Tíminn - 15.12.1988, Page 1

Tíminn - 15.12.1988, Page 1
1 Valsmenn efstir eftir góðan sigurá KR-ingum í Laugardalshöll í gær • Blaðsíða 5 Laugarvatn íþrótta- miðstöð framtíðar■ innar á íslandi? • Blaðsíða 6 ÓlafurRagnarsamræmir skiladag söluskatts og uppgjör kortafyrirtækja • Baksíða i.i — í nýrri skýrslu um þróun peningamála er varað viðójafnvægi í efnahagslífinu: Nordal varar við frestun fjárlaga Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri sagði í samtali við Tímann í gær að mikillar óvissu gætti í fjármálum ríkisins og sérstaklega vegna þess að fjárlög hafa enn ekki verið afgreidd. Jóhannes tók jafnframt fram að hann varaði við því að fresta afgreiðslu fjárlaga. Tilefni þessara orða er skýrsla um þróun peningamála á íslandi síðustu mánuði. Kemur þar fram að enn hefur ekki reynt á hvort nýlegar vaxtalækkanir fáist staðist og er óvissan í ríkisfjármálunum, m.a. vegna óafgreiddra fjárlaga, talin ástæða þessa. • Blaðsíða 5 Hellisheiðin er mikil umferðaræð og tæpiega fimm gerir, má oft sjá bíla eins og hráviði utan vegar. þúsund bílar aka „Laugaveginn“ á Hellisheiði á degi Það er Ijóst að finna verður ráð til að firra ökumenn hverjum. Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á heið- vandræðum þegar mikil hálka er á heiðinni. inni í haust þrátt fyrir góða tíð. Þegar frystir og hálku • Blaðsíða 2 4800 bílar aka Hellisheiði dag hvern: Bílar eins og hráviði utan vegar geri hálku

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.