Tíminn - 11.11.1988, Qupperneq 10

Tíminn - 11.11.1988, Qupperneq 10
10 Tíminn Föstudagur 11. nóvember 1988 Föstudagur 11. nóvember 1988 Tíminn 11 (ÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 Staðaní 1. deildinni Get-raunir!!! Getspeki fjölmiðlanna reyndist ekki mikil ■ 1. get- raunaviku vetrarins. Þrátt fyrir að Tíminn hefði aðeins 5 rétta, þá var það besti árangur miðl- anna, en DV, Ríkisútvarpið og Stjarnan fóru að dæmi Tímans og skörtuðu 5 réttum leikjum á seðlinum góða. Mbl., Þjóðvilj- inn og Bylgjan höfðu 4 rétta, Stöð 2 hafði 3 rétta, en hinn norðlenski Dagur hafði aðeins 2 rétta leiki. Nú er nýr seðill til skoðunar og Tíminn búinn að hita upp og er því tilbúinn að tippa á 12 rétta. En vindum okkur í Icikina: Charlton-Everton: x Everton hefur gengið illa að undanförnu og heimsókn til Lundúna mun ekki breyta ne- inu þar um. Coventry-Luton: 1 Leikmenn Luton renna á hálu grasinu, enda vanir gervigrasi. Heimaliðið hirðir sigurinn. Derby-Manchester United: 1 Derby drengir eru búnir að finna leiðina að marki ands- tæðinganna og United-tjöldun- um verður rúllað upp. Liverpool-Millwall: x Lífhegratirningum tekst ekki að hrekja Millvellinga í tjörn- ina og liðin deila með sér stigunum. Middlesbrough-QPR: 2 Drottningargarðsriddararnir ríða burt með ríflegt herfang, 3 stig. Newcastle-Arsenal: 2 Fallbyssukúlurnar dynja á kastalanum og ekkert annað en uppgjöf bíður íbúanna. Norwich-Sheffield Wednes- day: 1 Leikmenn Norwich, sem er í efsta sæti deildarinnar, reynast litlir íslandsvinir og vinna Sigga Jóns og félaga. Ósvífni. Southampton-Aston Villa: 1 Dýrðlingarnir geisla af gleði eftir að hafa lagt villingana að velli. Tottenham-Wimbledon: 1 Leikmenn Tottenham forða Terry Venables frá því að fá 3. gráðu brunasár á óæðri endann. West Ham-Nottingham Forest: 2 Uppeldið í Skírisskógi kemur Nottingham-búum vel gegn Lúndúna-búunum, sem eru í sínum versta ham. Leeds-WBA: x Leedsarar eru langt frá sínu gamla formi og ná aðeins jafn- tefli. Manchester City-Watford: 1 City-leikmennirnir verja heið- ur borgarinnar með glæstum s'gri- skúU lúðvíks. FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 12. NÓV. ’88 J m s > o Z Z 2 T= Z z □ 1 2 DAGUR 9 a oc < O) oc BYLGJAN CN ,8 I STJARNAN SAMTALS 1 X 2 Charlton - Everton 2 2 X 2 1 2 X 2 1 2 2 5 Coventry — Luton 1 1 1 1 1 1 1 X 2 7 1 1 Derby — Manch. Utd. 2 2 1 2 2 X 2 2 X 1 2 6 Liverpool — Millwall 1 1 X 1 1 1 1 X 1 7 2 0 Middlesbrough — Q.P.R. 1 1 2 X X X 1 1 2 4 3 2 Newcastle — Arsenal 2 2 2 2 2 2 X X 2 0 2 7 Norwich — Sheff.Wed X 1 1 1 1 1 1 1 X 7 2 0 Southampton — Aston Villa 1 1 1 1 X X 1 X 1 6 3 0 Tottenham - Wimbledon 1 1 1 X 1 1 2 1 X 6 2 1 West Ham — Nott. For. 2 2 2 2 2 2 X 1 1 2 1 6 Leeds - W.B.A. 1 1 X 1 X 1 X X X 4 5 0 Manch. City - Watford 1 1 1 X 1 1 X X 1 6 3 0 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 Knattspyrna: Platini valdi 3 nýliða Michel Platini, sem í síðustu viku tók við sem stjórnandi franska