Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 14. október 1988 Föstudagur 14. október 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur: Hraðaupphlaup og hittni Pálmars urðu IR að falli Haukar unnu ÍR með 88 stigum gegn 73 í Flugleiðadeildinni í körfu- knattieik í íþróttahúsinu í Hafnar- firði í gærkvöld. Leikurinn var mjög jafn og spenn: andi allan tímann. Það voru Haukar sem leiddu, 11-6 þegar 6 mín. voru liðnar af leiknum, en ÍR-ingar jöfn- uðu og komust yfir um miðjan hálfleikinn, 17-15. Síðan skiptust liðin á um að hafa forystuna og þegar flautað var til leikhlés höfðu ÍR- ingar 1 stigs forystu 36-35 Haukar náðu strax yfirhöndinni í síðari hálfleiknum, en munurinn var mestur 7 stig, í fyrri hluta hálfleiks- ins. iR-ingar náðu að minnka mun- inn í 1 stig 49-50 þegar hálfleikurinn Staðan í Flugleiða- deildinni Evrópuriðill ÍBK......... 3 3 0 264-219 6 KR ......... 4 3 1 291-290 6 Haukar...... 3 1 2 234-228 2 ÍR.......... 3 1 2 202-218 2 Tindastóll ... 3 0 3 209-246 0 Ameríkuriðill UMFN ....... 3 3 0 257-221 6 Valur....... 3 2 1 278-197 4 UMFG ....... 4 2 2 356-301 4 Þór......... 3 1 2 227-282 2 ÍS ......... 3 0 3 193-306 0 var nákvæmlega hálfnaður. Aftur tóku Haukar að síga fram úr þrátt fyrir að þeir Reynir Kristjánsson og Eyþór Árnason þyrftu báðir að fara af leikvelli með 5 villur þegar 6 mín. voru eftir. ÍR-ingar lentu líka f villuvandræðum, þjálfari þeirra, Sturla Örlygsson, fékk sína þriðju villu strax á 3. mín. síðari hálfleiks og síðan í kjölfarið tæknivillu fyrir að rétta ekki upp hendina og viður- kenna villuna. Hann fór því af leikvelli og kom ekki inná aftur fyrr en skammt var til leiksloka. Sturla fékk sína 5. villu síðan þegar 3 mín. voru til leiksloka. í síðari hluta síðari hálfleiks mun- aði mikið um það hjá Haukunum, að Pálmar Sigurðsson fór í gang og hitti úr þriggja stiga skotunum, þá gengu hraðaupphlaupin eins og í sögu og ívar Asgrímsson skoraði grimmt úr þeim. Á síðustu mín. leiksins reyndu ÍR-ingar að pressa og tóku þá nokkra áhættu, sem Haukar nýttu sér og juku muninn. Sigur Hauka varð í lokin 15 stig, en það gefur engan veginn rétta mynd af gangi leiksins. f liði Hauka voru bestir þeir Pálmar Sigurðsson, sem hitti geysi- vel í síðari hálfleiknum, ívar Ás- grímsson, sem var eins og hraðlest í hraðaupphlaupunum og Eyþór Árnason, sem kom inná og raðaði niður stigum fyrir Hauka. Henning Henningsson átti einnig góðan leik og ekki má gleyma Ingimar Jónssyni sem var mjög sterkur í fráköstunum. Hjá ÍR var Björn Steffensen góð- ur framan af, en datt nokkuð niður undir lokin. Ragnar Torfason var sterkur í fráköstunum og átti góðar Jón G. Bjarnason aflur til ÍR-inga Knattspyrnumaðurinn kunni Jón G. Bjarnason úr KR, hefur tilkynnt félagsskipti yfir í ÍR. Ekki er Jón með öllu ókunnugur hjá ÍR, því hann lék með liðinu í 2. deildinni 1987. ÍR-ingar eru mjög ánægðir með að hafa endurheimt Jón og heyrst hefur að fleiri kunnir knattspyrnumenn séu á leiðinni í ÍR, en liðið verður örugglega í baráttunni um 1. deildarsæti næsta sumar. BL Jón G. Bjamason í leik gegn Liverpool. Jón mum leika með ÍR næsta sumar. rispur í sókninni. Jón Orn Guð- mundsson skoraði nokkrar skemmti- legar körfur, en átti slæman dag í vörninni. Sturla Örlygsson vargóður þann tíma sem hann var með hugann við körfuboltann, en hann gerði dómurunum það til geðs að æsa sig upp í vitleysu, nokkuð sem þessi annars ágæti leikmaður verður að laga. Sigur Hauka verður að teljast sanngjarn, en mikið þurftu