Tíminn - 16.11.1988, Page 1

Tíminn - 16.11.1988, Page 1
Verður aðeíns eitt varðskip á miðunum hlutanæstasumars? • Blaðsíða 2 Innan við helmingur fjögurra ára barna með óskemmdar tennur • Bladsíða 7 Samdrátturí fiskveiðum á næsta ári meiri en í forsendumþjóðhagsspár • Baksíða Ráðstefna um fatlaða og atvinnulífið stefnur. Hjólastólafólk komst ekki af var haldin í gær. Það vakti sérstaka sjálfsdáðum upp tröppurnar að ráð- athygli Tímans, að svo virtist sem ekki stefnuhúsinu og þurfti aðstoðarmenn til hafi verið hugsað fyrir því að fatlaðir í að komast inn í húsið. hjóiastólum sækja gjarnan slíkar ráð- • Blaðsíða 5 Upp þessar tröppur fer enginn hjálparlaust í hjólastól. Tímamynd Pjetur Ráðstefna um fatlaða og atvinnu- Iffið haldin í Borgartúni 6 í gær: Sértilboð Framleiðnisjóðs til aldr- aðra bænda og sauðfjárbænda á sér- stökum svæðum runnu út í gær: 1 00 bænd ur bregða búi Tvö sértilboð Framleiðnisjóðs til bænda um kaup á fullvirðisrétti búvöru rann út í gær. Var um að ræða tilboð til aldraðra bænda sem bregða vildu búi og hinsvegar tilboð til sauðfjárbænda á sérstökum svæðum. Viðbrögðin hafa verið góð, þó svo ekki séu öll kurl komin til grafar í þeim efnum. Fljótt á litið virðist sem í bændastétt muni fækka um hundrað manns, sem tóku tilboði sjóðsins. Eldri bændur eru bróðurparturinn af þeim hundrað er ákváðu að taka tilboði Framleiðni- sjóðs, eða ríflega sjötíu talsins. # Blaðsíða 3 Fatlaðir komust ekki inn í ráðstefnuhúsið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.