Tíminn - 30.08.1988, Page 18

Tíminn - 30.08.1988, Page 18
18 Tíminn Þ.riöjudagur 30. ágúst 1988 llllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS lllllllllllllllllllllilllllllllliillllllillllllllllllllllll Salur A Frumsýnir 24. ágúst 1988 Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fóma lífi i alsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. • AðalhluNerk: Richard Tyson ’ (Skólavillingurínn), Sherilyn Fenn, Loulse Fletcher og Burl Ives. Leikstjórí: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 Ví> vika“) Sýndkl: 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Athuglð sýningar kl. 5 alla daga Salur B Sá Ný æsispennandi mynt _ leikstjóra Nightmare on Elmstreet. Myndin segirfrámanni sem er sendurtil að komast yfir lyf sem hefur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi ameriska áhorfendur i sætin sin fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón dollara. *** Variety **** Hollywood R.P. Sýndkl. 5,7,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur C S Ný drepfyndin gamanmynd frá UNIVERSAL. Myndin er um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt viðhorf og lifshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir óseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverk: LEA THOMPSON (Back tothe Future) og VICTORIA JACKSON (Baby Boom). Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal House). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Athugið sýningar kl. 5 alla daga i öllum sölum. TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 fyrir tölvuvinnslu M PRENTSMIÐIAN ^^ddcv Frumsýnir: HELSINKI - NAPÓLÍ „Þessl nótt i Berlin varð þeim örlagarik, - og hættuleg þvi það var lifið að veði... Æsispennandi farsi um meiriháttar nótt i heimsborginni Berlin. Aðalhlutverk: Kari Váánánen - Roberta Menfredi, ásamt Sam Fuller og Wim Wenders og gömlu kempunni Eddie Constandine sem frægur var sem hinn ósigrandi „Lemmy“ Leikstjóri: Mika Kaurismáki Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: í SKUGGA PAFUGLSINS „ALLT VAR DULARFULLT - SPENNANDIOG NÝTT A ÞESSARI TÖFRAEYJU„ - „FYRIR HONUM VAR HÚN BARA ENN EIN KONA, EN ÞÓ ÖÐRUVlSI" Falleg, spennandi og dulúðug saga, sveipuð töfrahjúp austurlanda. Aðalhlutverk: JOHN LONE sem var svo frábær sem „Siðasti keisarinn" og hin margverðlaunaða ástralska leikkona WENDY HUGHES ásamt GILLIAN JONES - STEVEN JACOBS Leikstjóri PHILLIP NOYCE Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Kynnir Heimsfrumsýningu - utan Noregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN Mjög óvenjuleg, samísk kvikmynd, tekin í Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI -HIN ÓMENGAÐA OGTÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREISÉÐ SLlKA MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGI SKÚLASON en i öðmm aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjórí NILSGAUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 SÍÐASTA AFREKIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnariausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýndkl. 3,5,7 9 og 11.15 wJ ASKOLABÍO SJM/22140 rAWMONt ncmws muiNrs .JohnHuches fiim PlANtS.HWiNSAN0AUTOM08ll£S Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði vom þrir dagar „Á ferð og flugi“ með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjóm hlns geysivinsæla leikstjórra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og altftesta tll að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 GLETTUR -Ekki hélt ég að þaö væru -Auðvitað veit ég hvaða dag- nótur sem þú baðst um að fá Ur er í dag. Það er almanak- að lesa í rúminu. inu. -Það má vel vera að þú sért að róa, en mig langar til að sjá eitthvað meira af náttúr- uni. -Þú meinar að þeir séu ekki útdauðir eftir alit saman. Veltum, borðum víxlarana Þing Sambands ungra framsóknarmanna og fimmtíu ára afmælisþing sambandsins verður haldið á Laugarvatni helgina 2.-4. september 1988. Drög að dagskrá: Föstudagur 2. sept. Kl. 16.00 Setning. Gissur Pétursson. Kl. 16.20 Ávarp. Steingrímur Hermannsson. Kl. 16.45 Ávarp. Petra Kelly. Kl. 17.10 Starfsmenn kosnir. Kl. 17.20 Skýrsla stjórnar. Kl. 18.20 Lögð fram drög að ályktunum. Kl. 19.00 Kvöldverður. Kl. 20.00 Áframhald umræðna. Kl. 21.30 Skipan í starfshópa. Laugardagur 3. sept. Kl. 9.00 Vinna í starfshópum. Kl. 10.00 Umræður og afgreiðsla mála. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Áframhald umræðna og afgreiðsla mála. Kl. 14.30 Hlé - útivera. Kl. 16.00 Stjórnmálaályktun afgreidd. Kosningaúrslit. Kl. 19.00 Hátíðarfundur hefst - ávörp gesta. Allir ungir framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins af Agli og Þórunni í síma 91-24480. Ath.: Barnapössun verður á staðnum. S.U.F.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.