þeir að Leikur: Haukar-ÍR Lið: Haukar N6fn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST stit) Pálmar 6-2 6-4 _ 3 3 1 3 22 Henning 11-7 - - 1 _ _ 4 17 Ólafur - 1-1 1 _ _ _ _ 3 7-5 - 1 _ 1 _ _ 11 Reynir 4-1 1-0 2 _ 2 1 1 7 Hálfdán 3-1 - _ 1 _ _ _ 2 Ingimar 5-1 - 1 12 3 1 _ 2 Tryggvi 4-3 - - 1 3 _ _ 9 ívar 12-6 - 7 6 1 1 5 15 JónArnar 4-0 - - 2 - - - hafa fyrir honum, og enn meira þurfa þeir að hafa fyrir honum næst, það er næsta víst. Dómgæslan var í höndum þeirra Jóns Otta Jónssonar og Kristins Albertssonar. Peir skiluðu erfiðu hlutverki stórvel að vanda. BL Leikun Haukar-ÍR Lið:ÍR Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST stin Bragi 2-2 _ _ _ _ _ _ 4 Jónörn 12-5 - - 1 2 1 3 15 Björn St. 16-6 _ 1 3 2 1 12 Karl 2-1 3-1 - - 2 1 - 10 Sturla 9-4 1-1 1 2 1 - - 18 Ragnar 10-4 _ 2 1 2 2 _ 8 Jóhannes 3-1 - 1 1 1 6 Los Angeles. Los Angeles Dodgers unnu New York Mets í 7. úslitaleik National deldar banda- ríska hafnaboltans í fyrrakvöld, 6-0. Dodgers mæta því Oakland Athlet- ics í úrslitum (World Series). Á leikinn sem fór fram á heimavelli Dodgers, mættu hvorki fleiri ná færri en 55.693 áhorfendur. Hafna- boltinn er vinsæl íþrótt í Vestur- heimi. New York. Sigurganga Wayne Gretzky og félaga í liði Los Angeles Kings í NHL-íshokkídeildinni held- ur áfram. í fyrrakvöld unnu Kóng- arnir sigur á Boston Bruins, 6-2. Önnur úrslit urðu sem hér segir: Buffalo Sabres .............. 8 Pittsburgh Penguins.......... 5 Quebec Nordiques............. 6 Montreal Canadiens........... 5 Hartford Whalers ............ 4 New York Rangers ............ 3 St. Louis Blues.............. 4 Toronto Maple Leafs.......... 2 Chicago Black Hawks..........10 Winnipeg Jets................ 1 Vancouver Canucks............ 6 Edmonton Oliers.............. 2 London. f gær var dregið um hvaða lið mætast í 3. umferð ensku deildarbikarkeppninnar. Helstu tíð- indi í drættinum urðu þau að Liver- pool og Arsenal drógust saman. Drátturinn fer hér á eftir: Manchester City-Sheffield United Nottingham Forest-Coventry City QPR-Charlton West Ham-Derby County Bristol City-Cristal Palace Wimbledon-Manchester United Leicester City-Norwich City Bradford City-Scunthorpe Aston Villa-Millwall Ipswich-Leyton Orient Scarborough-Southampton Everton-Oldham Tranmere Rovers-Blackpool Liverpool-Arsenal Tottenham-Blackburn Rovers Leeds United-Luton London. Áfram /með ensku knattspyrnuna. Aðeins 4 leikir verða í 1. deildinni á láugardaginn. 6 leikjum er frestað vegna þess að enska landsliðið^ á að leika gegn Svíum á Wembley á miðvikudag. Aðalleikur helgarinnar er því viður- eign nágranríanna í norðaustur hluta Englands,/Newcastle og Middles- brough. Þá munu Charlton og Aston Villa eigást við, svo og Queens Park Rangers og West Ham. Tvö af efstu liðum.deildarinnar, Millwall ogCov- entry leiða og saman hesta sína. í SÍcotlandi verða engir leikir í úrValsdeildinni vegna þess að Skotar eiga að leika heima gegn Jógóslövum í undankeppni HM. Knattspyrna: Stórt tap í Dublin íslenska unglingalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum undir 18 ára aldri varð að sætta sig við stórt tap í fyrrakvöld, þegar liðið mætti írum í Dublin. Þetta var fyrsti leikur íslendinga í Evrópukcppninni að þessu sinni, en auk íra eru Maltverjar og Búlg- arir með okkur í riðli. írar höfðu 1-0 yflr í hálfleik og bættu síðan tveimur mörkum við í hinum síðari og úrslitin urðu því 3-0. Næsti leikur íslendinga i keppninni er næsta vor. BL Ragnar Torfason ÍR gnæfir yfir Tryggva Jónsson Haukum. Ragnar og félagar í ÍR náðu ekki að fylgja á eftir góðum fyrri hálfleik og Haukum tókst að sigla fram úr og sigra. Tímamynd Gunnar. Grunnskólamótið hafið Knattspyrna: Knattspyrnuráð Reykjavíkur stendur í samvinnu við útvarpsstöðina Stjömuna FM 102,2 fyrir grunnskólamóti í knatt- spymu. Mótið hófst á laugardaginn var og því lýkur með úrslitaleik 13. nóvember. 