Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.12.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 15. desember 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP 18.00 Litlí íkorninn Brúskur (3). Nýrteiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 18.25 Smellír. Umsjón Ragnar Halldórsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (4). (Fame). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 ökuþór. (Home James). Fimmti þáttur. Breskurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.20 Jólasveinninn (Santa Claus). Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Dudley Moore, John Lithgow og David Huddleston. Ævintýramynd um uppruna jólasveinsins og heimkynni hans og leikfanga- verksmiðju á Norðurpólnum. Þýðandi Trausti Júliusson. 23.00 Bítlavinafélagið. Nokkur hress lög með vinum Bítlanna. 23.15 Maður vikunnar. 23.40 Flóttinn frá New York (Escape From New York). Bandarísk spennumynd frá 1981. Leik- stjóri John Carpenter. Aðalhlutverk Kurt Russell, Lee Van Cleef, Donald Pleasence, Isaac Hayes og Ernest Borgnine. Myndin gerist árið 1997 og hefur Manhattaneyja í New York verið girt af og henni breytt í fangelsi. Forseti Bandaríkjanna lendiróvænt í höndumfanganna þar, sem hóta að myrða hann. Yfirvöld ákveða að senda mann inn á eyna til að bjarga forsetanum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 17. desember 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.45 Kaspar. Casper the Friendly Ghost. Teikni- mynd. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. World- vision.______________________________________ 09.00 Með Afa. Karta svarta kemur í heimsókn til Afa í dag. Það verða sýndar stuttar myndir með íslensku tali. Myndirnar sem Afi sýnir í þessum þætti eru Skeljavík, Óskaskógur, Tuni og Tella, Skófólkið og tvær nýjar teiknimyndir sem heita Glóálfamir og Gæludýrin. Leikraddir: Guðmund- ur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 10.30 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Sautjándi hluti. Filmation. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Filmation. 11.15 Hvað skal gera við Villa? Wohin mit Wilfred. Leikin barna- og unglingamynd. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. Studio Hamburg. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu popplögin kynnt. Musicbox 1988. 12.50 Hong Kong. Noble House. Endurtekinn frá síðastliðnum þriðjudegi. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi og höfundur: James Clavell. De Laurentiis Entertainment Group. 14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandariskur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.20 Eign handa öllum. Endurtekinn umræðu þáttur um einkavæðingu hér og í öðrum löndum. Rætt er við landskunna hagfræðinga, viðskipta- fræðinga og embættismenn. Umsjónarmaður er Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Stöð 2. 15.45 Nærmynd. Pétur Sigurgeirsson biskup i endurtekinni nærmynd. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 16.30 ítalska knattspyrnan. Umsjón: Heimir Karlsson. 17.20 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, spurningaleikur með þekktum handboltamönn- um, keila o. fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.__________ 19.1919.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Laugardagur tll lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum aðalvinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerö: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.15 í helgan stein. Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Dool- ey, Phyllis Newman og Alan Young. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Universal.________ 21.45 Indiana Jones og musteri óttans. Indiana Jones & the Temple of Doom. Myndin greinirfrá ferðum fomleifafræðingsins Indiana Jones, í leit sinni að hinum nafntogaða Ankara-steini í þeim tilgangi að koma hundruðum bama, sem hneppt hafa verið I ánauð, til bjargar. Aðalhlut- verk: Harrison Ford, Kate Capshaw, Amrish Puri, Roshan Seth og Philip Stone. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: Robert Watts. Paramount 1984. Sýningartími 115 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 28. des. 23.40 Mundu mig. Remember My Name. Ung kona kemur aftur til heimabæjar sínst eftir tólf ára fangelsisvist. Fyrrverandi eiginmaður henn- ar er hamingjusamlega giftur á ný og er hún staðráðin ( að eyðileggja hjónaband hans. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perk- ins og Berry Berenson. Leikstjóri: Alan Rudolph. Framleiðandi: Robert Altman. Columbia 1978. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 31. jan. 01.15 í viðjum undirheima. Hardcore. Myndin lýsir örvæntingarfullri leit föður að ungri dóttur sinni sem horfið hefur í undirheima klámiðnað- arins. Aðalhlutverk: George C. Scott, lllah Davis og Peter Boyle. Leikstjóri: Paul Schrader. Framleiðandi: Buzz Feitshans. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1979. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi bama. 02.50 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. desember 7.45 Morgunandakt Séra Jón Einarsson prófast- ur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ragnari Hall- dórssyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjaíl dagsins, Jóhannes 1,19-28. 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hjarta, þankar, hugur, sinni" kantata nr. 147 á fjórða sunnudegi í aðventu eftir Johann Sebastian Bach. Ingeborg Reichelt sópran, Sibilla Plate alt, Helmut Kretschmar tenór og Erich Wenk bassi syngja með kór Vitringakirkjunnar í Frankfurt og Collegium Musicum hljómsveitinni; Kurt Thomas stjórnar. b. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Bless leikur á selló með Kammersveitinni í Pforzheim; Paul Anger- er stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. 11.00 Messa á vegum æskulýðsstarfs þjóð- kirkjunnar 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn Julian Lloyd Webber leikur á selló og stjórnar Ensku kammersveitinni. 13.30 „Klerkar á saltara sungu“ Dagskrá um messur og helgisiði í umsjá dr. Gunnars Krist- jánssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, örn Árnason leikari, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar leikur. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer“ eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fjórði þáttur af fimm: Felustaður Indíána-Jóa. Persónur og leikendur: Mark Twain.................Rúrik Haraldsson Tumi Sawyer..............Ivar örn Sverrisson Stikilsberja-Finnur.....Ragnar Kjartansson Indíána-Jói .................Pálmi Gestsson Ókunnugi maðurinn..........Valgeir Skagfjörð Bekka ...............Eva Hrönn Guðnadóttir Maðurinn...................Erlingur Gíslason Frú Douglas .............Sigurveig Jónsdóttir Tónlistog munnhörpuleikur: Georg Magnússon. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30). 17.00 Ljóðatónleikar í Gerðubergi 24. október sl. Hljóðritun frá tónleikum Sigríðar Ellu Magn- úsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar þar sem þau fluttu lög eftir Franz Schubert, Richard Strauss, Sigvalda Kaldalóns, Pál Isólfsson, Björgvin Guðmundssons, Emil Thoroddsen og Johannes Brahms. 18.00 Skáld vikunnar - Kristján Kristjánsson Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um heima og geima Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttirog Sigurður Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar“ eftir Jón Bjömsson Herdís Þorvaldsdóttir les (12). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakasslnn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum Umsjón: Lára Marteins- dóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.33Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Leitin að fyrir- myndum unglinga Við hljóðnemann er Sigríð- ur Amardóttir. 21.30 Kvöldtónar Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir á veikum nótum I helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fróttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 18. desember 15.00 Kvöldstund með listamanni. Jón Þórarins- son tónskáld. Áður á dagskrá 9. nóv. 1987. 15.45 Merki krossins (The Sign of the Cross). Bandarísk bíómynd frá 1932. Leikstjóri Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk Fredric March, Elissa Landi, Charles Laughton og Claudette Colbert. Myndin gerist í Rómarveldi á tímum Nerós keisara og fjallar um leit kristinna manna að trúfrelsi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.45 Sunnudagshugvekja. Signý Pálsdóttir leikhúsritari flytur. 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Unglingarnir í hverfinu. (21). (Degrassi Junior High). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur. Um kl. 19.50 sjáum við stuttamynd frájólaundirbúningnum í Kærabæ. 20.40 Matador. (Matador). Áttundi þáttur. Dansk- ur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum, Leik- stjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem kannar hvað er á seyði í menningar- og skemmtanalífi á landsbyggðinni. Þessi þáttur er tekinn upp á Flúðum. