Tíminn - 21.09.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.09.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 21. september 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllillll 03.00 Róbótarokk Fróttir kl. 4.00. 04.30 Vóturtragnir. 04.35 Natumótur 05.00 Fréttiraf vóAriogflugsamgöngum. 05.01 Afram ialand Dæguriög með islenskum flytjendum. 05.00 Fréttiraf veóri og flugsamgóngum. 05.01 Úr gðmlum belgjum 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir é ensku. SJONVARP Laugardagur 23. september 15.00 íþróttabétturinn. M.a bein útsend- ing frá Ryder-cup keppninni. 18.00 Dvergarikið (13) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndatlokkur ( 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsl bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Örn Ámason. 18.50 T éknmélsf réttir. 18.55 Héskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 10.30. 20.20 Réttan é róngunni. - Úrslit. Gesta- þraut I sjónvarpssal. Umsjón Elisabet B. Þóris- dóttir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Lottó 20.45 Gleraugnaglémur (Clarence) Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 21.20 Ast i meinum. (Liars Moon). Bandarisk bfómynd frá 1981. Leikstjóri David Fisher. Aðalhlutverk Matt Dillon, Cindy Fisher, Christ- opher Connelly og Yvonne DeCarlo. Fátækur piltur verður hrifinn af stúlku af auðugum ættum. Þau hittast á laun þrátt fyrir áköf mótmæli foreldra sinna og eru ákveðin í að hefja búskap þegar þau hafa aldur til. En ýmislegt á eftir að hafa áhrif á gang mála áður en að þvi kemur. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 23.05 Sporðdrekinn. (Scorpio). Bandarisk blómynd frá 1972. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutverk Burt Lancaster, Alain Delon og Paul Scofield. Tveir samstarfsmenn í banda- rísku leyniþjónustunni eiga erfitt með að treysta hvor öðrum þar sem annar þeirra er talinn vera njósnari Sovótmanna. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir f dagekrériok. Laugardagur 23. september 09.00 Með Afa. Þá er hann Afi kominn aftur úr sveitinni. Hann hafði það agalega gott I sumar- friinu sinu en er orðinn gríðariega spenntur að hitta Pása vin sinn og alla krakkana sem horfa á þáttinn hans. Hann hefur frá mörgu skemmti- legu að segja og auðvitað sýnir hann teikni- myndirnar Ömmu, Grimms-aevintýri, Villa, Blðffarana, Öskaskóginn og eina alveg nýja teiknimynd sem heitir Skollasógur. Myndimar eru allar með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jónsdóttir o.fl. Dagskrár- gerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jól hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um alþjóðlegar hetjur sem eru að vemda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur eru hryðjuverkasamtök sem kalla sig Kobra. 10.55 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með Islensku tali um Sólrúnu. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Helga Jóns- dóttir, Kristján Franklln Magnús og Saga Jóns- dóttir. 11.25 Henderson-krakkamir. Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhaldsmynda- flokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. Þriðji þáttur af tólf. 11.50 Sigurvegarar Winners. Sjálfstæður ástralskur framhaldsmyndaflokkur I 8 hlutum. Fyrsti þáttur. Spurningar um óréttlæti og hörm- ungarástand heimsins valda ungum dreng mikl- um heilabrotum. Hann fær ekki skilið hvernig nokkur maður getur litið glaðan dag. Faðir hans hefur ekki tlma til þess að taka hann alvariega. Það verður til þess að strákur tekur málin I sínar hendur og reynir að knýja fram svör. Aðalhlut- verk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.45 DIAfullinn og ungfrú Jones The Devil and Miss Jones. Myndin segir frá eiganda verslunarsamsteypu sem fær sér vinnu I elnum af verslunum sínum undir fölsku nafni. Létt og skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Jean Arthur, Robert Cummings og Charles Cobum. Leikstjóri er Sam Wood. Republic Pictures 1941. Sýningartlmi 95 mln. Lokasýning. 14.20 Bflaþéttur StAAvar 2 Endurtekinn þáttur. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1989. 14.50 Talnaer|ur Book of Numbers. Myndin gerist f Bandarikjunum á kreppuárunum og segir frá tveim félögum sem tekst að öngla saman peningum til þess að setja upp lltið spilavlti I El Dorado í Arkansas. En samkeppni I þessari atvinnugrein er hörð og kostar blóðug átök. Aðalhlutverk: Raymond St. Jacques og Philip Tomas. Framleiðandi og leikstjóri: Ray- mond St. Jacques. Woridvision 1973. Sýningar- tlmi 80 mín. 16.10 Falcon Crest. Athygli áhorfenda skal vakin á þvl að þessi vinsæli bandarlski fram- haldsflokkur verður framvegis sýndur á laugar- dögum. 