Tíminn - 22.08.1989, Page 11

Tíminn - 22.08.1989, Page 11
Þriðjudagur 22. ágúst 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Hann sér til þess að allir hér í hverfinu verða að tryggja stofurúðurnar." No. 5851 Lárétt 1) Löggjafarsamkoma. 6) Fæða. 7) Bið. 9) Eyja. 11) Jökull. 12) Tveir eins. 13) Bók. 15) 1501. 16) Kona. 18) Það sem er umfram. Lóðrétt 1) Smáríki. 2) Ris. 3) Þófi. 4) Tók. 5) Gestakomu. 8) Klampi. 10) Hundrað ár. 14) Tölu. 15) Ambátt. 17) Frumefni. Ráðning á gátu no. 5850 Lárétt I) Drangey. 6) Una. 7) Náð. 9) Töf. II) ML. 12) XI. 13) Öls. 15) Ein. 16) Tað. 18) Klókari. Lóðrétt 1) Danmörk. 2) Auð. 3) NN. 4) Gat. 5) Ylfingi. 8) Áll. 10) Öxi. 14) Stó. 15) Eða. 17) Ak. Jk^BROSUM/ *"*° alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 22. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,67000 60,83000 Sterlingspund..........95,24000 95,49100 Kanadadollar...........51,54400 51,68000 Dönsk króna............ 7,96460 7,98560 Norsk króna............ 8,49480 8,51720 Sænsk króna............ 9,14810 9,17220 Finnskt mark...........13,75110 13,78740 Franskur franki........ 9,16740 9,19160 Belgískur franki....... 1,47810 1,48200 Svissneskur franki....35,84640 35,94090 Hollenskt gyllini......27,42460 27,49690 Vestur-þýskt mark.....30,91700 30,99850 ítölsk líra............ 0,04307 0,04319 Austurriskur sch....... 4,39160 4,40320 Portúg. escudo......... 0,37110 0,37200 Spánskur peseti........ 0,49510 0,49640 Japanskt yen........... 0,42441 0,42553 írskt pund.............82,53900 82,7560 SDR....................75,74770 75,94750 ECU-Evrópumynt.........64,16160 64,33080 Belgískur fr. Fin...... 1,47600 1,47990 Samt.gengis 001-018 ..439,91038 441,06962 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllll Þriðjudagur 22. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Poriáks- syni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Trðllagil" Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndis Schram flytur. Fyrri hluti. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn • Frá Vestfjðrðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hemnann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Ténlist. 13.05 i dagsins ðnn - Bamamatur. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guömundur Ólafsson les sógulok (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jóhannes Má Gunnarsson mat- ráðsmann sem velur eftidætislógin s(n. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum". Jón- as Jónasson ræðir við Gunnar Bergsteinsson forstjóra Landhelgisgæslunnar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlíst á siðdegi - Grieg, Sibelius og Caristedt. Sinfónískir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. „Luonnotar" eftir Jean Sibelius. Elisabeth Söderström syngur meö hljómsveitinni Filharmóníu; Vladimir As- hkenazy stjómar. Divertimento fyrir óbó, fíölu,víólu og selló eftir Jan Carlstedt. Gregor Zubicky, Terje Tönnesen, Lars Anders Tomter og Tru Is Otterbech Mörk leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttapáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli bamatiminn: „Trðllagil" Ævintýri úr bókinni „Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dónr Ólafsdóttur. Bryndis Schram flytur. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ljóðatöngur. Birgitte Fassbaender og Irvin Gage flytja Ijóðasöngva eftir Franz Liszt og Richard Strauss. (Al hljómdiskum) 21.00 Að lifa í trú. Umsjón: MargrétThorarens- en og Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn úr þáttarööinni „( dagsins önn" frá 14. ágúst). 21.30 Útvarpssagan: „Vömin" eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke“ eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit I átta þáttum. Sjötti þáttur: Sá grunsamlegasti. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Porbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Ró- bert Arnlinnsson, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Amar Jðnsson, Lárus Pálsson og Helga Valtýsdóttir. (Áður útvarpað 1963). 23.15 Tðnskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtímatónverk, að þessu sinni verk eftir Þorkel Sigurbjömsson. - Fyrri þáttur. 