Tíminn - 23.09.1988, Síða 9

Tíminn - 23.09.1988, Síða 9
Föstudagur 23. september 1988 Tíminn 9 iiiimii VETTVANGUR ÍliillllMilii llllflliilllllíl Jón Kristjánsson alþingismaöur: Persónulegur eða póli- tískur ágreiningur Sjálfstæðisflokkurinn hélt fund í minningu stjórnarsam- starfsins miðvikudaginn 21. september í Súlnasal Hótel Sögu. Tilgangur fundarins var að safna liðinu saman og blása í herlúðra. Það er greinilegt á fréttum af þessum fundi, að allt kapp hefur verið Iagt á að Iáta líta svo út að ágreiningurinn í stjórnarsamstarfinu hafi verið persónulegur, ekki pólitísk- ur, og Steingrímur Hermannsson hafi verið óþokkinn í þessu samstarfi, en Þorsteinn Pálsson hinn góði drengur. Pað er ekki stórmannlegt og út í hött að ræða þær deilur sem voru í ríkisstjórninni á þessum nótum. Fundurinn er reyndar ekki svara verður hvað þetta snertir, því sann- leikur málsins er sá að sennilega hefur sjaldan slitnað upp úr ríkis- stjórnarsamstarfi af eins ljósum hugmyndafræðilegum ágreiningi eins og þessu. Hins vegar vilja sjálfstæðismenn breiða yfir þessa staðreynd, og lái ég þeim það ekki. Hvað bar á milli Það er eðlilegt að menn spyrji, Moldviðriö um Stein- grím Hermannsson er þáttur í þessari við- leitni. Sjálfstæðismenn eru að gefa upp bolt- ann fyrir meira pers- ónulegt skítkast en verið hefur í áratugi í stjórnmálum. hvað bar á milli stjórnarflokkanna áður en Þorsteinn kom með hina dæmalausu tillögu um matarskatt- inn, sem varð til þess að upp úr sauð í samstarfinu. Sannleikurinn var sá að mikið bar á milli. í stuttu máli það að Sjálfstæðisflokkurinn var ekki reiðubúinn að lækka fjár- magnskostnað, samfara frystingu launa, nema með almennum yfir- lýsingum um að það ætti að gerast í kjölfarið. Sama gilti um verð- stöðvun. Þar voru aðeins inni al- mennar yfirlýsingar um strangt aðhald, en þær yfirlýsingar eru gamalkunnar. Það er ekki lengra síðan en í maí, að þingflokkur framsóknar- manna samþykkti tillögur í efna- hagsmálum sem innihéldu gengis- fellingu og launastöðvun, ásamt almennum yfirlýsingum um verð- lagsmál og stjórn peningamála. Þessi plögg höfðu ekkert hald þeg- ar til kastanna kom. Alls ófært var að endurtaka slíkt. Ekkert samkomulag var um með hverjum hætti skyldi ráðast gegn þenslunni svo um munaði, og rétta hlut landsbyggðarinnar. Þetta var eitt lykilatriðið sem bar á milli. Fyrirstaðan bilaði Sannleikurinn er sá að við Fram- sóknarmenn höfum gengið í stjórn- arsamstarfi með sjálfstæðismönn- um í þeirri trú að þar færyi menn sem vildu veg undirstöðuatvinnu- veganna mikinn. Við trúðum því lengi vel að forustumenn flpkksins og þingflokkur hans gætu haldið niðri þeim ójafnaðarmönnum í bakvarðarsveit sinni, sem vill stjórna eftirleiðum frjálshyggjunn- ar og frumskógalögmálsins, kalla kreppu yfir þjóðina sem sjálfkrafa Það er ekki stórmann- legt og út í hött að ræða þær deilur sem voru í ríkisstjórninni á þessum nótum. Fund- urinn er reyndar ekki svara verður hvað þettasnertir, því sann- leikur málsins er sá að sennilega hefur sjald- an slitnað upp úr ríkis- stjórnarsamstarfi af eins Ijósum hug- myndafræðilegum ágreiningi eins og þessu. Hins vegar vilja sjálfstæðismenn breiða yfir þessa stað- reynd, og lái ég þeim það ekki. leiddi til samruna fyrirtækja og breyttrar eignaskiptingar í þjóðfé- laginu. Aðalvopnin í þessu tafli var takmarkalaust frelsi í vaxta og verðlagsmálum, meðan genginu var haldið föstu við lækkandi gengi dollars, sem er okkar aðalgjald- miðill í útflutningsviðskiptum, og lækkandi verðlags. Það var dagljóst nú á síðustu vikum að þessi fyrirstaða gegn frjálshyggjunni hafði bilað, og þar með var Ijóst að við framsóknar- menn gátum ekki borið ábyrgð á ástandinu nema hafa algjörlega handfastar aðgerðir í þessum mála- flokkum í stað yfirlýsinga. Kreppu- kenningunni um að gera ekki neitt óx stöðugt fiskur um hrygg. Heimskulegt tiltæki Þessi málefnaágreiningur skyggði á allt annað á síðustu dögum þessarar ríkisstjórnar, þótt sjálfstæðismenn