Tíminn - 07.02.1989, Page 1

Tíminn - 07.02.1989, Page 1
 Haukarunnu Njarðvíkinga íFirðinum I Blaðsíður 10 og 11 Hraktir ferða- langar víða um landí óveðrinu • Baksíða Einvígi Jóhanns og Karpovs lauk meðsigriKarpovs • Blaðsíða 2 afiiHimi Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra kynnti nýjar efnahagsaðgerðir á Alþingi í gær Lítil gengisfelling og lækkun raunvaxta Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra kynnti nýjar efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. Þar var kveðið á um gengisfellingu um 2,5 af hundraði og Seðlabanka heimilað að láta gengið síga um annað eins á næstu mánuðum. Raunvaxtalækkun verður á ríkisskuldabréfum nið- ur í 5 prósent og er það vilji ríkisstjórnarinnar að þessi lækkun verði til viðmiðunar hvað aðrar vaxta- ákvarðanir áhrærir. Næstu sex mánuðir verði umþóttunartími, að aflok- inni verðstöðvun, þar sem fylgst verður grannt með verðþróun í einstökum greinum og viðurlögum beitt ef um óeðlilegar hækkanir verður að ræða. • Blaðsíður 4 og 5 Borgarar í stjórn I Ailt útlit er nú fyrir að fimm af sjö þingmönnum Borgaraflokks muni ganga tii liðs við stjórnar- flokkana. Tíminn hefur fyrir því öruggar heimiidir að borgarafiokksmenn séu komnir með annan fótinn í ríkisstjórn. Ekki mun lengur vera um að ræða ágreining hvað varðar málefni, heldur deili menn nú um orðalag í væntanlegum málefna- samningi. Ekki er Ijóst hvenær smiðshöggið verður rekið á stjórnarmyndunarviðræður, en Ijóst er að það verður bráðlega. ^ • Baksiða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.