Tíminn - 22.06.1989, Page 19

Tíminn - 22.06.1989, Page 19
’7 Flmmtudagúr 22: júní 1989 lllllllllllllllllllllll IÞRÓTTIR IIIIIIH MARGT SMÁTT New York-París. Carl Lewis og félagar hans í boðhlaupssveit Santa Monica félagsins, eru ekki af baki dottnir þótt þeir hafi ekki fengið leyfi til að keppa á þriggja þjóða mótinu í Birmingham á Eng- landi. Heimsmetið ætla þeir að slá hvað sem það kostar. Nú hafa þeir Carl Lewis, Joe Deloach, Floyd Heard og Leroy Burrel sett stefnuna á St. Denis mótið í París á föstudag. Af þátttöku þeirra verður þó aðeins, leggi bandarísk frjálsíþróttayfirvöld blessum sína yfir þátttöku þeirra. Þess má geta að metið sem þeir félagar ætla að slá í 4x200 boðhlaupi er 1:20,26 mín. en það var sett fyrir 11 árum af boðhlaupssveit Southem California háskólans. Það verður þó öllu erfiðara fyrir kappana að slá metið í París, því þar munu þeir ekki fá neina keppni. í Birmingham ætl- uðu þeir að fá keppni frá boðhlaups- sveit Sovétríkjanna, sem mun all sterk. Barcelona. Samkomulag hefur nú tekist í flestum atriðum milli spænska liðsins Barcelona og enska liðsins Tottenham varðandi kaup Tottenham á enska landsliðs- manninum Gary Lineker. Upphæð- in sem Tottenham greiðir fyrir Line- ker og Mohamed Nayim, sem lánað- ur var til Tottenham í vetur, mun vera í kringum 2,4 milljónir dala. Barcelona ætlar sér að kaupa danska landsliðsmanninn Michael Laudrup frá Juventus í stað Linekers. Samn- ingur Laudrups við ítalska liðið rennur út þann 30. júní. Kaupmannahöfn. aiiít miðar á landsleik Dana og Rúmena í 1. riðli undankeppni HM í knatt- spymu, sem fara á fram í Kaup- mannahöfn 11. október í haust, eru nú uppseldir. Þessi mikli áhugi Dana á knattspyrnulandsliðinu, kemur í kjölfar frammistöðu liðsins á af- mælismóti danska knattspymusam- bandsins, er Danmörk vann Svíþjóð 6-0 og Brasilíu 4-0. Rúmenar hafa nú eins stigs forystu á Dani í efsta sæti 1. riðils. Sevilla. Merlene Ottey frá Jama- ica og Calvin Smith frá Bandaríkjun- um sigmðu í 200 m hlaupi á frjáls- íþróttamóti í Sevilla á Spáni í fyrra- kvöld. Ottey hijóp á 22,32 sek. en hún sigraði einnig í lOOm hlaupinu á 11,24 sek. Calvin Smith hljóp 200 m á 20,45 sek. Á sama móti varð Marokkómaðurinn Said Aouita að sætta sig við sinn fyrsta ósigur í 5000 m hlaupi í 10 ár, er hann varð annar í mark f Sevilla. Yobes Ondieki frá Kenýa bar sigurorð af Aouita, en um 10 sek. munaði á þeim köppum við marklínuna. Hamborg. Juan Antonio Sam- aranch formaður alþjóða Ólympíu- nefndarinnar, hefur lýst yfir áhyggj- um sínum vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992. „Það á eftir að byggja mikið af mannvirkjum í Barcelona, en þrátt fyrir það, er ómögulegt að Barcelona komist í sama gæðaflokk og Seoul. Samaranch sagði að í athugun væri að gera þríþraut að Ólympíugrein. Hann bætti við að hnefaleikar ættu undir högg að sækja og í athugun væri að hætta keppni í greininni á Ólympíuleikum. London. Það tók Wimbledon meistara kvenna frá því í fyrra, Steffi Graf, 3 daga að jafna sig eftir ósigur gegn spænsku stúlkunni Ar- antxa Sanchez á opna franska tennis- mótinu. Graf er bjartsýn á að ná að sigra á Wimbledon mótinu, þótt hún þurfi að mæta þeirri spænsku. París. Danski framherjinn Hen- ryk Mortensen mun að öllum líkind- um gera samning við franska knatt- spyrnuliðið Auxerre nú á næstu dögum. Mortensen er 24 ára leikmaður með Árhus. Hann hefur þegar hafíð æfingar með Auxerre. ' 'Tímínrl ‘19 Knattspyrna - Mjólkurbikarkeppnin: Stjarnan sótti án árangurs Selfyssingar gerðu eina markið í Garðabæ Stjarnan, úr