Tíminn - 16.11.1988, Síða 10
Miðvikudagur 16. nóvember
10 ’Tíminn
11 r' .T.’. .j .
irnw i nn
Körfuknattleikur:
Sigur Grindvíkinga
á slökum Valsmönnum
Grindvíkingar virðast vera í mild-
um ham þessa dagana, á sunnudag-
inn voru þeir bókstaflega „búnir“ að
vinna nágranna sína úr Njarðvík, en
töpuðu þó á yfimáttúrlegan hátt. f
gærkvöld unnu þeir svo Valsmenn á
heimaveUi síniim ■ Grindavík 68-62.
Valsmenn voru öllu sterkari í
byrjun leiksins og voru yfir fyrstu
mínúturnar. Grindvíkingar hleyptu
þeim þó aldrei langt frá sér og héldu
leiknum í jafnvægi í fyrri hálfleik.
Þeir náðu síðan að síga framúr á
lokamínútum fyrri hálfleiksins og
staðan í hálfleik var 31-26 Grindvík-
ingum í vil.
í fyrri hluta seinni hálfleiks sýndu
Grindvíkingar allar sínar bestu hlið-
ar og juku forskot sitt jafnt og þétt
og komust á tímabili 14 stig yfir
52-38. Seinni hluta síðari hálfleiks
leystist leikurinn þó upp í mikinn
æsing og læti og Valsmenn voru öllu
grimmari. Peir náðu að minnka
muninn á lokamínútunum niður í 5
stig en nær hleyptu Grindvíkingar
þeim ekki og sigruðu með 6 stiga
mun: 68-62.
Bestu menn í liði voru þeir Rúnar
Árnason og Guðmundur Bragason.
Einnig virðist Hjálmar Hallgrímsson
óðum vera komast í sitt gamla form.
" Lið Valsmanna var frekar jafnt en
þó var það Tómas Holton sem var
helsta driffjöðurin í liði þeirra. -JS
Leikur UMFG-Valur 68-62 Lið: UMFG
Ndrfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Slip
Sveinbjöm 6-2 - - 2 1 1 4
Guðmundur 15-8 - 5 8 1 4 1 17
Hjálmar 6-4 1-0 1 5 3 - 1 9
Rúnar 10-5 - 5 4 3 2 - 11
Guðlaugur 1-1 - - - 1 1 - 3
JónPáll 9-4 1-0 - 4 3 2 8 8
Eyjólfur 1-1 1-0 - 1 1 _ _ 2
Ólafur 2-1 - - - - 1 _ 2
Astþór 7-1 1-0 1 - 2 4 1 4
Steinbór 7-1 ?-9 1 1 1 1 3 8
Enska knattspyrnan:
Tottenham
af botninum
Tottenham Hotspur vann sinn
fyrsta sigur í langan tíma er liðið
fékk bikarmeistara Wimbledon í
heimsókn á White Hart Line.
Það voru þeir Terry Fenwick,
Vinny Samways og Guy Butters sem
skoruðu fyrir Tottenham, en Terry
Gibson gerði bæði mörk Wimble-
don.
Efsta lið deildarinnar, Norwich,
gerði jafntefli við Sigurð Jónsson og
félaga í Sheffield Wednesday. Það
var Terry Putney sem gerði fyrsta
mark leiksins á 29. mín. en Mel
Sterland náði að jafna fyrir Norwich
aðeins tveimur mín. fyrir leikslok.
Arsenal tryggði sig í sessi í öðru
sæti deildarinnar með sigri á New-
castle á útivelli. Steve Bould skoraði
sigurmarkið á 73. mín.
Manchester United náði að jafna
gegn Derby County' á heimavelli
sínum Old Trafford. Reyndar náðu
United menn að jafna tvívegis í
leiknum, því leikmenn Derby voru á
undan að skora. Það voru Mark
Hughes og Brian McClair sem þar
voru að verki, en markaskorarinn
mildi Dean Saunders skoraði fyrir
Derby ásamt Trevor Hebberd.
Liverpool óg Millwall áttust við á
Anfield Road og Paul Stephenson,
gerði fyrsta mark leiksins fyrir Mill-
wall eftir 10 mín. leik, en hann var
keyptur til liðsins fyrir helgina. Steve
Nicol jafnaði fyrir meistarana
skömmu síðar.