Iands- liðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær í fyrsta sinn hvernig landsliðshópur hans fyrir leikinn gegn Júgúslövum í Belgrad 19. nóvember er skipaður. Á blaðamannafundi, sem haldinn var þegar liðið var tilkynnt, sagðist Platini hafa rætt málin við Jean Tigana í síðustu viku og talið hann á að fara að leika með landsliðinu á nýjan leik. „Ég sé Tigana í hlutverki stjórn- andans. Hann er mikilvægur og mun verða heilinn á bak við liðið. Það vita það allir hvursu mikils ég met hann og ég vona að landsliðið komist í úrslit HM og Tigana verði þar með okkur. Platini valdi þrjá nýliða í landslið- ið, hinn 21 árs gamla „sweeper" Bordeaux liðsins, Alain Roche; mið- vallarleikmanninn Eric Guerit, sem er 24 ára gamall og leikur með Nice og hinn snjalla kantmann frá París Saint-Germain, Christian Perez. Franski landsliðshópurinn er ann- ars skipaður eftirtöldum leikmönn- um: Markverðir: Joel Bats og Bruno Martini. Varnarmenn: Manuel Am- aros, Basile Boli, Sylvain Kastend- euch, Alian Roche og Jean-Christ- ophe Thouvenel. Miðvallarleik- menn: Marcel Dib, Eric Guerit, Franck Sauzee, Jean Tigana og Dan- iel Bravo. Sóknarmenn: Jean-Marc Ferreri, Stephane Paille, Jean- Pierre Papin og Christian Perez. BL Sund: Nýi landsliðsþjálfarinn fylgist með 2. deildinni - Bikarkeppnin í sundi hefst í Sundhöll Hafnarfjarðar í kvöld Nýráðinn lundsliðsþjálfari í sundi, Brctinn Conrad Cawley, er á leiðinni til landsins og mun fylgjast með 2. deild bikarkeppn- innar í sundi, sem hefst ■ Sundhöll Hafnarfjarðar ■ kvöld kl. 20.00. Þeir sundsambandsmenn voru ekki að tvínóna við hlutina eftir síðustu Ólympíuleika. Þeir gengu frá ráðningu Bretans Conrad Cowley, en hann er mjög hæfur sundþjálfari, með fjöldann allan af gráðum í faginu. Cowley mun búa hérlendis næstu fjögur ár og undir- búa íslenska sundmenn fyrir Ól- ympíuleikana í Barcelona 1992, auk fleiri verkefna að sjálfsögðu. Keppnin í 2. dcildinni ■ sundi, sem hefst í kvöld, verður fram haldið á morgun kl. 15.00 og sunnudag kl. 11.00. f keppninni taka þátt lið Ármanns, Skarphéð- ins, Bolvíkinga, Þingeyinga, Borg- firðinga og Kjainesinga. Eftir 2 vikur verður síðan keppt í 1. deild- BL Valur . . KR . . . . KA . . . . Víkingur ÍBV . . . FH . . . . Grótta . . Stjarnan UBK . . Fram . . 2 2 2 2 2 ■2 2 2 2 2 2 0 0 62-43 2 0 0 34-44 200 55-44 1 0 1 49-49 1 0 1 44-47 1 0 1 46-46 1 0 1 38-42 0 0 2 43-47 0 0 0 2 40-47 0 0 0 2 38-65 0 Knattspyma: AC Mílan áfram í gær fór fram leikur AC Mðan og Red Star Belgrad ■ Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu, en í fyrrakvöld varð að flauta leik liðanna af vegna þoku. Leiknum í gær lauk með jafntefli 1-1, en þau úrslit urðu einnig í fyrri leik liðanna. í vítaspymukeppni náði Mílan að sigra 5-3. Þá komst Victoria Búkarest áfram f UEFA-keppninni gegn Dyn- amo Minsk á fleiri mörku á útivelli. Körfuknattleikur: Unglingalandslið kvenna til Wales í morgun hélt unglingalandslið Bylgja Sverrisdóttir.ÍBK kvenna ■ körfuknattleik áleiðis til Kristín Blöndal...