vilji nú tala um annað. Þeir vilja fela þennan ágreining, og reyna að telja sínum mönnum út á landsbyggðinni trú um það að þeir hafi verið til í róttækar aðgerðir útflutningsat- vinnuvegunum og landsbyggðinni til styrktar. Moldviðrið um Stein- grím Hermannsson er þáttur í þessari viðleitni. Sjálfstæðismenn eru að gefa upp boltann fyrir meira persónulegt skítkast en verið hefur í áratugi í stjórnmálum. Slíkt er afar heimskulegt tiltæki og allra síst greiði við Þorstein Pálsson. Ég hef ekki tekið þátt í slíku, og ætla mér ekki að gera það, en ég mun ekki setja mig úr færi að benda á hina mismunandi hugmyndafræði sem bak við ágreining flokkanna liggur. Ekkert samkomulag var um með hverjum hætti skyldi ráðast gegn þenslunni svo um munaði, og rétta hlut landsbyggðarinnar. Þettavareittlykilatriðið sem bar á milli. Austfirðingar hafa mikinn áhuga á jarðgöngum, sem vonlegt er, og hafa skrifað um þau margar grein- ar. í þeim efnum hafa Seyðfirðing- ar verið drýgstir og er sú nýjasta, eftir Þorvald Jóhannsson bæjar- stjóra, birt í Tímanum 25. ágúst síðastliðinn. Þorvaldur talar sér- staklega um göng til Seyðisfjarðar og Neskaupstaðar og spyrðir stað- ina saman í röksemdafærslu sinni, en þar er því miður nokkuð ólíku saman að jafna. í skýrslu nefndar um jarðganga- áætlun frá því í mars 1987 er sýnt á korti 12,3 km löng jarðgöng undir Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar (í 200 m hæð) og svipuð heildar- lengd á tvennum jarðgöngum um Mjóafjörð til Norðfjarðar. Á sama korti eru sýnd tvenn jarðgöng frá tekur hann svo kostnaðartölur úr áðurnefndri skýrslu. Því miðureru þær tölur nú um 30% hærri vegna verðbólgu. Ef heildareigninni er skipt niður á mannfjölda á þessum stöðum, sem ekki ætti að vera Seyðisfirði í óhag, þá koma 1,8 milljarðar króna í hlut Seyðisfjarðar, en tæpir 3,2 milljarðar í hlut Neskaupstaðar. Með vísitöluálagi á áðurnefndar kostnaðartölur mundu göng undir Fjarðarheiði kosta nær2,l milljarð eða nokkru meira en heildarverð- mæti fasteigna á Seyðisfirði, - í öllu falli ekki minna. Við Neskaupstað mundu styttri göngin hins vegar kosta innan við 700 milljónir eða rúman fimmtung af heildarverðmætum þar á bæ, en lengri göngin rúman milljarð eða tæpan þriðjung af heildareigninni. (Sjálfsagt er rétt að miða við lengri göngin, svo að ekki verði farið að grafa í þriðja sinn í gegnum sama fjallið). Þetta er mikill aðstöðu- ekki minni á Norðurlandi og lík- lega mestur á Vesturlandi. Auk þess hafa Hvalfjarðargöng þá sér- stöðu, að þau ættu að mestu að geta staðið undir sér fjárhagslega með veggjaldi. Laus skot Þorvaldar á Kringluna og Flugstöðina eru í takt við stíl sumra landsbyggðarmanna. f aldaraðir þurftu íslendingar að fara til Kaupmannahafnar til að sjá stæðileg mannvirki, liði Austfirð- ingum betur ef svo væri enn? Valdimar Leifsson: Jarðgöng á Austfjörðum Nokkrar tölur að gefnu tilefni munur, sem hér er ekki sagður Seyðfirðingum til hnjóðs, heldur aðeins til þess að umræðan sé í raunhæfum farvegi. Þorvaldur nefnir athugun á Hvalfjarðargöngum. Sumir halda sjálfsagt, að þau séu eitthvað sér- mál höfuðborgarbúa, en svo er ekki. Vissulega hafa margir þeirra áhuga á göngunum, en áhuginn er Eskifirði til Norðfjarðar, er leystu hin ófullnægjandi göng um Odds- skarð af hólmi. Annars vegar 3,4 km löng í 400 m hæð og hins vegar 5,6 km löng í 200 m hæð. Þorvaldur talar um 15-18 km löng göng samtals fyrir þessa staði og virðist samkvæmt lægri tölunni geta sætt sig við göng í 400 m hæð fyrir Neskaupstað, en fyrir Seyðis- fjörð skulu þau vera í 200 m hæð. Þá fer hann að ræða um hvaða verðmæti séu í húfi og segir heild- arverðmæti mannvirkja á Seyðis- firði og í Neskaupstað vera um 5 milljarðar króna. Til samanburðar Með vísitöluálagi á áðurnefndar kostnað- artölur mundu göng undir Fjarðarheiði kostanær2,1 milljarð eða nokkru meira en heildarverðmæti fast- eigna á Seyðisfirði, - í öllu falli ekki minna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.