Tíminn - 11.11.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.11.1988, Blaðsíða 1
Verðbólgan var innan við 1% í októbermánuði • Blaðsíða 3 Handboltastríð sjónvarpanna magnastnúenn t"" ™wmrnfwmm—*m Rafmagn fór víða á Vestfjörðum í miklum veðurofsa • Baksíða FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 - 259. TBL. 72. ÁRG. Fjármálaráðherra segir að hallinn á ríkissjóði í ár muni verða meiri en áður vartalið eða um 4 milljarðar Halli ríkissjóðs vex í hverri ræou Olafs Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, flutti fjárlagaræðu sína á Alþingi gær. Meðal þess sem kom fram í orðum ráðherrans var að þrátt fyrir það sem hann sagði í ræðu fyrir skömmu um horfur á 3 milljarða hailarekstri ríkissjóðs á þessu ári bentu nýir útreikningar tii að hallinn yrði mun meiri eða nálægt 4 milljörðum króna. Ástæðuna fyrir því að hallinn yrði þetta mikið meiri sagði ráðherra vera þá að fyrirsjáanlegt væri að tekjur, sem reiknað var með að kæmu inn á síðasta fjórðungi ársins, myndu verða minni en talið var. _ • Blaðsiða 5 Útlendir millar vaknaðir til vitundar um góðar veiðilendur á íslandi: STEFNT AD SOLU PAKKA- FERDA Á RJÚPU OG GÆS Flugleiðir vinna nú að skipulagningu skotveiðiferða fyrir útlendinga hingað til íslands. Þegar hafa þrír smáhópar komið í þessum tilgangi og stefnt er að fjölgun slíkra ferða. Um er að ræða smáhópa stöndugra skotveiðimanna sem í fylgd leiðsögumanna fara á rjúpu og gæs. Erlendu veiðimennirnir láta reka upp fyrir sig fuglinn og skjóta hann siðan á flugi líkt og gert er á fasanaveiðum erlendis, en rjúpan hefur í þessu samhengi verið kölluð „íslenski fasaninn“. E.t.v. verður þess ekki langt að biða að bændur geti haft af skotveiði hlunnindi svipuð laxveiðihlunnindum. £ Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.