17.00 IþrAttir é laugardegi. Meðal annars verður litið yfir Iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 HeileubællA i Gervahverfi Hér hefur bókstaflega ekki verið flóafriður fyrir fólki sem beinllnis þekkti sjálft sig I þessari sériega Islensku grænsápuóperu. Það voru gerðir átta svona þættir og til þess að gleðja sem flesta ætlum við að sýna þá alla aftur, einn á hverju laugardagskvöldi. Þetta er þvl fyrsti þátturinn. Næsti þáttur er svo á dagskrá næsta laugar- dagskvöld og þannig koll af kolli. I Gervahverfi hefur slangur af heilsuþröngum Islendingum hreiðrað um sig I gömlum ennisholulager sem búið er að breyta I heilsubæli. Aðalhlutverk: Edda Björqvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Júllus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Glsli Rúnar Jónsson. Leikstjóri: Glsli Rúnar Jónsson. Höfundar: Þórhallur Sigurðsson og Gísli Rúnar Jónsson. Grlniðjan/Stöð 21987. 20.55 UmaAurinn lceman. Olíuleitarmenn eru I leit að námum þegar þeir koma niður á neanderdalsmann sem legið hefur frosinn undir mörgum snjólögum I um það bil 40.000 ár. Vísindamönnum tekst að koma lifi I hinn óvænta feng en aðeins einn þeirra, leikinn af Timothy Hutton, telur hann mannlegan en ekki eitthvert viðundur. Þetta er einstaklega vel gerð og raunveruleg mynd og ekki lætur leikstjórinn, Fred Schepisi, sitt eftir liggja til að glæða hana llfi. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Lindsay Crouse og Jeff Lone. Leikstjóri: Fred Schepisi. Framleiðendur: Patrick Palmer og Norman Jewison. Universal 1984. Sýningartimi 100 min. Aukasýning 6. nóvember. 22.35 Undiihelmar Miami Miami Vice. Þá eru þeir félagarnir Crockett og Tubbs komnir aftur eftir langt hlé I þessum spennandi bandarísku sakamálaþáttum. Aðalhlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 23.25 HériA Hair. Ast, friður og hamingja voru einkunnarorð týndu kynslóðarinnar svokölluðu, en kvikmyndin HériA er mjög raunsæ lýsing á llfi þessa fólks. Hipparnir mótuðu söguleg skil I hinum vestræna heimi bæði með tónlist og sérstæðum lifnaðarháttum þar sem allir áttu að búa saman I sátt og samlyndi. I myndinni endurspegla aðallega fjögur ungmenni anda þess tíma, eða Vatnsberaöldina, með eftir- minnilegum leik þar sem söngur, tónlist og dans þessa tímabils eru fléttuð inn I. Aðalhlutverk: John Savage.Treat Williams, BeverlyD'Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. Leikstjóri: Milos Forman. Framleiðendur: Lester Persky og Mi- chael Butler. MGM/United Artists 1979. Sýning- artími 120 mln. Aukasýning 3. nóvember. 01.30 f tviburamerfcinu I tviliingemes tegn. Ljósblá gamanmynd með ekta dönskum húmor. Myndin gerist á fjórða áratugnum og greinir frá tveimur hljómplötuútgefendum sem keppa um að ná samningi við hina heimsfrægu stjömu, Dolores Rossi. Annar útgefandinn hefur sæg einkaritara I kringum sig, en þær eru tilbúnar að gera „hvað sem er" til að samningur við Dolores náist. Hinn útgefandinn hefur hins vegar brugðið á það ráð að reyna að ræna keppinauti slnum. Þegar svo allt er komið I bál og brand koma einkaritararnir til skjalanna. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Arthur Jensen, Karl Stegger, Cia Lowgren, Lise Henningsen, Louise Frevert og Bie Warburg. Leikstjóri: Werner Hedman. Nordisk. Sýningarlfmi 95 min. Stranglega bönn- uð bömum. 03.05 Af óþekktum toga Of Unknown Origin. Fjölskylda býr í nýuppgerðum kastala og unir sér vel utan skarkala umheimsins. Til þess að fjölskyldufaðirinn geti óáreittur einbeitt sér að mikilvægu verkefni fer eiginkonan ásamt börn* um þeirra tveimur í burtu fáeina daga. Þau eru varla runnin úr hlaði þegar hann skynjar ein- hverja óþægilega strauma I kringum sig. Tilfinn- ingin magnast dag frá degi þar til hann hefur misst öll tök á starfi sínu. Hann gerir sér ekki Ijóst hvað er hér á ferð en veit að í húfi eru líf hans og limir. AðalhluWerk: Peter Weller, Jenni- fer Dale, Lawrence Dane og Kenneth Welsh. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Framleiðandi: Pierre David. Warner. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 04.35 Dagskráríok. UTVARP Sunnudagur 24. september 7.45 Útvarp Reykjavik, góAan dag. 7.50 Morgunandakt Séra Baldur Vilhelms- son prófastur i Vatnsfirði við Djúpflytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 VeAurfregnir. Tónlist. 8.30 Á eunnudagamorgni með Elinu Pálmadóttur blaðamanni. Bemharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Markús 12, 28-34. