Tíminn - 12.01.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.01.1989, Blaðsíða 1
Vinnumarkaðurínn . OA-samtökin. Fólk virðist vera að semberstviðmatar• taka viðséraftur lystina alla daga • Blaðsíða 3 • Blaðsíða 4 Islendingar unnu Dani á Eyrarsunds- mótinu í gærkvöldi • Blaðsíða 10 Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSI í viðtali við Tímann um komandi kjarasamninga: Tómt mál að tala um launahækkanir Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSÍ segir að tómt mál sé að tala um launahækkanir á íslandi í ár. Hann bendir jafnframt á að það fari eftir því hversu nátengdir menn séu undirstöðu- atvinnuvegunum, hvaða skilning þeir hafi á íslenskum efnahags- málum. Hann segist reyndar efast um að forysta samtaka opinberra starfsmanna hafi þennan skilning til að bera. Þessum orðum sínum beinir Þórarinn m.a. annars til Ögmundar Jónas- sonar formanns BSRB sem gefið hefur tóninn fyrir komandi kjarasamninga. • Blaðsíða 5 Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sam- bandslaus við umheiminn, þarsem hann undirbýr sig fyrir einvígið í Seattle í BNA: Skákhetjan Jóhann Hjartarson undirbýr sig nú fyrir einvígi sitt við fyrrum heimsmeistara Anatoly Karpov sem fram fer í lok mánaðar- ins í Seattle í BNA. Jóhann, sem lagði heimsrisann Korstnoj á nýliðnu ári, dvelur nú á Akureyri og hefur lagst þar undir feld, þar sem hann sökkvir sér í flækjur Karpovs. • Blaðsíða 6 Jóhann á kafi f flækjum Karpovs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.