10 skólar taka þátt í mótinu og er leikið í tveimur riðlum. í A riðli leika: Hóla-' brekkuskóli, Hagaskóli, Breiðholtsskóli, Æfinga og tilraunaskóli KHf og Hvassa- leitisskóli. í B riðli leika: Fellaskóli, Öldu- selsskóli, Austurbæjarskóli, Álftamýrar- skóli og Réttarholtsskóli. Allir leikir í mótinu fara fram á Gervi- grasvellinum í Laugardal og leiktíminn er 2x30 mín. Stjarnan FM 102,2, er styrktaraðili mótsins og gefur veglegan farandbikar, sem nefnist Stjörnubikarinn. Stjarnan gef- ur einnig eignarbikar og verðlaunapen- inga. BL Akstursíþróttir: Sprettrall á morgun Á morgun fer fram á vegum Bifreiða- íþróttaklúbbs Reykjavíkur „Sprettrall- keppni“, en sbk keppni er eins konar rall í smækkaðri mynd. Keppnin mun fara fram á Isólfsskála- vegi. Ræst verður inná fyrstu leið kl. 14.00 úr Krísuvík og áleiðis til Grindavíkur ca.8 km leið. Síðan tekur við stutt ferjuleið, en síðan verður aftur ræst inná sérleið kl. 14.18 og þá eknir ca. 11 km áleiðis til Grindavíkur. Við malarnámur skammt ofan við Grindavík verður snúið við, en þá er keppnin hálfnuð. Ki. 15.10 verður fyrsti bíll ræstur inná 3. leið, sem er 2. leið ekin til baka. Fjórða leiðin er síðan 1. leið ekin til baka. Síðan verður keppnisbílunum safnað saman og ekið í hópakstri að sem úrslit verða tilkynnt. Búist er við að félagsheimili BÍKR á Skemmuvegi 22, þar 16-18 bílar taki þátt í keppninni. BL Það verður teldð á sprett í Sprettrallinu á morgun. Körfuknattleikur: Axel meiddist í sínum 100. leik ÍBK sigraði KR 85-74 í Keflavík í gærkvöldi, staðan í hálfleik var 43- 30. Keflvíkingar urðu fyrir því áfalli strax í byrjun að Axel Nikulásson meiddist og varð að fara útaf. Vissu- ínumenn gerðu jafntefli, 1-1, í vin- áttulandsleik í knattspyrnu í fyrra- kvöld. Það varmarkaskorarinnmikli Emilio Butragueno sem náði foryst- unni fyrir Spánverja á 7. mín. en Claudio Caniggia jafnaði fyrir Arg- entínumenn á 43. mín. 70.500 manns sáu leikinn sem fram fór í Seville. Antwerpen. Brasilíumenn unnu Belga í vináttulandsleik í knattspyrnu í fyrrakvöld. Lokatölur urðu 2-1 eftir að Geovani skoraði tvívegis fyrir Brassa í fyrri hálfleik, annað markið var úr vítaspyrnu. Leo Clijsters minnkaði muninn fyrir Belga í síðari hálfleik. Amsterdam. í fyrrakvöld var leikin heil umferð í hollensku 1. deildinni í knattspyrnu. Efsta lið deildarinnar, PSV Eindhoven vann PEC Zwolle 2-0 á heimavelli. FC Twente, sem er í öðru sæti deildar- innar gerði jafntefli við Roda á útivelli. Ajax virðist vera að ná sér á strik eftir slæma byrjun. Liðið sigr- aði VVV á útivelli 2-1 og hefur nú 9 stig í deildinni. RKC og Sparta gerðu jafntefli 2-2, Fortuna Sittard vann Volendam 2-0, Maastricht tap- aði 0-2 fyrir Den Bosch og Willem II vann FC Utrecht 2-0 á útivelli. London. Áfram hélt Evrópu- keppni félagsliða í körfuknattleik í fyrrakvöld. Úrslit urðu sem hér segir: Visby AIK Svíþjóð ............. 67 Wisla Krakow Póllandi.......... 