ÍBK Wales, þar sem liðið mun leika 4 Marta Guðmundsdóttir .... ÍBK leiki um helgina. Eva Sveinsdóttir.......ÍBK Jana Guðmundsdóttir...ÍBK í dag keppir liðið gegn velsku 1. Ragnheiður Guðjónsd. . . UMFG deildarliði, en á laugardag og sunnu- Hafdís Ægisdóttir .UMFG dag verða leiknir landsleikir gegn Sigrún Skarphéðinsd. . . Haukum unglingalandsliði Walesbúa. Síðasti Guðbjörg Norðfjörð . . Haukum leikur stúlknanna í ferðinni verður Linda Stefánsdóttir . ÍR síðan á sunnudagskvöld, þegar léik- Helga Árnadóttir......KR ið verður gegn ensku 1. deildarliði. Hildur Dungal .. . KR Liðið kemur heim á mánudag. Þjálfari stúlknanna er Sigurður Eftirtaldar stúlkur skipa íslenska Hjörleifsson, en fararstjórn, auk liðið: dómgæslu, verður í öruggum hönd- Harpa Magnúsdóttir .... UMFN um Gunnars Valgeirssonar. BL -MSU New York. Áþriðjudagskvöid voru 3 leikir í NHL-íshokkídeildinni vestan hafs. Úrslit urðu þessi: Edmonton Oilers-Pittsburgh Pen . . . 7-3 Winnipeg Jets-Quebec Noeddiques . . 8-4 N.Y.Islanders-N.Y.Rangers .....4-3 í fyrrakvöld voru síðan 6 leikir, úrslit urðu eftirfarandi: Buffalo Sabres-Calgery Flames.3-2 N.Y.Rangers-Philadelphia Flyers ... 5-3 Edmonton Oilers-N.J.DeviIs frl .... 6-2 Detroit Red Wings-Minnesota N.S. . . 6-3 Hartford Whalers-Vancouver C.frl . . i-1 Chicago B.H.-Montreal Canad. frl . . 6-6 London. AEK Athena frá Grikklandi vann Pully frá Sviss með 73 stigum gegn 55 í Evrópukeppni bikarhafa í körfuknattleik. Gríska liðið kemst áfram þar sem það vann 173-168 samanlagt. Stigahæstur í gríska liðinu var Danny Vrines með 33 stig. Hapoel Galil frá ísrael vann Oroszlanyi Banyasz frá Ungverja- landi 99-77 og komst því áfram í keppninni. Real Madrid vann Glasgow Rangers 134-91 og komst áfram í keppninni með samanlögðu skori 250-180. í kvennaflokki vann Wisla Crak- ow frá Póllandi Toledo frá Spáni, 64-61, en spænska liðið vann saman- lagt 130-119. Þá vann Iskra Jezika frá Júgóslavíu lið Weilheim frá V- Þýskalandi 87-72 og komst áfram í keppninni. Kremikovci Búlgaríu vann Villeurbanne Frakklandi 76-52 og komst aðveldlega áfram í næstu umferð. London. í þriðju umferð ensku deildarbikarkeppninnar gerðu Everton og Oldham 1-1 jafntefli. í 2. deild sigraði Ipswich Walsall 3-1. Tottenham tókst að leggja 2. deildarlið Blackburn, 2-1 eftir fram- lengdan leik, en hér var um aukaleik liðanna að ræða. Arsenal og Liver- pool gerðu markalaust jafntefli í sínum öðrum leik í keppninni og verða liðin þvf að mætast í þriðja sinn. Körfuknattleikur - NBA: Boston tapar t fyrrakvöld voru nokkrir leikir í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik. Boston Celtics tapaði fyrir Chicago Bulls með 6 stigum og Pétur Guðmundsson og félagar í San Antonio Spurs unnu nýliða Miami Heat með 24 stiga mun. Annars urðu úrslit leikjanna þessi: Chicago Bulls-Boston Celt. . .. 110-104 Cleveland Cav.-L.A.CIippers . . 100- 91 Detroit P.-Atlanta Haw.frl . . . 101- 95 N.Y.Knicks-Washington Bull. . 