Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn 'JUJ c Miðvikudagur31. maí 1989 iwi ¦ iiLrin ?10N!BOGIINN Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur i langan tima. Hlátur frá upphafi til enda og I marga daga á eftir. Leikstjóri: David Zucker (Alrplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Pricilla Presley, Rlcardo Montalban, George Kennedy Sýndkl. 5,7,9og11.15 Glæfraför 0. „Iron Eagle 11" hefur verlð Ifkt vlð „Top Gun". Hörku spennumynd með Louls Gossett Jr. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.15 Bönnuð Innan 12 ára Tvíburar Sýndkl. 7,9og11.15 Frumsýnir Uppvakningurinn Óvæginn - illkvittinn - ódrepandi Ed Harley á harma að hefna og í örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda einn, Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd verður nokkuð dýrkeypt.... Glæný hrollvekja frá hendi tæknibrellumeistarans Stan Winston, - Óhugnaður, The Predator ogAliensvoru hans verk, og nýjasta skö punarverk hans Pumpklnhead gefurþeim ekkert eftir Aðalhlutverk Lance Handrlksen (Aliens) - Jeff East - John DIAqulno Bönnuð Innan 16 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 5 Skugginn af Emmu Sýndkl.7.10 (Ijósum logum Sýndkl. 5,9,og 11.15 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BBTRO A BESTA STAÐI BíNUM Kringlunni 8-12 Sími 689888 LAUGARAS= -2 SlMI 3-20-75 Salur A Blúsbræður Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu og frægustu gamanmynd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum i hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðra sem svlfast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleysingjahælis sem peir voru aldir upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær þvi I rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aretha Franklin og Ray Charles. Blúsbræður svlkja engan um frábæra skemmtun á breiðtjaldi með fullkomnum hljómburði. Sýndkl. 4.45,6.45,9.00 og 11.15 Salur B Tvíburar TWINSDELIVERS! "two lliim.l).. upf matmn schwahzeheggeb oeviio TWfiNS Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvlburar sem voru skildir að i æsku. Þrjátiu og fimm árum síðar hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá i sundur, mðmmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tvíburar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki i sundur. Tvíburar fá tvo miða á verðl elhs, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskírtelnl ef þelr eru jafn líkir hvor öðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Strípes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles). Sýndkl. 5,7,9og11 *** Morgunbl. Salur C Mystic Pizza Einlæg og rómantisk gamanmynd i anda „Breakfast Club" og „Big Chill". Þrjár vinkonur í smábænum Mystic reyna að ráða fram úr flækjum lifsins einkanlega ástarlifsins. Viðkunnanlegasta og þægilegasta kvikmynd ársins. Kvikmyndin sem þú talar um lengi eftir á. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Julla Roberts og Lili Taylor. Leikstjóri: Donald Peterie. Sýnd kl. 5,7 og 9 Martröð á Álmstræti (Draumaprinsinn) ON ELM STREET THEDREAMMM7ER Freddi er kominn aftur. Fyndnasti morðingi allratimaerkominnákreikídraumumfólks. 4. myndin (einu kvikmyndaröðinni sem verður betrí með hverri kvikmynd. Höf undar tæknibrellna í myndum einsog „Cocoon" og „Ghostbusters" voru fengnir til að sjá um tæknibrellur. 16. aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á siðasta árí. Missið ekki af Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta Martraðarmyndin til þessa. Sýnd kl. 11 Bðnnuð innan 16 ára Frumsýnir úrvalsmyndina Setið á svikráðum Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og Debra Winger eru hér komin í úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leikstjora Costa Gavras. Myndin hefur fengið stórkostiegar viðtökur þar sem hún hefur verið sýnd erida úrvalslið sem stendur að henni. Blum. Betrayed. Úrvalsmynd f sérflokki G. Franklln Kabc.TV Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Winger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Irwln Wlnkler Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð bðrnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn RAIN MAN Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti leikur I adalhlutverkl - Dustln Hofíman Bestl lelkstjórl - Barry Levlnson Bésta handrlt - Ronald Bass/Barry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrír alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.20 Ath. breyttan sýningartfma Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikaramir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér fgegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og í þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosle Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð Innan 14 ára Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.20 BMHÖI Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES 'Mlmmst imk mmmn Wíf Þá er hún komin toppgrinmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn vestan hafs og er ein aðsðknarmesta grinmyndin á þessu árí. Þeir félagar Nick Nofle og Martin Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Syndkl. 