Tíminn - 12.01.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 12. janúar 1989
llll!
ÚTVARP/SJÓNVARP
llllllllll
llli
26 þáttum. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
18.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (6). (Fame). Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby show). Ný þátta-
röð hins vinsæla bandaríska gamanmynda-
flokks um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og
fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Maður vikunnar. Ævar R. Kvaran leikari.
Umsjón Baldur Hermannsson.
21.15 Látum það bara flakka. (It Will Be Allright).
Breskur þáttur um ýmis mistök sem eiga sér
stað við gerð sjónvarpsþátta og kvikmynda.
22.10 Taggart. (Funeral Rites). Útfararsiðir -
Lokaþáttur. Skoskur sakamálamyndaflokkur
með Mark McManus í aðalhlutverki. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
23.05 Síðasta sólsetrið. (Last Sunset). Banda-
rískur vestri frá 1961. Leikstjóri Robert Aldrich.
Aðalhlutverk Rock Hudson, Kirk Douglas, Dor-
othy Malone og Joseph Cotten. Eftirlýstur
morðingi er á flótta undan lögreglustjóranum,
og á sá eltingaleikur eftir að berast víða áður en
að lokauppgjöri þeirra kemur. Þýðandi Trausti
Júlíusson.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
'MK
Laugardagur
14. janúar
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þon/arðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins.He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________
08.45 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd
fyrir yngstu áhorfendurna. Þýðandi: Sigrún Þor-
varðardóttir. Sögumaður: Júlíus Brjánsson.
09.00 Með afa. Nú er afi sniöugur því hann ætlar
að fara með ykkur í látbragðsleik. Einnig fáið þið
að sjá myndirnar Skeljavík, Tuni og Tella,
Skófólkið, Gæludýrin, Glóálfarnir. Sögustund
með Janusi og margt íleira. Leikraddir: Árni
Pétur Guðjónsson, Elfa Gisladóttir, Guðmundur
Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Jóhann Sigurðs-
son, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir.
Dagskrárgerð: Guðrún Þóröardóttir. Stöð 2.
10.30 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð-
andi: Hersteinn Pálsson.
10.55 Sigurvegarinn. Winners. Afburðasnjall
námshestur er niðurlægður og fyrirlitinn af
krökkunum í bekknum. Þegar hann er valinn til
þess að taka þátt í spurningakeppni útvarps-
stöðvar nokkurrar breytist viðhorf þeirra. En þar
reynist maðkur í mysunni. Aðalhlutverk: Emil
Minty, Harold Hopkins og Michele Fawdon.
Leikstjóri: Carl Schultz. Þýðandi: Pétur S. Hilm-
arsson.
11.45Gagn og gaman. Fræðandi teiknimynda
flokkur þar sem tæknivæðing mannsins er
útskýrð á einfaldan og skemmtilegan hátt.
Þýðandi: Hlín Gunnarsdóttir.
12.00 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vinsælustu
dansstaðirnir í Bretlandi heimsóttir og nýjustu
popplögin kynnt. Music Box 1988.
12.30 Gömul kynni gleymast. The Way We
Were. Endurfundir vekja upp gamlan ástar-
neista frá menntaskóladögunum. Hann var
íþróttastjarna en hún með hugann við stjómmál-
in. Þrátt fyrir gömul ágreiningsmál reyna þau
sambandið að nýju. Osvikin ástarsaga með
gamansömu ívafi. Aðalhlutverk: Barbra Streis-
and og Robert Redford. Leikstjóri: Sydney
Pollack. Columbia 1973. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir. Sýningartími 120 mín.
14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
15.20 Ástir í Austurvegi. The far Parvillions. Við
endursýnum nú þennan vandaða framhalds-
myndaflokk sem gerður er eftir sögu bresku
skáldkonunnar M.M. Kaye. Aðalhlutverk: Ben
Cross, Army Irving, Omar Sharif, Sir John
Gielgud og Christopher Lee. Leikstjóri: Peter
Duffell. Framleiðandi: John Peverall. Þýðandi:
Ólafur Jónsson. Sýningartími 100 mín. Gold-
crest Films 1978.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt,
keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson
og Birgir Þór Bragason._______________________
19.19 19.19 Fréttirogfréttatengtefniásamtumfjöll-
un um málefni líðandi stundar.
20.00 Gott kvöld. Valgerður og Helgi með allt milli
himins og jarðar. Stöð 2.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. i þættinum verður dregið í lukkutríiói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2.
21.05Steinl og Olll. Laurel and Hardy. Þeir
félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel
og Hardy. Leikstjóri: James Parrott.
21.25 Æskuminningar. Brighton Beach Memoirs.