Úrslitin urðu annars þessi:
1. deild:
Charlton-Everton .............1-2
Coventry-Luton................ 1-0
Derby County-Manch. Utd.......2-2
Liverpool-Millwall............ 1-1
Middlesboro-Q.P.R............. 1-0
Newcastle-Arsenal.............0-1
Norwich-Sheff. Wed............ 1-1
Southampton-Aston Villa....... 1-1
Tottenham-Wimbledon...........3-2
West Ham-Notbn. For...........3-3
2. deild
Barnsley-Bradford ............0-0
Blackburn-Brighton ........... 2-1
Boumemouth-C. Palace..........2-0
Chelsea-Sunderland............ 1-1
Leeds-W.B.A...................2-1
Manch. City-Watford........... 3-1'
Oxford-Birmingham . 34)
Portsmouth-Plymouth . 2-0
Shrewsbury-OÍdham . 04)
Stoke-Hull ■ ■ ■■•■■• . 44)
Swindon-lpswich . 2-3
Walsall-Leicester .. 0-1
Staðan í 1. deild:
Norwich . 12 8 3 1 21-12 27
Arsenal . 11 7 2 2 27-14 23
Southampton . . 12 6 3 3 20-15 21
MillwaU . 11 5 5 1 21-15 20
Liverpool . 12 5 4 3 17-9 19
Coventry . 11 5 3 3 14-9 18
Middlesbro ... . 12 6 0 6 17-20 18
Derby . 11 4 4 3 13-8 16
Nottm. For. ... . 12 3 7 2 16-17 16
Everton . 11 4 3 4 16-13 15
Man. Utd . 11 3 6 2 13-10 15
Aston Villa .. . 12 3 6 3 17-17 15
Sheff. Wed. .. . 10 4 3 3 11-11 15
Q.P.R . 12 4 2 6 12-11 14
Charlton . 12 3 4 5 15-22 13
Luton . 12 2 4 6 9-14 10
West Ham .... . 12 2 3 7 12-24 9
Tottenham ... . 11 2 4 5 19-24 8
Wimbledon ... . 11 2 2 7 10-21 8
Newcastle .... . 12 2 2 8 9-23 8
Staðan í 2. deild:
Watford . 16 9 2 5 27-17 29
Blackburn .... . 15 8 3 4 27-20 27
Portsmouth ... . 16 7 6 3 25-18 27
Chelsea . 16 7 5 4 26-17 26
W.B.A . 16 7 5 4 21-15 26
Ipswich . 16 8 2 6 23-18 26
Man. City .... . 16 7 5 4 21-16 26
Stoke . 16 6 6 4 19-17 24
Barnsley . 16 6 6 4 20-19 24
Sunderland ... ,. 16 5 8 3 22-17 23
Leicester ,. 16 5 7 4 19-21 22
C. Palace ,. 15 5 6 4 21-18 21
Bradford . 16 5 6 5 16-16 21
Bournemth. ... . 15 6 3 6 13-14 21
Oldham . 16 5 5 6 27-24 20
Oxford . 17 5 5 7 27-28 20
Hull 16 5 5 6 18-21 20
Swindon .. 15 4 7 4 21-22 19
Leeds .. 15 4 6 5 13-17 18
Plymouth .... 15 5 3 7 19-26 18
Walsall ,. 16 2 8 6 16-19 14
Shrewsbury .. .. 15 2 7 6 11-20 13
Brighton 15 3 2 10 16-25 11
Birmingham .. .. 15 2 2 11 11-34 8
Leikur. UMFG-Valur 68-62 Lið: Valur
NMn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Sti„
Matthíaa 11-6 _ 2 3 4 _ - 12
Hreinn 7-0 5-2 1 2 3 1 - 8
Einar 11-4 _ - 1 2 1 1 9
Bárður - _ - - 2 - - 0
Björa 5-0 _ 1 2 2 1 - 0
Ragnar 3-1 2-0 1 - 3 - - 4
Araar 2-1 - - - 1 2 - 4
Tómaa 11-6 2-0 3 1 6 2 2 17
Þorvaldur 3-1 - - 3 1 - - 2
Hannei -i2- - iL - - - - §
Leikið í kvöld
í kvöid verða 4 leikir í 1. deildinni
í handknattleik. Valur og KA leika
að Hlíðarenda kl. 18.15. KR og ÍBV
leika í Laugardalshöll kl. 20.00. FH
og Grótta leika í Hafnarfirði kl.
20.00. og UBK og Víkingur leika í
Digranesi kl. 20.00.