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist é sunnudagsmorgni „Armida Abbandonata", kantata eftir Georg Friedrich Hándel. Janet Baker syngur með Ensku Kamm- ersveitinni; Raymond Leppard stjómar. „Óður til vorsins" eftir Joachim Raff., Michael Ponti leikur á planó með Sinfóníuhljómsveit Ham- borgar; Richard Kapp stjómar. Scherzo, Noc- tume og Brúðarmars úr „Jónsmessunætur- draumi" eftir Felix Mendelssohn. Consertge- bouw-hljómsveitin leikur; Bernard Haitink stjómar. (Af hljómplðtum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 VeAuriregnir. 10.25 SitthvaA af sagnaskemmtun mlA- alda Áttundi þáttur. Umsjón: SverrirTómasson. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir. II.OOMessa i Seljakirkju Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Dagskré. 12.20 Hédegisfréttir ' 12.45 VeAurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Hópmynd meA konu Dagskrá um þýska Nóbelskáldið Heinrich Böll, skáldsögu hans, „Hópmynd með konu" og rústabókmenntir eftir- strlðsáranna I Þýskalandi. Umsjón: Einar Heim- isson. Lesarar: Barði Guðmundsson, Eria B. Skúladóttir og Hrafn Jökulsson. 14.30 MeA sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 fgóAutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 MeA múrskeið aA vopni Fylgst með fomleifauppgreftri á Granastöðum i Eyjafirði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarp- að næsta þriðjúdag kl. 15.03). 17.00 Tónlist é sunnudagssiAdegi Pianó- kvintett I f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. André Previn leikur á planó með Musikvereins- kvartettinum. Dúó fyrir fiðlu og lágfiðlu I G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Kim Kashkashian á lágfiðlu. (Af hljómdiskum) 18.00 KyrrstæA lægA Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Abætir Elly Ameling syngur tvö lög eftir Franz Schubert. Vladimir Horowitz leikur á pianó verk eftir Franz Schubert, Franz Liszt og Robert Schumann. 20.00 Sagan 20.30 fslensk tónlist - Poemi eftir Hafliöa Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur á fiðlu með Strengjasveit Sínfóníuhljómsveitar Islands; Hafliði Hallgrímsson stjórnar. - Klarinettukons- ert eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu með Sinfónluhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. (Af hljómbönd- um) 21.10 Kviksfá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Vómin“ eftir Vla- dimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýðingu sína(16). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Vefturfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Þórarinn Eldjám Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap hans. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist i helgariok Atriði úr verkum eftir Carl Maria von Weber, Albert Lortzing, Johannes Brahms, Franz Schubert og Richard Wagner. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rátum til morguns. RÁS 2 8.10 Afram fsland 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ■ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Utvarpsins. H.OOÚrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 12.20 Hédeglsfréttir 12.45 Tónllst. Auglýsingar. 13.00 Sykurmolamir og tónllst þelrra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Molanna og ræðir við þá. Fyrri þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 i sólskinsskapi - Ólafur Þórðarson. 16.05 Slægur fer gaur með gigju Magnús Þór Jónsson fjallar um trúbadúrinn rómaða, Bob Dylan. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 KvAldfréttir 19.31 Afram fsland Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir i helgarlok. 01.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NfETURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur- Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Nætumðtur 04.00 Fréttlr. 04.05 Nætumótur 04.30 VeAurfregnir. 04.40 Ávettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgAngum. 05.01 Afram fsland Dæguriög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 06.01 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 24. september 12.00 Ryder bikarinn. Bein útsending frá golf- keppni Bandarikjanna og Evrópu. 17.25 FólkiA I landinu. - Hann œtlar sér Ifka að kenna dans hinum megln. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Hermann Ragnar Stefánsson. Áður á dagskrá 27. ágúst sl. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. 18.00 Sumarglugglnn. UmsjónÁrný Jóhanns- dóttir. 18.50 Téknmélsfréttir. 19.00 Brauðstrit. (Bread) Nýr breskur gaman- myndaflokkur um breska fjölskyldu sem lifir góðu llfi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós é sunnudegl. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Anna I GrænuhliA giftist. (Anne of Green Gables - the Sequel). - Fyrrl hluti. Sjálfstætt framhald myndarinnar um Önnu í Grænuhlið, sem nú er orðin ráðsett kennslu- kona. Hún er farin að huga að mannsefni fyrir sig og ekki vantar vonbiðlana, en „sá eini rétti" lætur á sér standa. Aðalhlutverk Megan Follows, Colleen Dewhurst og Wendy Hiller. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Siðari hluti verður sýndur nk. sunnudag. 22.35 FólkiA f landinu. -„HélftiræAa hetja slyng/holdur enn é taumum“. Ólína Þor- varðardóttir ræöir við Höskuld á Hofsstöðum. 22.55 Lorca - dauði skélds. (Lorca, Muerte de un Poeta) Rmmti jréttur-Spænsk/italsk- ur myndaflokkur I sex þáttum. Leikstjóri Juan Antonio Bardem. Aðalhlutverk Nickolas Grace. Þýðandi Steinar V. Ámason og Kari Guðmunds- son. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrérlok. Sunnudagur 24. september 09.00 Alli og fkomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.25 Utll folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 09.50 Peria. Jem. Skemmtileg teiknimynd um Perlu og ævintýrin sem hún lendir í. 10.15 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Július Brjánsson og Guðrún Þórðar- dóttir. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.05 KóngulóamtaAurinn. Spiderman. Teiknimynd. 11.30Tlnna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg leikin barnamynd. 12.00 Stikilsberja-Rnnur Rascals and Robbers. Stikilsberja-Finnur og besti vinur hans Tumi Sawyer hlera áform glæpamanna um að pretta bæjarbúa I Missouri og búa sig i skyndi til að vara bæjarbúa við en uppgötva þá að hópur glæpamanna er á hælum þeirra. Sýningartími 90 mln. Lokasýning. 13.30 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Fyrsti þáttur endurtekinn frá slðastliðnu þriðjudagskvöldi. Aðalhiutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 15.15 Listamannaskálinn South Bank Show. Þrfr mélarar. Three Painters. Lokaþátturinn um þrjá málara fjallar um ævistarf franska listmálarans Paul Cézanne (1839-1906). Cé- zanne var fæddur og uppalinn f Aix-en-Pro- vence og kemur náttúrufegurð og litadvrð bessa héraðs glöggt fram I verkum hans. 16.10 Heimshomarokk Big World Café. Fyrsti þáttur af tlu. 17.05 Mannslfkamlnn Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslíkamann. Endurtekið. ' 17.35 Hundar og húsbændur Hunde und ihre Herrchen. I rúmlega 12.000 ár hefur hundurinn verið besti vinur mannsins. 18.00 Golf. Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðviksson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 SvaAilfarlr i SuAurhófum Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. 20.55 Hercule Poirot Fágaðar hreyfingar, franskur hreimur og skemmtileg sjálfsánægja þegar lausn mála liggur fyrir, iðulega löngu áður en hún hefur hvarflað að nokkrum öðrum, er nærtæk lýsing á einni frægustu skáldsagna- persónu sem um getur. 21.50 Svik og daAur Love and Larceny. Kan- adísk framhaldsmynd. 22.45 Verdir laganna Hill Street Ðlues. Spenn- uþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel ' Travanti og Veronice Hamel. 23.35 Apaplónetan unnin Conquest of the Planet of the Apes. Munaðarlausi apinn Cesar hyggst bjarga hinum öpunum frá því að vera þrælar mannkynsins. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Don Murray og Ricardo Montalban. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 20th Century Fox 1972. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 01.05 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 25. september 6.45 VoAurfragnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsériA með Randveri Þoriáks- syni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurlregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHJi bamatíminn: „Július Blom veit sfnu vfti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Ste- fánsson les þýðíngu slna (20). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesiö úr forustugreinum landsmálabiaða. 9.45 BúnaAarþétturinn • HaustverAlagn- Ing é búvóru. Matthias Eggertsson ræðir vlð Hauk Halldórsson formann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Húsin i fjórunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 VeAurfregnir. Tilkynnlngar. Tónlist. 13.05 f dagsins Ann • Hlétur - grátur. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 MiAdegissagan: „Myndir af Rdelm- ann“ eftir Bemard Malamud. Ingunn Ásdisardóttir les þýðingu sfna (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 FrétUr. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guðmunds- dóttir. (Endurlekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskré. 16.15 VeAurfregnir. 16.20 BamaútvarpiA - „Hann rebbl lætur alltaf plata sig“ Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sibdegi - Haydn og Mozart. 