Bandarísk bíómynd í ætt við Dagbókina hans
Dadda eftir breska rithöfundinn Sue Townsend.
Eugene, söguhetja myndarinnar, heldur svip-
aða dagbók og Daddi, en uppruni og aðstæður
þeirra eru harla ólíkar. Eugene er af gyðingaætt-
um og býr með fjölskyldu sinni í Brooklyn í New
York kringum 1937. Myndin er byggð á sögu
Neil Simon. Aðalhlutverk:: Blythe Danner, Bob
Dishy, Brian Drillinger og Lisa Waltz. Leikstjóri:
Gene Saks. Sýningartími 105 mín. Aukasýning:
26. feb.______________________________________
23.10 Verftir laganna. Spennuþættirumlífogstörf
á lögreglustöð í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk:
Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica
Hamel. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.__________
00.00 Átta, níu - yfir og út. Acht, Neun - Aus.
Lögreglumaðurinn, Dietze, hefur í hyggju að
söðla um eftir þrjátíu ára illa launuð störf í
miðborg Frankfurt. Aðalhlutverk. Klaus Löw-
itsch og Pierre Franckh. Leikstjóri: Jurgen
Roland. Þýðandi: Svavar Lárusson. Sýningar-
tími 90 mín. Engin aukasýning.
01.30 Hefndin. Blue City. Eftir fimm ára fjarveru frá
heimabæ sínum snýr Billy aftur og kemst að því
að faðir hans hefur verið myrtur níu mánuðum
áður. Með aðstoð fyrrverandi skólafélaga síns
reynir hann að fletta ofan af morðingjanum.
Mynd fyrir þá sem sækjast eftir spennu. Aðal-
hlutverk: Judd Nelson, Ally Sheedy og Anita
Morris. Leikstjóri: Michelle Manning. Þýðandi:
Páll Heiðar Jónsson. Paramount 1985. Sýning-
artími 80 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýn-
ing.
02.50 Dagskrárlok.
O
Rás I
FM 92,4/93.5
Sunnudagur
15. janúar
7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófast-
ur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Helgu Bach-
mann leikkonu. Bernharður Guðmundsson
ræðir við hana um guðspjall dagsins, Lúkas 2,
1-11.
9.00 Fréttir.
9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Harmur
minn og tár, Kantata nr. 13 eftir Johann
Sebastian Bach. Kór Nikulásarkirkjunnar og
Bach-hljómsveitin í Berlin flytja, einsöngvarar
eru, Hanni Wentlandt, Lotte Wolf-Mattháus,
Helmut Krebs og Roland Kunz. Helmut Barbre
stjórnar. b. Svíta í Es-dúr eftir Johann Sebastian
Bach, Yoyohiko Satoh leikur á Barokk-lútu. c.
Konsert nr. 2 í C-dúr fyrir trompet og hljómsveit
eftir Michael Haydn, Edward H. Tarr leikur á
trompet með Festival Strings Lucerne-sveitinni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu
lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga:
Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg.
11.00Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra
Kristján Búason.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eftir
Camille Saint-Saéns. Arthur Grumiaux leikur á
fiðlu með Lamoureux hljómsveitinni; Manuel
Rosenthal stjórnar.
13.30 Skáldið í her Hitlers. Dagskrá um þýska
skáldið Wolfgang Borchert. Umsjón: Einar
Heimisson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af
léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Kór
Kennaraháskóla íslands undir stjórn Jóns Karls
Einarssonar og félagar úr Kvæðamannafélag-
inu Iðunni. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur.
(Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Börnin frá Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magn-
úss sem jafnframt er sögumaður. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Annar þáttur af tíu. Persónur
og leikendur:
Stjáni.................. Borgar Garðarsson
Árni ........................ Jón Júlíusson
Geiri..................Þórhallur Sigurðsson
(Frumflutt 1963).
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum. a. „Don
Juan“, tónaljóð eftir Richard Strauss. Fílharm-
oníusveit Berlínar leikur; Vladimir Ashkenazy
stjórnar.
(Frá tónleikum Sender Freies útvarpsstöðvar-
innar í Berlín 23. jan. sl.) b. Prelúdía og fúga í
g-moll um nafnið BACH eftir Johann Georg
Albrechtsbeger. Christoph Albrecht leikur á
orgel kirkju heilagrar Maríu í Berlín. c. Þrjár
aríur eftir Johann Christoph Pezel. Siegfried
Lorenz baríton syngur með blásarasveit Berlín-
ar. d. Kammersónata í D-dúr eftir Johann
Rosenmuller. Kammersveit ríkishljómsveitar-
innar í Weimar leikur; Friedmann Bátzel
stjórnar. e. Karlakór útvarpsins i Berlín og
Barnakór útvarpsins í Wernigerode syngja;
Dietrich Knothe og Friedrich Krell stjórna. f. Ljóð
án orða nr. 1 í G-dúr og nr. 2 ú B-dúr eftir Felix
Mendelssohn. Peter Rösel leikur á píanó. g.
