Tíminn - 11.08.1988, Qupperneq 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 11. ágúst 1988
BÍÓ/LEIKHÚS
LAUGARAS
/
Salur A
Ný drepfyndin gamanmynd frá
UNIVERSAL.
Myndin er um tvaer vinkonur í ieit að
draumaprinsinum. Breytt viðhorf og
lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala.
Þrátt fyrir óseðjandi löngun verða þær að
gæta að sér, en það reynist þeim oft
meira en erfitt.
Aðalhlutverk: LEA THOMPSON (Back
to the Future) og VICTORIA JACKSON
(Baby Boom).
Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal
House).
Sýnd kl. 7,9 og 11 vlrka daga
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardaga og
sunnudaga
Salur B
Skólafanturinn
Ný, drepfyndin gamanmynd um raunir
menntaskólanema sem verður það á að
reita skólafantinn til reiði.
Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven
Spielberg og þykir myndin
skólabókardæmi um skemmtilega og
nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður
enginn svikinn af þessari hröðu og
dreplyndnu mynd.
Aðalhlutverk: Casey Siemaszko, Anne
Ryan, Richard Tyson.
Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 um helgar
Bönnuð Innan 12 ára.
Salur C
Cross My Heart
(Sofið hjá)
Ný fjörug og skemmtileg gamanmynd
með úrvalsleikurunum MARTIN SHORT
(„Inner Space" og „Three Amigos") og
ANNETTE O'TOOLE („48 Hours" og
„Superman lll“).
Þegar parið fer heim eftir afar
vandræðalegan kvöldverð á þriðja
stefnumótinu ætlar David sér heldur
betur að ná vinkonu sinni upp í bólið en
það er aldeilis ekki það sem hún hefur i
huga.
*** VARIETY
*** L.A. Times
Sýnd kl. 7,9 og 11 virka daga
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 um helgar
yXtoT' Hafírðu
smakkað víh
- láttu þér þá ALDREI
detta í hug
að keyra!
yujjFEnoAR
Kynnir
Heimsfrumsýningu
- utan Noregs
á samísku stórmyndinni
LEIÐSÖGUMAÐURINN
Mjög óvenjuleg, samisk kvikmynd,
tekin i Samabyggðum á Finnmörk.
-SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM
BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN
VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI
- HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA
FEGURÐ NORÐURHJARANS
VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG
- ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ SLÍKA
MYND FYRR....
I einu aðalhlutverkinu er
HELGI SKÚLASON
en í öðrum aðalhlutverkum MIKKEL
GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU
GAUP - INGVALD GUTTORM
Leikstjóri NILS GAUP
Bönnuð innan 14 ára
Sýndkl. S, 7,9 og 11.15
frumsýnir
Svífur að hausti
„Tvær at skærustu stjörnum
kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette
Davis, loks saman i kvikmynd“...
- Einstæður kvikmyndaviðburður -
Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals
listamönnum sem vart munu sjást
saman aftur í kvikmynd.
BETTE DAVIS - LILLIAN GISH -
VINCENT PRICE - ANN SOTHERN
Leikstjóm: LINDSAY ANDERSON
Sýnd kl. 7
GLETTUR
Gjörðu svo vel og uppá
ef þú vilt vera með...
Ekki koma út strax, það er
hagléi hérna úti...
Kvennabærinn
sýnd kl. 5 og 9.10
Nágrannakonan
Frönsk úrvalsmynd gerð af meistara
Truffaut með Gerard Depardieu og
Fanny Ardant.
Leikstjóri: Frangois Truffaut
Endursýnd kl. 5,7,9 og J1.15.
Kæri sáli
Hin sprenghlægilega grinmynd með
Dan Aykroyd og Walter Matthau.
Éndursýnd kl. 7
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5,9 og 11.15
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11
ASKOLABiO
s/»:; i«j
Metaðsóknarmyndin
„Crocodile“ Dundee II
25 þúsund gestir á tveimur
vikum
Hann er komlnn aftur
ævlntýramaðurlnn stórkostlegl, sem
lagðl helmlnn svo eftirmlnnllega að
fótum sér í fyrrl myndlnnl. Nú á hann
i höggi við miskunnarlausa
afbrotamenn sem ræna elskunni
hans (Sue). Sem áður er ekkert sem
raskar ró hans, og öllu er tekið með
jafnaðargeði og leiftrandi kímni.
Mynd fyrir alla aldurshópa.
Blaðadómar: ★** Daily News
*** The Sun ★** Movie Review
„Dundee er ein jákvæðasta og
geðþekkasta hetja hvita tjaldsins um
árabil og nær til allra aldurshópa."
*** SV. Morgunblaðið.
Leikstjóri: John Cornwell
Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda
Kozlowsky.
Ath. Breyttan sýningartima:
Sýndkl. 6.45,9 og 11.15
en hverju eigum við svo
að mótmæla?
Ég hefði aldrei beðið þig að
koma með mér í fjallaferð hefði
ég vitað að þú vildir endilega
hafa rúmið þitt með...
- Ég vil ekki sjá neina litla systur.
Mig langar bara í rautt þríhjól!
Þaö er allt í lagi með skrif-
boröið, en þú situr bara
öfugu megin viö þaö...
- Hann pabbi er svo hroðalega
viðkvæmur. Hann getur aldrei
vanið sig af þessum gráti,
sama hvað oft sem ég gifti mig...
- Auðvitað get ég matað tölv-
una... hvað borðar hún helst?