Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1989, Blaðsíða 3
e^ðtodáSuHfMY%fe? 'Ttnrifnn* 3 Stór hluti iðgjalda margra lífeyrissjóða í rekstrarkostnað en ekki í lífeyrisgreiðslur: Allt að 41% iðgjaldanna eytt í skrif stof ukostnað Skyldu trésmiðir á Akureyri almennt gera sér grein fyrir því að um og yfir þriðjungur þess fjár (allt upp í 41% árið 1986) sem þeir hafa verið að safna í lífeyrissjóðinn sinn til elliáranna hefur horfið í kostnað við rekstur sjóðsins. Af 13,3 niillj.kr. greiddum iðgjöldum 1987 hurfu 4,6 m.kr. (34,4%) í „rekstrarhítina" - og koma trésmiðum því aldrei til góða í greiddum lífeyri. Og þetta er ekki eina árið. Af 30,9 m.kr. iðgjaldatekjum áranna 1984-1987 fóru um 10,2 m.kr. í reksturinn. Ástandið er heldur skárra hjá verksmiðjufólki sem safnar í lífeyrssjóð Iðju á Akureyri, en þar hverfur þó um fjórðungur allrá iðgjalda í kostnað. Sú skýring að um litla sjóði sé að ræða er alls ekki einhlít. Lífeyris- sjóðurBolungarvíkurvart.d. rekinn fyrir 1,5 m.kr. (þ.e4,8% af iðgjalda- tekjum) eða aðeins þriðjungur þeirr- ar upphæðar sem kostar að reka trésmiðasjóðinn. Enginn sjóður virðist þó frá upphafi hafa verið rekinn með minni kostnaði heldur en Lífeyrissjóður Sóknar. Sláandi er að sjóður Sóknar, með 92 m.kr. iðgjaldatekjur (1987) er rekinn fyrir lægri upphæð heldur en trésmiðasjóðurinn á Akureyri, með aðeins rúmlega 13 m.kr. iðgjalda- tekjur. Mjög óviss framtíd... Upplýsingar þessar er að finna í „Hagskýrslu SAL 1970-1987". Þar segir svo m.a.: „Engum þarf að koma á óvart að lífeyrissjóður með mjög hátt kostn- aðarhlutfall á sér mjög óvissa framtíð, svo ekki sé meira sagt, ef rekstrarkostnaðurinn vex ískyggi- lega m.v. stærð og umsvif sjóðsins. Umhugsunarvert er að litlir lífeyris- sjóðir fara tiltölulega illa út úr þess- um samanburði, þó svo að á því megi finna undantekningar." Bent er á að umsvif sjóðanna, m.a. vegna aukinna upplýsinga til sjóðfélaga, hafi aukist undanfarin ár, auk þess sem þeir hafi þurft að leggja í dýra tölvuvæðingu. En þrátt fyrir það „verður ekki hjá því komist, a.m.k. fyrir suma sjóðina, að endurskoða rekstur og starfsemina frá grunni með það í huga að skera verulega niður rekstrarkostnað, leggja niður viðkomandi sjóð eða sameinast stærri og hagkvæmari lífeyrisheild", segir í skýrslunni. „Blýantanag" í lífeyrissjóðum? Kostnaðarhlutfall allra SAL sjóð- anna var á milli 8,3-8,7% af iðgjalda- tekjum 1984-86 en lækkaði í 7,5% árið 1987 (þegar farið var að taka iðgjöld af stærri hluta launanna), eða 146 m.kr. af alls 1.944 m.kr. iðgjöldum það ár. Miðað við lægsta kostnaðarhlutfall (4,8%) hefðu sjóðum SAL sparast nær 53 milljónir kr. í skrifstofukostnaði þetta eina ár og því hundruð milljóna á undan- förnum árum. Nefna má til samanburðar að í frumvarpi um starfsemi lífeyrissjóða er ráð fyrir því gert að rekstrarkostn- aður nemi um 4% af iðgjaldatekjum. Þá má geta þess að rekstrarkostnað- ur lífeyristryggingadeildar Trygg- ingastofnunar ríkisins var 1,3% af heildartekjum, en 6,6% þótt aðeins væri miðað við þann fimmtung tekn- anna sem inn kemur í iðgjöldum atvinnurekenda. Frá5%til35% í skriff innsku Árið 1987 var rekstrarkostnaður lægstur hjá lífeyrissjóðum; Sóknar, Dagsbrúnar og Framsóknar og í Bolungarvík sem áður segir. Hjá þeim öllum fóru 4,8% í kostnað 1987. Ef hins vegar litið er á fjögurra ára meðaltal hefur Sókn vinninginn með aðeins 4,6% iðgjalda í kostnað. Lífeyrissjóður Sóknar tók á móti rúmlega 92 m.kr. iðgjöldum 1987 hvar af tæpar 4,5 m.kr. fóru í rekstrarkostnað. Til samanburðar má nefna að kostnaður yfir tvöfalt hærri