferðir uppfinninga-
mannsins, Nemo kapteins, á kafbáti sínum
Nátilusi. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Tom Hallick,
Burgess Meredith og Mel Ferrer. Leikstjóri: Alex
March. Framleiðandi: Arthur Wiess. Þýðandi:
Jónína Ásbjörnsdóttir. Wamer 1978. Sýningar-
tími 100 mín.
17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli
Gíslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitinn. Amanda Reddington og
Simon Potter sjá um tónlistarþátt með viðtölum
við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun, og frétt-
um úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Musicbox 1988.______________________
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringar ásamt um-
fjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála-
myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara
hrollvekjunnar. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragn-
arsson. Sýningartimi 30 mín. Universal 1986.
21.00 í sumarskapi með hestamönnum. Stöð 2,
Stjarnan og Hótel Island standa fyrir þessum
skemmtiþætti í beinni útsendingu. Þátturinn er
helgaður hestamönnum og íslandsmótinu í
hestaíþróttum. Að venju fer upptaka þáttarins
fram á Hótel Islandi og er sendur út samtímis í
stereó á Stjörnunni. Kynnir: Bjarni Dagur Jóns-
son ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Jónasson. Stöð 2/Stjarnan/Hótel Island.
22.00 Ástir Murphys. Murphy’s Romance. Þegar
Emma er nýskilin ákveða hún og tólf ára sonur
hennar að hefja nýtt líf og setja á laggirnar
tamningastöð í Arizona. I augum bæjarbúa er
unga konan hálfgert viðundur, klædd snjáðum
gallabuxum og vinnuskyrtu. Lyfjasalinn Murphy
lætur þó ekki smáborgaralegan hugsunarhátt
bæjarbúa villa um fyrir sér, heldur gerir allt sem
í hans veldi stendur til að létta undir með þessari
sjálfstæðu bóndakonu. James Garner sem er í
hlutverki lyfsalans var tilnefndur til Óskarsverð-
launa fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk:
Sally Field og James Garner. Leikstjóri: Martin
Ritt. Framleiðandi: Laura Ziskin. Columbia
1985. Sýningartími 105 mín.
23.45 Svarta beltið. Black Belt Jones. Jones með
svarta beltið samanstendur af leikurum sem
flestir koma við sögu í Enter The Dragon.
Aðalleikarinn, Jim Kelly, reynir með aðstoð
vinkonu sinnar að koma upp um mafíu-glæpa-
hring sem hefur myrt eiganda karate-skóla
nokkurs og itrekað reynt að leggja skólann í
rúst. Margar bardagasenur eru í myndinni, sem
er einnig gamansöm á köflum. Aðalhlutverk:
Jim Kelly, Gloria Hendry og Scatman Crothers.
Leikstjóri: Robert Clouse. Framleiðendur: Fred
Weintraup og Paul Heller. Þýðandi: Tryggvi
Þórhallsson. Wamer 1974. Sýningartími 80
mín.
01.10 Stjarna. Star. Mynd um ævi og ástir söng-
stjörnunnar Gertrude Lawrence. Aðalhlutverk:
Julie Andrews, Richard Crenna, Michael Craig
og Daniel Massey. Leikstjóri: Robert Wise.
Framleiðandi: Saul Chaplin. Þýðandi: Páll Heið-
ar Jónsson. 20th Century Fox 1968. Sýningar-
tími 165 mín.
04.00 Dagskrárlok.
sm-2
Laugardagur
13. ágúst
09.00 Með Körtu. Karta, ásamt dúkkunni sinni
Túttu, skemmtir og sýnir bömunum stuttar
myndir. Kátur og hjólakrilin, Lafdi Lokkaprúð,
Yakari, Depill,, Seluhnn Snorn og Óskaskógur-
inn. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar
myndir sem bömin sjá með Körtu eru með
íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson,
Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júl-
íus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi
Gestsson og Saga Jónsdóttir.
10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene-
lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturla
Böðvarsson. Worldvision.
10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson.
Sunbow Productions.
11.25 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn-
slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem
eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum.
Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis-
ion.
12:00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal
Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu-
degi.
12.30 Hlé.
13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð-
urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu
dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög-
in. Musicbox 1988.
14.45 Barnalán. The Children Nobody Wanted.
Nitján ára piltur fær leyfi til þess að ættleiða
börn. Unnustu hans verður nóg um þegar hann
er kominn með fimm börn á framfæri. Aðalhlut-
verk: Fred Lehne og Michell Pfeiffer. Leikstjóri:
Richard Michaels. Framleiðendur: Daniel H.
