Tíminn - 30.08.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.08.1988, Blaðsíða 1
Verðbrjótar fá nöfnin sín birt ífjölmiðlunum • Blaðsíða 5 -----— Borgarstjórínn selur Granda hf. í einum grænum • Baksíða Eldiskvíar ráku á land í Straums- vík um helgina • Blaðsíða 7 Seint í gærkvöldi var rok og rigning í Ólafsfirði og í tilfellum mátti ekki miklu muna. Aurskriður hafa nótt var ekki talið óhætt fyrir um 200 manns að sofa hrifsað með sér bíla og ýmislegt lauslegt í húsagörð- heima hjá sér, aðra nóttina í röð. Aur og vatnselgur um fólks. Enn steðjar hætta að bænum, og þegar er hefur gjörsamlega umbylt öllu lífi í þessu 1.100 manna Ijóst að tjónið er gífurlegt. Ólafsfirðingar unnu í gær bæjarfélagi sem nú veður leðjuna upp að hnjám. Mikil við að reyna að veita vatnselgnum framhjá bænum og mildi er að ekki hafa orðið slys á fólki, en í nokkrum forða þannig frekari áföllum. £ Blaðsíða 3 Steingrímur Hermannsson um minni verðbólgu í kjölfar niðurfærslu: Lánskjaravísitala út á haustmánuðum Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra sagði við Tímann í gær að ýmsir möguleikar til lagfæringar og hagræðingar sköpuðust með niðurfærsluleiðinni ef það tækist að færa hana út yfir allt efnahagskerfið. Benti hann m.a. á að unnt ætti að vera að ná verðbólgustiginu niður mjög hratt og þá skapaðist grundvöllur fyrir því að afnema lánskjaravísitöluna. Taldi hann ekki ólík- legt að til slíks gæti komið um það bil mánuði eftir að niðurfærslan hæfist. Samkvæmt því telur utanríkisráðherra að lánskjaravísitalan gæti ver- ið tekin úr sambandi nú á haustmánuðum. • Blaðsiða S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.