af 109 m.kr. iðgjöldum í sjóði byggingar- manna - miklu hærri, eða 6 og 6,4 m.kr., af 53 og 63 m.kr. iðgjöldum í sjóðum Hlífar og Framtíðarinnar og verkalýðsfélaga á Suðurlandi - og litlu lægri (4 m.) af aðeins rúmlega 30 m.kr. iðgjöldum sjóðs stéttarfé- laga í Skagafirði. Ekki bara stærðin Sem dæmi um að stærð sjóða skiptir ekki öllu máli má benda á að Lífeyrissjóður Rangæinga og Líf- eyrisjóður matreiðslumanna höfðu hvor um sig um 18 m.kr. iðgjalda- tekjur árið 1987. Stóri munurinn var hins vegar sá að rekstrarkostnaður- inn var rúmlega 2,5 m.kr. hjá Rang- æingum en aðeins rúmlega 1 m.kr. hjá matreiðslumönnum, eða 13,8% af iðgjöldum annars vegar og 5,9% hins vegar. Vantar um 3,5 milljónir í skýrslunni er m.a. reiknað út verðmæti allra þeirra stiga sem sjóð- félagar hafa áunnið sér með ið- gjaldagreiðslum f sjóðina frá árinu 1970 til 1987 - og á hinn bóginn kemur fram höfuðstóll hvers sjóðs í árslok 1987. Verðmæti þeirra samtals 598.300 stiga sem safnast höfðu f SAL-sjóð- ina í árslok 1987 er reiknað 20.074 millj ónir kr. Samanlagður höfuðstóll þeirra á sama tíma var 16.457 millj- ónir króna, eða að meðaltali 82% af stigaverðmætinu. „Bleikt" útlit á Akureyri I ljósi þess er áður segir þarf líklega ekki að koma á óvart að þetta hlutfall er hagstæðast í sjóðum Sóknar og matreiðslumanna, þar sem stigaeign og höfuðstóll standast nokkurnvegin á. Höfuðstóll að baki hvers áunnins stigs var um 33.000 kr. í árslok 1987. Útlitið er hins vegar „bleikt" hjá Iðjufólki á Akureyri, þar sem höfuð- stóllinn nægir ekki fyrir nema helm- ingi af verðmæti áunninna stiga í sjóðnum. Höfuðstóll að baki hvers áunnins stigs var aðeins um 16.800 kr. Hjá Lífeyrisjóði framreiðslum- anna er þetta hlutfall 62,5% og hjá trésmiðum á Akureyri 67,3%. Hjá miklum meirihluta sjóðanna er þetta hlutfall einhversstaðar á milli 70 og 80%. Skrifstofukostnaður SAL-sjóða. Það hlutfall i iðgjaldatekna sem farið hefur til greiðslu á rekstri sóðanna var serr i hér segir, annars vegar árið 1987 og hins vegar að meðaltali á tímabilinu 1983-1987: 1987 1983-87 Sókn 4,8% 4,4% Dagsbr./Frams. 4,8% 5,1% Bolungarvíkur 4,8% 5,1% Málm/skipasm. 5,3% 6,9% Suðurnesja 5,6% 6,6% Vestfirðinga 5,6% 6,2% Matreiðslum. 5,9% 5,6% Vestm.eyinga 6,2% 7,2% Verksmiðjuf. 6,3% 7,0% SameiningAk. 6,7% 7,5% Austurlands 7,8% 9,7% BjörgHúsavík 7,9% 8,5% Rafiðnaðarm. 8,1% 8,9% Verkaf.Grindav. 8,9% 7,9% Byggingarmanna 9,3% 9,7% Hlífar/Framt. 10.2% 8,7% Verk.Suðurl. 11,3% 9,9% Vesturlands (11,8%) (12,2%) Fél.garðyrkj. 11,9% 12,3% St.fél.Skag.f. 13,2% 15,6% Rangæinga 13,8% 13,6% Vm.Hvammst. 14,4% 12,6% Framreiðslum. 15,6% 18,8% Bygg.Hafnarf. 17,4% 15,0% IðjuAkureyri 24,2% 23,4% Trésm.Akureyri 34,4% 30,6% Ef allir sjóðirnir hefðu komist af með 4,8% iðgjalda í rekstur hefði það sparað hinum sjóðunum samtals hátt í 53 milljónir króna í skrifstofu- kostnað aðeins á árinu 1987, sem svaraði til um 75-80 milljóna kr.á núverandi verðlagi. - HEI Verið var að leggja lokahönd á búningana í gær í Gefjun. Hér sjást jakkamir tilbúnir til notkunar. (Ttaam.Anii Bjarna) Blásarar f ara í nýia búninga í fyrsta skipti síðan 1956 hefur Lúðrasveit Reykjavíkur ákveðið að skipta um búninga fyrir um 30 með- limi sína. Tilefnið af þessum bún- ingaskiptum sveitarinnar er koma páfa hingað til lands, en lúðrasveitin mun spiía í tengslum við þá heim- sókn. Að sögn Bjarna Ragnarssonar, lúðrasveitarstjóra, eru búningarnir lítið breyttir frá þeim gömlu en þeir verða settir í geymslu um ókomna tíð. J?að er saumastofan Gefjun sem gerir búningana í samvinnu við Karnabæ. Nú er verið að leggja lokahönd á þá og aðdáendur sveitar- innar geta barið blásarana í nýju búningunumaugumnæstuhelgi. -gs islenskir skipasmiðir hæst launaðir í Evrópu Enn einu sinni hefur verið leitt í Holland.....