5,7,9 og 11.30 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiisfer Sutherland, Charíie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur veríð kðlluð „Sputnikvestrí" áratugsins enda slegið rækilega i gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emlllo Estevez, Klefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjórí: Chrístopher Cain Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9og11. Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working girl sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórleikararnir Harrison Ford, Sigoumey Weaver og Melanie Griffith sem fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 ðskarsverðalauna. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Slgourney Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carly Slmon (óskarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wick. Leikstjórí: Mike Nichols Sýndkl. 4.50, 7, 0og11 Frumsýnlr grínmyndina: Á síðasta snúning Hér er komin hin þrælskemmtiiega grf nmynd Funny Farm með toppleikaranum Chevy Chase sem er hér hreint óborganlegur. Myndin er gerð af George Roy Hill (The Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam (Innerspace) Frábær grínmynd fyrir þlg og þfna. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn Smith, Joseph Maher, Jack Gilpin. Leikstjóri: George Roy Hill. Sýndkl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5 og 9 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Harry...Hvað? Hver er Harry Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistarí, gluggapússari, indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tima. Maðurínn með stáltaugamar, jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútímans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangerous, Plains, Trains and Automobiles, Spaceballs) í banastuði í þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice) og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. - Leikstjðri: Paul Flaherty. Sýndkl. 5, 7,9og11 Kossinn I flestum fjölskyldum ber koss vott um vináttu og væntumþykju en ekki í Halloran- fjölskyldunni. Þar er kossinn banvænn. Dularf ull og æsispennandi hrollvekja i anda „Carrie" og „Exorcist" með Joanna Pacula (Gorky Park, Escape from Sobibor), Meredith Salenger (Jimmy Reardon) og Mimi Kyzyk (Hill Street Blues) í aðalhlutverkum. Sýndkl. 9og 11 Bönnuð innan 16ára Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvln Halldórsson, Þórhallur Slgurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrík Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttlr, Kristbjörg Kjefd, Gfsli Halldörsson. Eftir skáldsðgu Halldðrs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Krlstín Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júliusson. Tónlist: Gunnar Reynlr Sveinsson. Framkvæmdastjóm: Halldór Þorgeirsson, Ralph Chrístians. *** Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 IftNHMm KtrlVERSKOR VEITIMGA5TAÐUR MÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOGI S45022 V«Wn(j«riúe» Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 U hmlilllcSS sJuillno Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið i Presidio- herstððinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörku mynd með úrvalsleikurunum, Sean Connery (The Untouchables) Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) i aðalhlutverkum. Leiksljóri: Peter Hyams. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 16 ára. Dolly Parton Kántrýsöngkonan Dolly Parton reyndi fyrir sér sem sjónvarpsstjarna fyrir nokkru. Hún sá um söng- og skemmtiþátt sem bar hennar eigið nafn, The Dolly Parton Show. Þættirnir komu illa út og samningur sjónvarpsstöðvarinnar við Dolly var ekki endurnýjaður. Nú berast þær fréttir að Dolly vilji gera aðra tilraun og sé að undirbúa nýja þáttaröð hjá annarri stöð. Demi Moore Eiginmaður Demi Moore, Bruce Willis, var ekki par hrifinn þegar Demi sagði honum frá samningnum sínum um að leika í „ About last night II". Þetta er annað aðalhlutverkið sem hún tekur að sér eftir að barn þeirra Brúsa fæddist. Bruce vill að konan sé heima hjá barninu, en verst þykir honum þó að mótleikari Demi í myndinni verður enginn annar en unglingagoðið Rob Lowe, en hann er fyrrverandi kærasti Demi. OKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASfMI 680001 VBTIORNINA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýningu. Sími18666

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.