18.00 Fréttir. Tónlist. 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. THkynningar. 19.00 KvAldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Hrafn Harðar- son bæjarbókavörður í Kópavogi talar. 20.00 LHii bamatimlnn: „Júlíus Blom veH sinu viti“ eHir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (20). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Marcollo, ScarlaHi, Vivaldi og Héndel. 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi). 21.30 Útvarpssagan: „VAmin“ eHir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu slna (17). 22.00 FréHir. 22.15 Veðurfregnir. OrA kvAldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Dagbók fré Berlín. Siðari þáttur um endurminningar Maríu Vassiltsikovu frá árum seinni heimsstyrjaldar. 23.10 Kvóldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á béAum résum tll morguns. 7.03 MorgunútvarpiA: VakniB Ul lifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiA é éttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdótt- ir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 ÞjóAareélin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-38 500 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Afram Island. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Asta Magnea Sigmarsdóttir og aust- firskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Nœturútvarp é béðum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað f bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lðgun. Snorri Guðvaröarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurlekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mán- udagsins. 04.30 VeBurtregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veAri og flugsamgAngum. 05.01 Afram Island. Dæguriög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veAri og flugsamgóngum. 06.01 „Blttt og létt... “ Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 SvæAisútvarp NorAuriands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Mánudagur 25. september 17.50 Staðfasti tlndétinn (Storybook Classics) Bandarisk teiknimynd byggð á hinni frægu sögu eftir H.C. Andersen. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda Þór- arinsdóttir. 18.15 Ruslatunnukrakkamir. (Garbage Pail Kids) Bandarlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafs- son. 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 Ynglsmær. (Sinha Moga) Nýr brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Æskuér Chaplins (Young Chariie Chaplin) Fyretl þéttur 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur myrtdaflokkur í léttum dúr. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hús BemórAu Alba (La Casa de Ber- narda Alba) Spænsk sjónvarpsmynd byggð á leikriti eftir Federico Garcia Lorca. Leikstjóri Mario Camus. Aðalhlutverk Irene Gutiérrez Caba, Ana Belén, Rorinda Chico og Enriqueta Carballeira. Bernarða Alba er ekkja og á fimm gjafvaxta dætur. 23.10 Ellefufréttir og dagskrérlok. STÖÐ2 Mánudagur 25. september 15.35 Daisy Miller Skáldsagnapersónan Daisy er ættuð úr skáldsögu Henry James, sem greinir frá landflótta Bandaríkjastúlku sem býr í Evrópu ásamt afar einkennilegri móður sinni og ósvífnum bróður. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd um hetjuna Garp. 18.20 Bylmingur. 18.40 FjAlskyldubAnd. Family Ties. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, Iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískieg skil. Stöð 2 1989. 20.30 Dallas. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 HringiBan.Hvað finnst þér? Hefur þú betri lausn? Enginn venjulegur umræðuþáttur og alltaf I beinni útsendingu. I hverjum þætti verður ein grundvallarspurning tekin fyrir og rædd onl kjf Umsjón. Helgi Pétursson. Stöð 2 1989. 22.25 Dómarinn. Night Court. Dómarinn Harry Stone ásamt litskrúðugum aðstoðarmönnum er mættur aftur til leiks eftir langt hlé i þessum óborganlega, bandaríska gamanmyndaflokki. .22.50 Fjalakótturinn. StriBIB i Alsir La Bat- taglia di Algeri. Fyrrum fangi gengur til liðs við hryðjuverkasamtök f Alslr árið 1954 til að berjast gegn frönskum yfirvöldum. Likt og myndin Battleship Potemkin eftir sovéska leikstjórann Sergei Eisenstein byggir leikstjórinn myndina á atburðum sem raunverulega áttu sér stað, en útfærir þá eftir sinu höfði. Þetta er ein besta byltinga- og áróðursmynd síðari tlma. 00.55 Úr Askunnl i oldinn A Deadly Business. Hörkuspennandi mynd sem byggð er á atburð- um I lifi fynverandi tugthúslims, Harold Kauf- man, sem fórnaði llfi sinu til þess að koma upp um skipulögð glæpasamtök. 02.30 Dagskrérlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.