Staðan í 1.
deildinni í
körfuknattleik
Reynir .6 5 1 382-312 70 10
UBK ... .6 4 2 448-405 43 8
ÚÍA .... 6 4 2 411-356 55 8
UMFS ..6 4 2 402-379 23 8
UMFL ... 5 2 3 274-287 -13 4
Lóttir ... 6 2 4 345-418 -73 4
Snæfell .4 1 3 274-306 -32 2
Víkverji .5 0 5 278-351 -73 0
Úrslit:
Reynir-Léttir............62-40
UÍA-Snæfell ............. 77-70
Staðaní 1.
deild kvenna í
körfuknattleik
ÍBK .... 5 5 0 308-211 9710
KR .... 5 4 1 252-225 27 8
ÍS..... 5 3 2 256-240 16 6
ÍR..... 5 2 3 278-299 -21 4
Haukar ... 6 2 4 260-304 -44 4
UMFN ... 5 2 3 182-202 -20 4
UMFG ... 5 0 5 216-271 -55 0
Sund:
UMSKogHSÞ
í 1. deild
Um síðustu helgi var 2. deild
bikarkeppninnar í sundi haldin í
Sundhöll Hafnarfjarðar. Tvö efstu
liðin í keppninni unnu sér rétt til
keppni í 1. deild. Þau voru lið
Kjalnesinga og Þingeyinga. Tvö
neðstu liðin, lið Skarphéðins og
Bolvíkinga urðu í tveimur neðstu
sætunum og féllu því í 3. deild. Þessi
úrslit koma á óvart því bæði þessi lið
kepptu í 1. deild í fyrra, en féllu þá
niður í 2. deild.
Úrslitin í bikarkeppninni urðu ann-
ars þessi:
UMSK .......... 17560 stig
HSÞ..................17516 stig
UMSB .......... 16505 stig
Ármann .........16218 stig
HSK............... 15997 stig
UMFB ...........14313 stig
BL
Staðaní
:lugleiða
deildinni
KR ........ 12 10 2 1014-879 20
IBK......... 11 9 2 906-749 18
IR.......... 12 6 6 933-903 12
Haukar .... 12 5 7 1078-1017 10
Tindastoll .12 3 9 1013-1077 6
UMFN . . 12 11 0 1073-885 22
Valur ... 12 7 4 1015-925 14
UMFG . . 13 5 7 1039-960 12
IS ....... 12 1 11 776-1155 2
l>oi .... 12 1 10 897 1112 2
Ragnar Torfason reynir að stöðva Ingimar Jónsson í leik Hauka og ÍR í gærkvöldi.
Tímam Pjetn
Blak:
Enn einn sigur
KA í blakinu
Frí Johanncsi Bjamuyni fréttamanni Timans:
KA-menn lögðu Framara næsta auð-
veldlega með þrcmur hrinurn gegn engri á
laugardaginn var, er leikið var nyrðra.
Gátu heimamenn leyfl sér að nota
varamenn sína lengi leiks, en þeir þurftu
þó aðstoð við i lokahrinunni. Hrinutölur
voru 15-9, 15-8 og 17- 16. KA-menn eru
því enn taplausir á toppi deildarinnar.
í kvennaflokki léku KA og Breiðablik.
Sigur Breiðabliks var mjög léttur, 3-0, en
hrinutölur voru 15-3,15-11 og 15-3.
ÍS sigur í Neskaupstað
Stúdentar sigruðu Þróttara frá Ncskaup-
stað, bæði í karla og kvennaflokki, eystra
um helgina. I karlaleiknum vann ÍS fyrstu
tvær hrinurnar 15-8 og 15-11, en þá var
komið að heimamönnum, sem unnu næstu
hrinu 15-11. í fjórðu hrinu gerðu Stúdentar
út um leikinn 15-12 og unnu því -3-1.
Hjá stúlkunum urðu sömu úslit, 3-1. ÍS
vann fyrstu hrinuna 15-8, en Þróttarstúlkur
svöruðu í næstu hrinu 15-11. Næstu tvær
hrinur voru Stúdína, sem unnu örugglega
15-2 og 15-11.
Snöggur sigur Víkings
í kvennaflokki léku Víkingur og Þróttur
í Reykjavík. Sigur Víkings var öruggur,
3-0, 15-3, 15-9 og 15-10.