Garðabæ tapaði óvænt fyrir Selfyssingum 0-1 er Uðin mættust 3. uniferð Mjólkurbikar- keppninnar í knattspymu á Stjömu- veUinum í gærkvöldi. Stjaraan sótti nær látlaust aUan leikinn, en án þess að skora. Selfyssingar era þar með komnir í 16-Uða úrsUt keppninnar. Selfyssingar gerðu eina mark leiksins á 25. mín. Hilmar Gunn- laugsson tók homspymu og Sævar Sverrisson skoraði af stuttu færi. Stjaman sótti mjög eftir markið, en skemmtilegar og vel útfærðar sóknir liðsins bám ekki árangur. f síðari hálfleik var sama staða uppi á teningnum. Garðbæingar Golf: Að ná fugli! Eitt helsta takmark allra kylfinga er að ná fugU, fara braut á einu höggi undir pari, en það kaUast að ná „birdie“ á engilsaxnesku. En öUu verra er þegar fuglinn nær kúlunni. En þannig er það nú á 9 holu velli einum í Wales. Við fyrstu brautina heldur til kráka ein mikil, sem stundar þá iðju að stela golfkúlunum af kylfingunum. Sumir segja að krákan sé ein helsta hindrunin á brautinni og réttast væri að reikna aukahögg á fuglinn, þannig að braut- in yrði mjög stutt par 5 hola. Sumir em þeirrar skoðunar að réttast væri að skjóta fuglinn, en aðrir vilja halda sig við að skjóta fyrir fugl. Heimamenn kalla krákuna Charlie og fuglafræðingar segja að líklega haldi Charlie að kúlumar séu egg. Krákur em eggjaþjófar miklir eins og kunnugt er, en fuglafræðing- amir segja að krákur séu mjög gráðugar og ekki sé útilokað að Charlie hreinlega éti kúlumar. sóttu og sóttu, en án árangurs. Hættulegustu færin fengu þeir Birgir Sigfússon og Ámi Sveinsson, en Guðmundur Erlingsson markvörður Selfyssinga var sá þröskuldur sem Stjömumönnum tókst ekki að kom- ast yfir. Vörn Selfyssinga var mjög sterk, en Guðmundur í markinu var að öðmm ólöstuðum besti maður vallarins. Lið Stjömunnar var jafnt og enginn stóð uppúr. Egill Már Markússon dæmdi leik- inn og hafði hann mjög góða stjórn á frekar hörðum leik. Stórsigur (BV Vestmannaeyingar unnu stórsigur Knattspyrna: Aðalsteinn meiddur Aðalsteinn Aðalsteinsson knatt- spymumaður í Vflringi, varð fyrir meiðslum á ökkla í leiknum gegn Fylki í fyrrakvöld. Aðalsteinn var settur í þrýstiumbúðir og læknar töldu að liðbönd eða jafnvel liðpoki hefðu skaddast. „Ég er ekki búinn að gefa upp alla von um að geta leikið með gegn KA á sunnudaginn," sagði Aðalsteinn í samtali við Tímann í gær. „Það var mikil óheppni að lenda í þessu núna, þegar liðinu er farið að ganga betur. Við nýttum færin gegn Fylki, nokk- uð sem ekki hefur gengið upp í öðmm leikjum. Við emm með ágæt- is lið Víkingar, lið sem áreiðanlega á eftir að spjara sig í sumar.“ á Augnabliki í Kópavogi. Lokatölur voru 13-1 og mörkin hefðu allt eins getað orðið fleiri. Eyjamenn vom ekki sjálfir klárir á því hver átti heiðurinn af því að skora flest mörk í leiknum. Heimasigur á Króknum Tindastóll vann Völsunga 3-2 á Sauðárkróki í norðanslag Mjólkur- bikarkeppninnar. Huginn vann eystra Á Fáskrúðsfirði mættust heima- menn í Leikni og Huginsmenn frá Seyðisfirði. Huginn hafði ömggan Enska knattspyrnan: Liverpool á Hillborough! - éinu ári og einum degi eftir slysiö hörmulega Alda mótmæla reis I gær í Eng- landi eftir að enska knattspyrausam- bandið gaf út Ieikjaskrá fyrir næsta keppnistímabil. Samkvæmt leikja- niðurröðuninni, sem gerð var af tölvu, á Liverpool að leika gegn Sheffield Wednesday þann 16. aprfl, eða einu ári og einum degi eftir slysið sem kostaði 95 Liverpool-búa lífið. Forystumenn beggja liðanna og lögregla beggja borganna hafa farið fram á að leikurinn verði færður sem allra lengst frá 15. apríl. Yfirvöld óttast