52 lega áfall fyrir iBK og hundraðasti leikur þessa snjalla leikmanns var því óvenju stuttur. Keflvíkingar byrjuðu leikinn af fítonskrafti og komust strax í 5-2 og var staðan um miðjan hálfleik 23-10 og þeir héldu forustunni fram að hálfleik. Munaði þar mestu um stór- leik Guðjóns Skúlasonar sem skor- aði helming stiga Keflvíkinga í fyrri hálfleik. Keflvíkingar náðu sextán stiga forustu snemma í síðari hálfleik en KR-ingar voru ekki á þeim bux- Leikun BK-KR Lið: ÍBK Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stiff FalurH. 2-0 1-0 2 3 1 0 Sigurðurl. 11-5 1 4 1 2 11 AlbertÓ. 10-8 1 2 1 17 EinarE. 1 0 Magnús G. 5-2 3 5 3 4 Guðjón S. 17-7 14-6 2 4 1 2 3 34 Jón Kr. G. 9-2 5-2 2 3 2 5 1 13 Nökkvi N. 1-0 0 GesturG. 5-3 3 6 unum að gefast upp og minnkuðu munninn jafnt og þétt. Mest vegna stórleiks ívars Websters sem er í mjög góðu formi og hirðir grimmt af fráköstum. Bestir í liði Keflvíkinga voru Al- bert Óskarsson og Guðjón Skúlason sem átti snilldarleik í fyrri hálfleik. í KR liöinu var ívar Webster bestur að vanda. Dómarar voru Sigurður Valur Halldórsson og Helgi Bragason. MS/JH Leikun BK-KR Lið:KR Nófn Skót 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl ívar -9-6 - 2 15 1 _ _ 20 Jóhannes 10-3 1-0 2 2 3 1 1 9 Matthias 6-4 3-1 - 1 2 - _ 11 ólafur 4-1 2-1 - 1 1 1 1 7 LárusÁ. 1-0 2-2 - - 1 - 2 6 Birgir 11-2 - 1 3 2 1 5 LárusV. 5-4 - 4 2 1 2 1 10 HörðurG. - - - - - - 3 0 ÁmiG. 3-3 - - - 1 - 1 6 Lilja María á Olympíuleikana Einn keppandi úr Skagafirði mun taka þátt í Olympíuleikum fatlaðra sem fram fara í Suður-Kóreu í þess- um mánuði. Keppandinn er 15 ára gömul stúlka frá Sauðárkróki, Lilja María Pálsdóttir. Lilja María hefur náð mjög athyglisverðum árangri í sundi undanfarið, auk þess að keppa á mótum hér innanlands tók hún þátt í opna hollenska meistaramótinu í sundi fatlaðra í sumar og sigraði þá í fjórum greinum og setti þrjú Is- landsmet við það tækifæri. Lilja mun keppa í 100 m baksundi 100 og 400 m skriðsundi og 200 m fjórsundi. Lilja María sagði í samtali við fréttaritara að í sumar hafi hún æft undir stjórn Ingibjargar Guðjóns- dóttur, einnig hefði hún verið í æfingabúðum með oly mpíuhópnum. Lilja kvaðst hæfilega bjartsýn á árangurinn því lítið væri vitað um styrkleika mótherja hennar, en hún væri staðráðin í að gera sitt besta á þessari mestu hátíð íþróttafólks. Lilja María sagðist hafa orðið vör við mikinn áhuga á Sauðárkróki fyrir þátttöku hennar á Olympíu- leikunum. Mörg fyrirtæki og félaga1 samtök hafa styrkt hana með ýmsum hætti af þessu tilefni og vildi hún koma á framfæri sérgtöku þakklæti til allra þeirra aðila. ÖÞ.Fljótum. Stockport Englandi ........... 53 Monceau Belgíu ...............103 Media Rent Wels Austurríki . 72 Basket Parma Ítalíu.......... 72 MIM Livingstone Skotlandi . . 87 Den Helder Hollandi.......... 93 Mariembourg Belgíu ........... 88 Nantes Frakklandi............ 81 Sparta Bertrange Luxemborg . 68 Manchester Eagles Englandi . 93 Castors Braine Belgíu ........ 96 Charlottenburg V-Þýskalandi . 100 Houthalen Belgíu ............. 93 Torpat Pojan Finnlandi...... 87 Racing Mechelen Belgíu .... 93 Benfica Portúgal............. 75 Kellogg gerði 26 stig fyrir Mechelen, en landsliðsmaðurinn Carlos Liboa gerði 30 stig fyrir Benfica. Estudiantes Spáni .............100 CREA Portúgal ................. 71 Livorno Ítalíu.................. 74 Slovnaft Tékkóslóvakíu .... 75 Bellinzona Sviss ..............105 EB Orthez Frakklandi ..........109 í kvennaflokki: Versailles Frakklandi........... 87 CREA Portúgal .................. 60 Lilja María ásamt þjálfara sínum. Tímamynd: Örn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.