Þrír leikir í vikunni
í síðustu viku voru þrír leikir á íslands-
mótinu. Víkingsstúlkur lögðu íslands-
meistara Breiðabiiks létt, 3-0, 15-5, 15-7
og 15-7. f kariaflokki vann ÍS Uð HSK 3-0,
15-2,15-5 og í síðustu hrinunni sýndu HSK
menn mótspyrnu, en töpuðu 17-15. Þá
léku HK og Fram og lauk þeirri viðureign
með 3-1 sigri HK. HK vann fyrstu hrinuna
15-10, en Fram svaraði ■ annarri hrinu
15-9. HK vann síðan næstu tvær hrinur
15-11 og 15-1.
Staðan á íslandsmótinu í bfaki er nú
þessi:
1. deild karla:
KA 5 0 15-5 10
Þróttur R 3 1 11-4 6
ÍS 3 1 11-6 6
HK 2 1 8-4 4
Fram . 3 0 3 2-9 0
HSK . 3 0 3 0-9 0
Þróttur Nes 1. deifd kvenna: . 4 0 4 2-12 0
Vikingur . 4 4 0 15-5 8
ÍS 4 3 1 10-4 6
Þróttur Nes 4 3 1 10-6 6
UBK 4 2 2 7-6 4
HK 4 1 3 5-10 2
Þróttur R 4 1 3 4-11 2
KA 4 0 4 2-12 0 BL
Miðvikudagur 16. nóvember
I I - ’ • r M ri 1 ■ 1
irnw ■ i m
Tíminn 11
Körfuknattleikur:
Meistararnir lagðir
að velli í Seljaskóla
Lokamínútur leiks tR og íslands-
meistara Hauka í íþróttahúsi Selja-
skóla í gærkvöld voru æsispennandi.
Þegar 5 sekúndur voru til leiksloka
var staðan 88-86 fyrir ÍR og Henning
Henningsson fyrirliði Hauka átti
bónusvítaskot. Henning hitti úr fyrra
skotinu, en brást bogalistin í síðari
skotinu, sem þó var tvítekið. íR-ing-
ar fóru því með sigur af hólmi, en
fslandsmeistarar Hauka hafa nú tap-
að 3 leikjum í röð og endanlega
virðist útséð um að liðið nái að verja
titil sinn.
Haukar skoruðu fyrstu körfuna
og voru þar að auki tvívegis með
forystuna í hálfleiknum, 14-12 og
17-14, en þar fyrir utan voru ÍR-ing-
ar yfir allan fyrri hálfleikinn. Mestur
munur var 11 stig 39-28 fyrir ÍR.
Haukar skoruðu þá 9 stig í röð, en
ÍR-ingar vöknuðu aftur til lffsins
fyrir hlé og voru þá yfir 50-43.
Haukar hófu síðari hálfleikinn með
góðri hittni, en vöm ÍR var einnig slök.
Haukar náðu að minnka muninn í 1 stig
60-59, en þá sögðu lR- ingar hingað og
ekki lengra og bættu við stigatöfluna.
Jóhannes Sveinsson, sem verið hafði
besti leikmaður ÍR í fyrri hálfleik varð að
fara af leikvelli með 5 villur á 7. mín.
síðari hálfleiksins og var þar skarð fyrir
skildi. Pálmar Sigurðsson fylgdi í kjölfar
Jóhannesar mínútu síðar. Hann var þá
nýbúinn að skora fyrir Hauka tvær körfur,
þar af aðra úr þriggja stiga skoti, en
Pálmar hafði ekki náð að skora allan fyrri
hálfleikinn.
Björn Steffensen kom ÍR 10 stigum yfir
með glæsilegri körfu um miðjan hálfleik-
inn og á næstu mín. skiptust liðin á um að
skora og þegar 5 mín. voru til leiksloka
var munurinn enn 10 stig, 82-72. Haukar
tóku nú að minnka muninn jafnt og þétt
allt þar til 5 sekúndur voru til leiksloka.
Þá fékk Henning bónusskot eins og áður
er lýst, hitti úr fyrra skotinu, en brenndi
því síðara af. Vegna meints leikbrots
Björns Steffensen var vítaskotið endur-
tekið, Björn átti að hafa stigið of fljótt
inní vítateiginn. ÍR-ingum til mikillar
gleði, en Haukum til armæðu, þá brenndi
Henning aftur af og sigur lR var í höfn,
88-87.
Jóhannes Sveinsson lék vel fyrir ÍR að
þessu sinni, en hans naut ekki við nema
hluta af síðari hálfleik. Karl Guðlaugs-
son, Jón Örn Guðmundsson, Sturla Ör-
Wgsson og Bjöm Steffensen léku og vel í
IR-liðinu og sigur liðsins var sanngjarn.