„Ich trage meine Minne", Ijóðasöngur eftir
Richard Strauss. Siegfried Lorenz baríton syng-
ur með Útvarpshljómsveitinni í Leipzig; Adolf
Fritz Guhl stjórnar.
18.00 Skáld vikunnar - Guðmundur Guðmunds-
son skólaskáld. Sveinn Einarsson sér um
þáttinn.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit: „Þrælarnir“ eftir Sívar Arnér. Þýð-
andi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Þór-
hallur Sigurðsson. Leikendur: Arnar Jónsson,
Kristbjörg Kjeld, Viðar Eggertsson, Guðbjörg
Thoroddsen, Steindór Hjörieifsson, Árni
Tryggvason, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn
Eyfjörð, Jakob Þór Einarsson, Jón Gunnarsson,
Aðalsteinn Bergdal og Ellert Ingimundarson.
(Endurtekið frá fyrra laugardegi).
21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður
Hallmarsson. (Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir
Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
* Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson
kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi).
16.05 Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur
gátuna fyrir hlustendur.
17.00Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Tekið á rás - ísland - Austur-Þýskaland.
Lýst leik Islendinga og Austur-Þjóðverja í hand-
knattleik sem hefst kl. 20.00 í Laugardalshöll.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í
helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti
Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að
loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
15. janúar
14.20 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum at-
vinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu.
Umsjón Jón Óskar Sólnes.
15.20 Jón Þorláksson - Framkvæmdamaður og
foringi. Heimildamynd um Jón Þorláksson
stofnanda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks-
ins. Jón var umsvifamikill athafnamaður og
stjórnmálaforingi. Auk þess að vera einn fyrsti
verkfræðingur landsins var hann forsætisráð-
herra á árunum 1926-27 og borgarstjóri í
Reykjavík frá 1933 til dauðadags 1935. Umsjón
og handritsgerð dr. Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson stjórnmálafræðingur. Myndin var áður á
dagskrá 21. nóv. 1988.
16.00 Dame Peggy. (Dame Peggy) Heimildamynd
um hina öldnu bresku leikkonu Peggy Ashcroft
sem lék m.a. í myndaflokknum „Dýrasta
djásnið" og kvikmyndinni „Ferðin til Indlands",
en fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk hún
Óskarsverðlaun. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
17.30 Káta Parísarstúlkan. (Gaieté Parisienne).
Stutt heimildamynd um uppfærslu ballettsins í
New York á verki Offenbachs undir stjórn
Mikaels Barysnikof. Hann fékk hinn fræga
tískufrömuð Christian Lacroix til þess að hanna
nýja búninga fyrir uppfærsluna og er fylgst með
samstarfi þeirra.
17.50 Sunnudagshugvekja. Jóhanna G. Erlings-
son fulltrúi flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga
Steffensen.
18.25 Unglingarnir í hverfinu. (22). (Degrassi
Junior High). Kanadiskur myndaflokkur. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um hina þrekvöxnu Roseanne
og skondið fjölskyldulíf hennar. Aðalhlutverk
Roseanne Barr, John Goodman og Laurie
Metcalf. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukkutíma frétta-
og fréttaskýringaþáttur.
20.35 Handknattleikur. ísland - Austur-Þýska-
land. Bein útsending úr Laugardalshöll. Umsjón
Samúel Örn Erlingsson.
21.10 Matador. (Matador). Tíundi þáttur. Danskur
framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri
Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Bust-
er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.15 Dr. Hallgrímur Helgason. Heimildamynd
um dr. Hallgrím þar sem rakinn er æviferill
tónskáldsins. Séra Gunnar Björnsson ræðir við
Hallgrím og frú Ágústa Ágústsdóttir sópran-
söngkona flytur sönglög eftir Hallgrím við undir-
leik höfundar. Umsjón séra Gunnar Björnsson.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
23.05 Eitt ár ævinnar (A Year in the Life) Þriðji
þáttur. Bandarískur myndaflokkur í fimm
þáttum. Leikstjóri Thomas Carter. Aðalhlutverk
Richard Kiley, Eva Maria Saint, Wendy Phillips
og Jayne Atkinson. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
23.50 Úr Ijóðabókinni. Söknuður eftir Jóhann
Jónsson. Herdís Þorvaldsdóttir les. Formála
flytur Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn
upptöku Jón Egill Bergþórsson.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
srn-2
Sunnudagur
15. janúar
08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd.
