Tíminn - 22.06.1989, Page 1

Tíminn - 22.06.1989, Page 1
Þenjist Reykjavíkurborg út með sama hætti í nánustu framtíð verður ákjósanlegasta landið fyrir íbúðabyggð senn uppurið: Séö til austurs frá Grafarvogi. Par getur aö líta nýjasta byggingasvæði á vegum Reykjavíkurborgar. Timnmynd: Ámi Bjama J Davíð landlaus eftir nokkurár Fari fram svo sem horfir verður verulega gengið á fram til ársins 2004. Þegar er farið að skipuleggja það iand Reykjavíkurborgar sem fýsilegast er samkeppni varðandi byggð á Geldinganesi sem taiið til íbúðabyggðar, eftir nokkur ár. Allt útlit er ekki var hugsað fyrir íbúðarhús fyrr en eftir 2004. fyrir að um miðjan næsta áratug verði það land Davíð Oddsson verður að fara að líta í kringum fullnýtt, sem aðalskipulag gerði ráð fyrir að nýttist sig því landleysi blasir við. • Blaðsíða 5 Fimmtíu manna Heimavarnarliö fullmætt á Mið- nesheiði en kemst ekkertfyrirjafnmörgum löggum: Maður á mann við Leifsstöð Heimavarnarliðið mætti í fullum styrk suður á völl í gærkvöldi. Það gerði lögreglan líka og var jafnt á komið með fylkingum. Til átaka kom þegar frægur herstöðvaandstæðingur stökk inn fyrir girðinguna og var leiddur handjárnaður á brott. • Blaðsíða 2 Birna Þórðardóttir, frægur herstöövaandstæðingur, enn á ný i greipum lögreglu. Timamynd: Arni Bjama

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.