Haukarnir virkuðu þreyttir í þessum
leik, en hittni þeirra var stórgóð í síðari
hálfleik. Reynir Kristjánsson og Ivar
Ásgrímsson voru þeirra bestu menn.
Dómarar voru þeir Bergur Steingríms-
son og Kristján Möller. Flautukonsert
þeirra þeirra félaga var allt of stór þáttur
í leiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. BL
I Leikun ÍR-Haukar 88*87 Uð: fR I
IE!MCSlS3S3E351E3E3E!n
BjöraSt. 13-7 _ 2 2 J 1 16
Karl 10-6 5-2 - _ 2 J 1 20
Sturla 5-4 2-1 1 5 J 4 1 14
Ragnar 6-3 - 4 3 - 4 - 6
Jóhannes 9-6 - 3 3 3 1 19
Gunnar - - - - - - 0
Bragi 6-2 - - 1 J^ J - 4
Jónöra 6-3 3-1 _ 1 3 9
Leikur: R-Haukar88-87 LiðiHaukar
NMn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl
Pálmar 6-1 4-1 _ _ 1 1 3 5
Henning 6-5 - - - - 1 12
ólafur 5-3 1-1 - 2 1 - 1 11
JónAraar 6-2 2-0 - 2 1 - 1 6
Hálfdán - - - - - - - 0
Ingimar 5-4 - - 1 5 1 - 12
ívar 12-6 - - 1 1 1 2 18
Skarpb. 1-1 - 1 1 - - - 3
Reynir 11-4 - 1’ 2 1 - - 9
Körfuknattleikur-NBA:
Detroit og Cleveland
hafa ekki tapað leik
Lið Boston Celtics heldur áfram
að tapa leikjum í NBAdeildinni, en
um helgina lék liðið gegn Detroit
Pistons. Detroit vann 116-107 og
hefur því enn ekki tapað leik í
deildinni. Sömu sögu er að segja um
lið Cleveland Cavaliers.
Pétur Guðmundsson er meiddur f
hné og getur ekki leikið með liði
sínu San Antonio Spurs næstu vik-
urnar. Liðið tapaði um helgina
tveimur leikjum, gegn Dallas Ma-
verics og Utah Jazz.
Houston Rockets vann nauman
sigur á Sacramento Kings 129-127,
Denver Nuggets vann Portland Trail
Blazers 143-132 og Golden State
vann New Jersey Nets 100-96. Af
öðrum úrslitum má nefna að bæði
nýju liðin í deildinni, Charlotte og
Miami, töpuðu sínum leikjum.
Staðan í NB A-deildinni er nú þessi:
Austurströndin:
Atlantshafsriðill
New York Knicks.......... 6 4 2 8
ew Jersey Nets .......... 5 3 2 6
Philadelphia 76‘ers...... 5 3 2 6
Boston Celtics ...........5 14 2
Charlotte Hornets........5 14 2
Washington Bullets .... 5 1 4 2
Miðriðill
Detroit Pistons......... 5 5 0 10
Cleveland Cavaliers ... 4 4 0 8
Atlanta Hawks........... 6 4 2 8
Milwaukee Bucks .... 4 3 1 6
Chicago Bulls........... 6 3 3 6
Indiana Pacers ......... 5 0 5 0
Vesturströndin:
Miðvesturriðill
Dallas Mavericks........ 6 4 2 8
Houston Rockets......... 6 4 2 8
Denver Nuggets ......... 6 4 2 8
Utah Jazz .............. 4224
San Antonio Spurs....... 5 2 3 4
Miami Heat..............4040
Kyrrahafsriðill
Los Angeles Lakers . . . .5418
Golden State Warriors . .5 3 2 6
Seattle Supersonics . . . .6 3 3 6
Portland Trail Blazers . .5 2 3 4
Los Angeles Clippers . . .5 2 3 4
Phoenix Suns .5 2 3 4
Sacramento Kings . . . . .5 0 5 0
Njarðvík
vann Þór
Það fór eins og búist var við
í leik UMFN og Þórs. Það lið
sem þessa dagana virðist vera
ósigrandi í deildinni gjörsigraði
það lið sem tapar nú hverjum
leik.
Njarðvíkingar fengu aldrei
neina keppni í leiknum og
sigruðu örugglega mcð 26 stiga
mun 95-69. J.S.
Blombera
þvottavélar
Úrvals vestur-þýskar
þvottavélar - 5 gerðir
Hagstætt verð.
Góð greiðslukjör.
Einar Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28, sími 16995.
Leið 4 stoppar við dymar