Worldvision.
08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir. Columbia
08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: ömólfur
Árnason.______________________________________
09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin
mynd um börn sem komast í kynni við tvær
furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper.
09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og
spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt-
ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation.
09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome.
Teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson,
Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi:
Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985.
10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Worldvision.
10.40 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin
Þórisson.
11.05 Fjölskyldusögur. Young People’s Special.
Leikin mynd fyrir börn og unglinga. AML.
12.00 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur
þar sem kynntareru nýjungarábílamarkaðnum.1
Umsjón og kynning: Birgir Þór Bragason og
Sighvatur Blöndahl. Stöð 2 1988.
12.25 Bláa lónið. Blue Lagoon. Yndislega Ijúf
ástarsaga tveggja ungmenna, sem gerist við
hinar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk:
Brooke Shieldsog Christopher Atkins. Leikstjóri
og framleiðandi: Randal Kleiser. Columbia
1980. Sýningartími 100 mín.
14.10 Ópera mánaðarins. - La Gioconda. Um-
rædd ópera er ein af níu óperum Amilcare
Ponchielli (1834-1886) sem er reglulega flutt í
óperuhúsum veraldar í dag. Hún er fjarskalega
dramatlsk og nokkur atriði hennar eru sívinsæl
t.d. aríurnar Cielo e mar og Sucidio og sömuleið-
is ballettinn Dance of the Hours. Flytjendur:
Placido Domingoog Eva Marton ásamtvínaróp-
erunni. Stjórnandi: Adam Fisher. Stjórn upp-
töku: Hugo Kach. RM Associates 1986. Sýning-
artími 175 mín.
17.15 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur. Western World.
18.15 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta-
mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir
Karlsson._____________________________________
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og friskleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.00 Gott kvöld. Valgerður Matthíasdóttir fylgist
með og skýrir frá því helsta sem er að gerast.
Stöð 2._____________
20.30 Bernskubrek. The Wonder Years. Gaman-
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
20.55 Tanner. Spaugileg skrumskæling á nýaf-
stöðnu forsetaframboði vestanhafs. Annarhluti.
Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Ro-
berl Altman. Framleiðandi: Zenith. HBO.
21.50 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er
upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu
sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en
ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón Björn G.
Björnsson. Stöð 2.
22.00 Helgarspjall. Umsjónarmaður er Jón Óttar
Ragnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jón-
asson. Stöð 2.
22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur.
23.20 Davíð konungur. King David. Árið 1000 f.
Kr. vann ungur smaladrengur, Davíð að nafni,
hetjulegan sigur í viðureign sinni við heljar-
menniö Golíat og var útnefndur konungur
ísraelsmanna fyrir vikjð. Aðalhlutverk: Richard
Gere, Edward Woodward og Denis Quilley.
Leikstjórn: Bruce Beresford. Framleiðandi:
Martin Elfand. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson.
Paramount 1985. Sýningartími 110 mín. Alls
ekki við hæfi barna. Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok.
6>
Rás I
FM 92,4/93,5
Mánudagur
16. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Gúðmunds-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. Andrés Indriðason les
sögu sína „Lyklabarn" (4). (Einnig útvarpaö um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - Horfur í landbúnaðinum
á nýbyrjuðu ári. Umsjón: Jónas Jónsson
búnaðarmálastjóri.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Þriðji þáttur: Frá
Þorsteini Erlingssyni til Jónasar Guðlaugssonar.
Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari
ásamt honum: Ragnar Halldórsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kennsla blindra í Álfta-
mýrarskóla. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími“ eftir
Edvard Hoem. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
les þýðingu sína (8).
14.00 FréPir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Börn með leiklistar-
áhuga. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn. Úlfar Þorsteinsson
talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Baldur Sigurðsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a.
Svíta nr. 2 í d-moll. Gunnar Björnsson leikur á
selló. b. Frönsk svíta nr. 4 í Es-dúr. Helga
Ingólfsdóttir leikur á sembal.
21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á
vegum Fjarkennslunefndar. Þriðji þáttur: (s-
lenskir nytjafiskar. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir. (Áður útvarpað í júní sl.)
21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag
kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt-
ir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
á
FM 91,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk i fréttum og fjalla um
málefnilíðandi stundar. Guðmundur Ólafsson
flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri).