$ 15,90 (899 kr.) SlffíðakOStnaðUI' Ijós að Iaun á íslandi eru með þeim Noregur .... $ 15,87 (897 kr.) __ , . allra hæstu í Evrópu og launakostn- Belgía...... $15,50 (876 kr.) 55 metra tOggra aður á framleidda einingu sömuleið- Danmörk . . . . $14,06 (795 kr.) Sm kostn Þ a laun- is. í úttekt breskra sérfræðinga á Bretland .... $13,20 (746 kr.) Spánn 518 m 119m íslenska skipasmíðaiðnaðinum Frakkland ... $13,00 (735 kr.) J^. m.tal 517 m 124 m gerðu þeir m.a. samanburð á launa- Spánn......$11,30 (639 kr.) Bretland 510m 119m kostnaði í íslenskum skipasmíða- Portúgal .....$ 3,98 (225 kr.) Frakkland 488m 100m stöðvum og báru hann saman við ís, best 4glm 109m launakostnaðistoðvumþeirralaiida samanburðar má líta í tölur Noregur 463 m 101 m 2£Zu3^ZSí£r ^SSSSSÍÍA 3 áS -EEclest 447m 94m smiðar. I skyrslu þeira segir m.a.: ' - . ¦. Pntníoai vi&m «m J r ^ fjórðungi f fyrra var greitt dagvinnu- rotrugai________j/om jzm „Framleiðni í íslenskum (skipas- kaup skipasmiða utan höfuðborgar- pegar v;ð þetta bætist aut að 26% míða)stöðvum er mjög mismunandi svæðis um 530 kr. á tímann og 47,1 niðurgreiðsla á smíðakostnaði í sum- og mikill munur er á bestu stöðvun- tíma vinnuvika skilaði um 130 þús. um þessara landa virðist ekki undar- um og meðal stöðvunum. Enda þótt kr.mánaðarlaunum. Laun reyndust iegt þ6tt {slenskum kaupendum aðmeðaltaligætiframleiðnialmennt hins yegar mun lægri á höfuðborgar- skipa þykj freistandi að leita til verið álitin viðunandi samanborið svæðinu. annarra stöðva en íslenskra. við stöðvar í öðrum löndum er Af gefnu tilefni getur ekki síður launakostnaður hár og það þvingar Beinn launakostnaður segir held- verjg froðlegt að sjá niðurstöðu heildarkostnaðinn upp." ur ekki alla söguna. Hér að neðan bresku sérfræðinganna um fjár- í skýrslunni er m.a. borinn saman másjáaðheildarlaunakostnaður yið magnskostnað vegna smíða ofan- launakostnaður á virkan vinnutíma, smíði skips er alls ekki í beinu greinds skips í einstökum löndum. þar með talin bein laun, öll launa- hlutfalh við launakostnað á unna Hæstur reyndist hann að meðaltali á tengd gjöld, framlðg til almanna- klukkustund. Skýrsluhöfundar báru Jsiandi og Spáni, um 43 m.kr., 42 trygginga, eftirlaunagreiðslur og saman meðal smíðakostnað (ekki m kr ,- Bretlandi og 40 m.kr. í annar launakostnaður f 10 Evrópu- söluverð til kaupenda) 30 metra og Frakklandi og bestu stöðvum ís- löndum. Tölurnar eru gefnar upp í 55 metra togara í sex Evrópulöndum ]enskum. { Noregi var hann 38 Bandaríkjadollurum, en hér einnig og auk þess í bestu skipasmíðastöðv- m kr _ bestu stöðvum EEC 37 m.kr. umreiknaðar í íslenskar krónur mið- um á íslandi annars vegar og bestu og s,-oan jang iægstUr, 31 m.kr. í að við gengi dollars: stöðvarnar með mestu framleiðnina p0rtúgal. hvað varðar þessar tegundir skipa í Skýrsluhöfundar benda á að þótt . . ' . Evrópubandalagslöndunum. almennt sé ekki um styrki eða aðra LaUnakOStnaOUr aðstoð að ræða þegar kemur að á VÍrkan tíma Heildarkostnaður við smíði stærri skjpavjðgerum, séu viðgerðir á hinn -----------S--------S-I-------2----------- togarans, og þar af launakostnaður, bóginn enn frekari á mannafla og V-Pýskaland . . $16,60 (938 kr.) var sem hér segir umreiknað í millj- þar mea viðkvæmar fyrir launa- ísland......$ 16,00 (904 kr.) ónir króna á núverandi gengi. kostnaði. - HEI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.