Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. desember 1988 Tíminn 13 1 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93.5 FIMMTUDAGUR 15. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vikunnar, Olivier Messiaen Umsjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á íslandi Síðari hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Heilsað upp á Þvörusleiki á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæinn. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1. Wilhelm Kempff, , Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. b. Píanósónata nr. 23 í f-moll op. 57, „Appassion- ata“. Murray Perahia leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningár. 19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Maurizio Pollini leikur á píanó á tónlistarhátíð í Vínarborg sl. sumar. Á efnisskránni er Sónata í G-dúr D.894 eftir Franz Schubert og píanótónlist eftir Franz Liszt. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Bókaþing Kynntar nýjar bækur. 23.10 „Gróni stígurinn", endurminningar úr sveitinni eftir Leos Janacek Radoslav Kvapil leikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunutvarplð Daagurmálaútvarp með fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrjatíðindaviða um land, tala við fólk I fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.001 hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og I framhaldi af því kvikmyndagagnrýni. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp ur kl. 16.00, „orð I eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geisa um það sem þeim blöskrar í Meinhominu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram Island Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Kvöldtónar Lög af ýmsu tagi. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARP1Ð Fimmtudagur 15. desember 17.40 Jólin nalgast í Kærabæ. 17.45 Heifta. (25). Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. 18.10 Stundín okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á Barokköld (The Age of Baroque) Fjóröi þáttur. Suörænt barokkveldi. Vafningaform barokkstílsins bárust með Hollendingum allt til Suður-Afríku og féllu vel saman viö flúraðar arabeskur á Spáni og leiktilburði nautaatsins ekki síður en dauðadýrkun I Mexíkó og „lífstrén“ í Brasilíu. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. Jólaalmanakið. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 í pokahorninu. - Ég er ekki frá því... Bjartmar Guðlaugsson, Diddi fiðla og félagar breaða á leik. 20.55 íþróttasyrpa. Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í íþróttaheiminum og sýnir okkur svip- myndir af innlendum og erlendum vettvangi. 21.15 Trumbur Asíu. (Asiens Trommer) Annar þáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um trúrbrögð íbúa alþýðulýðveldanna í Mongólíu og Kína. I þessum þætti verður sýnt frá kínversku elliheimili og einnig verður fylgst með töfralæknum að störfum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 22.05 Meðan skynsemin blundar (When Reason Sleeps) - Fyrsta mynd: Sumarvofan. Breskur myndaflokkur sem samanstendur af fjórum sjálfstæðum hrollvekjusögum. Aðalhlutverk Susan Bradley og Dearbhla Molloy. Unglings- stúlka spinnur upp sögur um vofur sem birtast henni, þegar henni finnst fjölskylda sin ekki veita sér næga athygli. Þessar sögur eiga síðan eftir að fylgja henni á lífsleiðinni og ásækja hana. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. éL Fimmtudagur 15. desember 16.00 Bláa þruman. Blue Thunder. Spennumynd um hugrakkan lögregluforingja sem á í höggi við yfirmenn sína, en þeir ætla sér að misnota mjög fullkomna þyrlu í hemaðarskyni. Aðalhlut- verk: Roy Scheider, Warren Oates og Candy Clark. Leikstjóri: John Badham. Framleiðandi: Gordon Carroll. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdottir. Columbia 1983. Sýningartími 105 mín. 17.45 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Fimmtándi hluti. Leikraddir: Robert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir.____________________________________ 18.10 Þrumufuglamir. Thunderbirds. Teiknimynd. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. ITC. 18.35 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umflöllun um málefni líðandi stundar. 20.45 Sviðsljós. Jón Óttar mun fjalla um nýút- komnar bækur og gefa þeim umsögn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.35 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.50 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk- ur um dómarinn Harry Stone sem vinnur á næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner. 22.15 Leigjandinn. Tenant. Trelkovsky er Pólverji sem flyíur inn í íbúð í enskumælandi hverfi Parísarborgar en í íbúðinni bjó kona sem fyrirfór sér. Þegar hann hefur búið í íbúðinni um skamma hríð verður hann haldinn þeirri þrá- hyggju að samleigjendur hans vilji hann feigan. Hugsýki hans eykst þegar honum finnst allir vinir hans hafa snúið við sér baki og að hann sé endurholdgun látnu konunnar. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Melvyn Doug- las, Shelley Winters og Jo Van Fleet. Leikstjóri: Roman Polanski. Framleiðandi: Andrew Braunsberg. Paramount 1976. Sýningartími 125 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning • 27. jan. 00.15 Myrkraverk. Out of the Darkness. Vönduð spennumynd um eltingaleik við fjöldamorðinga sem myrti sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. Leikstjórí: Jud Taylor. Framleiðendur: Sonny Grosso og Larry Jacobson. Þýðandi: örnólfur Árnason. Colum- bia 1985. Sýningartími 95 mín. 01:50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 16. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30Bókaþing Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan ídalnumogdæt- urnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um gróðurhúsaáhrifin og þverrandi orkulindir Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Áður útvarpað 30. f.m.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Heilsað upp á Pottasleiki á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæinn. Einnig spjallað við börn um þða sem þeim liggu á hjarta í símatíma Barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Á persneskum mark- aði“ eftir Albert W. Ketelby. Promenade-hljóm- sveit Lundúna leikur; Alexander Faris stjórnar. b. Owen Brannigan syngur þjóðlög frá Bret- landseyjum með hljómsveit undir stjóm Max Harris. c. Þættir úr „Fuglasalanum" eftir Carl Zeller. Erika Köth, Renate Holm, Rudolf Schock og fleiri syngja með Gúnther Arndt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Frank Fox stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Endurtekið frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Klemens Guð- mundssyni Sigurður Gunnarsson segir frá. Þriðji og síðasti hluti. b. Karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps syngur Gestur Guðmundsson og Jón Tryggvason stjórna. c. Máttarvöld í efra og neðra Kristinn Kristmundsson les úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar. d. Jón Sigurbjörns- son syngur íslensk lög Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91.1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 oa 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir sögur frá Ódáinsvöllum kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttáyfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfiriit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kára- sonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir 19.33Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vínsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvöldtónar Lög af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja - Yfirllt ársins 1988, fyrsti hluti Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 16. desember 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Sindbað sæfari (42) Lokaþáttur Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Líf í nýju Ijósi (19) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæíngar (Eastenders) Áttundi þáttur. Ðreskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jólln nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir .ingt fólk. Umsjón Gísli Snær Eriingsson. 21.05 Handknattleikur. 21.40 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 22.00 Sóngelski spæjarinn (4) (The Singing De- tective) Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spítala og skrifar saka- málasögu. Aðalhlutverk Michael Gambon. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.10 í dauðafæri (Point Blank) Bandarísk bíó- mynd frá 1967. Leikstjóri John Boorman. Aðal- hlutverk Lee Marvin, Ángie Dickinson, Keenan Wynn og John Vernon. Fangi sem losnar út úr hinu illræmda Alcatraz fangelsi leitar hefnda á félaga sínum og eiginkonu sem með svikum komu honum á bak við lás og slá. Þýðandi Jón 0. Edwald. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 7] . 3. Föstudagur 16. desember 15.35 Ofsaveður. Tempest. Myndin fjallar um óhamingjusaman eiginmann sem kastar af sér fjötrum hjónabandsins og hef'ir gamansama leit að frelsinu. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Gena Rowlands, Susan Sarandon, Vittorio Gassman og Molly Ringwald. Leikstjóri og fram- leiðandi: Paul Mazursky. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia 1982. Sýningartími 90mín. 17.55 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Sextándi þáttur. Leikraddir: Robert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Telecable. 18.20 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndum, ferskum fréttum úrtónlistarheim- inum, viðtölum, getraunum, leikjum og alls kyns uppákomum. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Dagskrár- gerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal 1986. 21.15 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Nú getum við látið hláturinn létta okkur lífið með því að horfa á gullmola úr gömlu, góðu Áfram-myndun- um. Aðalhlutverk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques o.fl. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Television 1982. 21.45 Milljónaþjófar. How to Steal a Million. Þessi stórkostlega gamanmynd segir frá listaverka- falsara sem lifir og hrærist í glæsileika tísku- heimsins. Þar sem Frakkland er höfuðborg nútímalista og París er höfuðborg Frakklands gerist leikurinn þar. Dóttir hins virta listaverka- falsara tekur óheiðarieika hans mjög nærri sér en væntumþykja hennar til föður síns er yfir- sterkari og hún á enga von heitari en að einn góðan veðurdag snúi hann viö blaðinu. Aðal- hlutverk: Audrey Hepbum, Peter OToole og Eli Wallach. Leikstjóri: William Wyler. Framleið- andi: Fred Kohlmar. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 120 mín. Aukasýning 29. jan. 23.45 Þrumufuglinn. Airwolf. Bandarískur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jan-Mi- chael Vincent og Ernest Borgnine. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. MCA. 00.35 Hvíta eldingin. White Lightning. Myndin fjallar um Gators, sem er hin dæmigerða karlímynd. Hann dregur fram lífið með leynivín- sölu, en leggur nú réttlætinu liðstyrk sinn til að koma upp um hinn einstrengingslega og hold- mikla lögreglustjóra sem talinn er standa á bak við ólöglegt viskýbrugg. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jennifer Billingsley og Ned Beatty. Leikstjóri: Joshep Sargent. Framleiðandi: Arthur Gardner og Jules V. Levy. MGM/UA. Sýningar- tími 120 mín. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 30. jan. 02.15 Gamla borgin. In Old Chicago. Myndin fjallar um tvo ólika bræður sem leggja allt missætti á hilluna og berjast sameiginlega gegn eldhafinu mikla er lagði stóran hluta Chicago- borgar í rúst. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Don Ameche og Alice Brady. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 20th Century Fox 1938. Sýningar- tími 90 mín. s/h. 03.50 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 LAUGARDAGUR 17. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraHreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góftan dag, góftir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pótur Pótursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Jólaalmanak Útvarpsins 1988 (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál Innlent f róttayfiriit vikunn- ar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sígildir morguntónar. a. Divertimento, út- dráttur úr ballettinum „Koss álfkonunnar" eftir Igor Stravinsky. b. „Blómavalsinn" úr ballettin- um „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníuhljómsveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjómar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liftinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit: „Þykki frakkinn minn“ eftir Albert Wendt Þýðandi og leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. Leikendur: Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld, Þorleifur Arnarsson og Oddný Arnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.05 Tónlist á síðdegi. a. Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. André Previn leikur á píanó með Musikvereins-kvartettinum. b. Tvær bagatellur op. 126 eftir Ludwig van Beethoven. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 18.00 Gagn og gaman - Bókahornift Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar barna- og unglinga- bækur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ‘ 19.30 Tilkynningar. 19.33 „... Bestu kveftjur" Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan Stefán Bragason ræðir við áhugatónlistarfólk á Héraði. (Frá Egilsstööum) (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar Þur'ður Pálsdóttir syngur lög eftir Björn Franzson og Jón Laxdal. Jórunn Viðar, Guðrún A. Krstinsdóttir og Páll ísólfsson leika með á píanó. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miftnætti Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðardóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítift af og um tónlist undir svefninn Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& FM 91,1 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist ogkynnirdagskrá Útvarpsinsog Sjónvatpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn Magnús Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið Þorsteinn J. Vilhjáimsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarsson endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir Irá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 17. desember 14.00 (þróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein út- sending frá leik Millwall og Sheffield Wednes- day I ensku knattspyrnunni. Fylgst verður með öðrum úrslitum frá Englandi og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Einnig verða birt úrslit frá öðrum íþróttaviðburðum. Umsjón* armaður Bjarni Felixson. 17.50 Jólin náigast i Kærabæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.