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.45 Eitt ár ævinnar (A Year in the Life) Nýr, bandarískur myndaflokkur í sex þáttum, sem fjallar um hjón með fjögur uppkomin börn. Fylgst er með þessari fjölskyldu í eitt ár og hvernig dauðinn hefur afgerandi áhrif á alla fjölskyldumeðlimi. Leikstjóri Thomas Carter. Aðalhlutverk Richard Kiley, Eva Marie Saint, Wendy Phillips og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.35 Úr Ijóðabókinni. Helga Bachmann les kvæðið Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson. Formálsorð flytur Matthías Viðar Sæmunds- son. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 18. desember 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sveinsdóttir. Columbia 08.40 Momsurnar. Monchichis. Teiknimynd. Þýð- andi: Hannes Jón Hannesson._____________________ 09.05 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við öfl frá öðrum plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis- ion. 09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt- ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 09.50 Dvergurinn Davið. David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar" sem Þorsteinn frá Hamri hefur þýtt á íslensku. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: ’Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.15 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Átjándi hluti. Leikraddir: Róbert Arnfinnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns- dóttir. Telecable. 10.40 Rebbi, það er ég. Moi, Renard. Teiknimynd með íslensku tali. Canal +. 11.05 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún • Þorvarðardóttir. Worldvision. 11.30 Hundalíf. All about Dogs. Leikin ævintýra- mynd fyrir yngri kynslóðina. Multimedia. 12.00 Viðskipti. fslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.15 Ástarorð. Terms of Endearment. Fimmföld Óskarverðlaunamynd með meiru. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Jack Nicholson, Debra Win- ger og Danny De Vito. Leikstjóri og framleiðandi: James L. Brooks. Paramount 1983. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sýningartími 130 mín. 15.25 Menning og listir. Emilie Dickinson. Að þessu sinni er bandaríska Ijóðskáldið Emilie Dickinson til umfjöllunar. Hún hefur lengst af búið á heimili foreldra sinna í Massachusetts og þykir skáldskapur hennar ná yfir flest svið mannlífsins. I þættinum mun leikkonan Jane Alexander lesa úr verkum hennar og kunnáttu- fólk gera grein fyrir túlkun sinni á kveðskapnum og fjalla um einstaka hæfileika hennar sem Ijóðskálds. CS Associates. 16.20 A la carte. Skúli Hansen kennir ahorfendum að matreiða Ijúffengan jólamat. Dagskrárgerð: Óli Örn Andreasen. Stöð 2. 17.10 Smithsonian. Smithsonian World. Að þessu sinni fjallar þátturinn um menningu og sögu Bandaríkjanna. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. LBS 1987. 18.05 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. Áhrifamikil og vönduð framhaldsmynd í 7 hlutum sem gerist á dögum seinni heimsstyrjaldarinnar. Ung, ensk hjón ferðast um Austur-Evrópu vegna fyrirlesarastarfa eiginmannsins. Áhrifa stríðsins gætir í öllum löndum Evrópu og setur einnig svip sinn á samband ungu hjónanna. 6. hluti. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Emma Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves. Leikstjóri: James Cellan Jones. Framleiðandi: Betty Willingale. Þýðandi: Björn Baldursson. BBC 1987. 21.40 Áfangar. Landið skoðað í stuttum áföngum. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Stöð 2. 21.50 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaður er Jón Ottar Ragn- arsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.30 Dómsorð. Verdict. Myndin fjallar um lög- fræðing sem í eina tíð var mikils metinn en hallast nú æ meira að flöskunni. Hann fær mál til meðferðar sem er prófsteinn á persónuleika hans og áfengisvandamálið sem hann á við að stríöa. Málið varðar unga konu sem var skráð inn á sjúkrahús sem neyðartilfelli og var skilin eftir afskiptalaus í dauðadái. Stórkostleg spennumynd frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Ward- en og James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleiðendur: Richard D. Zanuck og David Brown. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 130 mín. Aukasýning 5. febr. 00.35 Lögreglusaga. Confessions of a Lady Cop. Evelyn Carter hefur starfað í lögreglunni í sextán ár. Hún stendur á tímamótum í lífi sínu; vinkona hennar fremur sjálfsmorð, elskhugi hennar vill slíta sambandi þeirra og hún efast um að hún hafi valið sér rótt ævistarf. Aðalhlut- verk: Karen Black, Don Murray, Eddie Egan og Frank Sinatra Jr. Leikstjóri: Lee H. Katzin. Framleiðandi: Hugh Benson. Þýðandi: Björn Baldursson. Columbia 1979. Sýningartími 95 mín. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 19. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Framtíðarhorfur loð- dýraræktarinnar. Gunnar Guðmundsson ræðir við Magnús B. Jónsson kennara á Hvanneyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur“. Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skyrgámur kemur ofan af fjöllum og hvílir lúin bein í Þjóðminjasafninu þar sem Barnaútvarpið heilsar upp á hann. Tilkynnt úrslit í teiknisamkeppni Barnaútvarpsins um myndir við „Kappa og kjarnakonur", þætti úr íslendingasögunum sem fluttir voru í haust. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms og Mozart. a. Sónata í A-dúr op. 100 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu og Daniel Barenboim ápíanó. b. Klarinettu- konsert í A-dúr K.622 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Thea King leikur á klarinettu með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason markaðsstjóri talar. (Frá Akureyri) 19.55 Dagiegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel. a. Orgelkonsert op. 4 nr. 3 Karl Richter leikur með Kammersveit sinni. b. „Vatnamúsík", svíta nr. 1. Enska kammersveitin leikur; Raymond Lepp- ard stjómar. 21.00 Bókaþing. Kynntar nýjar bækur. Umsjón: Friðrik Jónsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala viö fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Oddný Ævarsdóttir. 21.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja - Yfirlit ársins II. Skúli Helgason kynnir úrval rokk og nýbulgjutónlistar frá liðnu sumri. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svædisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Mánudagur 19. desember 15.55 Á krossgötum. The Turning Point. Vönduð mynd er fjallar um uppgjör tveggja kvenna sem hittast eftir margra ára aðskilnað. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Anne Bancroft, Mikhail Bar- yshnikow og Leslie Browne. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleiðandi: Irving Asher. Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. 20th Century Fox 1977. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 17.50 Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. Nítjándi. Leikraddir: Róbert Arn- finnsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Telecable. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation. 18.40 Ævintýramaður. Adventurer. Nýr æsi- spennandi tólf þátta framhaldsmyndaflokkur í ævintýrlegum stíl. Flotaferill Jacks er á enda. Hann er sekur fundinn um smygl og siglir nú heimleiðis með fangaskipi. En vandræðin hefj- ast fyrst þegar tveir óvinir hans vilja hann feigan. Myndin lýsir fífldirfskulegri sjóferð á Kyrrahafi upp úr 1810. Aðalhluterk: Oliver Tobias, Peter Hambleton og Paul Gittins. Leikstjóri: Chris Bailey. Framleiðandi: John McRae. Thames Television. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.45 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.40 Hasarleikur. Moonlighting. Davidog Maddie glíma við ný sakamál og hættuleg ævintýri. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987. 22.30 Fjalakötturinn. Græðgi. Greed. Þögul mynd frá árinu 1924. McTeague er tannlæknir í fátæklegu úthverfi San Francisco og eignast þar sinn besta vin, Marcus. Marcus kynnir tannlækninn fyrir kærustu sinni en þau tvö laðast hvort að öðru og ákveða skömmu síðar að ganga í það heilaga í óþökk Marcusar, sem finnst hann óneitanlega hafa verið svikinn. Sætt- ir takast með þremenningunum þar til Trina, eiginkona McTeague vinnur stóran happdrætt- isvinniny og Marcus segir að vinur sinn hafi stolið auðæfunum með því að kvænast stúlk- unni sinni og yfirgefur því San Francisco. Hjónabandið er ekki eins og best verður á kosið og innan tíðar hefur tannlæknirinn v'firgefið sína heittelskuðu. Síðar rekast félagamir hvor á annan á afviknum stað og jafna metin en því lýk- ur á fremur grátbroslegan máta. Aðalhlutverk: Gibson Gowland, Jean Hersholt og Zasu Pitts. Leikstjóri og framleiðandi: Erich von Stroheim. Metro Goldwyn Mayers 1924. Sýningartími 105 mín. 00.15 Ógnir götunnar. Panic in the Streets. Mynd- in gerist á götum New Orieans og dregur upp raunhæft yfirbragð borgarinnar á fimmta ára- tugnum. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 20th Century Fox 1950. Sýningar- tími 95 mín. s/h. 01.50 Dagskrárlok. ró% ÚTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.