Tíminn - 12.08.1989, Side 18

Tíminn - 12.08.1989, Side 18
30 Tíminn Laugardagur 12. ágúst 1989 llllllllllllllllHIHIIl ÍÞRÓTTIR Hestamót Skagfirðinga Frá Erni Þórarinssyni, fréttarítara í Skagafírði Hið árlega Hestamót Skagfirðinga fór fram á Vindheima- melum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í mótinu var mjög mikil, 150 hross skráð til keppni; auk þess voru 38 kynbótahross sýnd á föstudeginum. Verðlaun á mótinu voru glæsileg að venju, alls 223 þúsund í kappreiðum en í gæðinga- og unglingaflokkum, verðlaunabikar fyrir þrjú efstu sætin og áletraður peningur fyrir 8 fyrstu sætin. Undanrásir fóru fram á laugardag. En klukkan 10 á sunnudag hófst keppni í hópreiðum og var samfelld dagskrá til kl. 19 að mótsslit fóru fram. Að mótinu stóðu hestamanna- félögin þrjú í Skagafirði: Léttfeti, Stígandi og Svaði. Veður mótsdag- ana var ágætt og áhorfendur allmarg- ir. Að venju sáust mörg glæsileg hross á mótinu, einkanlega vakti sigurvegarinn í A flokki gæðinga, Þróttur frá Tunguhálsi, hrifningu og þá ekki síst fyrir glæsilega skeið- spretti sem hann sýndi og féllu áhorfendum vel í geð. í B flokki var mjög hörð keppni milli Glampa frá Syðra Skörðugili og Tvists frá Hof- stöðum sem báðir hlutu 8,16 í ein- kunn í undanrásum. Glampi Jónasar Sigurjónssonar náði síðan 1. sætinu á úrslitunum á minnsta mögulega mun, enda hest- arnir báðir ágætir og sýndust vel. Þá þóttu keppendur í unglinga- flokkum vera á mjög frambærilegum hrossum. Fyrir sigurinn í A flokki hlaut Þróttur Blesa-bikarinn sem gefinn er af Árna og Sveini Guð- mundssonum. Glampi hlaut Steinbjörns-bikar- inn fyrir sigurinn í B flokki. Efsta hryssan í A flokki, Nótt, hlaut Drottningarbikarinn, sem gef- inn er af Ottó Þorvaldssyni. Sigurvegararnir í unglingaflokk- um, Hilmar Símonarson og Ingi B. Kristjánsson, hlutu einnig farand- gripi sem gefnir voru af Guðmundi Tómassyni og útibúi KS í Varma- hlíð. Úrslit á mótinu urðu eftirfarandi: A flokkur gæðinga. 1. Þróttur frá Tunguhálsi. Eigandi Hjálmar Guðjónsson. Knapi Erl- ing Sigurðsson. 2. Vinur frá Flugumýri. Eigandi og knapi Egill Þórarinsson. 3. Nótt frá Skollagróf. Eigandi og knapi Jóhann Þorsteinsson. 4. Prins frá Flugumýri. Eigandi og knapi Jóhann Skúlason. B flokkur gæðinga 1. Glampi frá Syðra-Skörðugili. Eig. og knapi Jónas Sigurjóns- son. 2. Tvistur frá Hofsstöðum. Eig. Sig- urður Þórisson. Kn. Þórir Isólfs- son. 3. Trix frá Gröf. Eig. Þorleifur Jónsson. Kn. Þórir Jónsson. 4. Reykur frá Kúskerpi. Eig. og kn. Jóhann Magnússon. Unglingar, eldri flokkur 1. Hilmar Símonarson á Mollý 10 vetra. 2. Sonja Sif Jóhannsdóttir á Glanna 7 vetra. 3. Þorlákur Sigurbjörnsson á Ás 7 Eriing Sigurðarson á Þrótti með verðlaunagripi fyrir sigurinn í A flokki gæðinga. vetra. 4. Þórarinn Arnarson á Svelg 12 vetra. n J; 1 1 jpi \ i W , M ' I L-gÍC, vj W' Tveir efstu í B flokki kampakátir að lokinni keppni, Jónas Sigurjónsson og Þórir ísólfsson. Myndir ÖÞ Unglingar, yngri flokkur 1. Ingi B. Kristjánsson á Sleipni 14 vetra. 2. Steinbjörn Skaptason á Tý 6 vetra. 3. Anna Sif Ingimarsdóttir á Glampa 6 vetra. 4. Friðgeir Ingi Jóhannsson á Völu 6 vetra. Kappreiðar 150 metra skeið 1. Börkur frá Kvíabekk. Eig. og kn. Tómas Ragnarsson . . Tími 14,4 sek. 2. Flugar frá Ási, Holtahr. Eig. og kn. Erling Sigurðsson. . . . Tími 14,8 sek. 250 metra skeið 1. Snarfari frá Kjalarlandi, A.