Tíminn - 26.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Miðvikudagur 26. október 1988 DAGBÓK Skákmeistaramir kátu, í lopapeysunuin. íslensk ull handa skákmeisturunum íslenskar ullarpeysur hafa áunnið sér verðugan sett í hugum þeirra sem heim- sækja ísland. í tilefni Heimsbikarmóts Stöðvar 2 í skák, ákvað Álafoss hf. að færa öllum erlendu skákmeisturunum vandaðar ullarpeysur frá fyrirtækinu. Skákmeistararnir kættust mjög yfir peys- unum enda heldur hráslagalegt veður þann tíma sem skákmótið hefur staðið og því ekki vanþörf á skjólgóðum fatnaði. Pað var heldur ekki beðið boðanna, peysurnar mátaðar á staðnum og menn allsendis ófeimnir að gefa hver öðrum góð ráð um stærð og stíl. Á myndinni má sjá hluta hópsins kominn í nýju peysurnar oger ekki annað að sjá en að þeir beri íslensku ullina með sóma. Basar Kvenfélag Kópavogs - líknarsjóður Áslaugar Maack. Basarog kaffisala verð- ur í Félagsheimili Kópavogs, sunnudag- inn 6. nóv. n.k. Þar verður á boðstólum; nýbakaðar kökur, prjónavörur, fatnaður og ýmsir munir. Einnig verður selt kaffi með rjómavöfflum. Vinnufundir félags- kvenna eru á mánudögum frá kl. 5. Alltaf h'eitt á könnunni. Basarnefndin Textílsýning í FÍM salnum Laugardaginn 29. október, n.k. munu Ólöf Einarsdóttir og Sigríður Kristinsdóttir opna sýningu á verkum sínum í FÍM salnum, Garðastræti 6, Reykjavík. Þær sýna báðar ofin myndverk. Listakonurnar, sem báðar eru úr Kópa- vogi, útskrifuðust úr textíldeild Mynd- lista- og handtðaskóla íslands vorið 1985. Þær hafa báðar tekið þátt í samsýningu hér heima og í Danmörku. Sýningin verður opin alla daga vikunn- ar frá kl. 14.00-19.00, og lýkur sunnudag- inn 13. nóv. Fjölskyldubingó verður í Borgum, safnaðarheimili Kárs- nessóknar. laugardaginn 29. þ.m., kl. 14.00. Allir velkomnir. Modern lceland 3.tbl. Út er komið 3. tbl. tímaritsins Modern Iceland, en það kynnir íslensk viðskipta-, efnahags- og þjóðmál meðal erlendra þjóða. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Við, sem stöndum að því að kynna ísland, svo og íslenska framleiðslu og þjónustu, eig- um oft erfitt um vik, því staða útflutnings- greinanna er iðulega mjög slæm. Á hinn bóginn er Ijóst að aldrei má láta undan. Það er lífsnauðsynlegt að vera stöðugt að kynna íslendinga sem vel menntaða menningarþjóð, er búi í háþróuðu tækni- þjóðfélagi þar sem framleiddar eru há- gæðavörur. Að öðrum kosti væri enn styttra í enn meiri erfiðleika". Modern Iceland er gefið út af Forskoti sf. Ættfræðinámskeið 1 næstu viku hefjast ný ættfræðinám- skeið á vegum Ættfræðiþjónustunnar; þau síðustu á þessu ári. í Reykjavík verður boðið upp á 7 vikna grunnnám- skeið (eitt kvöld eða síðdegi í viku) og fimm vikna námskeið fyrir framhaldshóp. Einnig verður haldið 2ja vikna helgar- námskeið í Borgarnesi og e.t.v. víðar á landsbyggðinni. Markmið námskeiðanna er að gera menn færa um að rekja ættir sínar og annarra af öryggi og kunnnáttusemi. Þátttakendur fá fræðslu um ættfræðiheim- ildir, skilvirkustu leitaraðferðir og úr- vinnslu efnis í ættar- og niðjatölum. Að hluta fer kennslan fram í fyrirlestrum, en megináherslan er á rannsókn frumheim- ilda um ættir þátttakenda sjálfra. Fá þeir aðgang og afnot af fjölda heimilda, m.a. öllum manntölum til og með 1930, kirkju- bókum, íbúaskrám, og út- og óútgefnum ættfræðiritum. Hver og einn fær leiðsögn í þeirri ættarleit, sem hann kýs sem viðfangsefni í námskeiðinu. Auic nám- skeiðahalds tekur Ættfræðiþjónustan að sér að rekja ættir fyrir einstaklinga og fjölskyldur og annast útgáfu ættfræði- heimilda og hjálpargagna fyrir áhugafólk um ættfræði. Skráning er hafin hjá Ættfræðiþjónust- unni. Frá Bókasafni Kópavogs Bókasafn Kópavogs er opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa er opin mánudaga til föstu- daga kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3-6 ára börn kl. 10-11 og 14-15. BILALEIGA meö útibú allt í kringurri landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerðl Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykklshólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk LindaÓlafsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon Hnffsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvlk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bfldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarþraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Nielsson Fífusundi12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir FjarðarbakkalO 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka 16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður ÞóreyÓladóttir Svínaskálahlið19 97-61367 Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Liija Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri FriðrikEinarsson Iragerði 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón ína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vfk VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 ÚTVARP/SJÓNVARP Rás I FM 92,4/93,5 Miðvikudagur 26. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigur- laug M. Jónasdóttir les (19). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjömsdótt- ir. 9.30 íslenskur matur. Sigrún Björnsdóttir kynnir gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. 9.40 andpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar. Bergþóra Jónsdóttir ræðir við Áshildi Haralds- dóttur flautuleikara fulltrúa íslands á hátíð ungra norrænna einleikara sem stendur yfir í Reykjavík 25.-29. þ.m. og haldin er annað hvert ár. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að þroska, vexti og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir svara spumingum hlustenda ásamt sálfræði- ngunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norðfjörð. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 21.30). 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumbus“ eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmo íkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. a. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Pál H. Jónsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Alþýðukórinn syngur; Hallgrímur Helgason stjórnar. c. Einar Sturluson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið • Hugleiðingar barna um framtíðina. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar 1988: Tónleik- ar í íslensku óperunni 25. þ.m. Fyrri hluti. Jan-Erik Gustafsson leikur á selló og Anders Kilström á píanó. a. Chaconne í d-moll eftir Johann Sebastian Bach umskrifuð af Ferrucio Busoni. b. „Je chante la chaleur désespérée" op. 16 eftir Jouni Kaipainen. c. Sónata op. 40 eftir Dmitri Sjostakovits. Kynnir: Sigurður Ein- arsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk samtímatónskálda. 21.00 „Hver er ég að þessu sinni?“ Smásaga eftir Kurt Vonnegut. Ámi Blandon les þýðingu Boga Þórs Arasonar. 21.30 Smáskammtalæknlngar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“). 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um skipulag og stöðu stéttar- samtakanna. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteins- son. (Einnig útvarpað daginn eftir). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, GuðrúnGunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Defunkt til íslands" í umsjá Skúla Helgasonar og Péturs Grétarssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpið miðviku- dagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 27. október 18.00 Heiða. (18). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.25 Kandís. (Brown Sugar). Bandarískur heim- ildamyndaflokkur um frægar blökkukonur á leiksviði frá aldamótum. í fyrsta þættinum koma m.a. fram Ma Rainey, Mamie Smith, Bessie Smith og Josephine Baker. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 ( pokahorninu. í þessum þætti verður frumsýnd íslensk framúrstefnumynd, „Skyggni ágætt", eftir Kristberg Óskarsson. Einnig er frumflutt tónlist Ríkharðar Pálssonar við Ijóð Vilhjálms frá Skáholti, „Þá uxu blóm". 20.55 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans viö að leysa flókin sakamál. Aöalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 íþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.25 Tékkóslóvakía f brennidepli. (Sökelys pá Tsjekkoslovakia). Fyrsti þáttur. Mynd í þremur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með tilvísun í fyrri tíma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 26. október 16.05 Skrifstofulíf. Desk Set. Parið umtalaða Katharine Hepburn og Spencer Tracey fara hér með hlutverk starfsmanna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum hjá fyrirtækinu. Aðalhlutverk: Spencer Tracey, Katharine Hep- burn og Gig Joung. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiðandi: Henry Ephorn. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1957. Sýningar- tími 100 mín. 17.45 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthías- dóttir. Sunbow Productions. 18.10 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhuga- mál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC._______________ 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Heil og sæl Við streitumst við. Streita í smáum skömmtum hefur jákvæð og örvandi áhrif á líkamsstarfsemina. Fari hún hinsvegar yfir visst mark getur hún haft skaðleg og jafnvel lífshættuleg áhrif á löngum tíma. Þrátt tyrir að rannsóknir séu skammt á veg komnar sýna þær að þetta hugtak hýsir mörg og ólfk tyrírbæri allt frá hversdagslegum peningaáhyggjum til mann- skemmandi örvæntingarog lífsháska. I þættin- um verður fjallað um upptök og eðli streitu og hvemig best megi verjast þessum vágesti. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit. Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2. 21.00 Pulaski Bresk spenna. Bresk fyndni. Útkom- an er Pulaski. Aðalhlutverk: David Andrews og Caroline Langrishe. Leikstjóm: Christopher King. BBC 1988. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar blaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og i framhaldi af þvi spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og 21.50 Veröld - Sagan í sjónvarpi. The Worid - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. í þættinum verður fjallað um endalok fomaldar frá 100 til 600 eftir Krist en á þeim tíma féllu voldug og víðlend ríki fyrir innrásarþjóðum úr norðri. Framleiðandi:Taylor Downing. Þýðandi: Páll Baldvin Baldvinsson. Goldcrest. 22.15 Herskyldan Nam, Tour of Duty. Spennu- þáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Fram- leiðandi: Ronald L. Schwary. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Zev Braun 1987. Ekki við hæfi barna. 23.05 Remagen brúin. Bridge at Remagen. Við lok seinni heimsstyrjaldarinnar eru hersveitir Þriðja ríkisins á hröðu undanhaldi yfir Rín. Hitler tyrirskipar að brú við þorpið Remagen verði sprengd í loft upp og barist verði til síðasta manns en Von Brock hershöfðingi er tregur til og reynir allt hvað hann getur til að halda brúnni opinni í lengstu lög. Aðai .ijtverk: George Segal, Roberl Vaughn og Be;i Gazzara. Leik- stjóri: John Guillermin. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Sveinn <sson. United Artists 1969 Sýningarlími ) mín. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.