Blatt og Robert Singer. Þýðandi: Sigríður Magn-
úsdóttir. Warner 1981. Sýningartími 90 mín.
16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show.
Fjallað verður um menningu í Nicaraqua og þá
sérstaklega hinn mikla bókmenntaáhuga sem
þar ríkir. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg.
Þýðandi: örnólfur Árnason. LWT.
17.15 íþróttir á laugardegi.__________________
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl-
aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Para-
mount.
20.45 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu-
þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj-
unum.
21.35 Bestur árangur. Personal Best. Myndin
segir frá lífi tveggja íþróttastúlkna í fjögur ár.
Þær kynnast 1976 í undanúrslitakeppni fyrir
ólympíuleikana 1980. Þær verða vinkonur,
elskendur og að lokum keppinautar. Á úrslita-
degi verða þær að slíta ástarsambandinu og
vinskapnum og horfast í augu við álagið sem
keppnin hefur í för með sér. Samband kvenn-
anna er samherjum, þjálfurum og öðrum með
öllu óskiljanlegt. Vinur þeirra lýsir því kannski
best þegar hann segir við aðra þeirra í stríðni:
„Ég held við eigum það sameiginlegt að lítast
báðum vel á glæsilegar stúlkur“.
23.40 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk-
ur um dómarann Harry Stone sem nálgast
sakamál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk:
Harry Anderson, Karen Austin og John Larro-
quette. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner.
00.05 Merki Zorros. Mark of Zorro. Leikurinn
gerist um 1820 þegar sonur fyrirmanns nokkurs
kemur heim frá Madrid og sér að ríkið er komið
undir einræðisvald. Hann unir þessu ekki og
hyggst beita öllum brögðum til að steypa
einræðisherranum af stóli. Þó þessi mynd sé
komin af léttasta skeiði á hún sér forvera og
fyrirmynd. Aðalhlutverk: Tyrone Power og Basil
Rathbone. Leikstjóri: Rouben Mamoulian.
Framleiðandi: Raymond Griffith. Þýðandi:
Tryggvi Þórhallsson. 20th Century Fox 1940.
s/h. Sýningartími 95 mín.
01.35 Kardínálinn. Monsignor. Aðalhlutverk:
Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fem-
ando Rey. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiðandi:
Kurt Neumann. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson.
20th Century Fox 1982. Sýningartími 120 mín.
03.30 Dagskrárlok.
áL
ð.
srm
Sunnudagur
14. ágúst
09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldc
Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs-
son. Filmation.
09.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna
Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin barna-
mynd. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. WDR.
10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and
Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels-
dóttir.
11.05Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um
vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir-
inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi
hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation.
11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Það gengur á ýmsu
hjá krökkunum í Hillside gagnfræðaskólanum
og eins og við er að búast hjá fimmtán ára
unglingum eru föt og útlit, ást og afbrýði meðal
þeirra vinsælustu áhugamála. Þýðandi: Pétur
S. Hilmarsson. Western World.
12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali
um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum
ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla-
dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
Antenne 2.
12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð
þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil.
12.55 Sunnudagssteikin Ðlandaður tónlistarþátt-
ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
13.55 Ópera mánaðarins. Wozzeck. Ópera i
þremur þáttum eftir Alan Berg flutt af Vínaróper-
unni. Flytjendur: Franz Grundheber, Hildegard
Behrens, Walter Raffeiner, Philip Langridge,
Heinz Zednik o.fl. Stjórnandi: Claudio Abado.
Stjóm upptöku: Adolf Dresen. Þýðandi: Bríet
Héðinsdóttir. Sýningartími 105 mín. RM.
15.35 Að vera eða vera ekki. To Be or Not to Be.
Endurgerð kvikmyndar Emst Lubitsch frá árinu
1942 þar sem grín er gert að valdatíma Hitlers.
Ein besta gamanmynd Mel Brooks. Aðalhlut-
verk: Mel Brooks og Anne Bancroft. Leikstjóri:
Alan Johnson. Framleiðandi: Mel Brooks. Þýð-
andi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1983.
Sýningartími 105 mín.