-Hún. Eig. og kn. Sigurbjörn Bárðarson ......................Tími 23,4 sek. 2. Haukur frá Presthúsum. Eig. og kn. Gylfi Geirsson .......Tími 24,0 sek. 250 metra stökk 1. Eitill frá Grímsstöðum, N.-Þing. Eig. Erla Gylfadóttir, kn. Kristbj. íngólfss. ......................Tími 19,1 sek. 2. Tinna frá Frostastöðum. Eig. og kn. Sveinn Jónsson........Tími 19,9 sek. 3. Skessa frá Syðra-Skörðugili. Eig. Einar Gíslason, kn. Elvar Einarsson ....................Tími 20,0 sek. 350 metra stökk 1. Háfeti frá Hólmey, V-Landeyjum. Eig. Lárus Þórhallsson. Kn. Anna Markús- dóttir ...................Tími 24,7 sek. Verðtaunaafhending fyrir A flokk gæðinga talið frá vinstri, Eriing Sknlason á Prins, Bjami Bragason á Drottningu, Þórarinn Leifsson á rson á Þrótti, Egili Þórarinsson á Vin, Jóhann Þorsteinsson á Nótt. Jóhann ra, Ingimar Ingimarsson á Krapa og Guðmundur Sveinsson á Sporði. 2. Pálínu-Blesi frá Skarðsá. Eig. og kn. Elvar Einarsson .... Tími 29,4 sek. 800 metra stökk 1. Kólfur frá Axlarhaga. Eig. og kn. Ágúst Ásgrímsson . . . Tími 67,6 sek. 2. Rassi. Eig. Hjörtur Guðmundss. Knapi Magnús Hjaltason . . . Tími 72,8 sek. 3. Adam frá Syðri-Hofdölum. Eig. Trausti Kristjánss. Kn. Elvar Einarsson .........................Tími 75,0 sek. 300 metra brokk 1. Daði frá Syðra-Skörðugili. Eig. Jón Friðriksson. Kn. Bjöm Jónsson .........................Tími 33,7 sek. 2. Skratti frá Vík. Eig. og kn. Arnór Halldórsson .........Tími 33,8 sek. 3. Léttir frá Egg. Eig. og kn. Helgi Ingi- marsson................... 40,6 sek. Iþróttamót á vegum Hestaíþróttadeildar Skagafjarðar Tölt 1. Þórður Þorgeirsson á Berki . . 72.27 stig 2. Sigurður Ævarsson á Sörla . 73.6 - 3. Erling Sigurðsson á Snjalli .. 77.33 - 4. Sigurbjörn Bárðars. á Hvöt . 77.53 - 5. Ásmundur Norland á Hugin . 70.4 - Fjórgangur 1. Hulda Gústafsdóttir á Darra . 45.56 stig 2. Sigurbjörn Bárðars. á Hvöt . 44.37 - 3. Magnús Lárusson á Þokka . . 45.73 - 4. Þórður Þorgeirsson á Berki . 46.41 - 5. Árni Friðriksson á Draumi . 44.37 - Fimmgangur 1. Sigurbjöm Bárðars. á Höldi. 54.2 - 2. Þórður Þorgeirsson á Fönn . 54.4 - 3. Jóhann Skúlason á Prins . . . 52.8 - 4. Sveinn Ragnarsson á Vask .. 51.2 - 5. Tómas Ragnarsson á Sváfni . 51.4 - Hlýðnikeppni 1. Þórður Þorgeirsson á Berki . 39.5 - 2. Magnús Lámsson á Þokka . . 33.0 - 3. Sigurbjöm Bárðars. á Höldi . 29.5 - Gæðingaskeið 1. Erling Sigurðsson á Þrótti . . . 111.5 stig 2. Tómas Ragnarsson á Berki . 110.5 - 3. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara 109.5 - Tölt unglinga 1. Gísli G. Gylfason á Prins . . 74.06 - 2. Berglind Ámadóttir á Loga . . 65.6 - 3. Hilmar Símonarson á Mollý . 63.47 - 4. Þórarinn Amarson á Svelg . 61.33 - 5. Guðrún Þ. Jónsd. á Gjafari . 6i.6 - Fjórgangur unglinga 1. Berglind Árnadóttir á Loga . 43.18 - 2. Hilmar Símonarson á Mollý . 43.01 - 3. Þórarinn Arnarson á Svelg . 38.76 - 4. Þorlákur Sigurbjömss. á Asi 37. 57 - 5. 'Guðrún Þ. Jónsd. á Gjafari . 39.61 - Stigahæsti knapi mótsins varð Sig- urbjörn Bárðarson með 309.6 stig, hann varð einnig stigahæstur í skeið- tvíkeppni með 163.2 stig. Þórður Þorgeirsson varð stigahæstur í ís- lenskri tvíkeppni með 118.7 stig og sömuleiðis í olympiskri tvíkeppni með 39.5 stig. Gísli Geir Gylfason varð stigahæstur unglinga með 113.5 stig og 109.3 stig í íslenskri tví- keppni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.