Tíminn - 11.11.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.11.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminrv Föstudagur 11. nóvember 1988 IREGNBOGINN FRUMSÝNIR: Barflugur „Barinn var þeirra heimur" „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á is - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra MICKEY ROURKE og FAYE DUNAWAY Leikstjóri Barbet Schroeder Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Uppgjöf - Gamanmynd f sérflokki með toppleikurum f hverju horni - Michael Caine - Sally Fleld - Steve Guttenberg Leikstjóri: Jerry Belson Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Skuggastræti Hörku spennumynd um fréttamann sem óvart verður þátttakandi í lifi þeirra er hann lýsir, og flækist inn i Ijótt morðmál. Leiksfjóri: Jerry Schatzberg Aðalhlutverk: Christopher Reeve (Superman), Kathy Baker, Mimi Rogers, Jay Patterson Sýnd kl. 5.15,9.15 og 11.15 Bönnuð innan 16 ara Hólmgangan SÍMI 3-20-75 Salur A „Hverdáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fórnar öllu geturöðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu tyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og í aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins. lostæti í hérlendri kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Salur B Tvær endursýningar. Miðaverð kr. 200.00 Raflost Gamanmynd Spielbergs í sérflokki. Sýnd kl. 5 og 7. Skólafanturinn „Andstæðingarnir voru þjálfaðir til að drepa...-og þeir voru miklu fleiri — ... Hörku spennumynd, - þú iðar i sætinu, þvi þarna er engin miskunn gefin. I aðalhlutverkum Michael Dudikoff - Steve James - Michelle Botes Leikstjóri Sam Firstenberg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 LEIÐSÖGUMAÐURINN Hin spennandi og forvitnilega samiska stórmynd með Helga Skúlasyni Sýnd kl. 5 Síðustu sýningar Prinsinn kemur til Ameríku Hún er komin myndin sem þið hafið beðið eftir, Akeem prins - Eddie Murphy - fer á kostum við að finna sér konu í henni Ameríku. Leikstjóri: John Landis Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos, Madge Sinclair. *★** Akeem prins er léttur, fyndinn og beittur eða einfaldlega góður. . Sýndkl. 9 og 11.15 í skjóli nætur (Midt om natten) Með Kim 1 rsen Sýnd kl. 7 Metaðsóknarmyndin Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 Siðasta sinn Hörkuspennandi mynd með kyntröllinu Richard Tyson (Stefnumót) í aðalhlutverki Sýnd kl. 9 og 11 Salur C Boðflennur Skemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fjölbreytt úrval kínverskra krása. Hcimscndingar- og veisluþjónusta. Sími 16513 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 lorfoti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Frumsýnir toppmyndina: Á tæpasta vaði Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard í hinu nýja THX- hljóökerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum i dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðratoppmynd þarsem hinnfrábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðurlöndum með hið fullkomna THX-hljóökerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiennan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lilghtness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurtör um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út í íslenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. On/alsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu í miðasölu D.O.A. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Daniel Stem. Rocky Morton. Sýnd kl. 9 og 11 wmmmt vaí ímmakors h vús sm\u hfilMKKMÍ AlhMÍS M VKIA i t I N fcwxint: tV i. 4\l,|>VlV\MtV k Vfí; VKWfN fii.V Ni SÓSK \»\Yi>\ IWlv’jki; i<í\ ik”> fit-V vH.iV Sýnd kl. 5 og 7 VEISTU ... að aflursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELTIN hvar sem við sitjum í bílnum. viL UUMFEROAR RAO bMhöi Frumsýnir toppgrínmyndina: Stórviðskipti lETTfMIÖUat , , UUf TOMUN UIYTOMUN SETTl MIDLEB BfG BUSINESS tswVtrtw Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandarikjunum á þessu ári. i Big Business eru þær Bette Midlerog LiliTomlin báðar í hörkustuði sem tvöfaldir tviburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sá stóri (Big) Toppgrinmyndin Big er ein af fjórum aðsóknarmestu myndunum í Bandarikjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á Islandi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið i eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Roberl Lokkia, John Heard. Framleiöandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í greipum óttans Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Lethal Weapon, Die Hard) er við stjómvölinn. Carl Weathers hinn skemmtilegi leikari úr Rocky-myndunum leikur hér aðalhlutverkið. Action Jackosn spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Cart Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nico Toppspennumynd sem þú skalt sjá. Aðalhlutverk: Stefan Seagal, Pam Grier, Ron Dean, Sharon Stone. Leikstjóri: Andrew Davis. , Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7og 11 Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leikstjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 og 7 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVKHÐ: Þjóðlelkhúsiðog fslenska óperan sýna: 3B@r>tníí;ri i5o|fmanne Ópera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstiórn: Þórhildur Þorleifsdóttir I kvöld kl. 20.00.7. sýning. Uppselt Laugardag kl. 20.00 8. sýning. Uppselt Miðvikudag kl. 20.00 Fáein sæti laus. Föstudag 18.11. Uppselt Sunnudag 20.11. Uppselt Þriðjudag 22.11. Föstudag 25.11. Uppselt Laugardag 26.11. Uppselt Miövikudag 30.11. Föstudag 2. des. Uppselt Sunnudag 4. des. Fáein sæti laus. Miðvikudag 7. des. Föstudag 9. des. Laugardag 10. des. Síðasta sýning fyrir áramót. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 sýningardag Takmarkaður sýningafjöldi Stór og smár eftir Botho Strauss. Leikstjórn: Guijón P. Pedersen Laugardag 19. nóv. Frumsýning Miðvikudag 23. nóv. 2. sýning. Fimmtudag 24. nóv. 3. sýning. Sunnudag 27. nóv. 4 sýning. f islensku óperunni, Gamla biói: Hvar er hamarinn? eftir: Njörð P. Njarðvík Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikstjóri: Brynja Benediktsdöttir Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Barnamiði: 500 kr., fullorðinsmiði: 800 kr. Miðasala i íslensku Óperunni, Gamla Bíói, alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19 og sýningardaga frá kl. 13 og fram að sýningu. Simi 11475. Litla sviðið, Lindargötu 7: Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar: Skjaldbakan kemst þangað líka eftir Árna Ibsen Leikstjóri: Viðar Eggertsson í kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Aðeins þessar sýningar! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanireinnig virkadaga kl. 10-12. Sími í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2700 kr. Marmara: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum ettir sýningu. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími 18666 NÚ líður mér ve!! ASKOLABIO SJM/ 22140 Húsið við Carroil stræti Hörkuspennandi þriller, þar sem tveir frábærir leikarar, Kelly McGillis (Witness, Top Gun) og Jeff Daniels (Something Wild, Terms of Endearment) fara með aðalhlutverkin. Einn morgunn er Emily (Kelly McGillis) fór að heiman hófst martröðin, en lausnina var að finna i Húsinu við Carroll stræti Leikstjóri: Peter Yates (Eyewitness, The Dresser) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ KOIf KÖDlS'ULÖBKKOD'UDTiBK Höfundur: Manuel Puig Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Tónlist: Lárus H. Grímsson Sýning laugard. kl. 20.30 Sýning sunnud. kl. 16.00 Sýning mánud. kl. 20.30 Sýning miðv.d. 16. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. Föstuaag 20. Miðvikudag kl. 20. Ath. fáar sýningar eftir SVEITASINFÓNIA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30: Örfá sæti laus. Laugardag 12.11. kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 13.11. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 15.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus Rmmtudag 17.11. kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 18.11. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 19.11. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 23.11 kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 24.11 kl. 20.30. Uppselt Laugardg 26.11 kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 27.11 kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 29.11. kl. 20.30 Miðvikudag 30.11 kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nú er verið að taka við pöntunum til 11. des. Símapantanirvirka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tima. Vertu í takt við Tímaiiii AUGLÝSINGAR 1 83 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.