Tíminn - 02.08.1989, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.08.1989, Blaðsíða 3
Miöv'ikiidagcjr 2L&gi3éWð89 ■aiaMiin r rr i miiiiiimii Tfrtilnn %3 HLUTAFJÁRSJÓÐUR: HÁLFUR MILUARÐUR TIL ÁTTA FYRIRTÆKJA Stjórn Hlutafjársjóðs Byggðast- ofnunar hefur ákveðið að gefa eftir- töldum hlutafélögum í fiskvinnslu kost á nýju hlutafé frá sjóðnum. Sala hlutdeildarskírteina vegna þessa hefur þegar verið tryggð og er sam- tals upp á 575 milljónir króna. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. 52 milljónir króna Fiskvinnslan hf. Bíldudal 65 milljónir króna Fáfnir hf. Þingeyri 52 milljónir króna Hraðfrystihús Ólafsfjarðar hf. 95 milljónir króna Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. 36 milljónir krória Búlandstindur hf. Djúpavogi 60 milljónir króna Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. 96 milljónir króna Meitillinn hf. Þorlákshöfn 119 milljónir króna í tilkynningu frá Hlutafjársjóðn- um segir að ákvörðunin sé bundin þeim skilyrðum að verðlagning eldra Heildarsalan hjá dótturfyrirtækj- um Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús- anna og Sambandsins í Bandaríkj- unum, Coldwater og Iceland Sea- food, er á fyrstu sex mánuðum þessa árs íviðminnien ásama tíma í fyrra. Að sögn Magnúsar Gústafssonar hjá Coldwater er salan á fyrri helm- ingi ársins mjög svipuð og verið hlutafjár verði viðunandi að dómi stjórnar sjóðsins og að félögin geri að öðru leyti ráðstafanir til að upp- fylla skilyrði reglugerðar sjóðsins, þar sem á það kann að skorta. Þess má geta að Fiskveiðasjóður hefur. Unnin vara hefur átt undir högg að sækja bæði hjá Coldwater og Island Seafood. Þannig minnkaði sala á unninni vöru um 4% hjá Coldwater, söluaukning á fiskflök- um var 4%, og í heild var selt um 2% minna magn af fiski en í fyrra. Að verðmæti var sala fyrirtækisins 5% minni en á síðasta ári og stafar synjaði umsóknum frá Hlutafjár- sjóði vegna tveggja fyrirtækja sem er að finna á listanum. Þau eru Meitillinn í Þorlákshöfn og Fáfnir hf. á Þingeyri sem m.a. rekur Hrað- frystihús Dýrfirðinga. SSH það af verðlækkun á fiski í Banda- ríkjunum. Samdráttur í sölu er heldur meiri hjá Iceland Seafood, eða um 4% af heildarmagni miðað við sama tíma í fyrra. Líkt og hjá Coldwater varð aukning í sölu fiskflaka en samdrátt- ur í unnum vörum. - ÁG Verslunarmannahelgin á Laugarvatni: Takmarkað í tjaldstæðin Ákveðið hefur verið að tak- marka fjölda tjalda á Laugarvatni um næstu Verslunarmannahelgi. í fréttatilkynningu frá umsjón- armönnum tjaldstæðisins segir að misnotkun áfengis, sóðaskapur, hávaði ogskrílslæti hafi því miður alltof oft orðið til að skyggja á gleði og ánægju sumargesta, einkum þó um verslunarmanna- helgar. „Nú virðist vaxandi áhugi á því að fólki verði gert skiljanlegt að gestir, sem þverbrjóta umgengn- isreglur, eru óvelkomnir hér sem annars staðar þar til þeir hafa tamið sér betri siði“ segir í til- kynningunni. „Um næstu versl- unarmannahelgi verður því höfð ströng gæsla á tjald- og hjólhýsa- svæðum - til að afstýra ófriði og ónæði. Fjöldi tjalda verður tak- markaður í samræmi við reglu- gerð og öllum, sem óvirða reglur og tilmæli starfsmanna, verður tafarlaust vísað af svæðinu." GS Sala lceland Seafood og Coldwater á fyrstu sex mánuðum þessa árs: Merkjanlegur samdráttur Kaupfélag Héraðsbúa býður ferðafólk velkomið á félags- svæði sitt og veitir því þjónustu á: EGILSSTÖÐUM: Almenn sölubúð, þar fást flestar ferðavörur ásamt nauðsynja- og gjafavörum. Söluskáli - Opinn til kl. 23.30 býður upp á brauð, mjólk, pylsur, ís, öl, sælgæti, tóbak og ýmsar smávörur sem ferðalanga gæti vanhagað um. ESSO-þjónustumiðstöð er selur bensín, olíur og ýmsar smávörur til bílsins. Þvottaplan, tjaldstæði og snyrting. BORGARFIRÐI EYSTRA: Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. ESSO-þjónustustöð. SEYÐISFIRÐI: Almenn söiubúð að Hafnargötu 28 (Þórshamar). Þar fást allar nauðsynja- og ferðavörur. REYÐARFIRÐI: Almenn sölubúð er selur allar nauðsynjar og ferðavörur. ESSO-þjónustumiðstöð með bensín, olíur og ýmsar smávörur fyrir bifreiðina. ESKIFIRÐI: Almenn sölubúð með allar nauðsynjavörur. VELKOMIN TIL AUSTURLANDS KAUPFÉLAG HERAÐSBUA Egilsstöðum — Borgarfirði eystra — Seyðisfirði — Reyðarfirði — Eskifirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.