24.00 Fréttir. OO.I O Samhljömur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarardagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jön Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjððarsálin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 Áfram island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vemharður Linnet og Atli Raln Sigurðs- son. 22.07 Bláar nðtur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til mmguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTORtTTVARPIÐ 01.00 ,Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 I umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 03.00 Nætumðtur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðj- udagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 22. ágúst 17.50 Freddi og félagar (25). (Ferdi) Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leik- raddir Sigrún Waage. 18.15 Múmíndalurinn (2) (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur geröur eftir sögu Tove Jansson. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögu- maöur Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.30 Kalli kanína (Kalle kanins æventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Ðatman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíussson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Skógrœkt á íslandi. Valdimar Jóhann- esson fær þá Sigurð Blöndal skógræktarstjóra og Brynjólf Jónsson skógfræðing með sér austur í Fljótshlíð og spjallar við þá um skógrækt á Islandi. Stjóm upptöku Kristín Ema Amardótt- ir. 21.00 Ferð án enda (The Infinite Voyage-The Great Dinosaur Hunt). — Annar þáttur — leitin að reisaeðlunum - Bandarískur heimildamyndaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.00 Útþurrkun (Wipe Out) - Fyrsti þáttur — Nýr, breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Michael Rolfe. Aðalhlutverk lan McElhinney og Catherine Neilson. Sál- fræðingur vinnur að leynilegu verkefnl í fangelsi fyrir geðsjúka glæpamenn. Dag einn hverfur hann og svo virðist sem allar tölvuskráðar upplýsingar um hann hafi þurrkast út. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Blefufréttir og dagskrárlok. Taka tvö, síöari hluti er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 23.40. Meö aðalhlutverk fer Ric- hard Crenna. Útþurrkun nefnist breskur spennumyndaflokkur sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld kl. 22.00. í aðalhlutverkum eru lan McElhinney og Catherine Neilson. STÖÐ2 Þriðjudagur 22. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Bylmingur. Létt þungarokk. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Fram- haldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Hobo. Glen-Warren. 18.25 íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni auk veðurfrétta. Stöð 2 1989. 20.00 Atf á Melmac Alf Animated. Bráðfyndin teiknimynd með geimálfinum Alf og fjölskyldu hans heima á Melmac. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, örn Árnason o.fl. Lorimar. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svip- myndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 óvnnt endalok. Tales of the Unexpect- ed. Spennumyndaflokkur sem kemur á óvart. 22.00 Baráttan viA kerfÍA. Samarítan. Fjöldi heimilislausra einstaklinga í Bandarlkjunum, sem búa á götunni í orðsins fyllstu merkingu, skiptir hundruðum þúsunda. Samt sem áður virtust yfirvöld ekki vilja taka á þessu vandamáli og gera í raun ekki nema að takmörkuðu leyti. Þessi mynd er saga manns sem hyggst sigrast á skrifræði og sinnuleysi hins opinbera. Sjálfur hefur hann mátt þola hungur, eymd og niðuríæg- ingu þá sem heimilislausir mega lifa við dag hvem. Þrátt fyrir harða baráttu og mikla vinnu til þess að vekja bæði stjómvöld og almenning af svefninum gerist lítið fyrr en einn af vinum hans deyr og hann er hætt kominn sjálfur. Aðalhlut- verk: Martin Sheen, Roxanne Hart og Cicely ryson. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Fries 1986. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 4. október. 23.40 TakatvA. Doubletake. Seinni hluti spenn- andi leynilögreglumyndar. Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna og Beverly D’Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Worldvision 1985. Sýningartími 90 mín. 01.10 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 18.-24. ágúst er í Lyfjabúðin Iðunn. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tíl kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítalí Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeiid Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftaii: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimiii i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- ; 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. fsafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.