117-110 Milwaukee-Philadelphia.....114-103 San Antonio Spurs-Miami .... 117- 93 Phoenix Suns-Dallas .......111-103 Golden State-Seattle ......113-108 L.A.Lakers-Denver Nuggets . . 128-110 BL Tímamynd Pjetur Þorsteinn Guðjónsson gerði 2 mörk fyrir KR í gærkvöldi. Hafsteinn Bragason stendur ráðleysislega hjá Handknattleikur: Páll tryggði KR-ingum sigur gegn Stjörnunni Páll Ólafsson tryggði KR bæði stigin gegn Stjörnunni, er hann skoraði sigur- mark leiksins beint úr aukakasti er aðeins tvær sek. voru til leiksloka. Það var greinilegt á leikmönnum Stjörn- unnar að þeir ætluðu að selja sig dýrt gegn KR-ingum. Þeir hófu leikinn af krafti og skoraði Hafsteinn Bragason fyrsta mark leiksins. Varnarleikur beggja liða var í hávegum hafður í fyrri hálfleik. Hilmar Hjartarson gaf Alfreð Gíslasyni engan frið og tók hann föstum tökum. Páll Ólafsson kom KR-ingum á skrið með góðum mörk- um úr gegnumbrotum og komust þeir yfir um miðjan hálfleikinn. Hafsteinn Braga- son svaraði jafnharðan fyrir Stjörnuna. í hálfleik var staðan 12-11 KR í vil. Seinni hálfleikur hófst með miklum látum og var greinilegt að hvorugt liðið ætlaði að gefa sig. Sigurður Sveinsson skoraði tvö mörk í röð fyrir KR og á meðan varði Leifur Dagfinnsson úr dauða- færum Stjörnunnar. Þegar 12 mínútur voru til leiksloka var staðan orðin 20-17 KR-ingum í vil. En þá voru tveir KR-ingar reknir af velli og Stjarnan færði sér liðs- muninn í nyt og náði að jafna 20-20. Á þessum tíma varði Brynjar Kvaran eins og berserkur og Sigurður Bjarnason fór á kostum í sókninni. Þegar einungis ein mínúta var til leiksloka var staðan 23-22 fyrir KR. Var þá Jóhannesi Stefánssyni KR-ingi vikið af leikvelli og Skúli Gunn- steinson stökk inn af línunni og jafnaði Knattspyrna: Stórsigur Monaco Mótherjar Valsmanna í Evrópukeppni Evrópukeppni meistaraliða: meistaraliða í knattspyrnu, franska liðið Galatasaray-Neuchatel Xamax .... 5-0 Monaco, vann stórsigur á belgísku meistur- Tyrkirnir unnu samtals 5-3 unum Club Brugge á heimavelli sínum í Spartak Moskva-Steaua Búkarest . . 1-2 Miðjarðarhafsfurstadæminu í fyrrakvöld, Steaua vann samtals 5-1 6-1. IFK Gautaborg-Nentori Tirana ... 1-0 Það voru útlendingarnir í liðinu, þeir Gautaborg vann samtals 4-0 Youssouf Fofana frá Fílabeinsströndinni Monaco-Club Brugge...........6-1 og Glenn Hoddle, enski landsliðsmaður- Monaco vann samtals 6-2 inn, sem fóru á kostum. Fofana gerði Porto-PSV Eindhoven ............2-0 þrennu, en Jose Toure gerði tvö, Luc PSV vann samtals 5-2 Sonor gerði einnig eitt mark. Hoddle var hins vegar maðurinn á bak við 5 af Evrópukeppni bikarhafa: mörkunum 6. Sakaryaspor-Eintrakt Frankfurt . . . 0-3 Leik AC Milan og Red Star í Belgrad í Eintrakt Frankfurt vann samtals 6-1 Júgóslavíu lauk fyrr en ráðgert var. Á 57. 'Sampdoria-Carl Zeiss Jena .3-1 mín. flautaði dómari leiksins leikinn af, Sampdoria vann samtals 4-2 vegna mikillar þoku. Staðan var þá 1-0 Dynamo Búkarest-Dundee United . 