Tíminn - 02.08.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.08.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 2. ágúst 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi « llif n m * i5ttj M „Margrét er hrædd við allt sem hefur fleiri fætur en hún.“ No. 5838 Lárétt 1) Baldið. 6) Ýta fram. 8) Eldiviður. 9) Skip. 10) Blunda. 11) Hlemmur. 12) Draup. 13) Stórveldi. 15) Óx. Lóðrétt 2) Fiskur. 3) Borðandi. 4) Forkar. 5) Fjárhirðir. 7) Versna. 14) Lít. Ráðning á gátu no. 5837 Lárétt 1) Stóll. 6) Jóa. 8) Óma. 9) Nem. 10) Róg. 11) Unn. 12) Vit. 13) Alí. 15) Trúar. Lóðrétt 2) Tjarnar. 3) ÓÓ. 4) Langvía. 5) Sópur. 7) Smátt. 14) Lú. Jafn hæfilegur hraðl fsparar bensfn og minnkar slysahættu. Ekki rótt? Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum ■ á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. UUMFæDftR RAÐ J 1. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......57,98000 58,14000 Sterllngspund..........96,36300 96,62900 Kanadadollar...........49,13800 49,27300 Dönsk króna............ 7,99170 8,01380 Norsk króna............ 8,46420 8,48760 Sænsk króna............ 9,09350 9,11860 Finnskt mark...........13,79490 13,83300 Franskur franki........ 9,18710 9,21250 Belgiskur franki....... 1,48500 1,48910 Svissneskur franki....36,05270 36,15220 Hollenskt gyllini......27,57340 27,64950 Vestur-þýskt mark.....31,10260 31,18850 ítölsk líra............ 0,04323 0,04335 Austurrískur sch....... 4,42010 4,43220 Portúg. escudo......... 0,37170 0,37270 Spánskur peseti........ 0,49560 0,49700 Japanskt yen........... 0,42425 0,42542 Irsktpund..............82,95500 83,1840 SDR....................74,74380 74,95000 ECU-Evrópumynt.........64,44190 64,61970 Belgiskur fr. Fin...... 1,48240 1,48650 Samt.gengis 001-018 ..436,93598 437,14147 ÚTVARP/SJÓNVARP lillll llllllllllll UTVARP Miðvikudagur 2. ágúst 6.45 Veðurfragnir. Bæn, séra Gunnar Krist- jánsson tlytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið meö Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið ur forustugreinum dagblaöanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Viðburðarikt sumar" eftir Þorstein Marelsson. Hö- fundur les (7). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Amgrímsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Þræðir • Ur heimi bókmenntanna. Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Einnig útvarpaó aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónlisL 13.05 í dagsins önn - Sjúkrahúsvist. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþittur. Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi) 14.45 islenskir einsöngvarar og kórar. Rut Magnússon, Kariakórinn Svanur og Stetán Islandí syngja verk eftir Jakob Hallgrímsson, Jón Leifs, Kari O. Runólfsson, Jón Þórarinsson og Pál Isólfsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Undir hliðum eidfjallsins. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurð, Flosa og Hálfdán Bjömssyni, búendur á Kvískerjum í öræfasveit. Seinni hluti. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurffregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón:SigríðurArnar- dóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síddegi • Schubert, Mosc- heles og Beethoven. Impromtu í As-dúr op. 142 eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó. Konsertante í F-dúr fyrir flautu og óbó eftir Ignaz Moscheles. Keinz Holliger og Auréle Nicolet leika með Útvarpshljómsveitinni í Frankfurt; Eliahu Inbal stjómar. Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló í c-moll op. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fournier á selló. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldffréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 LiUi bamatiminn: .Viðburðaríkt sumar" efftir Þorstein Marelsson. Höf- undur les (7). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Samtímatónlist. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í vestfirskum byggðum. (Frá ísafirði) 21.40 „Speglu, Ijóð efftir Eyvind Eiríksson. Höfundur les. 21.50 „Rógburður41, smásaga efftir Anton Tsjekov. Þórdís Arnljótsdóttir les. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma ffyrst og hugsa síðar. Þriðji þáttur af sex í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó báðum rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblóðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Miiii mála. Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lógin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þtjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Siguröur Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjéðarsálin, þjóöfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvaip unga fólksins - Eyjalif. Farið veröur út í Flatey á Breiðafirði og lífiö þar kannað, einnig veröur litast um í Staðarsveit. Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurösson. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPIÐ 01.00 Blítt og iétt... “ Gyóa Dröfn Tryggvadótt- ir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fráttir. 