Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.10.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 14. október 1988 LAUGARAS = Salur A Frumsýnir 12.10. Boðflennur ölifí UHuli % m AYKRÖVÖ JOHfi CANBV jtek ■ t ft'- ks MJBO Þú ert búinn að hlakka til að eyða sumrinu f ró og næði með fjölskyldunni í sumarbústaðnum. Hvað gerist þegar ÓBOÐIN, ÓVELKOMIN OG ÓÞOLANDI, leiðinleg fjölskylda kemur I heimsókn og sest upp? Það fáið þið að sjá i þessari bráðsmellnu gamanmynd þar sem þeir Dan Aykroyd og John Candy fara á kostum. Handrit: John Hughes (Breakfast Club). Leikstjóri: Howard Deutch. Tvímælalaust gamanmynd haustsins. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11 Salur B »Uppgjörið„ Ný æsispennandi mynd um spillingu innan lögreglunnar I New York. Þegar Iðggan er á frlvakt leikur hún Ijótan leik, nær sér I aukapéning hjá eiturlyf jasölum. MYNDIN ER HLAÐIN SPENNU OG SPILLINGU. Úrvalsleikáramir PETER WELLER (ROBO COP) OG SAM ELLIOT (MASK) FARA MEÐ AÐALHLUTVERK. Leikstjóri: James Glickenhaus (skrifaði og leikstýrði „THE EXTERMINATOR,,). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára C salur Þjálfun í Biloxi Frábær gamanmynd með úrvalsleikuntnum MATTHEW BRODERICK („War Games, „Ferris Bueller's Day Off“) og CHRISTOPHER WALKEN („The Deer Hunter", „A View toaKill“) „Biloxi Blues* er um unga pilta í þjálfunarbúðum hjá hernum. HERINN GERIR EUGENE AÐ MANNI, EN ROWENA GERIR HANNAÐ „KARLMANNr. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur þegar hún var frumsýnd s.l. vor. „BILOXI BLUES“ ER SÖGÐ JAFN FJÖRUG OG SKEMMTILEG OG PRIVATE BENJAMIN MEÐ GOLDIE HAWN „HARRIS AND REED“ „AT THE MOVIES" Leikstjóri: MIKE NICHOLS. Handrit: NEIL SIMON (The Odd Couple og The Sunshine Boys) **** Boxoffice **** Variety ***** N.Y. Times Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuð Innan 12 ára Frumsýnir: American Ninja 2 Hólmgangan „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa... - og þeir voru miklu fleiri -... Hörku spennumynd, - þú iðar í sætinu, því þarna er engin miskunn gefin. I aðalhlutverkum Michael Dudikoff - Steve James - Michelle Botes Leikstjóri Sam Firstenberg Bönnuð innan 16 ára sýndkJ. 5,7,9og 11.15 Fyrirheitna landið „Þau voru á mörkum „ameriska draumsins" í leit að fyrirheitna landinu" Skemmtileg og spennandi bandarísk mynd um ungt fólk f leit að sjálfu sér... I aðalhlutverkum eru einhverjir vinsælustu ungu leikarar i dag: Klefer Sutherfand (The Bad Boy - At Close Range) og Meg Ryan (Inner Space - D.O.A.) Leikstjórl: Mlchael Hoffman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Örlög og ástríður Frábær frönsk spennumynd, sem þú verður að sjá. Valerle Allain - Remi Martin - Martin Uonel Leikstjóri Mickael Schock Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Sér grefur gröf - Áður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikaramir: Keith Carradlne (McCabe and mrs. Miller - Nashville - Southem Comfort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jett Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Leiðsögumaðurinn Hin spennandi og forvitnilega samiska stórmynd með Helga Skúlasynl Sýnd kl. 5 og 7 Hún á von á barni Frábær gamanmynd um erfiðleika lífsins. Hér er á ferðinni nýjasta mynd hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes, (Pretty in Pink, Ferris Bueller's Day off, Planes, Trains and Automobiles) ekki bara sú nýjasta heldur ein sú besta. Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose), Elizabeth McGovern (Ördinary People), Alec Baldwin. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 2s'ré. C O L O R S Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. The Miami Herald. **** GannettNewspapersColorser ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 7,9.05 og 11.15. SÍÍlLii ÞJÓDLEIKHÚSID MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Laugardag 22.10 kl. 20.9. sýning Sýningarhlé verður á stóra sviðinu fram að frumsýningu á Ævintýrum Hoffmans vegna leikferðar Þjóðleikhússins til Berllnar. PÉumíöri S&offmcrnrte Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóm: Þórhildur Þorleifsdóttir Föstudag 21.10 kl. 20.00. Hátíðarsýning I. frumsýningarkort gilda Sunnudag 23.10. kl. 20.00. Hátiðarsýning II. 25.10.2. sýning, 28.10.3. sýning, 30.10.4. sýnlng, 2.11.5. sýning, 9.11. 6. sýning, 11.11.7. sýning, 12.11.8. sýning, 16.11.9. sýning, 18.11., 20.11. Ath! Styrktarmeðlimir íslensku óperunnar hafa forkaupsrétt að hátiðarsýningunni 23. október til 18. október. Takmarkaður sýningarfjöldi. Litla sviðið, Undargötu 7: EF ÉG VÆRI ÞÚ eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Laugardag kl. 20.30. Þriðjudag 18.10. kl. 20.30. Næst sfðasta sýning. Laugardag 22.10. kl.20.30. Sfðasta sýnlng. Islenska óperan: HVAR ER HAMARINN? eftir: Njörð P. Njarðvfk Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Lýsing: Bjöm Guðmundsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sýningarhlé vegna leikferðartil Berlinar til 23. okt. Sunnudag 23.10. kl. 15.00 Miðasala i Islensku óperunni í dag frá kl. 13-19. og sunnudag frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Simi 11475. Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga kl. 13.-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi i miðasölu: 11200. Siðustu forvöð að tryggja sér áskriftarkort Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12 Simi I miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Lelkhúsveisla Þjóðlelkhússins: Þríréttuð máltfð og leikhúsmlði á 2100 kr. Velslugestlr geta haldið borðum fráteknum i Þjóðlelkhúskjallaranum eftlr sýnlngu. VISA EURO OjO l.KiKFf-IAC RKYKIAVlKlIR SIM116620 HAMLET I kvöld kl. 20.00 Föstudag 21.10. kl. 20. Örfá sæti laus. Ath. Sýningum fer fækkandí SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson 10. sýning laugardag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Uppselt Sunnudag kl. 20.30 Uppselt. Þríðjudag kl. 20.30. Örfá sætl laus. Fimmtudag 20.10. kl. 20.30. Uppselt Laugardaginn 22.10 kl. 20.30. Uppselt Sunnudaginn 23.10 kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag 26.10 kl. 20.30. örfá sæti laus. Fimmtudag 27.10 kl. 20.30. Miðasalan I Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 1. des. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EURO á sama tima. VISA EURO sa IUSKQLABIO HIIIC^S SlMt 22140 Prinsinn kemur til Ameríku E D D I E M U R P H Y Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu i henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. **** Akeem prinserléttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartima. GLETTUR ' * ■ ' , . • /■ 7T I .ái.u jTT w7 y V i\ — 'T ~—.—o á „Kom inn!“ Hæ! Í7~£PPER Biddu um prufu sem er 3x2 metrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.