1-1 fyrir Red Star. Dejan Savicevic hafði Búkarest vann samtals 2-1 skorað eina mark leiksins á 50. mín. En Kharkov Sovétr.-JC Roda Hollandi . 0-0 leikurinn var stöðvaður og leikinn að nýju Roda vann 1-0 samanlagt í gær og annars staðar á síðunni getur að Lech Posnan-Barcelona ..... 1-1 iíta úrslitin í þeim leik. Barcelona komst áfram í vítaspyrnu- Barcelona komst naumlega áfram í Evr- keppni. ópukeppni bikarhafa með því að vinna Panathinaikos-CSKA Sofia .......0-1 pólska liðið Lech Poznan 5-4 f vítaspyrnu- CSKA vann samtals 3-0 keppni. Eftirvenjuleganleiktímaogfram- Áhrhus-Cardiff City..........4-0 lengingu var staðan 1-1 og 2-2 samanlagt Áhrhus vann samtals 6-1 úr báðum leikjunum. Anderlecht-Mechelen..............0-2 Úrslit á Evrópumótunum í fyrrakvöld Mechelen vann samanlagt 3-0 urðu annars þessi: leikinn. KR-ingar fóru í sókn en klúðruðu. Þá geystust Stjörnumenn í sókn en Leifur varði. KR fékk boltann og brotið var á Alfreð Gíslasyni, tveim metrum frá punktalínu, og þeir fengu aukakast. Voru þá tvær sek. til leiksloka. Páll Ólafsson tók aukakastið og skoraði fram hjá Brynjari. Bestu menn KR í þessum leik voru Páll Ó. og Leifur markvörður,en hjá Stjörn- unni voru það Hilmar, Brynjar og Haf- steinn sem voru bestir. Mörk KR. Páll Ó. 7, Alfreð 4/1, Stefán 3, Þorsteinn 2, Sigurður 2, Guðm.P 1, Jóhannes 1. Mörk Stjörnunnar: Gylfi 8/2, Hafsteinn 7, Sigurður 4, Axel 2, Skúli 2. FH á Brugge UEFA-keppnin: Dunajska Streda-Bayern Múnchen . 0-2 Bayern vann samanlagt 5-1 Roma-Partizan Belgrade.........2-0 Roma vann á fleiri mörkum á útivelli Turun Pallaseura-Foto Net Vín ... 1-0 Turun vann á fleiri mörkum á útivelli Real Sociedad-Sporting Lissabon . . 0-0 Sociedad vann samtals 2-1 Austria Vín-Hearts Skotlandi..0-1 Hearts vann samtals 1-0 Atletico Bilbao-Juventus.......3-2 Juventus vann samanlagt 7-4 Internazionale-Malmö ..........1-1 Inter vann samtals 2-1 Napoli-Lokomotiv Leipzig.......2-0 Napoli vann samtals 3-1 Waregem Belgíu-Dynamo Dresden . 2-1 Dresden vann samtals 5-3 Glasgow Rangers-Köln.......... 1-1 Köln vann samtals 3-1 Servette-Groningen............ 1-1 Groningen vann samtals 3-1 Stuttgart-Dinamo Zagreb ...... 1-1 Stuttgart vann samtals 4-2 Benfica-FC Liege ..............1-1 Liege vann samtals 3-2 Werder Bremen-Glasgow Celtic ... 0-0 Bremen kemst áfram í keppninni Bordeaux-Ujpest Dozsa......... 1-0 Bordeaux vann samanlagt 2-0 jjl Körfuknattleikur: Naumur sigur KR í spennandi leik KR-ingar unnu Tindastól með 1 stigs mun í Flugleiðadeild fslands- mótsins í körfuknattleik í Hagaskóla í gærkvöld, 94-93, eftir að Tinda- stólsmenn höfðu verið yfir allan leikinn. Það voru Tindastólsmenn sem gerðu fyrstu körfuna í leiknum og þeir höfðu yfirhöndina allan fyrri hálfleikinn. Tölur eins og 19-29, 26-34 og 38-43 sáust á stigatöflunni. Þegar að háifleik kom voru Skagfirð- ingar enn yfir, 52-46. „Stólarnir" héldu uppteknum hætti í upphafi síðari hálfleiks og voru yfir 61-55 og 65-63. KR-ingar fóru nú að færa sig uppá skaftið, mest fyrir tilstilli