Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.05.1989, Blaðsíða 10
10 Tíminn Hef urðu verðskyn? Þá skaltu líta nánar á þetta... EK 2034 eldavélin 4 plötur, 1 hitastýrð, 3 hraðsuðu- plötur, yfir og undirhiti, blást- ursofn, grill, sjálfhreinsibúnað- ur Blomberq Verð kr. 53.900,- Staðgr. 51.200,- Góð kjör Einar Farestveit&Co.hf. Verð kr. 73.900,- Staðgr. 70.200,- Góð kjör EK 2139 eldavélin Glerhelluborð, 4 hitafletir, ein með yfirsuðuvörn, ofn með und- ir og yfirhita, blástur Blomberq BORQARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OQ 622900 - NÆO BÍLASTÆÐI Laugardagur kl. 13:45 19. LEIKVH<A- 13. MAÍ1989~ "j l''W' “ Leikur 1 Arsenal - Derby Leikur 2 Aston Villa - Coventry Leikur 3 Everton - West Ham Leikur 4 Luton - Norwich Leikur 5 Man. Utd. - Newcastle Leikur 6 Millwall - Southampton Leikur 7 Nott. For. - Charlton Leikur 8 Q.P.R. - Tottenham Leikur 9 Sheff. Wed. Middlesbro Leikur 10 Wimbledon - Liverpool LeikurH Ipswich - Blackburn Leikur 12 Oxford - Watford Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. Útboð Klæðingar á Norðurlandi vestra 1989 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Magntölur: Efra burðarlag 20.500 m3 Klæðing 318.000 m2 Verki skal að fullu lokið 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 29. maí 1989. Vegamálastjóri. Bændur Lítið notaður 200 lítra Guffen mykjudreifari til sölu. Upplýsingar í síma 91-50995. Illlllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllll^ ......Illlll........IIII............Illll Laugardagur 13. maí 1989 Magnús Guðflnnsson skoraði 5 stig gegn Belgum í gærkvöld er íslenska landsliðið mátti þoia 61 stigs tap. Tímamynd Pjetur. Belgar unnu með 61 stigi íslenska landsliðið í körfuknatt leik mátti þola sitt annað tap 59-120 gegn Belgum í Evrópukeppninni ■ Portúgal í gærkvöld. Belgar höfðu yflrhöndina allan tímann, eins og tölumar bera með sér. Með þessum úrslitum fengnum og tapinu gegn Portúgal sem vann fs- lendinga með 40 stiga mun í fyrra- kvöld, stefnir nú í einhverja léleg- ustu útkomu íslands í Evrópukeppni frá upphafi. Stigin í leiknum í gær skiptust þannig: Guðni Guðnason 19, Guð- mundur Bragason 13, Valur Ingi- mundarson 7, Magnús Guðfinnsson 5, Axel Nikulásson 4, Jón Kr. Gísla- son 4, Falur Harðarson, Teitur Ör- lygsson og Birgir Mikaelsson 2 stig hver og Tómas Holton 1 stig. Portúgalar komu heldur betur á óvart í gærkvöld er þeir unnu örugg- an sigur á Ungverjum 85-72. í dag mæta íslendingar fsraels- mönnum, en fsraelsmenn hafa einu af sterkustu landsliðum Evrópu á að skipa. BL Knattspyrna: 25. leikur Guðna gegn Englendingum Iþrótta- viðburðir helgarinnar Knattspyrna: Úrslitaleikir Iitlu bikarkeppninnar fara fram í dag, laugardag, og verða sem hér segir: 1.-2. sæti Víðir-Stjarnan Garðsvelli 3.-4. sæti ÍBK-FH Keflavíkurveili 5.-6. sæti ÍA-Haukar Akranesvelli 7.-8. sæti UBK-Selfoss Vallargerði. ALlir ieikirnir hcfjast kl. 13.30. Verðlaun verða afhent í Ieikslok. Sund: Kalottkeppnin í sundi verður háð í Sundhöll Reykjavíkur um heigina. Keppni í dag hefst kl. 16.00 og á morgun hefst keppni kl. 14.00. Fast- lega má búast við harðrí keppni þar sem margt af fremsta sundfólki Norðurlanda tekur þátt í keppninni. Áhugamenn um íþróttir eru hvattir til að Qölmenna í Sundhöllina tU að hvetja ísienska liðið tU sigurs. Glíma: Íslandsglíman, stærsta glímumót ársins, verður háð í íþróttahúsi Kennaraháskólans í dag. Keppni hefst kl. 16.15 og lýkur um kl 18.00. Seglbretti: Nú um hvítasunnuhelgina hefjast á ný