02.05 Söngleikir í New York - „Aint misbe- havin‘“, „Sarafina“ og „Oil City Symp- hony“. Ámi Blandon kynnir. Lokaþáttur. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rémantíski rébótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miöviku- dagsins. 04.30 Veðurtregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgöngum. 05.01 Áfram fsiand. Dægurlögmeð íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt... “ Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyöu Draf nar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARÞ Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurtands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Miðvikudagur 2. ágúst 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Barði Hamar (Sledge Hammer) Nýr, bandariskur gamanmyndaflokkur með David Rasche í hlutverki rannsóknarlögreglumanns sem er svo harður i hom aö taka aö aörir haröjaxlar virðast mestu rindilmenní. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50Tommi og Jonni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur. (15). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti opinberar blómaskreytingamaðurinn Uffe Balslev leyndardóma blómaskreytinga og hverníg setja má saman fallegan blómvönd. 20.45 Frank Slnatra (Frank Sinatra - 50 ans de Chanson) Franskur heimildaþáttur um söngvarann. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.35 Steinateypuviðgerðir og vamir. Fimmti þáttur - Múrviðgarðir og ondur- steypa Þáttur unninn á vegum Byggingaþjón- ustunnar. Handrit: Siguröur H. Richter. 21.40 Burt og til baka (Wohin und Zuruck) 3. þáttur-Velkominn Ul Vfnarborgar Þýsk- austurrisk kvikmynd í þremur þáttum, gerö 1983-1985. Myndimar em svart-hvítar, gerðar eftir handriti Georg Stefan Troller. Leikstjóri Axel Corti. Aöalhlutverk Johannes Silberschnei- der. Ferry fiýr frá Vinarborg eftir að nasistar hafa drepið föður hans. Hann kemst ásamt öðmm flóttamönnum til Bandarikjanna en þar gengurhanníherinn.l þessum þætti er sagt frá endalokum strlðsins og endurkomu Ferrys til Vínarborgar. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Ellafufréttir. 23.10 Burt og til baka-framh. 00.00 Dagskráriok. Jane Wyman fer með hlutverk ætt- móðurinnar Angelu Channing í framhaldsmyndaflokknum Falcon Crest sem sýndur er á Stöð 2. Þátturinn í kvöld hefst kl. 20.30. • 1 »1 I kvöld kl. 20.45 verður sýndur í Sjónvarpinu franskur heimildaþáttur um Frank Sinatra. Með honum koma fram í þættinum margir aðrir frægir og vinsælir skemmtikraftar sem hann hefur átt samstarf við á langri starfsævi. Miðvikudagur 2. ágúst 16.45 Santa Baibara. New World Internatio- nal. 17.30 Hóttinn frá apaplónetunni. Escape from the Planet of the Apes. Myndin er sú þriöja í sérstakri vísindaskáldsagnaröö sem gerð hefur verið um framtíðarsamfélag út í geimnum. Aöalpersónumar eru þrír mannlegir apar sem ferðast hafa fleiri hundruð ár aftur í tímann til að sleppa undan gereyðingu heimkynna sinna úti í geimnum. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Kim Hunter og Bradfcrd Dillman. Leikstjóri: Don Taylor. Framleiðandi: Arthuer P. Jacobs. 20th Century Fox. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2. 1989 20.00 Sógur úr Andabæ. Ducktales. Teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna með Andrési önd og félögum. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnússon og Örn Árnason. Walt Disney. 20.30 Falcon Crest Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Wamer Brothers Lorimar. 21.25 Bjargvætturínn. Equalizer. Vinsæll spennumyndaflokkur. Af gefnu tilefni skal það tekið fram að í þessum þætti eru atriði sem ekki eru við hæfi bama. Aðalhlutverk: Edward Wo- odward. MCA. 22.15 Tíska. Videofashion. Tíska líðandi stund- ar í algleymingi. Videofashion 1989. 22.45 Sögur að handan. Tales From the Darkside. Magnþrungin spenna. Lorimar. 23.10 Dauðaleitin. First Deadly Sin. Frank Sinatra leikur lögreglumann í New York sem hefur í hyggju að setjast í helgan stein. En áður en hann lætur af störfum krefst yfirmaður hans þess að hann rannsaki dularfull fjöldamorð. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Lawrence Sanders. Aðalhlutverk: Frank Sin- atra, Barbra Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert. Leikstjóri: Brian Hutton. Framleiðendur: Frank Sinatra og Elliott Kastner. Warner 1981. Sýningartími 90 mín. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Dagskróriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 28. júlí-3. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyffjaþjónustu eru geffnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sólræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - • Hvítabandíð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30-“ Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftirsamkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- '8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.