að fari leikurinn fram á ársaf- mæli harmleiksins, muni hann verða til þess að þúsundir manna haldi til Sheffield til að minnast hinna látnu og syrgjendur séu að óþörfu minntir á harmleikinn. BL sigur 3-0 og komst þar með í 16-liða úrslitin. f dag verður dregið til 4. umferð- ar, en þá bætast 1. deildarliðin í hópinn. BL LESTUNARÁÆTLUN F-~HZ------- "• '■ *■= Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alia þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........22/6 BL BL Körfuknattleikur-EM: Meistararnir máttu þola stóran ósigur Júgóslavar sigruðu núverandi Evrópumeistara Grikkja í fyrsta leik úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í körfuknattleik ■ fyrrakvöld, en mótið fer fram í Zagreb i Júgóslavíu. Júgóslavar tóku yfirhöndina þegar 6 mín. voru liðnar af leiknum og unnu stórsigur 103-68. Þeir komu því fram hefndum gegn Grikkjum, sem slógu Júgóslava út í undanúrslit- um síðustu Evrópukeppni, en hún fór fram í Aþenu í Grikklandi fyrir 2 árum. Grikkir unnu síðan Sovét- menn í úrslitaleik mótsins. Drazen Petrovic leiddi Júgóslava til sigurs í leiknum í fyrrakvöld, jafnt í sókn sem vöm og skoraði 35 stig. Bakvörðurinn Nikos Galis í liði Grikkja, sem aðeins er 1,83 m á hæð og 32 ára gamall, átti stórleik og skoraði 30 stig, þrátt fyrir að hann væri minnsti leikmaðurinn á vellin- um. Sovétmenn sigruðu ítali 87-84 og geta þakkað miðherjunum Arvidas Sabonis, sem er 2,22 m á hæð og Alexander Volkov sigurinn, því minnstu munaði að Sovétmenn misstu unninn leik út úr höndunum. Þeir voru 20 stigum yfir í hálfleik en misstu forskotið niður í 2 stig þegar aðeins 2 mín. vom til leiksloka. Það var besti leikmaður ítala, framherj- inn Antonello Riva sem átti stærsta þáttinn í þvf að ítalir minnkuðu muninn, en hann gerði alls 31 stig í leiknum. í gærkvöld unnu Sovétmenn síðan ömggan sigur á Hollendingum 109- 56, eftir að staðan í hálfleik var 46-32. Þá fengu Grikkir uppreisn æm er þeir sigmðu Frakka 80-74. Galis skoraði 20 í fyrri hálfleik en í hléinu vom Grikkir 42-33 yfir. Honum tókst aðeins að skora 10 stig í síðari hálfleiknum, enda í góðri gæslu. Hinn bakvörðurinn, Panayotis Yannakis tók hins vegar við og skoraði 16 stig. Hjá Frökkum var Stephane Ostrowski stigahæstur með 29 stig. BL Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Aila sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD T^kSAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavfk, sími 698300 . A i A Á X 1 1 Á . ÍAKN IRAIJSIPA f I.UININGA Knattspyrna: Drengjalandsliðið valið Lárus Loftsson, þjálfari íslenska drengjalandsliðsins í körfuknattleik, skipuðu leikmönnum 16 ára og yngri, hefur valið landsliðshópinn sem taka mun þátt í alþjóðlegu móti í Ungvcrjalandi 24.-31. júlí og Norðurlandamótinu sem að þessu sinni fer fram í Engiandi 4.-12. ágúst. Landsliðið er þannig skipað: Markverðir: Friðrik Þorsteinsson........Fram Eggert Sigmundsson............KA Aðrir ieikmenn: Rútur Snorrason.............. Tý Davíð Þór Hallgrímsson .... Tý Guðmundur Benediktss. . Þór Ak. Þórður Guðjónsson............KA Hákon Sverrisson ...........UBK Þór Sigmundsson........Selfossi Kristinn Lárusson . . . Stjömunni Rúnar Sigmundsson . . Stjörnunni Matthías Ásgeirsson . . Stjörnunni Sturlaugur Haraldsson......ÍA Pálmi Haraldsson ............ÍA Viðar Guðmundsson .........Fram Óskar H. Þorvaldsson ......KR Flóki Halldórsson ...........KR BL BILASTÆÐASJÓÐUR Nokkur mánaðarkortsstæði laus á Bakkastæði og í Kolaporti. Gatriamálastjóri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.