Ólafs Guðmunds- sonar, sem skoraði m.a. nokkrar þriggja stiga körfur. KR-ingar náðu Körfuknattleikur: Haukarlágu í Keflavík Keflvfldngar unnu Hauka í Flugleiðadeildinni í gærkvöld, 89-71, eftir að staðan I hálfleik var 34-33 fyrir Hauka. Sigurður Ingimundarson var stigahæstur ■ iiði Keflvíkinga með 32 stig, en Pálmar Sigurðsson gerði 22 stig fyrir Hauka, þar af 6 þriggja stiga körfur. BL að jafna leikinn í fyrsta sinn, 67-67, og eftir það var leikurinn í járnum og spennan mikil. Liðin skiptust á að skora, en Birgir Mikaelsson skoraði tvær þriggja stiga körfur með stuttu millibili og kom þá KR yfir í bæði skiptin. Það sem eftir lifði voru KR-ingar yfir, en þegar 16 sek. voru eftir var engu líkara en sigur KR væri í höfn, því þeir höfðu knöttinn. Þeir klúðruðu síðan innkastinu, en skot Vals Ingimundarsonar þegar 5 sek. voru eftir geigaði. Sigur KR 94-93 var því í höfn. KR-inga munaði mikið um að ívar Webster gat ekki leikið með Staðan í Flugleiða- deildinni ÍBK........ 11 9 2 906-749 18 KR ........ 11 9 2 932-813 18 Haukar .... 10 5 5 925-847 10 ÍR......... 10 4 6 757-735 8 Tindastóll . 11 3 8 932-989 6 UMFN ... 10 10 0 906-749 20 Valur...... 11 7 4 953-857 14 UMFG .... 11 5 6 874-830 10 Þór........ 10 1 9 761-938 2 ÍS ........ 11 0 11 697-1088 0 vegna meiðsla. Kappinn ætlar að reyna að vera með á sunnudaginn þegar KR-ingar mæta Haukum í Hafnarfirði. Birgir Mikaelsson átti góðan leik í sókninni hjá KR, en var slappur í vörn. Jóhannes Krist- björnsson átti þokkalega spretti, en Ólafur Guðmundsson var maðurinn á bak við að KR-ingar náðu að jafná leikinn. Hjá Tindastól er ekki lengur hægt að tala um tvíhleypu, því Haraldur Leifsson á nú hvern stórleikinn á fætur öðrum. Hann lék vel í gærkvöld, en hefði mátt fá knöttinn oftar frá samherjum sínum. Eyjólfur átti góðan leik, einkum í fyrri hálf- leik, svo og Valur, sem lék mjög vel. BL Leikun KR-UMFT 94-93 Lið: KR Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST stifl Gauti 2-2 1-0 _ 1 1 2 _ 4 Jóhannes 12-7 1-0 1 6 2 3 4 16 LánisV. 6-5 - 1 1 1 1 - 11 ólafur 9-3 5-2 1 3 1 3 2 19 LárusÁ. 4-2 1-1 1 1 8 Matthías 11-2 1-0 1 4 4 - 3 6 Birgir 18-9 3-2 8 7 1 2 2 30 Leikur KR-UMFT 94-93 Lið: UMFT N6fn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl Kári 4-1 - - 2 1 1 - 2 Eyjólfur 7-4 7-4 2 - 2 - - 30 Sverrir 4-2 1-1 - - - - 3 7 Björn 1-1 1-0 2 3 2 1 2 4 Guðbr. 1-0 - 1 2 1 - - 0 Haraldur 16-12 _ 4 6 2 - 1 24 Valur 26-10 8-2 2 5 3 3 1 26 Villikettirnir frá ARCTK CKt eru norðan heiða um helgina. Vélsleðasýning á Akureyri. Þá bjóðum við norðan menn velkomna á Tryggvabraut. Komið um helgina, strjúkið villiköttunum og heyrið þá mala. Allir munu finna þrumu-vélsleða og nú á þrumu-verði. Ath.: Takmarkaðar birgðir í fyrstu sendingu vetrarins. ca 110 Hö Opiðalla helgina kl. 13-17. ca45 Hö ACCHEETAH 500 Staðgr.verö 399.000,- Afb.verð 420.000,- I öldursf. Tryggvabraut 10, Akureyri. S. 96-27015 og 96-27385.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.