17.20 Fjölskyidusögur. After School Special.
Lacey er ung stúlka sem hefur verið ættleidd og
hefur gaman af popptónlist og tísku. Þegar
fósturforeldrar hennar senda hana til sumar-
dvalar hjá ókunnri konu á afskekktri eyju gerir
hún uppreisn og reynir að strjúka. Aðalhlutverk:
Louise Fletcher og Ingrid Veninger. Leikstjóri:
Rene Bonnier. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New
World.
18.15 Golf. í golfþáttunum er sýnt frá stórmótum
víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir
mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar._________
20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular
World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er
að finna í heimsmetabók Guinness. Kynnir er
David Frost. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th
Century Fox.
20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Way. Myndaflokk-
ur um Amishfjölskyldu sem flust hefur til Kali-
forníu og tekið upp nútímalega lifnaðarhætti.
Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC.
21.35 Fanný. Fanny. Leikurinn gerist í Marseilles
og segir frá Fanný, hinni töfrandi dóttur fisksal-
ans. Fanný á tvo aðdáendur í þorpinu. Annars
vegar ríka ekkilinn og hins vegar son kráareig-
andans. Fanný kýs þann síðamefnda, en til að
vekja afbrýðisemi hans heitbinst hún ekklinum.
Hér er á ferðinni fremur óvenjulegur ástarþrí-
hymingiur, en kvikmyndataka og gerð myndar-
innar er henni til sóma. Aðalhlutverk: Leslie
Caron, Maurice Shevalier og Charles Boyer.
Leikstjóri: Joshua Logan. Framleiðandi: Ben
Kadish. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner
1961. Sýningartími 130 mín.
23.45 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þátt-
um sem byggður er á sannsögulegum heimild-
um. Hér er dregin upp raunsönn mynd af
Víetnamstríðinu og áhrifum þess á þá sem þar
börðust og fjölskyldur þeirra. 8. hluti. Aðalhlut-
verk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas
Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John
Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry
Hayes, Doug Mitchell, George Miller. Ekki við
hæfi bama.
00.30 Eyðimerkurhernaður. Deserl Fox. Sann-
söguleg stríðsmynd sem segir frá orrustu Þjóð-
verja og bandamanna sem háð var í Norður-
Afríku og þátttöku Rommels í samsæri gegn
Hitler. Aðalhlutverk: James Mason, Cedric
Hardwick og Jessica Tandy. Leikstjóri: Henry
Hathaway. Framleiðandi: Nunnally Johnson.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Cent-
ury Fox 1951. Sýningartími 85 mín.
02.00 Dagskrárlok.
sm-2
Mánudagur
15. ágúst
16.35 Ljúfa frelsi. Sweet Liberty. Kvikmyndaleik-
stjóri hyggst gera mynd eftir metsölubók um
frelsisstríð Bandaríkjanna gegn Bretum en
rithöfundurinn er ekki á sama máli um hvemig
frelsisstríðið skuli túlkað. Aðalhlutverk: Alan
Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob
Hoskins. Leikstjóri: Alan Alda. Framleiðandi:
Martin Bregman. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
Universal 1986. Sýningartími 100 mín.______
18.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir
gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu „Áfram
myndanna“. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir.
Thames Television 1982.
19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur
Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Worldvision._________________
21.20 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. í lona-
eyðimörkinni í Suður-Angóla vex planta sem
getur orðið allt að 2000 ára gömul. Á sömu
slóðum býr Mucuvalesþjóðflokkurinn í nánu
samlífi við uxa sem sjá þeim fyrir fæði, klæði og
jafnvel efni til kofagerðar. Við kynnumst Mucu-
valefólkinu í þessum þætti og fylgjumst með
jarðarför að þeirra hætti. Þýðandi: Björgvin
Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony
Gold 1987.
21.45 Sumar í Lesmóna. Sommer in Lesmona.
Þýsk framhaldsmynd í 6 hlutum. 2. hluti. Marga
fær brennandi áhuga á listum þegar hún kynnist
ungum nema í listasögu, Rudi Rudiberg. Þau
ákveða að hittast í Flórens. Aðalhlutverk: Katja
Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag.
Leikstjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamburg.
22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN.
23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Þrúgur reiðinnar. Crapes of Wrath. Stórbrot-
in kvikmynd sem byggð er á samnefndri skáld-
sögu eftir John Steinbeck. Aðalhlutverk: Henry
Fonda, Jane Darwell og John Carradine. Leik-
stjóm: John Ford. Handrit: Nunnally Johnson.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Cent-
ury Fox 1940. s/h. Sýningartími 125 mín.
01.10 Dagskrárlok.