Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 1
1 Valsmenn efstir eftir góðan sigurá KR-ingum í Laugardalshöll í gær • Blaðsíða 5 Laugarvatn íþrótta- miðstöð framtíðar■ innar á íslandi? • Blaðsíða 6 ÓlafurRagnarsamræmir skiladag söluskatts og uppgjör kortafyrirtækja • Baksíða i.i — í nýrri skýrslu um þróun peningamála er varað viðójafnvægi í efnahagslífinu: Nordal varar við frestun fjárlaga Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri sagði í samtali við Tímann í gær að mikillar óvissu gætti í fjármálum ríkisins og sérstaklega vegna þess að fjárlög hafa enn ekki verið afgreidd. Jóhannes tók jafnframt fram að hann varaði við því að fresta afgreiðslu fjárlaga. Tilefni þessara orða er skýrsla um þróun peningamála á íslandi síðustu mánuði. Kemur þar fram að enn hefur ekki reynt á hvort nýlegar vaxtalækkanir fáist staðist og er óvissan í ríkisfjármálunum, m.a. vegna óafgreiddra fjárlaga, talin ástæða þessa. • Blaðsíða 5 Hellisheiðin er mikil umferðaræð og tæpiega fimm gerir, má oft sjá bíla eins og hráviði utan vegar. þúsund bílar aka „Laugaveginn“ á Hellisheiði á degi Það er Ijóst að finna verður ráð til að firra ökumenn hverjum. Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á heið- vandræðum þegar mikil hálka er á heiðinni. inni í haust þrátt fyrir góða tíð. Þegar frystir og hálku • Blaðsíða 2 4800 bílar aka Hellisheiði dag hvern: Bílar eins og hráviði utan vegar geri hálku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.