Tíminn - 10.12.1988, Síða 26

Tíminn - 10.12.1988, Síða 26
26 Tíminn Laugardagur 10. desember 1988 rvvirxivi ■ nvm REGNBOGINN Frumsýnir: Ógnvaldurinn Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martrðð og nú er ekki vlst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd karatemeistarans og stórstjörnunnar Chuck Norris og hún heldur þér á stólbr íkinni f rá upphaf i til enda. Vel skrifuð - Velstjórnað - Vel leikin hörkumynd The Washington Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Frábær - Meinfyndin grfnmynd, full af háðl og skopi um allt og alla. - i „Bagdad Café" getur alltgerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuðleikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Barfiugur „Barinn var þeirra heimur" „Samband þeirra eins og sterkur drykkur á is - óblandaður" Sérstæð kvikmynd, - spennandi og áhrifarík, - leikurinn frábær.... - Mynd fyrir kvikmyndasælkera - Mynd sem enginn vill sleppa.... Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mickey Rourke og Faye Dunaway. Leikstjóri Barbet Schroeder. Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Gestaboð Babettu Heimsfraeg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir ***** Falleg og áhrifarlk mynd sem þú átt eftir að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri Gabriel Axel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 3 og 5 Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir j hafa beðið eftir er komin. U2, ein vinsælasta hljómsveitin i dag, fer á kostum. Nýjasta og fullkomnasta hljóðkerfi fyrir kvikmyndir frá Dolby Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Kalt sumar Sovésk spennumynd sem gerist i Síberiu. Sýnd kl. 5 og 7 BARNASÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Flatfótur í Egyptalandi Sýnd kl. 3. í djörfum dansi Sýnd kl. 3. Allt á fullu Sýnd kl. 3 LAUGARAS SÍMI 3-20-75 Skordýrið Ný hörkuspennandi hrollvekja. Það gengur allt sinn vana gang i Mill Vally þar til Fred Adams er fluttur á sjúkrahús. Þessa nótt fæddust 700 börn á sjúkrahúsinu, aðeins eitt þeirra var mennskt. Aðalhlutverk: Steve Railsbach og Cynthia Walsh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Munsterfjölskyldan Sígild gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- Salur B í skugga hrafnsins „Hver dáð sem maðurinn drýgir er draumur um konuást." - Hún sagði við hann: „Sá sem fómar öllu getur öðlast allt." f skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverðlauna Evrópu fyrir besta leik í aðalkvenhlutverki og i aukahlutverki karla. Fyrsta islenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereóhljóði. Alðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Stöð 2: Mynd sem allir verða að sjá. S.E. Þjóðviljinn: Ekki átt að venjast öðru eins lostæti i hériendrí kvikmyndagerð til þess. Ó.A. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 12. ára Miðaverð kr. 600 Ungu ræningjarnir Kúrekamynd leikin af krökkum. Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- Salur C „Hundalíf mm Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðuriöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á táningsaldurinn. Tekið er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verðlauna og var tilnefnd til Weggja Óskarsverðlauna '87. Hlaut Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 íslenskur texti. Alvin og félagar Frábær teiknimynd. Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150.- RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 i h nijL Frumsýnir úrvalsmyndina: Buster IHX Hér« hún komin, hin vmsæla mynd „Buster" með kappanum Phll Collins, en hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tima. „Buster" var frumsýnd I London 15. sept. s.l. og lenti hún strax i fyrsta sæti. Tónlistin í myndinni er orðin geysivinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Á tæpasta vaði Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard i hinu nýja THX- hljóðkerfi sem er hið fullkomnasta sinnar tegundar I heiminum i dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Brnce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmyndahúsið á Norðuriöndum með hið fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Badella, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTiernan. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Þá er honum komin úrvalsmyndin Unbearable Lightness of Being sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefurfarið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út í islenskri þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bókin er til sölu í miðasölu bMhö Evrópufrumsýning Út í óvissuna ■RESCUE Splunkuný og þrælfjðrug úrvalsmynd frá Touchstone kvikmyndarisanum um fimm ungmenni sem fara i mikla ævintýraferð beint út í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldurshópa. Myndin er Evrópufrumsýnd á Islandi. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Christina Harnos, Marc Price, Ned Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnír toppgrfnmyndlna: Skipt um rás X CHSNNELS^ 4 Hún er komin hér, toppgrinmyndin „Switching Channels“, sem leikstýrt er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Það eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hérer Burt kominn i gamlagóða stuðið. Toppgrinmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Ned Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Stórviðskipti Hún er frábær þessi toppgrínmynd frá hinu öfluga kvikmyndafélagi Touchstone sem trónir eitt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. I Big Business ern þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar i hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Steve Tish. Leikstjóri: Jim Abrahams. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sá stóri Aðalhlutverk: Tom Hanks, Elizabeth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penni Marshall. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í greipum óttans Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11 Maður lamast I bilslysi. Tilraunir með apa hafa gefið góða raun til hjálpar fötluðum, en þegar tilraunimar fara úr skorðum geta afleiðingarnar orðið hroðalegar. „Þriller sem fær hárin til að rísa og spennan magnast óhugnanlega." Myndinni er leikstýrt af George A. Romero (Creepshow) sem tímaritið Newsweek fullyrðir vera besta spennu- og hryllingsmyndahöfund eftir daga 1 Hitchcocks. Aðalhlutverk: Jason Beghe, John Pankow, Kate McNeil og Joyce Van Patten. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan16ára Melissa Gilbert leikur sálfræðing í nýjustu mynd sinni. Myndin heitir „Killer Instinct" (Morðhvöt), og er um vandamál sálfræðings, sem mælir með því að geðsjúklingur nokkur sé látinn laus. Sálfræðingurinn trúir að sjúklingurinn hafi fengið bata, en ýmislegt kemur í ljós, sem mælir í móti því. Woody Harrelson leikur á móti Melissu í þessari mynd. Melissa Gilbert hefur í mörg ár verið vinsæl hér á landi og víðar sem Lára litla í sjónvarpsþáttunum „Húsið á sléttunni". James Wilby segist hafa prófað það að vera atvinnulaus mánuðum saman, þó hann hefði gott próf f rá hinum viðurkennda breska leikaraskóla, RADA. Loks gat hann sér gott orð í kvikmyndinni Maurice, þar sem hann lék homma. Þar vann James Wilby til verðlauna sem „Besti leikari" á Feneyja-hátíðinni 1987. Hann fékk líka mikið hól hjá gagnrýnendum, en samt létu kvikmyndaframleiðendur enn sem hann væri ekki til. Allt í einu fór gæfan að brosa við James. Hann fékk góð hlutverk í myndum og stóð sig vel og svo sl. sumar brosti gæfan við honum. — Hann varð ástfanginn af stúlku, Shana Magraw, og þau giftust eftir stuttan kunningsskap og um svipaí leyti bauðst honum aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd sem heitir „Sumarsaga" (A Summer Story). Við sjáum hér Wilby og leikkonuna Imogen Stubbs í „Sumarsögu". NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur 17759 L0ND0N - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Fjölbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími16513 VB'nORiMINIA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat tyrir sýningu. Simi 18666 Gina Lollobrig- ida hefur ekki sést lengi á hvíta tjaldinu, nema þegar endursýndar hafa verið gamlar myndir með henni, og þá helst í sjónvarpi. En á seinni árum hefur hún unnið sér gott orð sem ljósmyndari, og segist hún kunna allt eins vel við sig bak við ljósmyndavélina og framan við hana. Gina er komin yfir sextugt, en er enn með glæsilegustu konum, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd, sem tekin var nýlega í samkvæmi í New York, þar sem fór fram fjáröflun fyrir listasafn. Þar fór m.a. fram tískusýning, en á meðfylgjandi myndatexta var sagt, að Lollobrigida hefði sómt sér vel sem sýningardama í þessum glæsilega rauða, gullsaumaða kvöldkjól.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.