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór
Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend-
ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda-
þjónustu Dægurmálaútvarpsins.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein-
arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp
mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem
hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr
kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin"
kl. 18.03 Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur
pistil sinn á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Spurningakeppni
framhaldsskóla. Bændaskólinn Hvanneyri -
Verkmenntaskólinn á Akureyri Menntaskólinn á
ísafirði - Fjölbrautarskólinn Sauðárkróki. Dóm-
ari og höfundurspurninga: Páll Lýðsson. Spyrill:
Vernharður Linnet. Umsjón: Sigrún Sigurðar-
dóttir. (Frá Akureyri).
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. Þriðji þáttur. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl. 21.30).
22.07 Rokkog nýbylgja. Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi
til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot
úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
16. janúar
18.00 Töfraaluggi Bomma - endurs. frá 11. jan.
Umsjón Arny Jóhannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn-
ar heima og erlendis. Umsjón Samúel örn
Erlingsson.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Fjallkonan fer í skoðun. Samantekt úr
frétta- og dagskrárþáttum Ómars Ragnarssonar
um ástand gróðurs á íslandi.
21.00 Fyrstir með fréttirnar (Scoop). Ný bresk
sjónvarpsmynd eftir William Boyd, byggð á
sögu Evelyn Waugh. Leikstjóri Gavin Millar.
Aðalhlutverk Denholm Elliott, Michael Maloney,
Sir Michael Hordern, Herbert Lom og Donald
Pleasence. William Boot, sem er breskur blaða-
maður, heldur til stríðshrjáðrar Austur-Afríku
árið 1939. Sagan er að miklu leyti byggð á
reynslu höfundar en hann starfaði í Abyssiníu
árið 1935. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
wn
Mánudagur
16. janúar
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Charies Bateman,
Lane Davies, Marcy Walker, Robin Wright,
Todd McKee, Dame Judith Anderson, Nicolas
Coster, Lousie Sorel, John A. Nelson, Kerry
Sheman, Marguerita Cordova, Margaret Micha-
els, A. Matinez, Linda Gibboney, Scott Curtis,
Judith McConnell, Wolf Muser, Nancy Grahn,
Richard Eden, o.fl. Framleiðandi: Steve Kent.
NBC._______________________________________
16.35 Sofið út. Do Not Disturb. Gamanmynd um
eiginkonu sölumanns á faraldsfæti. Aðalhlut-
verk: Doris Day og Rod Taylor. Leikstjórn:
Ralph Levy. Framleiðendur: Aaron Rosenberg
og Martin Melcher. Þýðandi: Björn Baldursson.
20th Century Fox 1965. Sýningartími 100 mín.
Lokasýning.___________________________________
18.15 Hetjur himingeimsins. She-ra. Teiknimynd.
Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Filmation.
18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Hilmar Þor-
móðsson. Paramount.
19.1919.19 Ferskurfréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
21.15 Vln í eyðimörk. Wildlife on one. Athyglisverð
náttúrulífsmynd úr geysivinsælli þáttaröð frá
BBC. Hér er sjónum beint að Sahara sem er ein
af stærstu og heitustu eyðimörkum veraldarinn-
ar. BBC.
21.45 Frí og frjáls. Duty Free. Breskur gamanþátt-
ur. Aðalhlutverk: Keith Barron, Gwen Taylor,
Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. Leikstjóri
og framleiðandi: Vernon Lawrence.
22.25 Fjalakötturinn. Lífvörðurinn. Yojimbo.
Mynd undir stjórn hins kunna leikstjóra Akira
Kurosawa, sem gerist á 19. öld. Segir hér frá
samúræa nokkrum, en það kallaðist hermanna-
aðallinn á lénsveldistimunum í Japan, sem
flakkar um. Á ferð sinni kemur hann til borgar
sem skiptist í tværstríðandi fylkingar. Hinn ungi
hugrakki samúræi reynir að stilla til friðar og
koma friðsæld á í borginni. Aðalhlutverk: Tos-
hiro Mifune, YokoTsukasa og Tatsuya Nakadis.
Leikstjóri: Akira Kurosawa. Framleiðendur:
Benedict Bogeaus og Burgess Meredith. Beta
film 1961. Sýningartími 100 mín.
23.55 Svartir sauðir. Flying Misfits. Sannsöguleg
mynd um flugsveit skipaða vitskertum og ofbeld-
ishneigðum mönnum sem allir áttu yfir höfði sér
dauðadóma. Aðalhlutverk: Robert Conrad,
Simon Oakland og Dana Elcar. Leikstjóri og
framleiðandi: Russ Mayberru. Universal 1976.
Þýðandi: Svavar Lárusson. Sýningartími 95
mín. Alls ekki við hæfi barna.
01.30 Dagskrárlok.