Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 31. maí 1989 r rrrrfr reyflVn Tíminn 19 ÞJ'ÓDLEIKHÚSIÐ Haustbruður i.i-:iKKf-:iA(;a2 2il RKYKIAVlKUR^ *P SVEITASINFÓNÍA Nýtt leikrit eftir Þórunni Slgurðardóttur Sunnudag kl. 20.00 Fáeln sæti laus Síðasta sýning á þessu leikári. Islenski slagverkshópurinn Verk eftir: Carlos Chavez, Petar Schat, Lou Harrison og Áskel Másson. Tónleikar á stára sviðlnu (Frumflutningur) Fimmtudag kl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGI, L0GI ELOUR MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum" eftir Jóhonnu Mariu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtudag 8. júní kl. 20.30 Föstudag 9. júní kl. 20.30 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. LEIKFERÐ: 12.-15. júní kl. 21 Vestmannaeyjum Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og sýningardaga fram aö sýningu. Simi 11200. Leikhúskjallarínn er opinn öil sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðieikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT #hótel ODINSVE Oðinstorgi 2564Ö Jefti 7 Veihm I1£'»]f\ AKI IEINM í '"m oftir Ragnar Arnalds Laugardag 27. maí kl. 20.30 Sunnudag 28. maí kl. 20.30 Föstudag 2. júni kl. 20.30 Laugardag 3. júní kl. 20.30. Sunnudag 4. júní kl. 20.30. Næst síðasta sýning. Miðasala í Iðnó sími 16620. Miðasalaneropindaglegakl. 14-19 ogfram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISAog EURO á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum H11. júnt 1989. NEMENDA LEIKHUSIÐ ŒIKUSTARSKOU tSLSNDS UNDARBÆ sm 2i9Ti Frumsýnir nýtt íslenskt leikrit Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Lcikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir Aðstoð við búninga: Þórunn Sveinsdóttir Lýsing: Ólafur Örn Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólaf sdóttlr, Helga Braga Jónsdóttlr, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór Albert Heimisson, Steinn Ármann Magnússon og Stelnunn Ólafsdóttlr. Aukasýning miðvikudag 31. maí kl. 20.30. Allra síðasta sýning Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Kreditkortaþjónusta. NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Simonarsalur 17759 17758 17759 Minnum hvert annað á - Spennum beltin! Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. Nýjasta breiðskífa Madonnu, Like a Prayer, hef- ur ekki fallið í góðan jarðveg allsstaðar. Sumir textar plötunnar þykja hreinasta guðiast þar sem beinar tilvitn- anir eru í Biblíuna og ýmsar trúarlegar hefðir, og mynd- böndin sem hún gerði við lögin hafa vakið upp hörð mótmæli ýmissa trúarflokka. Hún kemur nú fram í kjól- um sem gætu verið frá 5. áratugnum og hefur litað hár- ið dökkt. Við þetta blandar hún skartgripum sem saman- standa af allskyns trúarlegum táknum góðra jafnt sem illra afla, krossum, hnífum, haus- kúpum og galdrastöfum. Ma- donna segir að þessi nýja ímynd hafi átt að vekja at- hygli á plötunni en henni hafi aldrei dottið í hug að ganga fram af siðferðiskennd fólks. Pepsí-fyrirtækið styrkti gerð plötunnar og borgaði Madonnu stórar fjárhæðir fyrir auglýsingaherferð Pepsí-Cola og nú hefur gos- drykkjavélum og -sjálfsölum fyrirtækisins verið hent út úr fjölmörgum kaþólskum skól- um og kirkjum í mótmæla- skyni. Madonna er kaþólsk sjálf og hefur beðist afsökunar á þessu öllu saman en segist jafnframt ekki ætla að breyta um stíl. Þessi virðist allavega hafið vakið athygli! Nýja ímynd Madonnu: Þröngur kjóll og dökkt hár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.