Tíminn - 28.10.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.10.1988, Blaðsíða 1
Staðreyndimar íhvalamálinu rifjaðar upp Bladsíða 7 Huldufólkið enn ekkifundiðí Ólafsfjarðarmúla Blaðsíða 3 Eimskipaðleggja undirsig ferða- mannamarkaðinn? • Blaðsíða 2 Hefurboöaðfrjálslyndiogframforirísjötugiára ímiiui Jón Baldvin kveðst þurfa aö lata segja sér upp í sitt opið geð, að sjálfstæðismenn telji hann hafa verið að leyna fjárlagahalla: Þrefað um halla á ríkiskassanum Ljóst er, eftir óvenjulega utandagskrárum- ræðu á Alþingi í gær að hallinn á ríkissjóði í ár mun verða á milli 3 og 4 milljarðar króna, eða u.þ.b. helmingi meiri en áður hafði verið gert ráð fyrir. Sjáifstæðismenn segja nú að Jón Baldvin Hannibalsson fyrrv. fjármálaráðherra hafi undir lok lífdaga ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar gefið þeim upp rangar upplýsingar um hvert stef ndi. Jón Baldvin vísar þessu á bug sem fjarstæðu og segir að samráðherrar sínir hafi fengið allar nýjustu upplýsingar sem völ var á. Sjálfstæðismenn hafi því vitað um þetta. Hins vegar hafi tekjustofnar brugðist vegna þess hversu snögglega dró úr þenslu og þar sé komin aðalskýringin á því að áætlanir brugðust. • Blaðsíða 5 ¦ ^sa^ Nýir bílar bila sjaidnar én gamlir og ís- lenski bílaf lotihn hef ur yngst verulega upp: Bílasprenging leiðir til minni vinnu á verkstæðum íslendingar hafa á undanförnum misserum veriö duglegir í Bifreiðaverkstæði hafa fengið að kenna á þessari þróun. og bílakaupum og þá ekki hvað síst eignast mikinn fjölda nýrra þar sem áður þurfti að bíða eftir viðgerðarpiássi fæst nú bíla. Gömlum bílum hefur á sama tima verið hent með þeim • afgreiðsla á stundinni. afleiðingum að bílaflotinn þarfnast nú mun minna viðhalds. Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.