seglbrettanámskeið Eurosurf- seglbrettaskólans og verða þau hald- in við Sjávargrund í Garðabæ. Nán- ari upplýsingar eru í síma 82579 hjá Dian V. Denchev. MARGT SMATT New York. Lið New York Knicks kom fram hefndum gegn Chicago Bulls í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA- körfuknattleiksins í fyrrakvöld. Knicks unnu 114-97 og er staðan því orðin jöfn 1-1 í viðureign liðanna. Phoenix Suns hafa náð 2-1 forskoti gegn Golden State Warriors því í fyrrakvöld unnu Sunns 113-104 sigur á Warriors. Osló. í Evrópukeppninni í körfuknattleik í Osló urðu úrslit þau í fyrrakvöld að Svíar unnu Dani 96-57 (40-28). Henrik Evers var stigahæstur Svía með 22 stig, en hjá Dönum náði enginn leikmaður tveggja stafa tölu í stigaskori, sem er nánast einsdæmi f landsleik. Henrik Nörre-Nielsen og hinn ungi Steen Sörensen voru stigahæstir með 9 stig hvor. í sama ríðli unnu Englendingar Svía 86-68 (47-29). Peter Scantle- bury var stigahæstur Englendinga með 20 stig, en hjá Sviss var Oliver Deforel atkvæðamestur, einnig með 20 stig. OlomOUC Tékkóslóvakíu. í riðlinum á EM í körfuknattleik sem leikinn er í Tékkóslóvakíu urðu úrslit þau að heimamenn unnu Finna 114-83 (61-37) og Rúmenar unnu Austurríkismenn 76-70 (42-32). Glasgow. „Ég er yfir mig hrif- inn af því að vera kominn til baka,“ sagði Mo Johnstone í gær eftir að Glasgow Celtic keypti hann frá franska liðinu Nantes. Celtic greiddi um 110 milljónir ísl. kr. fyrir kappann, sem leikið hefur í 2 ár með franska liðinu, en hann lék áður með Celtic. París. París Saint Germain unnu 3-0 sigur á Laval í 1. deild frönsku knattspymunnar í gærkvöld. Þar með skaust PSG á toppinn í deild- inni, til bráðabirgða, en heil umferð verður leikin um helgina. PSG hefur nú 68 stig, einu meira en Marseille sem leika gegn Toulon í dag. Að leikjum helgarinnar loknum eru tvær umferðir efir í frönsku 1. deildinni. íslenski landsliðshópurinn sem mætir Englendingum á Laugardals- velli á föstudaginn kemur hefur verið valinn. I hópnum eru 19 leik- menn en á þriðjudaginn verður endanlegur 16 manna hópur valinn. Hópurínn er þannig skipaður: Bjami Sigurðsson ............Vai Friðrík Fríðríksson..... B 1909 Guðmundur Hreiðarsson . Víkingi Atli Eðvaldsson .............Val Ágúst Már Jónsson .... Hácken Guðmundur Torfason . Rapid Vín Guðni Bergsson .... Tottenham Gunnar Gíslason...........Hácken Halldór Áskelsson............Vai Ólafur Þórðarson ...... Brann Ómar Torfason...............Fram Pétur Arnþórsson ...........Fram Pétur Pétursson ..............KR Ragnar Margeirsson..........Fram Sigurður Jónsson . Sheffield Wed. Sævar Jónsson ...............Val Viðar Þorkelsson............Fram Þorsteinn Þorsteinsson .... Fram Þorvaldur Örlygsson ..........KA Þeir leikmenn sem leika með eríendum liðum koma allir til lands- ins í þriðjudag eða miðvikudag, nema Sigurður Jónsson sem kemur heim seint á fimmtudagskvöld. BL Körfuknattleikur: Guðmundur var stigahæstur Stórtap íslenska Iandsiiðsins gegn Portúgal í fyrrakvöld kemur veru- lega á óvart þar sem þjóðirnar hafa verið á svipuðu getustigi undanfarin ár. Tapið var stórt, 40 stig 116-76, en í hálfleik var staðan 52-32 Portúgöl- um í vil. Guðmundur Bragason var stiga- hæstur í íslenska liðinu með 19 stig, Guðjón Skúlason var með 15, Valur Ingimundarson 10, Magnús Guð- finnsson 10, Jón Kr. Gíslason 8, Guðni Guðnason 7, Teitur Örlygs- son, Tómas Holton og Birgir Mika- elsson gerðu 2 stig hver og Falur Harðarson 1 stig. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.